Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 13. júlí 1949. MO RGV NBLAÐIÐ 13 H AFNAR FIRÐI SÓMAFÓLK (Bra Mennesker) Bráð skemtileg og eftir- tektarverð norsk kvik- mynd, gerð eftir leikriti Oskar Braaten, sem flutt hefur verið í útvarpið hjer. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Sonja W'igert Georg Lökkeberg. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Æfintýri hefjunnar (The Adventures of Don Coyty) ■Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum. • Richard Martin Frances Rafferty. Sýnd kl_ 7. Bönnuð innan 12 ára. Sími 9184. ★ ★ TRIPOLJBIÓ ★ ★ - '■! |afbrotamaður| („The Guilty“ Leyndardómsfull og í | spennandi amerísk saka- |. i málamynd. Aðalhlutverk: Bonita Granville Don Castlc. = Bönnuð innan 16 ára. i i Sýnd kl. 7 og 9. Hundalíf hjá Blondie | („Life with Blondie“) i Sprenghlægileg gaman- i mynd tekin úr hinni f þektu myndaseriu „Blon- i die“. Aðalhlutverk: Penny Singleton Arthur Lake Larry Sims. Sýnd kl. 5. Kauphóllin\ er miðstöð verðbrjefavið- i skiftanna. Simi 1710. i ; Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara ■ Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21 í dag kl. 4.. • Fundarefni: Fjelagsmál og önnur mál. ■ Ath. Gjaldkeri verður á fundinum og tekur á móti fje- ■ lagsgjöldum. ; Stjórnin. M RAFSUÐUMENN óskast nú þegar. Ennfremur vantar okkur menn sem vilja læra rafsuðu. rMSMHUi H/F Sími 6570. ÁSETA og matsvein vantar á bát frá Keflavik til síldveiða. j Upplýsingar í Fiskhöllinni. j Hrnisanmnr Saumastúlkur óskast nú þegar. Ákvæðisvinna. ★★ EAFNARFJARÐAR-Bló ★* (Ásfir Jóhönnu Goddenl | (The Loves of Joanna 1 Godden) | Þetta er saga af ungri I í bóndadóttur, sem elskaði | = þrjá ólíka menn og komst í j að raun um. eftir mikla I I reynslu og vonbrigði, að | | sá fyrsti þeirra var einnig I | hinn síðasti. Aðalhlutverk: Googie Withers John McCallum Jean Kent. Sýnd kl. 7 og 9. I Sími 9249. Í Ljósmyndastofan A S I S Austurstræti 5 Sími 7707 ^Jfenrib ^Si/. (f3förnáAon MÁLFLUTNINGSSKRIFSroj'A AUSTURSTRÆTI 1-4 - SIMI 01530 ailliiiMiiMiiHKniiinniuimiiuiiiliiiuiiiiUHmiMiilili | Sigurður Reynir Pétursson | I Málflutningsskrifstofa i i Laugavegi 10, sími 80332. i Viðtalstími kl. 5—7. i Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga. Hellas Hafnarstr. 22 Hörður Ólafsson, mál f lutningsskrifstofa, Laugaveg 10, sími 80332. og 7673. | Stúlka | | óskar eftir sjerherbergi | i (helst í Austurbænum) | I hjá góðu fólki, gegn því j j að sitja hjá börnum tvö i j kvöld í viku, eða hús- | j hjálp, eftr samkomulagi. i j Upplýsingar í síma 6115 j i milli 5—7 e. h. **iii»»»i»iii»il»iiiiiiiliiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiitiiiiiiii miiiiUNaiuiMiitiiiiiiiiiiiimtitiuiiiiiiMiiitiumiittiuf j Leður- j saumavjel j óskast til kaups. Uppl_ í j síma 3036. Aðeins milli j 6 og 7. 5 i oiumMtiiiitimiiimmaiiimr^miimittiiiiimiiimmtia i Ungan mann vantar | Atvinnu j strax_ Er vanur málara- | störfum, dúklagningu og i mótauppslætti. — Einnig j vanur bílstjóri. — Tilboð 1 sendist afgr. Mbl. fyrir j fimmtudagskvöld, merkt: i „Vinna — 493“. '\Jerl?óMÍ&jan JJlcjttr : BrœÖraborgarstíg 34. Pýsku, Ensku, Latínu kennir j Sveinn Pálsson, = Brávallag_ 12, sími 3795. ilUUUII»n>i<uur'uti....>llltiui.H ★ ★ NtjA ató ★ m í skugga fangelsisins ( (I Fængslets Skygge) j Spennandi og áhrifamikil j finnsk sakamálamynd. — i Danskur texti. | Aðalhlutverk: Edvin Laine Mervi Járventaus. Bönnuð börnum innan 14 i ára. Sýnd kl. 9. Villihesfurinn Eldur (Wildfire) Hin mjög spennandi ame- ríska hestamynd í litum. Sýnd kl. 5. Söngskenimtun kl. 7. IU oilllllHllllllluinifl Sýnd kl. 5 og 9. Gög og Gokki í flufningum Fjörug grínmynd með þessum vinsælu skopleik- urum. Sýnd kl_ 7. G/ Loflur getur þrí8 ekki — Þá hver? IBUÐ 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu, helst : í Vesturbænum. Þrennt í heimili. Uppl. í síma j 6801 eða 1600 frá kl- 10—6 daglega. AuglVsingar sem birfasf eiga í sunnudagsblaðinu í sumarr skulu eftlrleiðis vera komn- ar fyrir kl. 6 á föstudögum. JHoroimblnbjSi UMSLÓG I • Frá Flollandi getum við útvegað allskonar imislög með ; • stuttum afgreiðslutima. Sýnishorn á staðnum. - ■ | 3 BerleLn & Co. Lf. \ Hafnarstræti 11- Sími 3834. ! Timburhús rjett vii bankastræti | ■ á eignarlóð, heppilegt fyrir smærri iðnað, lækninga- : ■ ■ " * • stofur og þ h., fæ.st í skiptum fyrir íbúðarhús úr steini, ; ■ * ■ ..." j í suður tíða austurbænum. Leggið brjef í póstinn inerkt: * Z ■ m m : „Pósthólf 966“, Reykjavík, með nafni yðar og upp- j ; lýsingum og yður mun svarað um hæl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.