Morgunblaðið - 05.08.1949, Blaðsíða 12
VKÐURUTLIT — FAXAFLÓI:
Vaxaadi A- ©g NA-átt, víða
allhvasst, skýjað en víðast úr-
kainulaust.
FRAMSÓKN ætlar að rjúfa
stiórparsam vinnuna. — Sjá
grein á b!s. 2.
175- tbl.
Föstudagur 5. ágúst 1949.
acsfecirar nor-
mvinnu m
r
áii! fulllrúafunda? Norrænu fjelaganna
HINN árlegi fulltrúafundur Norrænu fjelaganna var haidinn í
Aiþingishúsinu í Reykjavík dagana 1.—3. ágúst 1949, og tóku
þátt í fundinum fulltrúar frá öllum fimm Norðurlöndunum.
Fulltrúafundurinn samþykkti að skora á ríkisstjórnir Norður-
landa og löggjafarþing að leggja aukna áherslu á:
1) að efla efnahagslega nor-
ræna samvinnu, sem er nauð-
synleg til þess, að atvinnuvegir
Norðurlanda fái haldið velli í
samkeppninni á aiþjóðiegum
vettvangi.
2) að koma á sameiginlegri
vinnumiðlun.
3) að samræma fjelaggméla-
löggjöfina.
4) að aiika gagnkvæm þegn-
rjettindí, og
5) að styðja þjóðlega. nor-
ræna menningarstarfsemi.
Ennfrernur samþykkti fund-
nrinn:
að beina því til samgöngu-
rnála-yfirvaldanna að veita gem
mestan afslátt á fargjöldum
vegna kynnisferða skólanem-
enda og æskufjelaga á Norður
löndum,
að skora á póstmálastjórnir
Norðurlanda að gefa út írí-
merki af somu gerð, í norræn-
um anda, í tilefni af 30 ára af-
mæli Norræna fjelagsins,
að beina því til forráðamanna
útvarpsstöðva á Norðurlöndum
að útvarpa enn meira af nor-
rænu efni og um Norðurlönd í
beild,
að skora á yfirvöld ríkis og
Ræja að gera opinberar ráð-
stafanir til þess að fánar blakti
við hún á þjóðhátíðardögum
Norðurlanda.
Fulltrúafundurinn ræddi sjer
staklega. hvernig unt væri að
auka sambandið milli íslands
og hinna Norðurlandanna í ýms
um menningarmálum.
Samþykkt var að leitast við
að koma á norrænum „bóka-
vikum“, fyrst í Noregi, en síð-
an í hinum löndunum. Ennfr.
var m. a. samþykkt að láta gera
kvikmynd í litum um Norður-
lond og starfsemi norrænu íje-
laganna.
Fulltrúafundurinn hvetur
hi.nar norrænu þjóðir ásamt fje-
lagssamtökum og atvinnufyrir-
tækjum í hverju landi til að
fyikja sjer um norrænu fjelögin
og efla þannig norræna sam-
vinnu í orði og á borði.
krinpm Keili
KEFLAVÍK á mánudag; — Á
laugardaginn var í fyrsta sinn,
svo vitað sje, ekið í bíl kring-
um Keili á Reykjanesi.
Skátafjelögin á Reykjanesi
efndu til skátamóts þennan dag
í Trölladyngju, sem er við ræt-
ur fjallsins að austan verðu.
Voru þarna samankomnir um
80 skátar af Suðurnesjunum.
Frá þjóðveginum er um
þriggja klst. gangur í Trölla-
dyngju. Og tilefni af þessari
ferð jeppans í kringum Keili,
var sú, að kvenskátaforingj-
arnir í Njarðvíkum, Olöf
Turner og Gunnlaug Olsen,
þurftu að fara til mótsins, en
menn þeirra, John Turner og
Jón Oisen, vildu ekki, að þær
bæru nauðsynlegan farangur
sinn svo langa leið og vildu
þeir reyna að aka honum á
jeppa, þessa leið, sem mjög er
erfið yfirferðar meira að segja
fyrir jeppa-bíla
Sendihsrra í Mos!m
Sir Sjarvepalli Radhakrishn-
an heitir hinn nýi sendiherra
Hindustan í Moskva. Hann tók
við starfinu af systir Nehru
forsætisráðherra.
„Danir mega ekki
fslenska
Handknaiiieiksmót
kvenna ufanhúss
Eiaidið í Eyjum
ÍSLANDSMÓTIÐ í hand-
Jmattleik kvenna utanhúss
hefst í Vestmannaeyjuni næst-
komandi sunnudag. Sex fjelög
mtmu að þessu sinni ta\a þátt
í -mótínu, en þau eru:
Umf. Snæfell í Stykkishólmi,
I B 1 (Iþróttahandalag Isafjarð
ar), Reykj avíkurf j elögin 1 R og
Fram og Vestinannaeyjaf jelög-
jjt fJór og Týr.
ktiaHspvrniiriier.il"
KAUPMANNAHÖFN, 4. ág.:
—. „Aftenberlingske“ skrifar í
tilefni af landsleik Dana og Is-
lendinga í knattspyrnu næstk.
sunnudag:
— Það er langt frá því, að
íslendingarnir sjeu nokkrir
Þeim fjelögum gekk ferðin , htrjendur. Lega landsim hafði
í för með sjer, að samslifti ís-
lenskra íþróttamanna við í-
þróttamenn annara þjóða, var
lítil, en á þessu hefur orðið
mikil breyting.
Albert Guðmundsson. sem
leikið hefur með skcskum,
frönskum og ítölskum alvirmu-
liðum, er ljósasta dæm. þess,
að efniviðurinn er fyrir hendi.
Það mun að vísu há íslend-
jingunum, að leikið er á gras-
velli, en Danir mega samt ekki
vanmeta íslenska knattspyrnu-
liðið.
vel, þeir óku jeppanum út af
þjóðveginum við Kúagerði og
síðan sem leið liggur að Keili.
Þeir voru um fimm klst. að á-
fangastað.
Þeir telja að án mikils kostn-
aðar megi gera þessa leið all
greiðfæra fyrir jeppabíla og
aðra kraftmikla bíla Myndi þá
opnast nýr skemmtilegur stað-
i ur. fyrir ferðafólk. Hingað til
hafa Reykjanesskátar nær ein-
göngu sótt þennan stað og þá
ávalt borið allt
báðar leiðir.
sitt hafurtask
I Islenskir iþróttamenn eru i
I Trölladyngju er mjög fag- stórkostlegri framför. Sioasta og
urt og fjölbreytt landslag, og ljósasta dærni ^ er framlag
skjól fyrir vindum allra átta. Tslands J keppni Norðurland-
Vonandi verður þessi vel- 'anna jj S A j frjáiSUm i-
heppnaða ökuferð þeirra John þróttum.
Turner’s og Jóns Olsen til þess ( Islensku knattspv rnumenn-
að Trölladyngja og Keilir kom irnlr munu leika víð mvalslið
ist í vegasamband innan tíðar. frá Sjálandi n.k. þriðjudag.
álfstæðis
æstu helgi
l>á hafa ails verið haidiii
ellefu hjeraðsnvót i susnar
Frambcó ékveðin í mörgum kjördæmum
UM NÆSTU helgi verða haldin 5 hjeraðsmót Sjálfstæðis-
manna: í Vestur-Húnavatnssýslu að Ásbyrgi, í Rangárvalla-
sýslu að Strönd, í Norður-ísafjarðarsýslu að Reykjanesi, á
ísafirði og í Kjósarsýslu að Fjelagsgarði í Kjós.
Þá hafa alls verið haldin í sumar 11 hjeraðsmót Sjálf-
stæðismanna og auk þess hjeldu 6 fjelög ungra Sjálfstæðis-
manna á Suð-Vesturlandi mjög fjölmennt mót og fulltiúa-
fund að Ölver í Hafnarskógi um síðustu helgi.
Enn er eftir að halda mörg hjeraðsmót, en jafnframt
hafa verið haldnir trúnaðarmannafundir í ýmsum kjördæm-
um, þar sem framboð hafa verið ákveðin.
Skátarnir geta haldið áfram að
labba þangað þó aðrir latari
gætu ekið þangað.
H S J.
Kommúnislar hafa fekið
um 14,000 fanga í S-Kína
-Páll.
Brefar græða mikið á
ferðamönnum
LONDON, 4. ágúst: Mjög mik-
ill straumur ferðamanna hefir
verið til Bretlands það sem af
er þessu ári. Fyrri hluta árs-
HONG KONG, 4. ágúst. Útvarp ins komu til landsins 225,000
kommúnista í Peking tilkynnti ferðamenn. Þriðjungur þeirra
í dag, að frá því sókn komm- eru Bandaríkjamenn. Þeir hafa
únista hefði byrjað í Suður- flutt með sjer svo mikinn
Kína hefðu 6 hershöfðingjar gjaldeyri, að nemur jafnmiklu
Þjóðstjórnarinnar verið teknir 0g gjaldeyrir sá, sem Bretar
höndum og 14.000 óbreyttir fá fyrir útflutning til Banda-
hermenn. — Reuter. ríkjanna. — Reuter.
HJERAÐSMÓT
UM HELGINA
Á hjeraðsmótunum um næstu.
helgi mæta eins og áður for-
vígismenn flokksins, þingmenn
og frambjóðendur, og flytja par
ræður.
Á mótinu í Kjósársýslu mæt-
ir Ólafur Thors, formaður Sjálf
stæðisflokksins.
Á Vestfjarðamótunum, í
Reykjanesi og á ísafirði, mæta
Gunnar Thoroddsen, borgarstj.
og Sigurður Bjarnason frá Vig-
ur.
Á mótinu að Strönd á Rang-
árvöllum mæta Bjarni Bene-
diktsson, ráðhepra, og Ingólfur
Jónsson, alþingismaður.
Á mótinu í Vestur-Húna-
vatnssýslu mæta Ólafur Thors
og Guðbrandur ísberg, sýslu-
maður.
Á öllum mótunum eru jafn-
framt ýms ágæt skemmtiatriði,
söngur og fleira og dansað að
því loknu.
Geysilegur fjöldi hefur sótt
þessi mót Sjálfstæðismanna og
sækir þau mjög víða að. — I
mörgum kjördæmum eru þetta
aðal samkomur fólksins, sem
sóttar eru úr hverjum hreppi
sýslnanna.
FRAMBOÐIN
Á þessu sumri hafa allvíða
verið haldnir trúnaðarmanna-
fundir Sjálfstæðismanna og
framboð ákveðin.
Þessu var einnig svo varið í
fyrra sumar að þá voru ákveð-
in nokkur framboð flokksins og
er þetta gjörbreyting frá því,
sem verið hefur, þegar fram-
boð hafa oft ekki verið ákveðin
fyrr en á síðustu stundu fyrir
kosningar.
Flokksmenn leggja mjög upp
úr þessu, að hafa framboðin á-
kveðin með sem bestum fyrir-
vara, og hefur því verið lagt á
þetta kapp, bæði af miðstjórn
og hjeraðsnefndum.
Á þessu sumri hafa Sjálf-
stæðismenn ákveðið fram’boðs-
lista í þrem tvímenningskjör-
dæmum: í Árnessýslu, í Eyja-
fjarðarsýslu og í Norður-Múla-
sýslu. Einnig hafa verið ákveð-
in tvö framboð í kaupstaðakjör-
dæmum, á Siglufirði og á Ak-
ureyri.
Frjálsíþróitamói í
Hafnarfirði
NÝLEGA var haldiS i Hafn«
arfirði frjálsíþróttamót að íil-
hlutan FH, en íþróttamennum
frá Keflavik og Selfossi var
einnig boðið til mótsins. Þvi
miður gat aðeins einn maður
mætt frá Selfossi, en himr voru
forfallaðir.
Sigurður Friðfinnsson. FH,
stökk 1,77 m í hástökki. sem
er besti árangur hans i ár. —-
Annar var Þórir Bergsson, FH,
með 1,72, Sigurður vann einn-
ig spjótkast, kastaði 43.96 m.
Pjetur G. Kristbergsson FH,
kastaði sleggju 39,72 m., serti
er besti árangur hans þeirri
grein. Sigurður Júhusson, III,
var fyrstur í kúluvarp- með
12,73 m., en Bjarni Oddsson frá
Keflavík fyrstur í langstökki,
með 6,27 m. Friðrik F. iðriks-
son, Selfossi vann 100 metra,
hlaup á 12,0 sek.
i