Morgunblaðið - 05.08.1949, Síða 11
Föstudagur 5. ágúst 1949.
MORGUTSBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Hamlknattleiksdeild K. I?.
Stúlkur. Æfing á túnii.u fyrir
neðan Háskólann i kvöld kt 8.30.
____ H. K. U.
B. í. F.
Farfuglar, um næstu helgi verð
ur farið austur undir Eyjafjöll.
1. Laugardag ekið að Skógarfossi
og gist þar. Sunnudag ekið að Fúla-
læk og gengið á Sólheimajökul. Á
heimleiðinni verða skoðaðii allir
merkustu staðir undir Fjöllunum, t.
d. Steinhellir, Paradísarhelliv, Selja-
landsfoss, Gljúfrabúi o. fl.
2. Gönguferð á Keili og Trölla-
dyngju. Ekið að Stóru-Vatnsleysu.
Gengið yfir Afstapahraun á Keili og
Trölladyngju um Sveifluháls að
Kleifarvatni. Þaðan um UnJirhlíðar
að Valabóli og til Hafnarfjarðar.
3. Farið í Sæból. — Laugardag
ekið að Sæbóli og gist þar. Sunnudag
gengið yfir Reynivallaháls niður :
Kjós. Ef til vell vcrður gei.gið yfir
Súlur. —• Allar upplýsingar á skrif-
stofunni í Franska spítaianum við
I.indargötu í kvöld (föstudag) frá
kl. 9—10. — Nefndi.i.
Armenningar!
Stúlkur og piltar.
Sjálfboðavinna í Jósefsdal um
helgina. Fjölniennið. nú er nóg að
starfa. Farið kí. 2 1/4 frá Iþrótta-
húsinu við Lindargötu.
Stjórmn.
Handknattleiksflokkur Armanns
Áríðandi fundur fyrir 1 og 2.
aldursflokk karla í V. R. í kvöld
kl. 9. — Mætið allir. ..
Frjálsíþróttadeild Ármanns
Innanfjelagsmótið heldur afram í
kvöld kl. 18,30. Keppt verður í 800
m hlaupi fyrir drengi og fullorðna.
innig verður ke]ipt í spjótkasti.
Stjórnin.
U. M. F. R.
Frjálsíþróttanefnd. Æfing á Lauga-
dalstúninu i kvöld kl. 8.
Stjórnin.
llúsnæði
1 herbergi og eldhús eða að-
gangur að eldhúsi óskast fyrir full-
orðin hjón með stálpaðan krakka. —
Húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð
auðkennt: „Húshjálp — 899“ send-
ist Mbl.
...............
Kreineern-
Ræstingastöðin
Sími 81523. — (Hreingemingar)
Kristján GuSmundsson, Huraldur
Riörnsson. Skúli Helgasnn o fl.
Hreingerningarstöðin
Vanir menn til hreingerninga.
Sími 7768 eða 80286.
Árni og Þorsleinn.
Hreingerningar.
Vanir menn, Sími 6718.
Við höfum loks fengið nokkurt efni í Hitakúta. við
laugarvatnskerfi.
H.f- Ofnasmiðjan.
Sími 2287.
■ ■ ■ ■ ■ m VE4 ® í ■ Æ ■ ■ ■ ■ ■
m m m m m ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Toilet pappir fyrirliggjandi. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■
■ ■ ■ ■ ■ ■ MIÐSTÖÐIM H P ■ ■ ■ ■ ■ ■
■ ■ ■ Vesturgötu 20. — Sími 1067. ■ ■ ■ ■
■ '
fofgsolnn
(við Hringbraut og Birkimel)
Opin frá kl. 9—12,30 árh. og 2,30—6 e. h.
Selur daglega ný blóm og grænmeti.
Falleg pottblóm. ÍJrval af fallegum nellikum.
Verðið mjög lágt.
Kynnið yður verð og vöru-
Sigurður Guðmyndsson, garðyrkjumaður,
Sími 5284.
S P 0 E f
er komið út með greinar og fjölda mynda frá íbrótta-
mótinu í Oslo. Ennfremur greinar og myndir í tiJefni
af landskeppni Dana og fslendinga í knattspyrnu nú um
helgina. —
Sölubörn komið í Bankastræti 7. Há sölulaun.
SPORT.
N O K K R A R
Afgreiðslustúlkur
, óskast sem fyrst.
Uppl. á staðnum frá kl. 10—12 árd.
\JeltiFicfasto^an ^dclíoa
Aðalstræti 8.
Kaap-Sala
FLÖSKUR
Partí af ameriskum bjórllöskum
(kútum) óskast. Hátt verð í boði.
Uppl. í síma 2239.
............
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Laugardag 6. ág. kl. 8,30:
Hjónin Rintala frá Fmnlandi
syngja og leika á kantele. — Tví-
söngur, kapt. og frú Holmen. Ein-
leikur á kornett. Lautn. O. Tellefsen.
Lúðrasveitin aðstoðar.
Allir velkomnir.
Lóð við Eiðsgranda ti! sölu |
Tilboð óskast í lóð, sem er 5000 fermetrar að stærð
og liggur 60 m meðfrain Éiðsgranda, næst fyrir vestan
Bráðræðistún.
Upplýsingar í skrifstofu vorri í Austurstræti 12,
Tilboðum sje skilað þangað fyrir 16. þ. m.
ÁLýiióiam ta (ý ísienóhra botm/örpun^a j
Gæfa fylgir
crúlofunar
hringunum
frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti
Reykjavik.
Margctt. gerSir.
Bendir gegn póstkröfu hvert á land
Mci er.
— Sendiö nákvtrmi máJ —
Mjólkúrostur
fyxirhggjandi.
JJcjcfert ~J\riótjánóóon CJo. h.f. j
Sölumuður
Iðnfyrirtæki óskar eftir góðum sölumanni um þfiggja
vikna tíma til þess að selja á vissum stöðum út á landi.
Þarf að byrja n. k. þriðjudag. Allur ferðakostnaður
greiddur, svo og prósentur, eða gott fast kaup fyrir þetta
tímabil, ef þess er frekar óskað. Tilboð sendist ásamt
tilvísun til einhvers kunns manns, er geti gefið upp-
lýsingar um hlutaðeigandii helst merkt: „Ágúst—0738“
til afgreiðslu Morgunblaðsins.
Verkstæðispláss óskast
Húsnæði fyrir húsgagnaverkstæði, 80—120 ferm.,
óskast til leigu. Sölubúð mætti fylgja.
Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Húsgögn“ —
0722, fyrir 10. þ. m.
Lýsis-útflytjendur, athugið!
Traust fyrirtæki, stofnsett 1932, óskar eftir umboðsmanni fyrir
Finnland fyrir leðurfeiti, hvallýsi, þorskalýsi o. fl. Skrií'ið:
O/Y THE ARNO OIL COMPANY Ltd„
S. Magasinsg. 5, B, Helsingfors.
Jarðarför mannsins míns
JÓNS sál. HANNESSONAR
í Þórormstungi. í Vatnsdal, fer fram að Þórormstungu
þriðjudaginn 9. ágúst n. k. og hefst með húskveðiu bar
á staðnum kl. 1 e. h. Jarðað verður í heimagrafreit.
Blóm og kransar afbeðnir. Þeir, sem kvnnu að vilja
sýna virðing sína og vinarþel á þennan hátt, eru beðnir
að láta heldur „Minningar- og gjafasjóð Þóroims-
tunguhjónanna“ njóta andvirðis þessara -I’.Iuta, en Bún-
aðarfjelag Áshrepps veitir öllum slíkum giöfum tnót-
töku.
pt. Reykjavík 4. ágúst 1949.
Ásta M. Bjarnadóttir.
frá Þórormstungu.
Jarðarför mannsins míns og föður okka
GRÍMS THOMSEN TÓMASSONAR,
trjesmiðameistara,
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju, laugardaginn. . 6.
ágúst. kl. 2 e. hád.
Anna Kristinsdóttir og born.
Jarðarför
MARGRJETAR ÞORSTEINSDÓTTUR.
frá Víðivallagerði, sem andaðist á St. Jósepsspitala í
Hafnarfirði þann 29. júlí, fer fram frá Kapellunni í
Fossvogi, laugardaginn 6. ágúst kl. 10,30 árd.
Börn og tengdabörn.
Kveðjuathöfn um manninn minn og föður okkar,
BERG ÞORSTEINSSON,
frá Krossnesi, fer fram frá Hallgrímskirkju laugardag-
inn 6. þessa mánaðar kl. 10,30 árdegis.
Ólafía Gu'Ömundsdóttir og synir.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför mannsins míns og föður,
ÞÓRARINS ÁSTRÁÐAR SÆMUNDSSONAR.
Sólveig Bergsveinsdóttir og börn.
Þökkiun innilega auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför,
JÓNS SCHEVING FIANSSONAR
Grjótagötu 14.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför systurdóttur minnar,
SIGRlÐAR ANTONSEN.
Einfríður GuÖjónsdótlir.
i