Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.09.1949, Blaðsíða 14
1.4 MORCVTiBLAÐlÐ Miðvikudagui 7. sept, 1949* K"" amhaldssagan 83 Kira Arqunova Eítir Ayn Rand iijMt'.iiillMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiM1 lllll•l■ll■llllllltlllllll•l■•■lll■ll••••ll(llllll•l•lll■lll•l•ll••l■llll••l•**••<*••••ll■llll•llA ,,Þjer ættuð að gæta þess, hvað þjer segið, Kovalensky,11 sagði hann. Leo ýtti Ritu til hliðai og Kira sat þögul í vagninum. Hún hallaði höfðinu aftur og lokaði augunum. „Kira“, sagði Andrei lágt. „Þessi maður er ekki sannur vinur þinn. Þú ættir ekki að umgangast hann“. Hún svaiaði ekki. Þegar þau óku framhjá hall- argarðinum. spurði hann: „Ert þú of þreytt, til þess . . . . til þess að koma snöggv- Eina hljóðið, sem heyrðist, var þegar regndroparnir lömdust við gluggana. SWflí Litli húsálfurinn SAGA FRÁ LtÍNEBGRG Jjóshærða stúlkan rann fliss- aridi niður á gólfið. Leo hnykl- aði brúnir og benti á Kiru. „Þjer skuluð reyna að halda yður í hæfilegri fjarlægð frá henni. Og jeg ráðlegg yður að sepda henni úr og þessháttar. Jeg sætti mig ekki við það.“ „Og hvaða rjett hafið þjer til ast upp með mjer.“. að banna eða leyfa?“ j „Nei. það er jeg ekki“, sagði únistaflokkurinn sje orðinn aft. Leo stóð á fætur. Hann vai hún. Rödd hennar var ein- urhaldssamur, síðan v:ið lög- | óstöðugur á fótunum og brosti kennilega sljó. „Við skulum leiddum N.E P. og kommún- kaldhæðnislega. j bara koma“. j isminn hafi orðið að 1 áta í „Hvaða rjett? Jeg skal segja------------ I finni . P°kann fyrir nýíum yður hvaða rjett jeg hef til þess.1 Þegar hún kom heim, lá Leo kapitalisma, sem nu riki í ger- ; sofandi á legubekknum. Hann völlu landinu. Þeir halda því' I annað skipti hjelt ungur aðalsmaður, sem sömuleiðis var í heimsókn í höllinni, að hann hefði fangað húsálfinn. Hann hafði heyrt málróm hans úr tómri ölkrús. Þá stökk „Fjelagar! Nýjar hættur1 hann til og lagði hendurnar yfir krúsina eins og lok og hafa orðig til á meðal okkar á hrónaði- öll heyrt neyðarópin frá afvega1 »Komið Þlð og hjalpið mjer. Jeg er bumn að fanga Ieyddum fórnardýrum. Þeir hrekkjalóminn.“ hrópa og kalla, að kommún- J En þá stakk stór mýfluga unga manninn á aðra kinnina. isminn hafi svikið þá, að við Ósjálfrátt ætlaði hann að slá hana burt með annarri hend- sjeum horfnir frá hinni rjettu stefnu. Þeir segja, að komm-1 inni og varð því að sleppa henni af krúsinni, en hitti flug- una ekki. Flugan flaug til og settist á nefið á honum og sagði með báðslegri rödd: „Kjáninn þinn, jeg var alls ekki lengur í krúsinni tómu. Það hefðirðu átt að skilja, ef þú hefðir ekki sjálfur verið tómur í höfðinu. Jegskal sofandi a iegubekknum. Kann vuxxu uuiumu. ^ir naiua pvi, Þe§ar húsbóndinn í höllinni sá, að hann gat ekki með „Leo.“ Kira horfði beint í lyfti höfðinu; þegar hún kom fram að við förum með völdin,! nokkru moti rekið alfinn af hondum sjer, hvorki með brogð- au’gu hans. Hún talaði hægt og inn og leit á hana. aðeins vegna valdafýsnar og að um nje með valdi, þá ákvað hann loksins að fylgja ráðum lagði áherslu á hvert orð. „Fólk „Hvar varstu?“, sagði hann við hofum gleymt hugsjónum sumra vina sinna að flytja burt úr höllinni um stundarsakir. kommúnismans. Þannig væla jj[ann hafði tekið eftir því við nokkur tækifæri, að Hinrik Tes iee ók hara Hálítið hmlr vesælu og huglausu, sem1 . . , . , , .... , . , „aeg . ... jeg oxi oara aaiiuo þQra ekki að horfast j augu við þotti ekkert gaman að einveru og að hann vildi helst vera staðreynairnar. Það er orð að þar sem margt fólk var saman komið. Hvort sem það var sönnu, að við höfum orðið að í vinnufólksherbergjunum eða í borðsalnum. hverfa frá hernaðarstefnu I pjý ákvað hann, að í höllinni skyldi aðeins vera eftir kommúnismans eins og hún! þig. Hvað ætlarðu að lágt. horfir á segja.“ ,,Ekkert,“ sagði Leo. um borgina“. „Ef þjer væruð ekki svona „Jeg hjelt að þú værir farin drukkinn ....“ sagði Andrei, .... fyrir fullt og allt. Hvað en Leo greip fram í fyrir hon- sagði jeg í gærkvöldi, Kira?“. um. I „Ekkert“, hvíslaði hún og „Ef jeg væri ekki svona kxaup niður við hlið hans. t drukkinn, hvað munduð þjer þá »bú ættir að fara frá mjer, gera? Þjer virðist vera ófull- Kira .... jeg vildi óska að þú ur. Og þó eruð þjer ekki nógu yfifgsefir mig .... en þú ætlar ófullur til þess að hafa vit á ekki að gera það .... Er það, því að halda yður í hæfilegri Kira? Ætlarðu nokku-í að yfir- fjarlægð frá konu, sem þjer Sefa mig?“. hafði engan rjett til þess að hlvíslaði hún>. „Leo. UDD£?iöf nálgast.“ viltu hætta við þessa verslun?“. Tf.,lr el ekkl samf,°f uPPgloí- „Nei, nú skal jeg segja yð- ^ >,Nei. Það er of seint. ur...1 Þangað til þeir ná í mig .... „Hlustaðu á hann, Leo,“ sagði Þá hef jeg þig .... Kira .... Kira. „Andrei finst þetta heppi Klra • • • • jeg elska þig .... legt augnablik til þess að segja bú ert ennþá hjá mjer ....“. þjer eitthvað.“ | -"íá*1, hvíslaði hún og þrýsti „Og hvað er það, fjelagi G. P. andlit hans, sem var hvítt eins Xjj?“ ,°g marmari, að svara flauels- ems og var á dögum borgarastyrjald- , arinnar. Það er rjett, að við ’ höfum orðið að viðurkenna til- verurjett einkaverslunarmanna og útlendra kapítalista. En hvað máli skiptir það? Örlítið undanhald er ekki sama og ó- sigur. Málamiðlun um stundar „Ekkert,“ sagði Andrei. „Reynið þjer þá að láta hana í friði.“ „Það geri jeg ekki, á meðan þjer misbjóðið þeirri virðingu, sem hún... . “ kjólnum sínum. VI. skal fylgja þjer ekki „Þjer -g Við erum eins og lítill gróðrar- blettur í auðn hins kapítaliska heims. Hinir andlausu, vesælu og veiku sósíalistar í útlönd- Um hafa svikið okkur og .ofur- selt veikalýðinn auðugum vinnuveitendum. Heimsbylting unni, sem átti að gera mögu- legan alheimskommúnisma, hefur seinkað, og þess vegna höfum við orðið að sætta okkur , við málamiðlun um stundar- „Fjelagar. Samband lýðvelda saklr. En hvaða máli skiptir sovjetanna er umkringt fjölda það> þó að við leyfUm einka- , óvina, sem gera allt hugsanlegt verslun og einstaklingsgróða? „Ætlið þjer að taka hennar j til að koma okkur á knje. En Hvaða máli skiptir það þó að málstað gagnvart mjer?“ I það eru ekki hinir opinberu við lærum og tökum upp hin- Leo rak upp hlátur o§ hlatur fjericiur, ekki hinir keisarasinn kapitalisku framleiðsluað- hans gat verið ennþá óskamm- uðu undirróðursmenn, sem exu fergir9 Hvaða máli skiptir það, íeilnari en bros hans. J þeirra hættulegastir, heldur þþ að ajlir þhi ekki við somu „Komdu, Kira , sagði And-j svikararnir innan vjebanda Jaunakjör? Hvað sakar það. þó flokks okkar, sem leitast við að einstaka spekúlantar reki að koma á sundrung á meðal upp kollinn á meðal okkar, þó okkar . Iað við herjumst gegn þeim Ut. um háa gluggana sást í með ocldi og egg? Þetta er milli þungbúinn hausthimininn. - bilsástand í uppbyggingu hins Fjórar súlur (studdu loftið i próletariska ríkis og við verð- salnum. Fimm myndir af Len- in störðu niður á mannsöfn- uðinn. Flestir voru í leðurjökk- um og með rauða hálsklúta. Hár ræðupallur var í öðrum enda salarins- Yfir ræðupall- inum hjekk rauður flausels- fáni. I hann var saumað með gylltum bókstöfum: Samsteypa kommúnistaflokkanna er grund vallaratriðið í heimsbaráttunni fyrir frelsi mannkynsins. Húsið hafði áður verið höll, en líktist nú frekar hofi, og þeir, sem sátu í salnum, voru eins og alvarlegir og kvíða- fullir hermenn, sem hlustuðu [ Hinn mikli á dagskipunina. — Þetta var flokksfundur. Maður stóð í ræðustólnum. Hann var með stóran höku- topp og gullspangargleiaugu. Handleggir hans voru einkenni lega langir og hendurnar gamall þjónn og kona þjónsins, sem var heyrnarlaus. Það var ekki beinlínis hægt að segja, að þetta væri skemmti- legur fjelagsskapur fyrir Hinrik húsálf. Allt var tilbúið til brottflutnings, stón ferðavagninn var dreginn fram og hús- bóndinn og fjölskylda hans stigu upp í vagninn. Svo var ekið af stað. Konan hafði verið ófús að yfirgefa heimili sitt, en hús- bóndinn reyndi að hugga hana og sagði: „Þú veist það, góða mín, að við munum brátt snúa heirh. Strax og þessi óþolanlegi Hinrik húsálfur hefur leitað sjer að annarri vistarveru. En fram að þeim tíma er rjett að við sjeum á hinum nýja dvalarstað okkar. Jeg mun líka láta sjá um, að okkur líði fullt eins vel þar og í gömlu höllinni okkar. Ferðafólkið fjekk gott veður, alla leiðina. Það sást ekki ský á himni og ekki einn regndropi, en við hliðina á vagn- mum sveif alla leiðina, falleg hvít fjöður, sem börnunum fannst mjög gaman að fylgjast með. rei.„ „Jeg heim“. „Já“, sagði Kira. „Þjer fylgið henni neitt“, öskraði Leo. „Jú‘ „Jú heim“. , sagði Kira. hann fylgir tienni sagði Irína. Hún gekk allt í einu á milli þeirra. Leo starði á hana steinhissa. Henni tókst að ýta honum út í skot- ið við gluggann og um leið gaf hún Andrei merki um að flýta sjer. Hann tók undir handlegg Kiru og leiddi hana út. Hún fór með honum án frekari orða en hún horfði á Leo þangað til þau voru komin út úr stofunni. „Ertu genginn af göflunum, eða hvað?“, sagði Irína reiði- lega. „Ætlarðu að fara að kalla það upp yfir alla að hún sje ástmey þín.“. Leo yppti öxlum og hló kæruleysislega. „Jæja, lofum henni bara að fara. Lofum henni bara að fara með hverjum sem hún vill. Ef hún heldur að jeg sje afbrýðissamur, þá skjátlast henni hrapallega“. um að sætta okkur við að hverfa frá hinum fögru hug- hjónum hins hreina kommún- isma. Við verðum að stíga nið- ur úr skýjunum og hefja hina hversdaglegu viðréisn fjármál- anna. Sumum mun finnast það tilbreytingarlaust og gleði- snautt strit, sem ber lítinn ár- angur, en sannir kommúnistar skilja viiði og þýðingu skömt- unarseðlanna, prímusanna og biðraðanna fyrir framan kaup- fjelögin. Sannir kommúnistar eru ekki hræddir við að horf- ast í augu við staðreyndirnar. og framsýni for- ingi okkar, fjelagi Lenin, var- aði okkur við því fyrir mörg- um árum að fylgja hugsjónun- um um of. Sú pest hefur gagn- tekið nokkra af okkar bestu mönnufn, og hún hefur rænt sem hefur Oí’ ffjótur á sjer. Hann: — Heldurðu að kossar sjeu heilsuspillandi? Hún: — Jeg veit ekki. jeg hefi aldrei verið ..... Hann: — Ilvað, hefirðu aldrei ver ið kysst? Hún: — Jeg hefi aldrei verið veik. Hún vissi hvað lrún söng. Helena: —• Hann sagði mjer. að jeg væri fegursta og skemmtilegasta stúlkan, sem hann hefði fyrir hitt. Frænka gamla: — Og ætlarðu að fela framtið þína manni. sem bvrj- ar á að blekkja þig í tilhugalifinu? Þegar á átti að herða Tannl.: — Tókstu eftir að strák- ar væru að hringja dyrabjöllunni hjá mjer og hlypu svo leiðar sinnar. Lögregluþj. — Ö. nei, þeir voru vist fullorðnir þessir, sem tóku til fót- anna. ★ Kom að henni. Fómarlambið: — Já. en þetta var ekki sú tönn, sem jeg ætiaðist til að yrði tekin. TannL: — Bólegur, ieg kem bráð- um að henni. Goldstein var á ferðalagi um /ancí ið helga ásamt konu sinni. Þau komu jþar að, sem lá ferja handa aðkomu- f. , , , . . , . mönum, Ferjumaðurinn bauðst til i°kkUr þeim m-annh Sem hefUr að Sýna hjónunum staðinn. þar sem venj ulega smaar. Alhr satu .verið emn af æðstu foringjum J Messias gekk á vatninu, og var af Er ýtt var frá landi, þreif Gold- stein i fetjumanninn og sagði: — Heyrðu kunningi, hvað tekurðu annars fyrir ferðina? ★ — Sextiu krónur fyrir hvort ykk- ar, sagði ferjumaðurinn. — Dettur nú ekki af mjer andlitið, sagði Goldstein, „ekki skal mig undra. þótt Kristur kysi heldur að labba.“ ★ Skipti oft um. — Við höldum daginn í dag há- tíðlegan vegna vinnukonunnar okkar. — Nú, hefir hún verið svo ýkja- lengi hjá ykkur? — Ekki liggur nú beinlínis þannig i þvi, hún er nefnilega sú tuttugasta og fimmta á þessu ári. Uppboð I Opinbert uppboð verður \ haldið að Urðum við \ Engjaveg hjer í bænum, \ ■laugardaginn 10. sept. n- 1 k. klukkan 11 f. h. Seld 1 verður bifreiðin R 1364. I Greiðsla fari fram við i hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ■ amaaiaiiiiain hreyfingarlausir í salnum. okkar Leon Trotzky. Allt ráðið að íara þangað. BEST AÐ AUGLfSA í MORGUJSBLAÐim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.