Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. sept. 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 Guðmundsson Hinning ÞAÐ MA ei til vill teljast van- þakklæti við hina miklu forsjón að halda því fram, að þeir sem deyja sextugi deyi of ungir. — Þeir, sem guðirnir elska deyja ungir. — Jóhann Guðmundsson var rúmlega sextugur er hann jjest. Þrátt fyrir elsku guðanna, dó hann að mínum dómi allt of ungur. Jóhann Guðmundssn var fædd ur 5. nóv. 1887 í Holti í Svína- dal. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Þorsteinsson, bóndi. í Holti og Björg Magnúsdóttir. Bjuggu þau fyrst á Rútstöðum í ; Magnússonar forsætisráðherra og sömu sveit, en futtust síðar að þeirra systkina. Systir Bjargar órarinR S k.naretstjérs gefst wgsp við að afsaksi afglö|> sín í &Tskimálasj©é ii Hann var fríðleiksmaður og öðl- ingur. Milli bæjanna Holts og Auð- kúlu er stutt leið. Tveir ættliðir hver fram af öðrum hafa óslitið undanfarna nokkra áratugi, setið þessar jarðar, Vinátta og gagn- | Þriðjudag að afsaka framkomu. menn hans kvæmt traust, hefur í tíð þessara sína í stjórn Fiskimálasjóðs út enn á ný í að reka frystihúsið. ÞÓRARINN Tímaritstjóri! treystist til þess að taka að sjer ' reynir enn í „Tímanum" s. l.j forystu i því að samhjeraðs- einir liðs legðu aðila ríkt milli heimilanna, og 1 af frystihúsinu á Kaldrananesi. Holti, föðurleyfð Bjargar, og bjuggu þar æ síðan. Börn þeirra hjóna, Guðmund- ar og Bjargar, er upp komust, voru auk Jóhanns: Hjalti, Magn- ús, Jakob og Sigurbjörg. Var Jóhann þeirra yngstur. Hjalti dó í foreldrahúsum á æskuskeiði. Jakob rúmlega þrítugur, þá ný- lega orðinn bóndi í Hnausum i Húnaþingi. Magnús, alþingismað- ur og ráðherra dó á sjúkrahúsi í Rvík, 57 ára að aldri. Sigur- björg, kona Sigurðar A. Björns- sonar frá Veðramóti, lifir ein eft- ir af þeim Holtssystkynum. -—o— Guðmundur bóndi í 'Holti var fæddur 18. febr.1847, á Grund í Svínadal og ljest 12. febr. 1931 var Anna Guðrún, kona Pjeturs bónda Pjeturssonar á Gunnsteins stöðum, föður Magúnsar hjeraðs- læknis i Rvík og systkina hans. —o— Jóhann Guðmundsson ólst upp með foreldrum sínum í Holti. Umvafinn ástríki þeirra og syt- kina' sinna, en hann var vngstur i hópnum. í tíð foreldra hans í Holti var þar rekið stórbú. Heim- ilið naut mikilla vinsælda og virð ingar. Húsbóndinn var höfðing- legur búshöldur, glaður : við- móti, við heimamenn sem gesti, fræðandi og fyndinn í viðræð- um. Öfgalaus og friðsamur. — Húsfreyjan mild og hæglát, ást- rík við mann sinn og börn og annað heimilsfólk, rjettandi sína aldrei borið skugga á. Svínadal- urinn er lítil sveit. í mínu. ung- dæmi var þar þó hvert stórbúið öðru meira og heimilin mann- mörg. Góður sveitarbragur hefur einkent sambúð manna þar og nágrannakritur óþektur Jóhann Guðmundsson ljest á sjúkrahúsi í Rvík 11. f. m. Hann var jarðsunginn á Auðkúlu 22. s. m. Við útför hans fluttu ræður bræðurnir sr. Björn á Auðkúlu og sr. Eiríkur á Torfastöðum. — Kvæði flutti Jón Pálmason á Akri, ættmenn og vinir, fyrst og fremst úr sveitinni, en einnig úr fjarlægum hjeruðum fjölmenntu að gröf hans er þessar hinar hinstu kveðjur voru fluttar hin- um látna merkismanni Aðdragandi að dauða Jóhanns var skammur. Andlátsfregn hans kom mörgum á óvart. Mannleg hjálp hrökk skammt í hinum ævarandi átökum milli lífs og dauða. Áður en varði fjell hið mikla fortjald Dómur guðanna var genginn. H. St. Reynir hann að leiða athygl- ina frá aðalriði málsins en beina henni inn á aorar brautir, enda er meginhluti allrar greinarinn- og engin stofnun í bjeraðinu gat heldur tekið málið að sjer. eru þessvegna tóm markleysa. Öll skrif Þ. Þ. um að hjeraðs- búar hafi verið tilbúnir til slíks ar um ímyndaða mútuþægni eru þessvegna tóm markleysa. sveitafólks, þar sem Þórarinnj staðhæfir, að á því sje stór Vandlæting Þórarins. Faðir hans var Þorsteinn Helga-! mjúku móðurhönd þeim, er með son, bóndi á Grund í Svínadal | þurftu og á hennar fund leituðu. (f. 1806, d. 1854), Þorsteinn var Á jeg, sem þessar línur rita, hætta, að kosningar i kjördæm- um út á landi vinnist með mút- um og lætur skína í að kosning- in í Strandasýslu velti á slíku. j Er ólíklegt að Strandamenn' sjeu þakklátir fyrir slík skrif, en óvirðingin af þeim fellur hvorki á Strandamenn nje Egg ert Kristjánsson, heldur á Þór- arinn sjálfan. Hinsvegar gerir Þórarinn að- eins máttlausar tilruanir til að hrekja nokkuð af því, sem í Mbl. hefir staðið um frystihús- ið á Kaldrananesi. Hið eina, sem Þ. Þ. reynir að lafa í er að heima menn vestra hefðu einir haft bol. hefur sjest á prenti. Slík um- magn og vilja til að leggja fje í mæ]i eru alls ekki til. Mbl. seg- Vil kaupa sunnlendingur að ætt, sonur Helga hreppstjóra í Sólheimum í Hrunamannahreppi, Eiríkssonar bónda í Bolholti. Eiríkur átti henni þakkarskuld að gjalda frá barndómsárum mínum, fyrir móðurlegt ástríki og nærgætni. Systkinin í Holti voru hvert öðru íjölda barna. og frá honum er j betur gefin. Glaðlynd og skemt- komin hin kunna Bolholtsætt. — in. Hjú voru mörg, sum mjög Kona Þorsteins á Grund, móðir: við aldur, enda höfðu verið meg- Guðmundar í Holti, var Sigur- in hluta æfinnar á þessu trausta björg (f. 1813, d. 1876) Jónsdóttir og góða heimili. Allt hinar mæt- prests á Auðkúlu (f. 1772, drukn- ustu manneskjur. — Þannig var í aði í Svínavatni 1817) Jónssonar Holti á mínum uppvaxtarárum. prófasts að Stað í Steingríms- Það fjell í hlut Jóhanns að firði, Sveinssonar prests í taka við jörð og búi af föður sín- Hvammi í Norðurárdal Guð- um. í æsku mun Jóhann hafa mundssonar. Kona sr. Jóns á Auð haft allsterka löngun til að kúlu, og móðir Sigurbjargar, var ganga mentaveginn, enda hafði Ingibjörg, dóttir sr. Odds á Mikla hann til þess hina bestu hæfi- bæ, er hvarf 1786, Gíslasonar leika. biskups á Hólum Magnússonar. j En á þeim árum var sá braut af Systkini Guðmundar í Holti ýmsum ástæðum talin torsótt, voru: Ingvar, hreppstj. í Sólheim hafði Magnús bróðir hans þá líka um í Svínavatnsh. Þorsteinn og nýlega farið langskólaleiðina •— Helgi á Grund í sömi^sveit. Odd- Jóhann dvaldist einn vetur við nám í Rvík á unglingsárum. Auk þess aflaði hann sjer á eigin spít- ur mjög haldgóðrar fræðslu, sak ir meðfæddrar námfýsi og bók- hneigðar. — Árið 1916 byrjaði gearkassa eða gearkassa- hulstur í Ford fólksbíl með 8 cyl. mótor. Á sama stað til sölu nýr Dodge mótor í stærri gerðina af Dodge eða Chrysler. Upplýsing- ar í síma 1994 í dag og næstu daga. Þá segir P. Þ.: „Brígsl Mbl. í garð Jóhanns í Goðdal eru það ljótasta sem lengi hefir sjest á prenti. Jó- hann hefur þolað nýlega þung- ar raunir en Mbl. bætir gráu ofan á svart, þar sem það reyn- ir að stimpla hann hreinan ó- merking í augum þjóðarinnar". Mbl. hefir ekki brígslað Jó- hanni frá Goðdal um eitt eða neitt og er ómögulegt að sjá, hvað Þ. Þ. getur átt við er hann segir að blaðið hafi við- haft ummæli um þennan mann, sem sjeu það ljótasta, sem leugi Tvíburakerra óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 6142. ný, kona Boga Smith, Jakob versl stj. í Flatey og sr. Jóhann prófast ur í Stafholti í Stafhotstungum. Björg húsfreyja í Holti, móðir Jóhanns, var fædd í Grófarseli í Skagafirði, 10. sept. 1849 og dó ;hann búskap í Holti, og bjó þar góðu búi óslitið síðan, þar til snemma árs 1948, að hann fluttist til Reykjavíkur, en eftir það vann hann í Búnaðarbankanum. Sama árið og hann hóf búskap í Holti, giftist hann eftirlifandi konu sinni, Fanneyju Jónsdóttur, Ás- geirssonar, fyrrum bónda á Þing- eyrum. Var sambúð þeirra hjóna öll hins ástrikasta til hins síð- asta. Eignuðust þau 3 dætur, er allar eru á lífi. Björg, gift Ólafi, skólastj. á Kljebergi á Kjalarnesi, Soffía, gift Guðmundi, bónda í Holti, og Bryndís, ógift í foreldra husum. — Jóhann naut mikils trausts og virðingar sveitunga sinna. Gegndi hann oft mörgum trúnarstörfum fyrir þá. I hrepps nefnd, fræðslunefnd, sóknar- nefnd, sýslunefnd, forsöngvari o. fl. Var hann vinnufær í besta lagi, til allra starfa Tillögu góð- ur, trúr qg sanngjarn. Hann var ljúfmenni í lund. Glaðvær i vina hópi. Óáleitinn en fastur fyrir, ef á hann var leitað og varði mál 24. des. 1920. dóttir Magnúsar bónda í Grófarseli, síðar í Holti, Magnússonar bónda. í Garði í Hegranesi, Magnússonar, bónda á Starrastöðum, Magnússonar á Kúskei'pi Þórarinssonar. Kona Magnúsar í Garði, móðir Magn- úsar í Holti, var Margrjet Sig- urðardóttir, bónda í Egg í Skaga- firði, Sigurðssonar og Bjargar Björnsdóttur, hreppst. í Ási í Hegranesi, Jónssonar hreppstj. í Ási, Björnssonar. Kona Magnúsar í Holti. móðir Bjargar í Holti, var Margrjet Jónsdóttir, bónda á Kroppi í Eyja firði, síðar á Víðimýri, Jónssonar bónda á Grund í Þorvaldsdal, Jónssonar. — Móðir Margrjetar, kona Jóns á Víðimýri, var Sig- ríður Davíðsdóttir. bónda á Völl- um í Eyjafjarðardölum, Tómas- sonar b. á. Hvassafelli, Tómas- sopar b., á Qlerá. Systkini Mar- gi'jetar, móður Bjargar í Holti, voru Sigríður. kona Jóns Þor- kelgsonar rektors og sr. Magn- | Stór stofa | § í Hlíðunum hentug fyrir f I tvo er til leigu nú þegar. í i Tilboð sendist afgreiðslu i i Mbl fyrir 10. þ.m., merkt f i „Stór stofa—313“. iiiiimiiiiilikiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiiiiiiiiyiiiiMi Kærustupar óska eftir einu i herbergi og ehlhúsi eða eldunarplé];si. Helst l sem næst miðbænum. — | Hann er sjómaður og sjald | an heima og hún vinnur \ úti. Tilboð leggist inn á [ afgreiðslu blaðsins fyrir i föstudagskvöld merkt: „S i H 260—316“ frystihúsið og reka það síðan, ef þeir hefðu fengið húsið sjer selt á 250—-300 þúsund krónur. Þ. Þ. skrökvar í þessu sambandi vísvitandi um hvert sje inni- hald skýrslu dr. Jakobs Sig- urðssonar. Dr. Jakob segir ekk- ert um það á hvaða verði menn í Bjarnarfirði mundu kaupa húsið, heldur að útilokað sje að þeir mundu kaupa það á kr. 550,000,00—600,000,00 eða eitt hvað ennþá lægra og bætir þvi við að áhugi sje hjá Bjarnfirð ingum að frystihúsið sje relrið og skipti þá minna máli hver eða hverjir reki það. Enn segir dr. Jakob að litlar líkur sjeu fyrir því að kaupfjelagið í Hólmavík vilji kaupa það, enda kom á daginn að þetta kaup- fjelag vildi ekkert af því vita. Af skýrslu dr. Jakobs er ljóst, að hann gerir ekkert úr því, að heimamenn hafi nokkur tök á því að mynda samtök til að reka frystihúsið. Kaupfjelagið kaus að tapa. Afstaða Kaupfjelags Stein- ir aðeins að „af brjefi Jóhanns mátti ráða að hann hafði enga vitneskju um hug hjeraðsbúa" eða afstöðu Kaupfjelags Stein- grímsfjarðar eins og raunar sje skiljanlegt vegna þess hve hann hafi verið lengi að heiman. TJt af þessu segir Þ. Þ. a<5 Mbl. hafi verið með brígsl • i garð Jóhanns og illmæli, sem sjeu „það ljótasta, sem sjest hafi á prenti“! Það liggur við að maður fyll- ist andstygð yfir þessari fölsku vandlætingu, sem persóna eins og Þ. Þ. getur kreist út úr sjer, eftir að hann er búinn að gera öðrum upp ljót orð, sem hann hefur aldrei viðhaft. Ef Þ. Þ. gæti átt það til að hneykslast á sjálfum sjer, mundi Tímmu líta öðruvísi út en hann gerir. Þegar maður á borð við Þ. Þ. sem kemur fram eins og hann, geri sjer ærumeiðingar og mannorðsþjófnað að atvinnu, æsir sig upp til vandlætingar er best að viðhafa alla aðgæsiu, því líklegast er að það sem slík- ur maður vandlætist - yfir sja grímsfjarðar er nokkuð fróðleg j upplogið af honum sjálfum. UMMMMMMMmIMMIMIIIMIIIMMMMII IIWIIIIIIIMMM úsár prests í Laufási, faðir Jóns sitt af rökvísi og drengskap. — Nýtísku íbúð 5—6 herbergi í Vesturbæn um til leigu frá 1. október Tilboð merkt: „Vesturbær —314“, sendist afgreiðslu Mbl fyrir 12. þ.m. JIMMMimmMMimMMIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIMMim í þessu efni. Þetta kaupfjelag átti frekar 50 þús. króna hjá frystihúsinu en gerði enga tilraun til að bjarga þeim. Það samþykti á fundi að skifta sjer ekkert af málinu og láta frystihúsið fara lönd og leið. Það vildi heldur tapa skuldinni en koma nálægt húsinu á Kaldrananesi. Forráða mönnum kaupf jelagsins kom ekki til hugar að reyna að mynda nokkur samtök í hjeraði eins og Þ. Þ. heldur fram að unt hafi verið. Það er skiljanlegt að innan- hjeraðsmenn væru deigir við að ráðast einir út í að fitja enn á ný upp á rekstri frystihússins. Ber þar ýmislegt til. Kominn var í marga óhugur vegna þess hve ísborg h.f. farnaðist illa. Einnig vissu menn að eftir var að fulgéra frystihúsið og þurfti til þes stórfje. Loks þurfti á að halda nýju fjármagni til rekstr- ar. Enginn innanhjeraðsmaður eins og á sjer stað um hin í- mynduðu brígsl í garð bónd- ans frá Goðdal. Þ. Þ. gerir að öðru leyti ekld athugasemdir út af því sem Mbl. hefir ritað um þetta mál, encla var allt satt og rjett, sem þar stóð. Þórarinn er hræddur. Það sem mestu máli skiftir í spmbandi við frystihúsið á Kaldrananesi er að menn inn- anhjeraðs og utan hafa tekuS höndum saman um að koma þessu atvinnufyrirtæki á rjett- an kjöl og vonandi tekst sú til— raun. Áróðurslanglokur, eins og grein Tímaritstjórans, hafa engin áhrif á þau samtök, þó tilgangurinn sje að spilla fyrir þeim, jafnframt því, sem ætl- unin er að sverta Eggert Kristj- énsson, sem er einn af þátttak- endum þeirra. Má nokkttð mar.ka af þeim aur, sem Þ. Þ. Frh. á bls. 12_

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.