Morgunblaðið - 01.09.1949, Side 5

Morgunblaðið - 01.09.1949, Side 5
Fimmtudagur 1. sept. 1949. MORGUNBLAfílÐ 5 jerleyfisleiðin Reykjavík — Hafnarf jörður I EFTIRFARANDI grein ger- ir Helgi S. Guðmundsson, sem var framkvæmdastjóri Aætlun- þrbíla Hafnarfjarðar h.f. grein jfyrjr því, sem fór fram á milli sjerleyfishafa á Hafnarfjarðar- Jeiðinni og póststjórnarinnar, og Sem lyktaði með því, að leiðin ^ar þjóðnýtt. —o— I Alþýðublaðinu þ. 26. ágúst ÍS.I. birtist grein eftir samgðngu máiaráðherrann, sem hann nefn fr „Rekstur strætisvagnanna snilli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur“. Grein hans er svar til Morgunblaðsins við grein frá 'degmum áður. Nú er það svo, að jeg hafði hugsað mjer að láta rekstur þ>essa ríkisfyrirtækis með öllu efsldptalausan, og hefur við það Btaoið tíl þessa. En í þessari grem er þannig á málum hald- |ð, að full ástæða er til að draga upp rjetta mynd af því, sem gerðist áður en ríkið tók við rekstrinum. iL'tið aftur í tímann En til þess, að gera þeim, sem þessar línur lesa, Ijóst, hvað Bkeð hefur í þessu máli, er nauð eynlegt að fara miklu lengra aftur í tímann, en til loka síð- astlíðsins sjerleyfistímabils, er iauk 28. febrúar 1947. í ársbyrjun 1944 sendi póst- og' símamáiastjórnin, sem fer imeð þessi mál í umboði ráð- herra, þáverandi sjerleyfishöf- um á leiðinni Reykjavík-Hafn- arfjörður brjef dags. 28. des. 1943. Með brjefi þessu var sjer- teyfíshöfum sent tii umsagnar afrit af brjefi þáverandi bæjar- ístjóra í Hafnarfirði, í umboði bæiarráðs og bæjarstjórnar. Haínarfjarðar. til póst -og síma- máiastjórans, dags, 23. des. ’43. 1 bijefi bæjarstjórans er lýst jhinni miklu óánægju, sem ríki yfir j ekstri sjerleyfisleiðarinnar Reykjavík-Hafnarfjörður, og lagoar fram tillögur til úrbóta | fjórum liðum. 1. Um fjölgun vagrja á leiðinni. 2 IJm ákvörð- un lastra stoppistöðva. 3. Um íað sjeð verði um- að farþegar komist í bílana í rjettri röð við það, sem þeir koma á stæðið. 4. Um að farþegum í Fossvog verci ekki heimilað að ferðast íneð bilum þeim, er til Hafnar- íjaruar ganga Höfuð tillagan yirtist vera fyrsta tillagan, þ. e. íjölgun bíla á lciðinni, með iferðr fjölgun fyrir augum. Af þessu brjefi leiddu fund- arhöíd, sem lauk án árangurs. Þetta var á dögum utanþings- tetjórnarinnar. F jrðafjölgun getur verið góð, teje hennar þörf, en ef hún er jBkki nauðsynleg, er það of kostn feðarsamt, því aukinn kostnað Shlýtur það að hafa í för með tejer, sem fyrr eða síðar lendir á farþegunum, því fyrir þá og é þeirra kostnað verða sjerleyf- isleiðírnar reknar. Tilhögun ferðanna Ferðum var á þessum tíma jþannig háttað að ekið var á 30 $nín. fresti á morgnana, 4 15 mín jfresti frá kl. 13—21 og á 20 mín. ^resti eftir það. En nokkru eftir- lýðveldis- þtofnunina var mynduð þing- Jræðisstjórn. í þeirri stjórn var Sannieikurinn er sagna bestur Eftir Helga S. Guðmundsson, Hafnarfirði einn af bæjarráðsmönnunum í Hafnarfirði að samgöngumála- ráðherra, og gerði hann annan bæjarráðsmann í Hafnarfirði að formanni sjerieyfisnefndar. — Hvað var nú eðiilegra, en að breytingartillögur þær, sem fram komu í brjefi bæjarstjór- ans í Hafnarfirði, frá 23 des. 1943, kæmu nú til fram- kvæmda, þar sem tveir af þrem ur höfundum þeirra höfðu nú stjórnartaumana í þessum mál- um í höndum sjer? Fjölgun ferða — og fækkun Fjölgun ferða gekk svo í gildi 1. ágúst 1945. Ferðaáætlun sú, sem þá var fyrirskipuð, var akstur á 30 mín. fresti kl. 7—13, á 15 mín. fresti kl. 13—16, á 10 mín. fresti kl. 16—21, á 15 mín. fresti kl. 21—24 og ein ferð eft- ir það, kl. 0,30. Alls 68 ferðir, eða 136 leiðir á dag. Þessi ferðaáætlun stóð ó- breytt til loka þessa sjerleyfis- tímabils og tvo fyrstu mánuð- ina eftir að ríkið tók við rekstr- $> inum. En þá skéði það undar- lega, að nú var ekki lengur þörf hinna þjettu ferða, og var ferða fjöldinn færður í það sama, er verið hafði fyrir fyrri valda- töku ráðherrans. Flutnings- magnið hafði þó síst farið minkandi til loka þess tímabils, ?em einstaklingar önr.uðust reksturinn, og ökutækin voru þau sömu. Nokkrum mánuðum síðar tók ríkið svo í notkun nýja bíla og fækkaði þá enn ferðum að mun, jafnframt því sem ökuleiðin var stytt til muna, einkum í Hafnarfirði, en þar höfðu þess- ir bílar frá upphafi annrst flutning fólks innanbæjar, sem nú fjell niður að mestu Nú er svo komið, að aldrei er ekið þjettar en á 30 mín. fresti. — Já, tvennir eru nú tímarnir í umhyggju vaidhafanr.a fyrir farþegunum. Emil stofnar nefnd Áður en lengra er haldið í frásögn þessan, verður að geta þess, að ekki hafði Emil Jóns- son lengi setið í embætti sam- göngumálaráðhera, er hann virtist ætla að gerast allfram- takssamur og bæta úr því ó- standi sem þá var talið vera á rekstri sjerleyfisleiðarinnar Reykjavík-Hafnarfjörður. Sam- göngumálarác.herrann setH sem sagt á stofn nefnd til að athuga um möguleika á rekstri raf- knúinna almenningsbíla á fyrr- greindri leið. Þessi framtaks- semi var virðingarverð, því sjálfsagt er að hafa það. sem best er og hagkvæmast fyrir þá, sem nota þurfa. En sjer- leyfishafar voru ekkt látnir vita neitt urn hvað þar fór frsm, ekki var heldur neinna upplýs- inga óskað af þeirra hálfu. Hverjum var þá annast reksturinn? FariS á bak við sjerleyfishafa Bein afleiðing af því, sem sagt hefur verið, var það, að sjerleyfishafar, á leiðinni Rvík- Hafnarfjörðuur, gengu á fund póst- og símamálastjóra ein- hvern síðustu daga júlímánað- ar 1945, og óskuðu eftir upp- lýsingum um hvað væri að ger- ast í þessu máli. Því að þessu máli óupplýstu, litu þeir á þetta sjerleyfistímabil sem sitt síð- asta við þennan rekstur. Upp- lýsingar kvaðst póst- og síma- málastjóri ekki geta gefið að svo komnu máli. Á fundi hjá ráðherra 3. sept. 1945, var því sama erindi hreyft, sem borið hafði verið upp við póst- og símamálastjóra í lok júlímánaðar sama ár Svar ráðherra var mjög á sömu leið, og svar póst- og símamálastjóra hafði verið. Þ. e. að málið væri í rannsókn og upplýsingar yrðu ekki gefn- ar fyr en nefndarálit lægi fyrir. Þjóðnýtingaráhuginn Ráðherrann segir í umræddri blaðagrein: ,,Til þessa reksturs var í upphafi ekki stofnað, — af þjóðnýtingaráhuga eins eða neins — í þessu sambandi vil jeg benda á að fram kom á Al- þingi 1944 frumvarp til laga um skipulag á fólksflutning- um með bifreiðum“. Þar seg- ir í athugasemdum við 2. gr. scm fjallar um skipun manna í sjerleyfisnefnd. ,,Á þessu ári tók hið opinbera að form- inu til í sínar hendur rekst- ur á einni af aðal sjerleyfis- leiðum landsins, og hefur það gefið góða raun. Með tilliti til þessa og þar sem gera má ráð fyrir, að að því verði stefnt í framtíðinni, að ríkið taki í sínar hendur meira af sjerleyfisakstrinum —.“ Nei, engum hefur víst nokkru sinni dottið í hug þjóðnýting, það ber þessi greinargerð með sjer!! Sóttu um framhalds-sjerleyfi Þegar auglýst var eftir um- sóknum um sjerleyfisaksturinn, í ársbyrjun 1947, sóttu tveir af þremur sjerleyfishöfum á leið- inni Hafnarfjörður — Reykja- vík um framhaldsveitingu á sjerleyfum sínum. Þriðji sjer- leyfishafi, Áætlunarbíls.r Hafn- arfjarðar h.f. sótti ekki. Um þetta segir ráðherrann í fyrgreindri blaðagrein, og læt- ur prenta með feitu letri. ,,Um það er lauk síðasta sjer- leyfistímabili, tilkynntu sjer- leyfishafar, að þeir treystu sjer ekki til að halda rekstrinum á- fram. Var fast eftir því leitað við þá að halda áfram, en því var jafnan neitað“. Já svo var nú það, Tveir af þremur sjerleyfishöfum sóttu ætlað að lum framhaldsveitingu sjerlevfa 'en var synjað. Þriðji sjerleyfis- hafinn sótti ekki um sjerleyfi, en tilkynnti heldur ekkert um hvérsvegna hann sækti ekki og var ekki um það spurður. Hins- vegar var þess farið á leit við sjerleyfishafa að þeir leigðu póststjórninni bíla nokkurn tíma, fyrir ákveðið gjald á ferð, sem sjerleyfishafar vildu ekki ganga að. Aftur á móti önnuð- ust þeir reksturinn fyrir póst- stjórnina til 20. mars, með sama sniði og þeir höfðu gert. Bílakaupin Þá telur ráðherra kaupin á þeim bílum, sem keyptir voru af sjerleyfishöfum eina af aðal orsökum þess að halli væri á rekstrinum. Varðandi þessi ummæli vil jeg benda á eftirfarandi: Póst- og símamálastjórin keypti 10 bíla af sjerleyfishöf- um fyrir 635 þúsund krónur samtals. Af þessum bílum var póststjórnin búin að selja að minsta kosti 3 að áliðnu sumri 1948. Þingfrjettamaður las upp frjettum frá síðasta þingi eftir- farandi tölur, meðal annara. j Skuldir vegna sjerleyfisaksturs póststjórnarinnar 5 milj. og 97 þús. kr., þar af skuldir umfram eignir 849 þús. kr. Ennfremur upplýst að skuldir umfram eign ir vegna Akureyrarleiðar væru 266 þús. kr. Mismunurinn 583 þús. kr. er því skuldir umfram eignir vegna Hafnarfjarðarleið- ar. Nú er mjer ekki ljóst hvort þessar niðurstöðutölur eru mið- aðar við 31. okt. 1948, eða 31. des. 1948. En á því er sá raunur að ef tölurnar eiga við 31. okt. 1948 nemur hallinn 986 kr. á dag. En ef tölurnar eiga við 31. des. 1948 er hallinn 894 kr. á dag að meðaltali. Hinir „gömlu vagnar“ Ef nánar er athugað hve mik- inn þátt kaup „hinna gömlu vagna“ eiga í þessum reksturs- halla, skal bent á eftirfarandi: Þingfrjettamaður las upp að bókfært verð bíla vegna Hafn- arfjarðarleiðar væri 2,6 milj. kr., miðað við sama tíma og fyrgreindar tölur sem eftir hon um eru hafðar. Ráðherra skrif- ar í fyrgreindri blaðagrein „Langmestur hluti þessara skulda er vegna kaupa á vögn- um, eða 2,6 milj. kr.“ Þarna er kaupverð og hið bókfærða verð bílanna hið sama eftir nær tveggja ára notkun. og þótt bú- ið hafi verið að selja 3 af hin- um „gömlu vögnum“. Hinir „gömlu vagnar“ virð- ast því enn standa í bókum fyr- irtækisins með kaupverðinu ó- skertu, og er það eitt nóg til a5 sýna hvern þátt þeir hafa átt í því að skapa þennan uppgetoa 583 þús. kr. reksturshalla. Hafnarfirði 30 ágúst 1949. Helgi S. Guðmundsson. Leikur KR og VaSs EKKI varð á betra knattspyrnu veður kosið á þriðjudagskvöld, er KR og Valur áttust við f fjórða sinn á þessu sumri. Logn var og svolítil rigning í síðari hálfleik. En ástand vallarins var ekki að sama skapi ákjós- anlegt, var hann allur holóttur og uppurinn eftir kastáhöld. Strax í upphafi mátti sjá, að íslandsmeistararnir telja sig vonlausa um að hreppa báða titlana, því að þeir mættu nú til leiks með tvo nýliða. Lið Vals var óbreytt. Leikurinn var frá upphaíi all harður og jafn, og eftir tæki- færum og gangi hans, hefði jafn tefli verið rjettlátari úrslit. í þessum leik kom vel fram hinn mikli mismunur, sem er á leik- aðferð.um fjelaganna. KR liðið notar langar og háar spyrnur fram miðju vallarins, og lætur iðulega hendingu eina ráða, hver viðtakandi verður. Undir |þessum kringumstæðum slitna útherjarnir úr samhengi við iið- ið og verða gagnslitlir. Valsliðið byggir leik sinn aft- ur á mót'. á stuttum jarðarsend- ingum, sem ganga frá manni til manns, og taka útherjarnir mjög virkan þátt í upphlaup- um. Eftirtektarvert er þó fyrir KR að mörkin komu bæði eftir sendingar frá útherjum, en ekki eftir márkmiðslausar há- loftssendingar. í KR-liðinu bai Bergur mark vörður af sínum samherjum. Með öruggum og hnitmiðuðum úthlaupum greip hann inn i- og sneri skyndilega vörn í sókn með lágum og nákvæmum send ingum á útherjana. Slíkt sjest sjaldan til annara hjerlendia markvarða. Af framherjum var Steinar drýgstur, en dugnaður hans kemum liðinu ekki að not- um Sem skyldi, sakir kæru- leysis og ónákvæmni. Bakverð- irnir 3 áttu allir góða leiki, sömuleiðis nýliðarnir, h. útfrh. Sigurður Bergsson og h framv. Hörður Felixsson. Ráða þeir báðir yfir góðri knattmeðferð, einkum hefur Hörður örugga kollspyrnu. Ólafur H. Ijek nú miðframherja og sást lítið já- kvætt til hans fyrr en spil KR- liðsins fór að færast niður undir jörðina í síðari hálfleik, þó eyði lagði hann mörg upphlaup með tilgangslausum einleik. Bestu menn Vals voru Gunn- ar Sigurjónsson, Sig. Ólafsson, Sveinn og Halldór Halldórsson. Hafsteinn var einnig góður, cn Hermann og Ellert voru frem- Frh. á bls. 12 eíni til rySvama fæst i ®6 !l Vl /í tt f T K .! h-i i I!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.