Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 5

Morgunblaðið - 13.07.1949, Side 5
! Miðviiudagur 13. júlí 1949- MORGUNBLAÐÍÐ 5 stjórnmAlaAstaimdib í damörku Eftir Pál Jónsson. I r K.höfn í júlí 1949. Engar kosningar vegna Sijesvíkur. Það verður ekki stofnað til jþingkosninga í Danmörku út af Sljesvíkurdeilunni, að minsta ícosti ekki í þetta skifti. Lengi ,var tvísýnt, hvernig þessari ideilu mundi ljúka. Enn daginn löldu blöðin nýjar kosningar Bvo að segja óhjákvæmilegar. Daginn eftir spáðu þau sam- lcomulagi. Þannig breyttust horf Wrnar dag frá degi í næstum 3 mánuði. En endalokin urðu J)au, eins og skýrt hefir verið frá í skeytum, að samkomulag íiáðist milli allra lýðræðisflokk anna um sameiginlega yfirlýs- Ingu í málinu. Með henni var íiauðsyn nýrra kosninga afstýrt & þetta sinn. Það var lengi tiltölulega filjótt um Sljesvíkurmálið, eftir að stefna vinstriflokksins í ]þessu máli hafði orðið vinstri- ínannastjórn Knud Kristensens Bð falli haustið 1947. En Sljes- yíkur-deilan gaus upp að nýju ifyrir tveimur mánuðum, þeðar leiðtoga vinstriflokksins kröfð- Mst, að danska ríkisstjórnin hlut Ist til um, að Sljesvíkurbúum verði trygður í friðarsamning- tinum rjettur til að ákveða með þjóðaratkvæði, hvort þeir vilji tilheyra Danmörku eða Þýska- j einast Danmörku muni þegar, landi. Knud Kristensen mun hafa átt mikinn þátt í bví, að þessi öeila var vakin upp að nýju. Hann afsalaði sjer þingmennsku i fyrra, til að mótmæla aðgerð- arleysi þingsins í Sljesvíkur- tnálinu. En hann er ennþá for- maður miðstjórnar vinstriflokks íns og hefir því mikil áhrif á Et.efnu flokksins. !i|ir kosningar á houst vegnu eilunnur um Sljesvíkurmúlið um danskt þjóðerni í Suður- sljesvík líta svo á, að í hæsta lagi rúmlega helmingur heima- íbúanna muni óska að samein- ast Danmörku, ef atkvæða- greiðsla færi fram nú. Danir ættu því á hættu að verða að innlima álitlegt þýskt þjóðar- brot, ef þeir fengju Suðursljes- vík. Enginn veit, hvort nokkurn tíma tekst að flytja alt flótta- fólkið burt úr hjeraðinu. Danska ríkisstjórnin vill því ekki bera fram neinar tillögur, sem miða að því, að dönsk- þýsku landamærunum verði breytt. Hún vill ekki taka upp stjórnmálastefnu, sem getur stofnað öryggi Danmerkur i voða. Þar að auki eru engar horf- ur á, að stórveldin fallist á, að Suðursljesvíkurbúum verði trygður rjettur til að ákveða, hvort þeir vilji tilheyra Dan- mörku eða Þýskalandi, sagði Hedtoft. Enskir blaðamenn, sem ferð- ast hafa nýlega í Suðursljesvík, segja, að þeim sem vilji sam- 1 Danir í minnihluta. Danska ríkisstjórnin neitaði Btrax að verða við kröfu vinstri tnanna í þessu máli. í ræðu 20. •Júní lýsti Hedtoft aðstöðu sinni íil málsins á þessa leið: '* Danska Ríkisþingið viður- kennir þjóðlegan sjálfsákvörð- JUnarrjett. Þingið hefir sýnt það gagnvart íslandi. En við lítum Bvo á, að krafan um sjálfs- ákvörðunarrjett íbúanna í Suð- Sursljesvík sje á altof veikum grundvelli bygð. Frá því að Dan |r ljetu Sljesvík af hendi við Þjóðverja eftir styrjöldina 1864 Dg þangað til Hitler tók við völd verið farið að fækka. líedtoit vildi ekki aðstoð kommúnista. Þegar danska Ríkisþingið kom saman 21. júní til stuttrar sumarsetu hófust að nýju við- ræður milli stjórnmálaflokk- anna um Suðursljesvíkurmálið. Auk vinstrimanna höfðu íhalds menn og ,,Retsforbundet“ tjáð sig því fylgjandi að Suðursljes- víkurbúar fái sjálfsákvörðunar- rjett fneð þjóðaratkvæða- greiðslu. Mátti því búast við, ef til atkvæðagreiðslu í þinginu kæmi, að stjórnin gæti ekki hald'ið meirihluta nema með hjálp kommúnista. En sagt var, að Hedtoft vildi heldur stofna til nýrra kosninga en þyggja hjálp kommúnista. En 30. júní, fáeinum klukku stundum áður en sumarþinginu var slitið, komu allir flokkar nema kommúnistar sjer saman um sameiginlega yfirlýsingu í málinu. Segjast flokkarnir vilja vinna að því, að flóttafólkið JUm hefir danska þjóðarbrotið í verði flutt úr Suðursljesvík, og Buðursljesvík altaf verið í mikl- jum minnihluta. Við kosning- Eirnar í Suðursljesvík árið 1867 yoru ekki greidd nema 1.600 öönsk atkvæði en 32.000 þýsk. tÁrið 1930 fengu listar dansk- Binnaðra Suðui’sl j es A kurþúa 1.67] atkvæði en þýsku listarn- ír 145.000. Eftir heimsstyrjöld- Ina síðari hefir þeim Suðursljes- víkurbúum, sem vilja samein- jast Danmörku, að vísu f jölgað ( árangri (tnikið. En danska ríkisstjórnin nægilegt, að fjettindi danska lítur svo á, að ekki sje hægt að Þjóðarbrotsins sjeu trygð með treysta, að þarna sje um var- samningi milli þess og þýskra Bnleg þjóðleg sinnaskifti að valdhafa, Danir álíta, að rjett- jindin verði betur trygð með íbúarnir í Suðursljesvík eru ákvæðum í friðarsamningunum. 625,000—350,000 að tölu auk Þetta er í rauninni hið eina nýja 280.000 flóttamanna, sem flutt- |í yfirlýsingu dönsku flokkanna. ti.st þangað frá Aust.ur-Þýska- ' landi að heimsstyrjöldinni lok- Deilunni skotið á frest. inni. Þeir sem bjartsýnastir eru Þessi yfirlýsing er vitanlega að Suðursljesvíkurbúum verði trygður í friðasamningunum við Þýskaland almenn borgaraleg rjettindi og rjettur til að lifa sínu eigin menningarlífi. Fuirtrúar dansksinnaðra Suð- ursljesvíkurbúa hafa undanfar- ið samið við landsstjórnina í Kiel um þau rjettindi, sem nefnd eru í yfirlýsingu dönsku flokkanna. Er búist við góðum En Dönum finst ekki engin endanleg lausn á Sljes- víkurdeilunni. Þarna er um tvennt að ræða, nefnilega að skapa Suðursljesvíkurbúum sem best kjör í þýska ríkinu og að tryggja þeim þjóðlegan sjálfs ákvörðunarrjett, sem þeir geti fært sjer í nyt eftir óákveðinn árafjölda. Um fyrra atriðið eru allir flokkar sammála. Um seinna atriðið er skoðanamun- urinn hinn sami og áður. Deil- unni er bara skotið á frest. Vinstrimenn fengu ekki fram- gengt kröfu sinni um sjálfs- ákvörðunarrjettinn. En fylgis- menn þessarar stefnu hafa ekki lagt hana á hilluna. Þeir ætla bara ekki halda henni til streitu í þetta sinn. Friðsöm minnihlutastjórn. Það kom flatt upp á almenn- ing, þegar blöðin fyrir rúmlega tveimur mánuðum fóru að spá bráðlegum þingkosningum. Það er ekki liðið nema 1% ár af kjörtímabilinu, en það er 4 ár i Danmörku. Síðastliðinn vet- ur va'r óvenjulega friðsamlegt í þinginu. Og Hedtoft hefir átt meiri vinsældum að fagna en upphaflega var búist við. Hann átti mikinn þátt í því, að í fyrra vor tókst að tryggja vinnufrið í Danmörku fyrst um sinn um tveggja ára bil. Hedtoft er sam- vinnuþýður maður og hann hef- ir verið svo heppinn, að Danir fengu Marshallhjálpina á með- an hann sat við völd. Þess vegna fór hagur Dana að rjetta við á stjórnarárum hans. Stjórn hans hefir fengið það þakkláta hlut- verk að afnema fjölda vöru- skamta og viðskiftahafta. Þegar Hedtoft tók við völd- um óttuðust margir, að hann mundi komast í þakklætisskuld við kommúnista, og að þeir mundu því fá áhrif á gerðir stjórnarinnar. Jafnaðarmenn og radikalir, sem styðja stjórnina, hafa til samans 67 þingsæti, en þetta er ekki nægilegt, ef íhalds menn, vinstrimenn og „Rets- formundet“, sem hafa 72 þing- sæti, veitast að stjórninni. Er það þá undir hinum 9 komm- únistaþingmönnum komið, hvort stjónin heldur velli. En Hedtoft hefir aldrei vilj- að vera upp á kommúnista kom inn. Hann veit, hvílik hætta frelsi einstaklinganna og sjálf- stæði þjóðanna er búið af starf- semi þeirra. Hedtoft hefir því aldrei beðið kommúnista um stuðning en hinsvegar leitað samvinnu við borgaraílokkana til úrlausnar • fyrirligg;andi mála. Þessi samvinna hefir bor- ið góðan árangur. Mörg þýðing- armikil mál hafa verið leidd til lykta með samvinnu borg- araflokkanna og jafnaðarmanna og hafa borgaraflokkarnir á margan hátt sett mót sitt á sam- þyktir þingsins. Arás vinstrimanna. Vinslrimenn rufu bessa sam- á stjórnina út af stefnu hennar í efnahagsmálunum og reyndu að fella hana. Þeir vissu þó fyr- irfram, að þeir mundu ekki fá aðra flokka ílið með sjer í þetta sinn. En tilgangurinn var aug- ljós. Vinstrimenn vildu reyna að telja kjósendunum trú um, að þeir sjeu eini flokkurinn, sem sje í andstæðu við jafnað- armannastjórnina, skrifaði eitt af blöðum íhaldsmanna. Litlu seinna hófu vinstrimenn árásina á stjórnina út af Suður- sljesvík. Þeir vissu þó fyrirfram, að hvorki danska stjórnin nje stór- veldin mundu fallast á kröfuna um sjálfsákvörðunarrjettinn. Hinir borgaraflokkarnir og jafn aðarmenn eru ekki í neinum efa um, að leiðtogar vinstri- manna hófu þessa deilu til að skapa sjer sem besta aðstöðu við þingkosningar. Ranglát kosningalög. Vinstriflokkurinn hefir árum saman fengið of mörg þingsæti samanborið við atkvæðamagn flokksins. í fyrra var kosninga- lögunum sem kunnugt er breytt. Þessi breyting gerir að verkum, að vinstrimenn tapa 7—8 þing- sætum við næstu kosningar, ef atkvæði skiftast á milli flokk- anna í sama hlutfalli og við síðustu kosningar. Þar að auki eiga vinstrimenn á hættu að tapa nokkrum af þeim þingsæt- um, sem þeir unnu frá íhalds- mönnum haustið 1947. Sam- kvæmt síðustu Gallup-atkvæða greiðslu ættu þeir að tapa 11 sætum, þar af 4 til íhaldsmanna. Leiðtogar vinstrimanna gera ráð fyrir, að tapið verði minna en annars, ef stofnað verði til kosninga út af Suðusljesvíkur- málinu. Búast þeir við, að þá muni allmargir íhaldsmenn greiða vinstriflokknum atkvæði þar sem hann stendur fremst- ur, hvað kröfu um sjálfsákvörð- unarrjett Suðursljesvíkurbúa • snertir. Aftur á móti er talið mjög líklegt, að íhaldsmenn auki fylgi sitt allmikið, ef kosn- ingar snúast um önnur mál. Flokkarnir í kosningahug. íhaldsmenn hjeldu því fram, að kosningabarátta um Suður- sljesvík gæti ekki orðið danska þjóðarbrotinu þar að einu liði, mundi þvert á móti skaða mál- stað þess. Sumir. einkum yngri vinstrimenn. viðurkendu þessa skoðun. Stóð hörð rimma i flokknum um það, hvort stofna skyldi til kosninga út af Suð- ursljesvík. Var fram á síðustu stundu óvist, hvað yrði ofan á, en að lokum urðu þeir vinstri- menn yfirsterkari, sem álitu best að komast hjá kosningum að þessu sinni. En þótt ekkert verði úr kosn- ing út af SuSursliesvík, þá spá blöð cg stjórnmálamenn kosn- ingum með hsustir.u. Samvinnu horfinn. Flokkarnir eru faríiir-, að hugsa til kosninga. Jafnaðarmenn gera sjer von um að efla aðstöðu sina vic5 kosningar. Þeir búast við acl vinna að minsta kosti eitthvacl af þeim þingsætum, sem vinstrl flokkurinn tapar vegna breyt- . inganna á kosningalögunum. Erfiðleikar framundan. En við þetta bætist, að stjóm Hedtofts óttast efanahagslega erfiðleika. Hún gerir ráð fyrir,, að vaxandi framleiðsla i 'heim- inum og áframhaldandi verð- fall á heimsmarkaðnum munl skapa Dönum söluerfiðleika A erlendum mörkuðum og valda atvinnuleysi í Danmörku. At- vinnuleysið er þegar fario a3 aukast. I lok maí mánaðar vora 47.000 atvinnulausir eða he'im- ingi fleiri en á sama tírna T fyrra, en þó ekki nema 4%. Hedtoft vill helst að kosn— ingar fari fram áður en erfið- leikarnir byrja fyrir alvöru. Danir eru enn á uppleið á mörg- um sviðum. Framleiðsla og út- flutningur landbúnaðarafurða vex óðum. Útflutningur A smjöri verður líklega á þessu ári álíka mikill og fyrir stríð og útflutningur á eggjum jafn- vel meiri. Blöðin gera ráð íyrir, að svo að segja öll vöruskömtun nema kaffiskömtunin verði af- numin 1. október. Hedtoft vill helst, að kosningar fari fram & meðan sólin skín. 249 flugvjelar i Keflavíkur í júní í JÚNÍ-MÁNUÐI 1949 lentu 249 flugvjelar á Keflavíkur- flugvelli. Millilandaflugvjelar voru 183. Aðrar lendingar voru: Innlendar flugvjeiar og björgunarflugvjelar vallarins. Með flestar lendingar var flugher Bandaríkjanna, eða> 55, þar með taldar 15 þrýstilo-fts- flugvjelar, af gerðinni Lock- heed F-80, sem höfðu viðkomu hjer á flugvellinum á leið til Þýskalands. Trans Canada Air Lines 44, Air France 22, Ameri- ean Overseas Airlines 39 og British Overseas Airways Cor- poration 13. Með millilandaflugvjelum voru 3468 farþegar. Til íslands komu 200 farþegar, en hjeðan fóru 214 farþegar. Flutningur með millilanda* flugvjelunum var 55,244 kg. Flutningur til íslands var 14, 094 kg.. en hjeðan 747 kg. — Flugpóstur með millilandaflug vjelunum var 25,012 kg. Til íslands komu 289 kg. af flug- pósti, en hjeðan var sent 78? kg. Flugvjel forseta Bandaríkj- anna „Independence", sem er af DC-6 gerð, hafði viSkomu á. Keflavikurflugvelli þann 21. júní s.l. Með flugvjelinni var Dean Acheson, utanríkisráð- herra, á leið til Washingtorw frá fundi utanríkisráðherra stórveldanna i París. - 'iefvr vinnu rjett áður en vetrarþing- hugur sá, sem ríkjandi var í inu var slitið. Rjeðust þeir þá þinginu síðastliðinn vetur, er Um“. LokuS landamæri. BET.GRAD — Tiío marsK'-tSn tilkynnt að landamærufn ng Grikklands vnrði ®ii'írnn Jokað, ti) Jiess að vi'rnda júgóslovneskn tnrn ara fyrir „grisku innaniandSHtökun-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.