Morgunblaðið - 08.09.1949, Blaðsíða 4
| g ■^■■■'5^31 •'ni
MORGVNBLAÐIÐ
I Tækifæriskaup
m
• Nokkur stykla af mjög smekklegum stofuskápum til
: sölu. Skáparnir seljast á heildsöluverði. Til sýnis dag-
5 lega í Trjesmiðjunni Borgartúni 1. Reykjavík.
®Z) a ab ó L
Að gefnu tiiefni
er hjer með öllum nær og fjær, stranglega bannað að
tína ber í landi Vatnsleysujarða á Vatnsleysuströnd.
Abúendur-
MMiiiiiiiiiiinifHtiiMiiiiimiiiMiim
MOREGUR
• Ung, kurteis stúlka óskast sem fvrst til aðstoðar við *
| húsverk á nýtísku, fögru svsitasetri sem er í nágrenni •
: Oslóborgar. (Eldhússtúlka fvrir).
• Fru ingeniör Andreas B. Wesselr Tanum gárd, Sandvika. j
:
1*»«mmmmBBwwum-mmMMmwuwmnm-mwmmmnmmm •■■■»■■•■■■■■■■■■■■
1 j
Maður óskast
: |
« Ungur maður óskast tií verslunarstarfa. Þarf að hafa ;
• verslunarmenntun og einhverja þekkingu á bókhaldi. ;
• Tilboð ásamt mynd og meðmælum ef til eru, sendist ;
'J blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt; ..Framtíð ,1949 — 325“. !
: :
u 1
m •
• w mmmmmmmmmmmmmmmmmmammwrn mmmmmmmmm «>a ■••••■«•••■•••■••■■■•■••• ■•••'• ■•■•••■■ • •
Skriistoiustúlku
vantar nú þegar eða 15. september. Umsóknir ásamt
upplýsingum um nám og störf sendist í pósthólf 675.
Miðaldra kona
óskast strax.
JJj-natau^Lyi cJtlnclin L.j-.
Skúlagötu 51 (Húsi Sjóklæðagerðar íslands).
Stúlk
2—4 stúlkur, helst vanar karlmannafatasaumi, óskast
á saumastofu vora nú þegar eða 1. október. — Nánari
upplýsingar gefur klæðskerinn.
K AUPFJELAG ÁRNESINGA
Stórt einbýiishús
við Langholtsveg til sölu. Lpplýsinger gefur
SVEINBJÖRN JÓNSSON hrl.
Al'GLÍ S í N G ER f.GLLS IGILDI
251. dajrur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.50.
Síðdegisflæði kl. 19,05.
Næturlæknir er í Læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvöröur er i Laugavegs Apó
teki, sími 1616.
Næturakstur annast Hrejrfill, simi
6633.
I.O.O.F. 5=1309fc8%=9. III
Hjónaefni
Nýlega opínberuðu trúlofun sína
ungfrú HuWa Einarsdótrtir frá Siglu-
firði og Ólafur Jónsson, verslunar-
nraður Bergþórugötu 29 Reykjavík.
Nýlega opinbeiuðu trúlofun sína
frk. Vigdis Jónsdóttir. Ránargötu 22
og hr. Þórir Ingvarsson, Öldugötu 4.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Erla Ólafsdóttir Selfossi
og Rúdolf Stalzwald kbeðikeranemi,1
Hellu, Rangárvollum.
Brúðkaun
I dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Garðari Svavarssyni,
Dýrfinna J. Valdimarsdóttir frá Selja
Landi og Guðmundur K. Axelsson,
Laugaveg 70. Heimili þeirra er á
Laugaveg 70.
Happdrætti
Háskóla íslands
Dregið verður í 9. flokki happ-
drættisins laugardag 10. þ.m. Vinn-
ingar eru 600, samtals 203600 kr
Engir miðar verða afgreiddir á laug-
ardagsmorgun. og eru þvi síðustu
forvöð í dag og á morgun að kaupa
miða og endurnýja.
Tískan
Afmæli
mm I i
pp . ]
Fimmtugur er í dag Páll Guð-
mundssori. bóndi. Dalbæ, Hruna-
mannahreppi.
Pjetur Benediktsson
sendiherra kom i gær til landsins
flugleiðis frá Pa rís.
Blöð og tímarit
Alifuglaræktin 1. tbl. 1. árg. Á
aðalfundi Eggjasölusamlagsins 29.
mars var samþykkt tillaga um að
kjósa nefnd til að undirbúa og koma
af stað útgáfu tímarits fyrir sam-
bandið- Nú er fyrsta blaðið komið út
og er efni m. a.: Ávarp. Landssam-
band eggjaframleiðenda eftir Pjetur
M. Sigurðsson. Til minnis. Frjetta-
skrifstofa. Eggin í búðarglugganum.
Húsmæðraþáttur. Ungauppeldi.
Frjettir frá fjelagsdeildum landssam-
bandsins. Á viða og dreif o. fl. —
Ábyrgðarmaður ritsins er Ágúst Jó-
hannesson en ritnefnd skipa Jóhann
Jónasson, Gísli Kristjánsson og Pjetur
M. Sigurðsson.
Veiðimaðurinn nr. 10, málgagn
stangaveiðimanna á Islandi. Ritstjóri
er Páll M. Jónsson. Efni m. a.: Ham-
ingjudagar eftir Björn J. Blöndal.
Góður árangur af laxamerkingum eft
ir Þór Guðjónsson veiðimálastjóra.
Ævintýri í Eiliðaánum eftir Hans
klaufa. Fimmtíu og einn eftir Guð-
mund J. Kristjánsson. Heimsókn Cpt.
L. T. Edwards og fjölda margt fleira.
Ritið er prýtt mörgum myndum.
Prentað I Ingólfsprent.
Til bóndans í Goðdal i
Gyða 26. S. 1. 50. K. S. 50. A. T. ;
50. S. J. H. 150, ónefnd 50.
I»aÖ er nú mjög möðins að vera
í stuttiim loðskinnsjökkum. Þessi
hjerna er úr gránni persian pels
með belti.
Tíl bágstöddu
hjónanna
K. S. 50, áheit frá Kristínu 100.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss er í Reykjavík Dettifoss
er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss er í
Reykjavík. Goðafoss er i Rotterdam.
Lagarfoss fór í gærkvöld til Breiða-
fjarðar og Vestfjarða. Selfoss er á
leið frá Isafirði til Reykjavíkur.
Tröllafoss er i New York. Vatnajök-
ull er í London.
Ríkisskip:
Esja fer frá Reykjavik i kvöld
austur um land til Akureyrar. Hekla
er væntanleg til Reykjavikur síðdeg
is í dag frá Glasgow. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið var á Akureyri í gær. Þyrill
er í Faxaflóa.
Eimskipaf jelag Reykjavíkur:
Katla er í Kotka í Finnlandi. _
Erlendar útvarps-
stöðvar
Bretland. Til Eviópulaníla. Bylgj<
iendgir: 16—19—25—31—49 m. -
Frjettir og fnettayfirlit: KI. 11—1
—14—15.45—16— 17,15 —18-20-
23—24—01
Auk þess m. a.: Ki. 10 Frá há-
tíðahljómleikunum í Edinborg. Kl.
18,30 Leikþáttur. Kl. 22,45 Brjef frá
London til S-Ameríku. Kl. 12,15
Hljómlist frá Grand Hotel.
ISoregur. Bylgjulengdir 11,54
452 m. og stuttbylgjur 16—19—2í
—31,22—41-—49 m. — Frjottir ki
07,35—12,00—13—18,05— 19,00 -
21,10 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Vlnnu-
framboð, erindi. Kl. 16.10 Siðdegis-
tónleikar. Kl. 19,30 Vígsla útvarps-
stöðvarinnar í Narvik. Kl. 20.50 Út-
varpsleikrit (Danton eftir E. Far-
land).
Danmörk. Bylgjulengdir 1250 O;
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 of
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 18.35 Grænland
nútimans. Kl. 21,15 Jazzklúþburinn.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 12,30 Vinsæl
lög. Kl. 15,00 Erindi um trúmál. Kl.
Fimmtudagur 8. sept
16.20 Piarióleikur M. Halava n3
Helsingfors. Kl. 16,50 IJljómleikar af
plötum. Ki. 20,00 Villifugl, leikriíi
eftir Jean Anouilh.
Otvarpið:
8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10!
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-<
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarpj
— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikti
lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20,00)
Frjettir. 20,20 Utvarpshljómsveitira
(Þórarinn Guðmur.dsson stjórnar): a)'
„Euryanthe", forleikur eftir Weber,
b) „Töfrablómið", vals eftir Wald-s
teufel. c) Sænskur brúðkaupsmars eR
ir Söderman. 20,45 Dagskrá Kvenrjettt
indafjelags Islands. — Erindi: Varn-
armál (frú Víktoría Bjarnadóttir).
21, )0 Tónleikar (plötur). 21,1SÍ
Iþróttaþáttur (Guðjón Einarsson).
21,30 Tónleikar: Rina Gigli og Riso
Stevens syngja (nýjar plötur). 21,45
Á innlendum vettvangi (Emil Bjömg
son). 22,00 Frjettir og veðurfregnii,
22,05 Symfóniskir tónleikar (plötur)l
a) Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl NieS
sen. b) ,,Matthias málari“, symfóníg
eftir Hindemith. 23,05 Dagskrárlok.
FlugferCir
Loftleiftir:
I gær var flogið til Vestmanna*
eyja (2 ferðir), ísafjarðar og Kirkju*
bæjarklausturs.
I dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyra r,
Isafjarðar. Sands, Bíldudals og Pat-:
reksfjarðar.
Hekla kom kl. 18,00 í gær frá
Kaupmannahöfn. Fer kl. 8,00 í fyrral
málið til Prestwick og Kaupmanna-
hafnar.
Flugfjelag Llarids:
1 dag verður flogið til Akureyrad
(2 ferðir), Vestmannaeyja, Fáskrúðs-
fjarðar Reyðarfjarðar, Seyðrsfjarðar,
Neskaupstaðar, Hólmavíkur og Isa-
fjarðar. Frá Akureyri verður flogiíS
til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar.
I gær var flogið til Vestmanna-i
eyja, en ekki var unnt að fljúga tii
annara staða sökum óhagstæðs veðurs,
Gullfaxi fór til Osló í morgun og
er væntanlegur aflur til Reykjavíkutj
kl. 17,00 á morgun.
Skóli fríslundamál- j
ara byrjar í okl. t
MYNDLISTARSKÓLI Fjelagg
ísl. frístundamálara tekur ti|
starfa mánudaginn 3. októbeu
á Laugavegi 166. Kennslan fen
fram með svipuðu sniði og s.l.
vetur. Kennt verður: listmál-
un, modelering, og teikning.
Ásmundur Sveinsson, mynd-<
höggvari, kennir modeleringví
í höggmyndadeild.
Þorvaldur Skúlason, listmáÞ
ari, kennir listmálun og teikn*
ingu, þeim sem lengra eru
komnir.
Karl Kvaran kennir teikn«
ingu og litameðferð.
Þetta er þriðja starfsár skóU
ans. Hefir aðsóknin að skólan-
um stöðugt aukist. Mest öll
kennslan fer fram að kvöldinu
milli kl. 8 og 10, ef til vill verð
ur eitthvað kennt milli 6—8. j
Dagdeild fyrir þá sem lengra
eru komnir og er hún starfandi
frá kl. 9—12 og 1—4 á daginn,
Þorvaldur Skúlason kennir I
þessari dejld.
Þeir, sem eitthvað hafa lært
áður að teikna, teikna eftirlif-
andi fyiirmyndum. Byrjendur
fá önnur viðfangsefni.
í ráði er að kvölddeild verði
starfrækt á vegum FÍF í Hafn-
arfirði í vetur, því mikill áhugi
virðist vera þar að fólk verji
frístundum sínum til þess að
læra að teikna og mála.