Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. sept. 1949. tllllllllllllMIIIIIIIUIIIIIIIIIIIMIItlimilllMIIIIIIIIIIIIIIIIIII •lltlllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllB s - ( Hann | \ Lítið notuð 1 Underwood ritvjel | Berjatínsla stranglega j j bönnuð í landi Norður- i | grafar, Kjalame-si. | ’ Abúandinn. \ Z | \ j j til sölu. Tilboð merkt: — j j „Ritvjel—309“, sendist j j afgr. Mbl fyrir fimmtu- j j dagskvöld. i Z Z IIIIIIIIIIMJI^IIIIIIIIIIIIMM - -*>»h4mTlilU«MIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII MlllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIMIIIIIIIIIII i Nýr '' i | 1—3ja herbergja r peysuíafafrakki i íbuð 1 | til gölu á Ránargötu 29. — | i». Sími 39-26 i k i z v* = 5 z | óskast til leigu um næstu j j mánaðarmót eða síðar. -— j j Upplýsingar í síma 3711 j } frá klukkan 8—6 daglega j I T-iipr stúlkur óska eftir i | | IIERBERGI i hé®t nálægt miðbænum. | = geía gætt barna 2—3 kv. I § í víku eða hjálþað til við i 1 hú^verk nokkra tíma í j | viftú. Tilb. merkt ,,Hag- | | kvæmt—311“ leggist inn \ 1 á áfgr. Mbl fyrir föstudags i | kvöld. — “ ? S z j Ungur maður óskar eftir j 1 Herbergi ( j í Austurbænum, nú þegar j j eða fyrsta október. Tilboð j j merkt „Hels strax—310“, j j sendist afgreiðslu blaðsins j } fyrir hádegi á föstudag. j i Regíusöm slúika 1 | óskar eftir góðu herbergi i | 1. október, helst í Hlíðar- j l hverfinu. Húshjálp getur | | komið til greina eftir sam | | komulagi. Tilb. sendist j j Mbl fyrir 10. þ.m. merkt: j | „1066—315“. | 2 skrifsfofusfúlkur ( z j óska eftir einhverskonar j j vinnu 2—3 kvöld í viku. j j Tilboð sendist afgreiðslu j j Mbl fyrir laugardag merkt j } „Ábyggilegar—308“. i i Illllll«•ll■l•lll■ll•l•ll■•llll•l••l■•ltl•••••lll•••l•l•l•tlllll••ltl• 1 Til sölu 1 ••lllll•llllllll•lllllll•fll•••ltlll••lll•lllflllt•llll■l•l•llll•lllll Hprhprni I j fallegt gólfteppi 3V2X4V2 j j yards. Einnig bamavagn j j og ljósblá k-venkápa með j | alsfærð. Uppl. á Máfa- j j hlíð 24. ? : 1 AlvAMvAIJl j j til leigu á Hagamel 17, j j efri hæð. Á sama stað til j j leigu lítið kvistherbergi j i gegn smávegis húshjálp. = | | I I Lítið = —Jll-I-I-.. li-.................... j j j Nýtt, rústrautt j I Karlmannsreiðhjó! I | til sölu. Upplýsingar í j j í síma 5612 milli klukkan j j 7—9 í kvöld. S 5 | SóiaseSt | j mjög vandað og glæsilegt, j j klætt dýrindis ullaráklæði j j til sölu ótrúlega ódýrt, — j ; j Grettisgötu 69, kjallaran j } um klukkan 3—8. tl1illlllHIIIIIII|l”«llltllllllHHIIIIHIHIIIIHMIIIIIHIIIIIIIII "••»11IIIMIII •••ll••■l■lllllllll II llllllfllllll 1111111111111111111III i s ■ Ungur maður l Óska eftir : = I heimaverkefnum | vanur verslunarstorfum, \ j óskar eftir atvinnu seinni j | hluta dagsins. Hefur bíl- j j próf. Tilboð sendist í póst- j j hólf 946 fyrír n.k. laugard. j tiiiiiiiiiMiiMiitiiiitMiiiiiiMiinfiiniititiiiiiiiiiiiiiiiiififi' í bókfærslu j Fyrirspurnir og tilboð ósk j * j ast sent afgr. Mbl, merkt: i j' } „B—312“. § 1 ailllllllllUIMIHIIIIIIHIIIIHUIIIHIIIIflllllllHIHIIIIIIIIHII g s Ibúð j óskast strax eða 1. okt. j j 2 herbergi og eldhús. — j j Þrennt fullorðið í heim- jí j ili. Einhver fyrirfram- j j greiðsla kæm’ til greina j j og lítilshát-ta ’ húshjálp j j eftir samkomulagi. Uppl. j j í síma 4396 frá hádegi í j j dag. } l••#•l•ll•l••l••l•••••••11111111111111111■■lllll•llll■lllllllllllll•l• = = a ¥iS kynnasf ! * j þagmælskum, ráðsettum, j '} j vel fullorðnum manni í j ! j millilandasiglingu. Ekki j j j með neitt „búsýluvesen" j 1 j fyrir augum, bara aðeins j j j kunningjar. Þeir, sem j j j vildu sinna þessu gjöri j j j svo vel að leggja nöfn sín j j j inn á afgr. blaðsins fyrir j j j 15. þ. m. merkt: „Þögn j j j — 292“. E j : s = • Grænlendingarnir Frh. af bls. 5. og hið besta meðlæti. Þetta var vel þegið eftir viðburðaríkan dag. Kökum, súkkulaði og kaffi voru gerð góð skil. — Aldrei fyr höfðu Grænlendingarnir komið í jafn glæsilegan sal, og og svo mun nú reyndar vera með hjerlenda menn líka. — Allt var svo fágað og snyrtilegt og á borðinu stóðu blóm og sjerstaklega velgerð og falleg fánastöng. Var setið í góðu yf- irlæti, en hljómsveit hússins Ijek meðal annars: „Komir þú á Grænlandsgrund“. Aður en staðið var upp frá borðum, var börnum Hansera afhent bókin „Reykjavík“ í myndum. Hana á að skoða í vet ur á kvöldvökunum. Gunnar forstjóri í ísafold, gaf þeim fallegu fánastöngina. — Þessar gjafir allar afhenti Guðjón Ein- arsson fulltrúi, er var með Grænlendingunum í för þeirra m bæinn- Kl. um 6,30 lagði hópurinn af Öllum þeim, sem gerðu þenn- Að lokum þakkar Mbl. öllum, Sv. Þ. Tító og Stalin. PARÍS — Sagt er, að Tító hafi Sjötugur Lárus Fjeidsted hæstarjettarlögmaður ' iiinMmiiiiiiiiim’.iiiiniiiiiumiiiiiiliiiiHmiimiiiiiu ........ ii n iii n ......... n 1111 iii iii iii 1^111111111 rari og máiari óskast. — Sími 5198 uiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiitmimm'iM'm í DAG er merkisafmæli eins mætasta borgara þessa bæjar, Lárusar Fjeldsted hrlm., en hann er fæddur að Hvítárvöll- um í Borgarfirði fyrir rjettum 70 árum síðan. Lárus er sonur hinna þjóð- kunnu hjóna, Sesselju og And- rjesar Fjeldsted á Hvítárvöllum og hlaut því í vöggugjöf far- sælt vegarnesti á lífsbrautina. Æskuheimilið var eitt af fremstu höfuðbólum íslenskrar bændamenningar, en einnig, sem þá var sjaldgæft, mótað af menningu nágrannaþjóða, sem Andrjes bóndi hafði meiri skipti við, en almennt tíðkað- ist um íslenska bændur. Ekki gat hjá því farið að andrúmsloftið á Hvítárvöllum hefði varanleg áhrif á uppeldi og þroskaferil barnanna, og hefir Lárus Fjeldsted sannað það með lífi sínu og starfi að traustar og öruggar stoðir standa að honum. ★ Lárus Fjeldsted mun vera einn þekktasti og elsti starf- andi málflutningsmaður þessa bæjar, og stundað þau störf um metr en fjóra áratugi óslitið. Mannkostir hans, greind og gætni hafa að sjálfsögðu lagt honum í hendur margvísleg verkefni fyrir þjóðarheild og eirFstaklinga. Þannig var hann strax að afloknu lögfræðiprófi í Kaupmannahöfn, veturinn 1908 settur sýslumaður í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og bæj- arfógeti í Hafnarfirði. Yfir- rjettarlögmaður hefir hann verið frá árinu 1909, hæstarjett arlogmaður frá 1922 og síðan. í "bankaráði Útvegsbanka ísl., og stjórn Sjóvátryggingarfje- lágsins, svo nokkur þau störf sjeu nefnd, þar sem leiðsögu Háns hefir notið við. í hverju starfi hefir hróðurinn vaxið, ög traust samferðamannanna. Effitt mun þó að finna hljedræg ari mann en Lárus, eða laus- ari við að troða sjálfum sjer fram til mannaforráða, en þeim mun meira til hans leitað í vanda. Hefir hann lítið gefið sig að opinberum málum, en annað slagið ritað snjallar greinar í dagblöðin, um úrlausn ir aðsteðjandi vandamála í þjóð arbúskapnum, mótaðar þeirri heilbrigði í hugsun, sem hon-j um er eiginleg, en annars of fátíð í opinberu lífi. ★ Þótt löng sje farin leið, er Lárus enn í fullu fjöri, og við vinir hans og samborgarar eig- ^ um vonandi eftir að njóta starfa hans og hollráða enn um | langan tíma. Það, sem að fram an hefir verið sagt, ber ekki á neinn hátt að skoða sem æfi-1 ágrip, heldur eru þar rifjuð upp ýms atriði á merkisdegi,' sem mættu verða til þess að varpa nokkru ljósi á starfsferil Lárusar Fjeldsted liðna áratugi,' sem sett hafa hann á bekk mæt- ! ustu borgara þessa bæjar. En við hinir mörgu vinir hans munum þó hvað mest meta drengskap hans og prúðmensku alla í fari og skiptum við sam- 1 borgarana. | Lárus Fjeldsted dvel- ur á þessum tímamótum æfi sinnar í Danmörku, ásamt konu sinni, frú Lovísu. Heillaóskir hinna fjölmörgu vina og samstarfsmanna munu þeim berast í dag, og öllum þeim kveðjum mun fylgja þakk læti fyrir viðkynningu við góð- an dreng og traustan samferð- armann. B. Jónsson, - Yunnan Frh. af bls. 1. nætur, en það er aðeins gert í öryggisskyni, segir talsmaður- inn. Frásögn útlendinga. Erlendir ferðamenn, sem í dag komu til Hong Kong, frá Kunming, skýra svo frá, að her- ir stjórnarinnar ráði að minsta kosti yfir flugvelli borgarinn- ar, sem er skamt frá henni. Tvö kínversk flugfjelög sendu í dag ílugvjelar frá Hong Kong til Kunming. r!L, Framh. af hls. 11. atar þann mann, að Þ. Þ. er hræddur við að Strandamenn skifti um þingmann í haust. Sú hræðsla er Strandamönn- um til sóma, því naumast gætu þeir gert íslenskum stjórnmál- um öllu betrj^ greiða og Her- manni Jónassyni og kommún- istum meiri ógreiða en sjálfum sjer meiri sóma en að feila Her- mann við kosningar í haust. - Elgna&sæunin Framh. af bls. 5. skattlagningu eftir eignakönn- unarlögunum. En framtölin fóru sína venju- legu leið frá undirskattanefnd • unum til yfirskattaneínda og siðan til framtalsnefndar. Framtölin úr Norður-Múla- sýslu bárust nefndinni fyrst, en það var í sept. 1948, og 15. sept. s. á. hófst skattlagningin. Hefur verið unnið sleitulaust að þessu síðan, skattlagning á öllu landinu utan Reykjavíkur var að fullu lokið í febrúar ’49, en í Reykjavík var útreikning- um og skattlagningu lokið þ. 26. ágúst s.l., en kærufrestur yfir ákvörðun skattsins þar rennur út 16. þ. m. Ber að senda kær- ur til framtalsnefndar fyrir þann tíma, en úrskurðum nefnd arinnar má síðan áfrýja til fjár málaráðuneytisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.