Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 16
yiEOURÚTLIT — FAXAFLÓI;
Breytileg átt og hægviðri. —
Sumstaðar skúrir síðdegis.
tiirá ný að lifna
VRJETTARITARAR Mtal. sím-
uðu í gærkveldi að eftir all-
Kul'gt hlje á síldveiðunum, hafi
eiídar orðið vart á ný á aust-
ursvæðinu.
Vitað er að þar kastaði fjöidi
ukipa á síld, en um árangur-
tttn hjá flestum þeirra er ó-
gunnugt og um afla einstakra
fc-kipa eru litlar fregnir. Flest
wkipanna munu þó hafa fengið
«inhvern slatta. Vjelskipið
Rfijrg-vm frá Dalvík mun þó
tt&la fengið 200 mál síldar j
«inu kasti, Snæfellið 100 og
Ágúst Þórarinsson fjekk svip-
aðan afla.
Síldin á að hafa verið í all-
sfcóru svæði þarna á austur-
avæðinu, en minna fengist úr
feverju kasti en ætla hefði mátt.
Wokkur mun hafa borið á smá-
#ÍId. Þá voru þær fregnir sagð-
*h! af Arnarnesinu frá ísafirði,
að það hefði fengið mjög góð-
au afla, sennilega kringum
HOO mál, í tveim köstum i
iyrradag. — Staðfesting á þessu
var ekki fengin í gærkveldi.
Til Raufarhafnar komu síð-
asta sólarhring um 200 mál til
kræðslu og saltað var þar í um
400 tunnur.
lekur út ai
skipi
Frá frjettaritara vorum.
PATREKSFIRÐI, þriðjudag: —
Síðastliðinn sunnudag kom hing
að norski vjelbáturinn „Snurp“
1 frá Fredrikssund, 150 smálest
)i að stærð og var hann á heim
leið frá Grænlandsmiðum.
Á leiðinni frá Færeyingahöfn
lenti báturinn í þriggja daga
aftakaveðri á Grænlandshafi og
fjell einn skipverja fyrir borð
og druknaði.
Einnig misti báturinn út all-
ar ióðir og annað, sem lauslegt
var ofanþilja.
Hjer tók báturinn olíu og vist
ii og hjelt síðan heimleiðis í
raorgun.
Skipverjar ljetu vel af afla-
brögðum við Grænland í sum-
ar. — G. P.
Efiiahagur Brefa
GLASGOW, 6. sept.: — Sir
Harold Wilson, verslunarmála-
ráðherra, flutti ræðu í Glas-
gow í dag um efnahagsástandið
í Bretlandi. Skýrði hann áheyr
endum sínum frá því að í fyrsta
sinn í sögu Breta yrðu þeir nú
að byggja allar afkomuvonir
sínar á útflutningnum.
— Reuter.
ftgiíirðingar keppa í
knaffspyrnu á ákureyri
AKUREYRI, 6. sept.: — Ann-
ar flokkur úr Knattspyrnufje-
lagi Siglufjarðar kom hingað
sJ. laugaraag og keppti tvo
leiki hjer.
Úrslit urðu þau, að KS vann
Þór 1:0 og gerði jafntefli við
I' A, 1:1. — H. Vald.
XOREGSBRJBF írá Skúl x
Skúlasyni er á bls. !).
4. sept.
203. thi. — Miðvikudagur 7. september 1949.
Grænlendingarnir í SjáHstæðishúsinu
ÞESSA mynd tók ljósmyndari Mbl. í Sjálfstæðishúsinu í
!,ær, þar sem Grænlensku börnin og foreldrar þeirra sitja aó
kaffidrykkju í boði hússins. — Hansera og kona hans standa
að baki barna sinna, ásamt dóttur þeirra, Sabina. Börnín sem
sitja við borftið heita Einar, Birthe Hendrik, Najara, Arkaluk
og Jörgen, 23 ára, sem drepift hefur 5 ísbirni. A 5. síftu blafts-
ins er sagt frá því er Grænlendingarnir skoftuðu Reykjavík
í gær. —
Haustmót ungra Sjálfslæðis-
manna á Suðvesfurlandi
Verður haldið að Seifossi n.k. laugardag
SAMBAND ungra Sjálfstæðismanna efnir til haustmóts
ungra Sjálfstæðismanna á Suðvesturlandi laugardaginn 10.
september n. k. Verður mót þetta haldið að Selfossi og hefst
það kl. 9 síðdegis með sameiginlegri kaffidrykkju. Munu ýms-
ir_ forystumenn fjelagssamtaka ungra Sjálfstæðismanna á um-
ræddu svæði flytja ávörp á mótinu og auk þess verða fjöl-
breytt skemmtiatriði.
fius í Washington
Bevin og Cripps komnir fii Bandaríkjanna |
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
NEW YORK ,6. sept. — A morgun (miðvikudag) hefst í
íasiií vgíon fjármálaráðstéfna sú, sem Bretar, BandaríkjameniS
g Kánaoámcnn hafa boðað til. Á ráðstefnan meðal annars a$
jalla um það, hvernig sigrast yerðt á þeim fjárhagserfiðleikum,
jrn Breiar eiga nú við að búa, einkum með hliðsjón af dollara*
korti þeirra. _ j
^Til móts við skipift |
Þeir Bevin utanríkisráðheira
/ísilalan 328 slig
KAUPLAGSNEFND og Hag-
stofan hafa reiknað út vísiíölU
.ramfærslukostnaðar fyrir á-
gústmánuð. Reyndist vísitalan
vera 328 stig og er um tveggja
stiga hækkun að ræða frá iúlí-
vísitöluútreikningi.
Verðhækkun sú er varð á
mjólk og mjólkurafurðum í júlí
mánuði veldur þessari hækkun
vísitölunnar.
Annað haustmótift. ^
Mót þetta er annað haustmót-
ið, sem Samband ungra Sjálf-
stæðismanna gengst fyrir hjer
á Suðvesturlandi. Fyrsta mótið
var haldið um sama leyti í
fyrra og tókst með afbrigðum
vel, enda þótt veður væri mjög
óhagstætt. Sóttu það mót ung-
ir Sjálfstæðismenn úr öllum
þeim fjelögum, sem starfa a
svæðinu frá Mýrasýslu til Vest-
ur-Skaftafellssýslu. Var í sam-
bandi við það mót haldinn fund
ur með fulltrúum frá öllum
þessum fjelögum og er ætlunin,
að svo verði einnig nú-
Neifað að framseija
hershöfðingja
LONDON, 6. sept.: — Tom-
maso Gallarati Scotti, sendi-
herra Itala í London, vísaði í
dag á bug beiðni frá Abyssiniu
um að ítalska stjórnin fram-
selji hershöfðingjana fyrver-
andi. Pietro Badoglio og Rodol-
fo Graziani. Vilja stjórnarvöld
Abyssiníumanna draga þá hers
höfðingjana fyrir stríðsglæpa-
dómstól. — Reuter.
Úfborgunarverð
landbúnaðaraf-
urða í haust
Á AÐALFUNDI stjettarsam-
bands bænda að Reykjahlíð
skýrði formaður sambandsins,
Sverrir Gíslason, svo frá, að
hann teldi, að útborgunarverð
á landbúnaðarvörum myndi í
haust verða ákveðið sem hjer
segir:
Kjöt, 1. og 2. flokks kr. 9,35
kg.
Mjólk kr. 1,79 1.
Gærur kr. 4,50 kg.
Ull (óhrein) kr. 4,50 kg.
og Sir Stafford Cripps fjármála
ráðherra eru væntanlegir ti|
Bandaríkjanna í kvöld meiS
„Mauretania“. Er í ráði, a<5.
Sir Oliver Franks sendiherr^
Breta í Washington fari til mót3
við þá og afhendi þeim skýrslu
um undirbúningsviðræðurnar,
sem fram hafa farið í Washing
ton að undanförnu.
Sir Oliver fer á móti skip-
inu og um borð í það, áður en.
það siglir inn á höfnina í New
York.
Acheson og Snyder
Acheson utanríkisráðherra
og Snyder fjármálaráðherra,
sem taka þátt í fjármálaráð-
stefnunni fyrir hönd Banda-
ríkjanna, ræddu í dag við ýmsa
af leiðtogum bandaríska þings-
ins.
a maun
á reiðhjóli
Þess er að vænta, að ungir
Sjálfstæðismenn á Suð-vestUr-
landi fjölmenni einnig á þetta Sakððír Uill mannrátl
mot, enda hafa Sambandsstjorn j
inni borist margar óskir u'm PRAG, 6. sept.: — Tjekkneska
það, að þessum sameiginlegu ; stjórnin hefir sakað Bandaríkja *
mótum fjelaganna, sem mjög (menn um að ræna 22 tjekknesk j
hafa stuðlað að auknum kynn-,um hermönnum og flytja þá
um meðlima þeirra, verði hald- nauðuga inn yfir landamæri |
ið áfram. Hin mikla þátttaka í Bavaríu. Atburður þessi á að
móti því, sem efnt var til fyrir hafa skeð 27. ágúst.
fjelögin við Faxaflóa í Ölver íi Bandaríkjamenn hafa ekki
sumar, sýndi einnig glöggt á- enn svarað þessari ásökun op-
huga unga fólksins á þessum inberlega, en sendiherra þeirra
kynningarsamkomum.
Nauðsynlegt er, að þeir ung-
ir Sjálfstæðismenn, sem hafa
hug á að sækja haustmót þetta.
snúi sjer sem allra fyrst til for-
manna viðkomandi fjelaga
ungra Sjálfstæðismanna. svo áð
þeir geti tilkynnt Sambands-
stjórninni tölu væntanlegra
þátttakenda.
í Prag hefir látið á sjer skilja,
að hermennirnir hafi verið
inni á þýsku landssvæði-
— Reuter.
Þingið í Bonn fekur
til sfarfa
Myndar sfjórn fyrir
Vesfur Þýskaiand
BONN, 6. sept.: — Þingið, sem
nú hefir verið kjörið fyrir Vest
ur-Þýskaland, verður sett hjer
í Bonn á morgun (miðvikudag).
Þetta verður fyrsta þjóðkjörna
þingið í Þýskalandi frá því að
Hitler gerðist einvaldur. Það
mun mynda fyrstu þýsku stjórn
ina frá ófriðarlokum. En það
mun þó aðeins ná til þess hluta
Þýskalands, sem liggur fyrir
vestan Elbu, og mun lúta eftir
liti hernámsveldanna vest-
rænu-
Paul Löke, sem nú er 73 ára
og fyrir valdatöku nasista var
forseti ríkisdagsins, mun setja
þingið. — Reuter.
í GÆRMORGUN vildi það
slys til á Borgartúni, að Sól-
mundur Einarsson, Vitastíg 10,
fyrrum eftirlitsmaður hjá
Reykjavíkurbæ, varð fyrir bíl
og meiddist lítilsháttar.
Var Sólmundur á reiðhjóli
sínu er þetta slys vildi til. Við
áreksturinn mun Sólmundur
hafa kastast upp á bílinn, en
síðan fjell hann í götuna. —
Sem fyrr segir meiddist Sól-
mundur, en hann slapp furðan-
lega vel.
Heilbrigðismáiastofnunin.
GENF — Árlegur fundur al-
þjóðlegu heilbrigðismálastofriun-
arinnar hefst í Alexandríu hinn
12. þ. m.
Sýkn saka
CHICAGO — Svertinginn James
Montgomery hefur verið látinn
laus, eftir 24 ára fangavist. Árið
1924 var hann dæmdur í ævi-
langt fangelsi fyrir glæp, sem lög
fræðingi hans tókst hjer á dög-
unum að færa sönnur á, að aldrei
hefði verið framinn.