Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 7. sept. 1949.
MORGVISBLAEIÐ
15
Fjelagslíf
Námskeið K. R.
Munið námskeið K.R. í friálsum
iþróttum á Iþróttavellinum í dag kl
6. Piltar í dag, stúlkur á morgun.
Frjálsiþróttadeild K.R.
K. R. Handknattleiksdeild
Munið æfinguna í kvöld á túninu
fyrir neðan háskólann. Kl. 7 piltar.
Kl. 8 stúlkur Mætið stundvíslega.
H. K. fí.
Í.R. Skiðadeildin.
Rabbfundur verður í Höllinni
föstudaginn 9. sept. kl. 9 e.h. Sýnt
verður ný skiðakvikmynd sem tekin
var á Kolviðarhóli s.l. vetur. Mætið
öll stundvislega.
Stjórnin.
fnnanfjelagsniót í. R.
heldur áfram í kvöld og næstu
kvöld kl. 7. 1 kvöld kcppt í hástökki.
Í.R.-ingar!
Hiálpið til að selja happdrættis-
miða fjelagsins. Miðarnir eru afhent
ir daglega hjá Magnúsi Baldvinssyni
Laugaveg 12.
Frjáls'iþróttadeild 1. fí.
Knattspvrnufjclagið Fram
Æfing fyrir IV. fl. i kvöld kl. 7
á Framvellinum. Mætið allir.
Þjálfarinn.
Handknattleiksdeild KR
Stúlkur. Æfing á túninu fyrir
neðan Háskólann kl. 8,30 í kvöld.
Mætið stundvíslega.
H. K. fí.
Haukar
Handknattleiksæfing í kvöld kl. 7
kvenflokkur. Kl. 8 karlaflokkur.
B. í. F. Farfuglar.
FljótshlíSarferS um næstu helgi.
Laugardag ekið að Múlakoti og gist
þar. Sunnudag verður Fljótshlíðin
skoðuð. Farmiðar seldir í kvöld á
skrifstofunni i Franskaspitalanum við
Lindargötu.
Nefndin.
Skógarmenn!
September-fundurinn verður í kvöld
kl. 8,30. Mmnst verður 20 ára af
mælis Skógarmanníjflokksins og fagn
að nýjum sKÓgarmönnum frá sumr
inu. Fjölbreyit dagskrá — kaffi. Fjöl
mennið.
Stjórnin.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur kvöld kl. 8,30. Spurninga
byttan. Hagnefndaratriði annast br.
Jóhann Pálsson og Einar Hannesson.
» ÆSstitemplar.
Kaup-Sala
jÓLATRJE
í öllum stærðum, til afgreiðslu
beint frá jóskum skógareiganda.
f.ynge-Nielsen, Aalekistevej 158
Köbenhavn, Vanlöse.
Telf. Damsö 6272.
Minnmgarspjöld iiamaspitalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstrteti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258.
Hremgern-
anaar
Hreingerningastöðin
Hefir vana menn til hreingeminga
Simi 7768 og 80286.
Árni og Þorsteinn.
KæstingastöSin
imí 81625. — (Hreingerrangar)
Kristján GuSmimdsson, Huraldur
iArnssnn. Skúli TJrlensnn n 11
Hreingerningastöiiin PERSO
Simar 2160 og 4727
Vanir og vandvirkir menn. — Fljót
afgreiðsla. Sköffv n allt. — Reynið
Persó-þvottalöginn.
HREINGERNINGAR
Sími 4592 og 4967.
Magnús GuSmundsson.
""fíÍúST ’ab avglýsa
* MORGYWfíLAMNH
írá barnaskólum Heykjavíkur
Innritun.
Fimmtudaginn 8. september kl. 10—12 mæti öll 7—9
ára börn (fædd 1942, 1941 og 1940), sem ekki hafa
þegar verið innrituð í skólana.
Eldri börn, 10—12 ára, sem flytjast milli skóla, ósk-
ast tilkynnt í þeim skóla, sem þau eiga að sækja í vetur,
fyrir miðjan september.
Laugardaginn 10. september komi börnin í skólana,
sem hjer se'gir:
Kl. 10 börn fædd 1940 (9 ára)
Kl. 11 börn fædd 1941 (8 ára)
Kl. 14 börn fædd 1942 (7 ára).
Kennarar skólanna mæti sama dag kl. 9y2.
I.æknisskoðun verður tilkynnt í skóluntun, nema Mið-
bæjarskólanum, sem auglýsir hana sjerstaklega.
Skól a st j ó ra r n i r •
T v œ r Stúlkur
óskast nú begar.
SKÓVERKSMIÐJAN ÞÓR
Laugavegi 105 III. hæð. Inngangur frá Hverfisgötu.
ATVIIMIMA
Innflutningsfyrirtæki óskar , að ráða lagtækan mann,
rafvirkja, vjelvirkja e. þ. h. til að annast viðgerðir á raf-
magns heimilistækjum, skrifstofuvjelum o. fl.
Sá, sem ráðinn verður, þarf að dvelja utanlands bæði
í Bandaríkj uninn og Evrópulöndum til að kynna sjer
viðgerðir vjelanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf óskast
sendar Morgunblaðinu, merktar: „Framtíð — 305“, fyr-
ir 10. september.
Sníðanómskeið
he'fst föstudaginn 9. sept.
BIRNA JÓNSDÓTTIR,
Óðinsgötu 14 A, sími 80217.
IBIJB
3ja til 5 herbergja íbuð á góðum stað óskast til kaups
eða leigu 1. október eða síðar.
Hallgrímur Benediktsson.
Vegna skemmtiferðar
starfsfólks verður Skíðaskálanum og Breiðfirðingabúð
lokað í dag.
Af alhug þakka jeg ykkur börnum mínum, barna- .
börnum, tengdasonum, œttingjum og vinwn er glöddu
mig meS heimsóknum, skeytum, blómum og öðrum
gjöfum á áttatíu ára afmœli mínu 2. sept. s.l. og gerðu
mjer daginn ógleymanlegan. Jeg biÖ góöan guö aÖ blessa
ykkur öll.
Elísabet Gísladótiir, ’
Sunnubraut 5, Akranesi.
AUGLÍ SING ER GULLS IGILD
Hjartans þakklœti til barna minni, tengda- og barna-
barna, systkina, skyldfólks og vina, fyrir alla þá gleÖi
sem þiÖ veittuÖ mjer méÖ hlýju og vinarhug, ásamt þeim
mörgu og mikilsverÖu gjöfum, blómum og skeytum á
sjötugsafmceli mínu 3. þ.m. og gerÖu mjcr daginn (
ógleymartlegan. GuÖ blessi ykkur öll.
Anna N. GuÖmundsdóttir, ) ,
Vitastíg 9.
Halló, bróðir & fjeiagi’
Vanur og ábyggilegur verslunarmaður, sem hefur
verslunarpláss á einum besta stað í bænum, óskar eftir
peningaláni að upphæð 25—30000 krónum, í mjög arð-
vænlega verslun. Góð trygging. Lánveitandi gæti komið ;
til greina sem meðeigandi. Fullri þagmælsku heitið.
Þeir sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin í lokuðu um-
slagi inn á afgr. Mbl. merkt „Góð verslun x 100 — 297“ :
Z'lM
mm
Móðir mín og tengdamóðir,
SÓLVEIG SIGURÐ ARDÖTTIR
andaðist 3. september að heimili okkar, Bæjarskerjum;
Miðnesi.
Theodór Einarsson, Vigdís Bjarnadóttir-
Faðir minn,
JÖHANN KARL HJÁLM ARSSON póstur
ljest að heimili sínu, Bakka í Bjarnarfirði aðfaranótt 6.
þ.m. — Fyrir hönd aðstandenda.
Ólafur Jóhannsson.
Kveðjuathöfn
Frú GUÐRÚNAR JÖHANNSDÖTTUR
frá Ásgarði í Dalasýslu, fer fram í Dómkirkjunni í
Reykjavík, miðvikud. 7. sept. kl. 1,30 e.h. Athöfninni
verður útvarpað.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför fósturmóður okkar,
GUÐRÚNAR ÞÖRGEIRSDÓTTUR
fer fram frá Frikirkjunni í Hafnarfirði fimmtud. 8. sept.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu
Skúlaskeiði 36 kl. 2 e.h.
Guðríður Þórðardóttir, Magnús Þórðarson.
Jarðarför konunnar minnar
IvRISTlNAR ARNFKlÐAR PJKTURSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnárfirði fimmtudaginn 8.
þ.m. og hefst með húskveðju frá heirritti mínu I.innet-
stíg 13, kl. 1,30 e.h.
Sigurgeir Ólafsson.
Innilegar þakkir f}'rir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
MARGRJETAR ÞURÍ0AR EINARSÐÖTTUR
Sigurlín Jóliannesdóttir, Þorleifur Guðmundsson,
Hansína Benediktsdóttir, Einar Hilmar-