Morgunblaðið - 05.08.1949, Side 7

Morgunblaðið - 05.08.1949, Side 7
Föstudagur 5. águst 1949. 1/ o RGU y B L AÐ I Ð 7 Áferir s§f hrftk » 7 ' < eppreiðar Faxa á 29 bílastæði ókveðm Ferjukotsbökkum Tjörnin ekki snerl Sorpið hefir sexfaidasf á 10 árum 31. JULÍ s.l. hjelt Hestamanna- fjelagið Faxi í Borgarfirði hin- ar árlegu kappreiðar sínar á Ferjukotsbökkum. í fyrsta sinn var nú notaður nýr skeiðvöllur, sem fjelagið BÆJARRÁÐ kom saman til fundar síðastl. þriðjudag. Á fund- j hefur látið gera, og er aðstaðan inum var meðal annars rætt um bifreiðastæða-málið. Samþykkti ! þar sjerlega skemmtileg og bæjarráð, að fela bæjarverkfræðingi og borgarritara, að láta hentug fyrir kappreiðar. Völl- skipuleggja ný bifreiðastæði á 29 stöðum hjer víðsvegar um Á BÆJARSTJÓRNAR.FUNDI í það er þannig unnið, er áiíka' urjnn liggur meðfram grasi-' bgeinn gær gerði borgarstjóri all ítar- mikið og í hrossataði. Þar sem' gróinni brekku, þar sem áho>-f- lega grein fyrir áliti nefndar mikið er af hrjóstrugum jarð-jendur sitja og geta fyigst vel Jafnframt var ákveðið. að* þeirrar, sem starfað hefur að vegi í nánd við bæinn, kæmi meg hlaupunum frá upphafi þau bílastæði, sem nú eru not- því, að undirbúa sorpeyðingar- slíkur áburður að g'óðum not stöð fyrir bæinn. Hann skýrði um, enda er hann talinn ágætur m. a. svo frá: í garða. Úr pappírnum, sem I nefndinni, sem hefur undir- tíndur verður úr sorpinu er búið þetta mál, voru þeir Jón hægt að fá efni til pappagerð- Sigurðsson, borgarlæknir, Ás- ar. í ráði er að reisa verksmiðju geir Þorsteinsson, verkfræð- hjer í Reykjavík, sem gæti not- ingur og Þór Sandholt, arki- að sjer slíka efnivöru. tekt. Ollum er það ljóst, sagði borg Kostnaðurinn. arstjóri, að á næstu árum þ.arf J Áliti nefndarinnar fylgir á- að gerbreyta meðferð sorpsins j ætlun um stofnkostnað og hjer í bænum. Það er til van- reksturskostnað. Stofnkostnað- sæmdar fyrir bæinn, að safna ur allur er áætl. kr. 3.110.090, sorpinu í hauga eins og nú er en árlegur reksturskostnaður hvers hlaups. Gunnar Bjarnason, formað- ur Faxa, setti mótið kl. 3 og j þeir staðir, sem bæjarráð fól skýrði frá starfsemi fjelagsins. j þeim borgarritara og bæjar- Síðan hófust kappreiðarnai og verkfræðingi að undirbúa bif- var keppt í stökki, skeiði og j reiðastæði á, eftir þvi sem við tölti. Úrsiit í keppninni urðu' verður komið: sem hier segir: gert. Nefndin hefur athugað þrjár leiðir, sem gætu komið til greina, og síðan valið þá, sem hún telur rjettast að fara. Sorphaugatún Ein leiðin er sú, að gera svo- kallaða skipulagða sorphauga. Er það ensk aðferð. Haugarnir eru gerðir tveggja metra háir, 12 metra breiðir í botninn og 10 metrar að ofan. Sorpinu í þessum aflöngu haugum er þjappað saman með jarðýtum og tyrft yfir þá jafnóðum. Haugarnir eru hreinlegir nema í sárið, þar sem verið er að bæta við þá á hverjum degi. En þessi aðferð hefur tals- verðan kostnað í för með sjer. Áætlaður reksturskostnaður kr 325.000 á ári, en tekjurnar ekki aðrar en þær, að yfirborð haug- anna verður sæmilegt ræktar- land. Auk þess verður örðugt að finna staði í nágrenni Reykja- víkur, sem myndu endast að nokkru ráði fyrir slíka safn- hauga. Nefndin ræður því frá að þessi leið verði farin. Sorpbrennsla óhentug. Önnur leiðin er sorpbrennsla. Nefndin komst að þeirri niður- stöðu, að fyrir ekki stærri bæ en Reykjavík, verði sorpbrennsl an dýrasta aðferðin, m. a. vcgna þess, að hitagildi sorpsins hjer í Reykjavík er tiltölulega litið og möguleikar því ekki fyrir hendi að framleiða við brennsl una hita eða raforku. Dano-aðferð. Þriðja leiðin, sem nefndin leggur til að farin verði/er hin svonefnda Dano-aðferð. Það er verksmiðja í Danmörku, komið hefur þessari aðferð í núverandi horf. Fjrnst er tínt úr sorpinu málm rusl og dósir og allur pappír. Talið er að í sorpinu hjer í Reykjavík sje pappírinn um það bil 27%. Síðan er sorpið tætt og mal- að. Fæst þá úr því gljúpt og rakt lyktarlaust efni, sem er líkt og mold, þar sem lífrænum og ólífrænum efnum er bland- að saman. Áburðargildi sorpsins, þegar 395.200 krónur. Sorpið, sem tilfellst hjer í bænum á ári er 23 þús. smál. Svo að kostnaður við hverja smálest verður þá kr. 17.20 Það er varlega áætlað, að úr sorpinu fáist 2000 smálestir af pappír, sem selja má fyrir 10 aura kg. eða 200 þús. kr. Kostn- aður við pappirshirðinguna er reiknaður 95 þús. kr., svo að ágóðinn yrði 105 þús. Af áburði fengist 7000 smál. á kr. 12.00 smál. eða 84 þús. Svo að tekjur af pappírssölu og áburðarsölu yrði 189 þús. kr. á ári, eða reksturskostnaður stöðvarinnar að frádregnum tekjum af afurðunum yrði 206 þús. á ári. Sexfaldað niagn á 10 árum. Sorpið hefur aukist svo ört á síðustu árum, að það hefir frá árinu 1938—48 sexfaldast. Kveður mest að aukningunni eftir að hitaveitan kom til sög- unnar og það þó hitaveitan nái ekki til nema % hluta af bæn- um. Kemur þá til greina, að tals vert víða er olíukynding við höfð, þar sem hitaveitan er ekki. Bæjaráð leggur til að Dano aðferð verði höfð. Á fundi sínum 29. júní kvað bæjarráð að leggja til að bærinn reisti sorpeyðingar stöð, þegar leyfi fengisi. Und anfarin 2 ár hefir bærinn lagt til hliðar kr. 250 þús. á ári stofnkostnað stöðvar þessarar En það hrekkur skammt til þess að koma stöðinni upp. —- Þarf því annaðhvort að fá fje að láni eða auka framlagið frá bænum. í fyrra var Fjárhagsráði skrifað til að sækja um nauð- synleg leyfi. Með því að fá vjelsmiðjuna Hjeðinn til þess að smiða megnið af vjelunum, þarf ekki nema 575 þúsund kr. í erlendum gjaldeyri til þess að koma stöðinni upp. Það er bæði þrifnaðar- og menningarmál fyrir bæinn, sagði borgarstjóri, að koma sorpeyðingarstöð upp sem fyrst, og færa sjer í nyt þau efni, sem í sorpinu eru not- hæf. Bæjarstjórn var á sama máli. uð skuli skipulögð. Hjer á eftir eru tilgreindir Stökk, 300 m. sprettfæri. 12 hross reynd. 1. verðlaun hlaut Freyja Viggós Eyjólfssonar i Reykjavík. Hlauptími: 23,2 sek. 2. verðl. hlaut Vinur Daníels á Grímsstöðum. Hlauptími 23,3 sek. 3. verðl. hlaut Móri Hös- kuldar Eyjólfssonar á Hofsstöð- um. Hlauptími: 23.3 sek. Skeið. Skeiðfæri 250 m. 8 hross voru reynd. Fyrstur var Roði Jöggvins Pálssonar í Hjarðarholti á 28.4 sek. Annar var Snerill Guðm. Magnússon- ar í Arnþórsholti á 29.6 sek. Þriðja var Stella Jófríðar Halls- dóttur, Reykjavík, á 29.9 sek. Tölt. Sprettfæri 250 m. — Reyndir voru 5 hestar. Fyrst ur var Brúnki Pjeturs Ingjalds- sonar, Rvík, á 34.5 sek. Hiniv hestarnir ,,hlupu upp“ á úr- slitasprettinum. Folahlaup. Sprettfæri 250 m. Reyndir voru 5 folar. Fyrstur var Mósi frá Fornahvammi á 20,2 sek. (Mósi var einn af happdrættishestum fjelagsins). 2. Neisti Sig. Ólafssonar, Rvik, á 20,3 sek. 3. Kolskeggur Jóns Jósefssonar frá Oddstöðum Dalasýslu á 20.6 sek. Dregið í happdrætti Faxa. Kl. 8 um kvöldið var dregið í þriggja gæðinga happdrætti fjelagsins. Aðeins höfðu verið gefnir út 250 miðar (verð kr. 100.00). Vinningar vrnru þrír altýgjaðir gæðingar og 10 auka- vinningaar, (sem er heimild til að leiða hryssu til kynbótahests fjelagsins, hins þekkta gæðings og kynbótagrips, Skugga frá Bjarnanesi ættb. 201. Vinningarnir fjellu þannig: Nr. 93 hlaut Blett frá Tungu- felli. Vannst að Fornahvammi. Nr. 224 hlaut Vind frá Beig- alda. Vannst að Heggstöðum i Andakíl. Nr. 226 hlaut Mósa frá Forna hvammi. Vinnandi hefur ekki gefið sig fram ennþá. Aukavinningarnir fjellu á eftirtalin númer: 15, 80, 90. 92, 159, 176, 180, 210, 217, 222. Veður var mjög gott og var þetta hestamannamót Borgfirð- inga hið ánægjulegasta. Unga fólkið skemmti sjer við dans fram eftir kvöldinu. Fjölmennið á samkomu þess- ari og hin ágæta „stemning“ sýndi, að vinsældir hestsins okkar eru ekki í rjenun. Og meðan „drottinn blessar inn harða hóf, sem hörpu vegarins slær,“ mun „þarfasti þjónninn" ávalt eiga gnægð vina og unn- enda á landi hjer. Bílastæðin Brunarústir Kirkjustr. 4—6. Lóðin Aðalstræti 14. Gangstjett vestan Nausta. milli Tryggvagötu og Hafnar- strætis. Svokallað „plan“ við Póst- hússtræti og Tryggvagötu. Svæði norðan Tryggvagötu milli Pósthússtrætis og Verka- mannaskýlis. Svæði austan megin Lækjar- götu, er sú gata verður endur- byggð. Lóð Steindórs Einarssonar, Hafnarstræti 7. Grasflötur norðan Safnhúss- ins við Hverfisgötu til viðbótar núverandi bifreiðastæði við Lindargötu. Lóð db. dr. Helga Pjeturs við Hverfisgötu. Svæði við Snorrabraut, milli Hverfisgötu og Skúlagötu, rneð- fram Gasstöð. Á þeim hluta Hverfisgötu, þar sem breidd hennar er mest, að Barónsstíg, verði afmarkaðir reitir sunnan megin götunnar. Lóðin nr. 75 við Laugaveg. Lóðir beggja megin Grettis- götu, milli Snorrabrautar og Rauðarárstígs. Svæði austan Rauðarárstígs, milli Guðrúnargötu og Flóka götu. Lóð við Bergþórugötu, milli Sundhallar og Mjólkurstöðvar. Kvaftir á bílskúrabyggingum Ennfremur samþykkti bæj- arráð eftirfarandi tillögu nefnd- ar þeirrar, er skipuð var til þess að athuga möguleika á bif- réiðastæðum, og var þessari til- lögu vísað til umsagnar bygg- ingaranefndar: ..Bvggingarnefnd leyfir eigi byggingu bifreiðaskúra, nema með því skilyrði, að opið lóð- aarsvæði að götu sje fyrir fram- an skúrinn fyrir bifreiðastmði, eftir þvi sem aðstæður frekast leyfa. Hið sama skal og gilda um leyfisveitingu til girðinga, enda þótt bifreiðaskúr sje enn eigi byggður. Jafnframt sje hlutast til um, að bifreiðaeig- endur, sem hafa lóð til umráða, láti bifreiðar sínar standa þar, en eigi á götunni.“ Borgarstjóri skýrði frá þessu máli á bæjarstjórnarfundi í gær. Nefnd sú, sem fjallaði um þetta mál lagði fram tillög ur um 40 bifreiðastæði. 11 þeirra vildi bæjarráð ekki sam þj>kkja. Tvö þessara svæða hafa verið ætluð fyrir barna- leikvelli, og verður athugað, hvort ekki verði best að halda sjer við þá ákvörðun. og bæjar ráð vildi ekki fallast á að gerð verði uppfylling í Tjörnina fyr ir bifreiðastæði, eða bæjarfó- getagarðurinn tekinn til þeirra nota eða Austurvöllur skertur. Bæjarstjórn afgreiddi málið eins og bæjarráð hafði lagt til. Undirbúningur Sogi in, í grend við væntanlegri Landsspítalalóð. Við Snorrabraut, vestan meg- in, hjá Skátaheimilinu. Á Barónsstíg, gegnt Leifs- götu. virkjunarinnar Við Snorrabraut, vestan meg- \ B.'EJARSTJÖRNARFUNDÍ Miklatorg á [ gær, skýrði borgarstjori frá því, að búið væri að ganga frá útboði á vjelum og rafbúnaði i fyrii'hugað orkuver við frafoss og Kistufoss. Fyrir bæjarráðsfundi þ. 22. Við Bergþórugötu, meðfram júni lá fyrir lýsing Jakobs Nis- sen rafmagnsfræðings í Oslo, á útboði þessu og lagði bæjar- ráð til að útboðslýsingin yrði send til þeirra firma í Evrópu og Ameriku, sem Sogsvirkjunin hefur haft samband við, bæði beint og fyrir milligöngu ís- lenskra sendiráða. Auk þess samþykkti bæjarráð að sækja um leyfi til ríkisstjórnarinnar fyrir virkjun á Irafossi og Kistufossi. Enn fremur var ákveðið að samið j rði um það við ríkis- stjórnina að nauðsynlégum endurbótum á brú yfir Sogið, fyrir ofan fra- foss og að nauðsynlegum vega lagningum verði lokið við Sog fyrir næsta vor. Áður hefur verið skýrt frá þvi hjer, að gengið hefur verið frá samn ingum rikis og bæjar um sani- eign þeirra að Sogsvirkjúninni. Sundhöllinni. Við Njarðargötu, beggja vegna Leifsstyttunnar. Oðinstorg. Ræma af lóðinni Laufásveg 31, Hellusundsmegin. Ennfrem ur hornlóð á Grundarstíg/ Hellusundi. Ræma af lóðinni Skálholts- stíg 7, Miðstrætismegin. Brunarústir við Amtmanns- stíg. Ennfremur hornlóð Amt- mannsst./Skólastr. Við Hringbraut, meðfram kirkjugarði sunnan verðum. Við Hringbraut og Suður- götu, norðan og vestan Þjóð minjasafnsins. Svæði vestan Hofsvallagötu, sunnan Reynimels. Svæði vdð Brávallagötu, næst fyrir vestan hið nýbyggða starfsmannahús Elliheimilisins. „Glasgow“-port.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.