Morgunblaðið - 08.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. sept. 1949. MORGUNBLAEIÐ 15 Fjelagsláf Frjálsíþróttacleild Armanns Námskeiðin byrja aftur í dag og verða eftirleiðis á þriðjudögum, fimtu dögum kl. 7—8, laugardaga kl. 4—5 fyrir drengi. Mánudaga og miðviku daga kl. 7—8 fyrir stúlkur. F.H. — Haukar Knattspyrnuæfing í kvöld kl. 8. Víkingar Allir fjelagsmenn eldri sem yngri mætið á fundi í V. R. á morgun. föstudag. kl. 8 e.h. Mjög áríðandi að allir mæti. Síjórnin. K. S. I. K. R. K. Haustmót IV. fl. heldur áfram i kvöld. fimmtud. kl. 7 á Grímsstaða- holtsvellinum. Þá leika K. R. og Valur Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara gönguför á Heklu um næstu helgi. Lagt af stað á laug- ardag kl. 2 e.h. og ekið að Næfur- holti og gist þar í tjöldum (nokkrir i her-skála), en á sunnudagsmorgun gengið á fjallið. Það er sjerstaklega ráðgert að koma í hinn nýja helli — Karelshelli — sem er í hrauninu norðan við Höskuldsbjalla og sem aðeins 3 menn hafa sjeð. Hellirinn er bæði nýfundinn og nýskapaður og er hinn merkilegasti. Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur verður leiðsögumaður og kveðst hann engan hraunhelli hafa sjeð jafn fallegan enda segír hann að veggir og hvelf- ing sje úr gljáandi hraunglerungi al- sett dropsteinum. Margt er merkilegt um hellinnn sem Guðmundur mun útskýra. Hafður vtrgur með kaðal- stigi, svo verði komist niður i hellir- inn. F' á Næfurholti er 5 stunda ganga í Hellirinn. Farmiðar eru seld ir á skrif.stofu Kr. Ö. Skagfjörðs Tún- götu 5 til föstudagskvölds kl. 6. Þjónusturegla Guðspekif jelagsins efnir til skemmtiferðar fyrir fjelaga og gesti þeirra n.k. sunnudag kl. 10 A.skriftarlisti á Ferðaskrifstofu ríkis- I. O. G. T. Þingstúka Keykjavíkur Fundur annað kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Stigveiting Erindi: Felix Guðmundsson, Alpingiskosningarnar og éi’engismálin. Kvikmynd- Frá Hástúkuþinginu. önnur mál. Fjölsækiö stundvislega. Þ. T. jt. Freyja inr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30 Venjuleg íundarstörf. Breyting á fundarhöld- nm stúkunnar til umræðu. Br. Oscar Clausen flytur erindi um fangahjálp- ina. Fjelagar fiölmennið. Æ. T. Snyrlingar Fótsnyrtístofan í Pirola, Vesturgötu 2, simi 4787, annast alla fótsnyrtingu. Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1, sími 2564. Andlitsböð, Handsnyrting, Fótaað- gerðir. — (Unnur Jakobsdóttir). Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, Sími 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaaðgerð ir, diatermiaðgerðir. Hreingern- ingar HRF.INGERNINGAR Vanir menn. Sími 6718. HreingerningastöSin Hefir vana menn til hreingerninga Sími 7768 og 80286. Arni og Þorsteinn. KæstingastöSin Kristján Guðmundsson, Huraldur SiSrnsson. Skúli He.lga.son r> fl. HreingerningasluSin PERSÓ Símar 2160 og 4727 Vanir og vandvirkir menn. — Fljót afgreiðsla. Sköfft n allt. — Reynið Persó-þvottalöginn. Atvinnurekendur Ungur maður, vanur skrifstofustörfum, með góða þekk- ingu í fcUsku og norðurlandamálunum, óskar eftir ein- hverskonar atvinnu nú þegar, eða i síðasta lagi 1. okt. Meðmæli ef óskað er. Tilboð, er greiai starf og kjör, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Góðor frjettir — 341“. Framtíðaratvinna Nokkrar laghentar stúlkur geta komist að í verksmiðju vorri strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. VerksmiSjan Fót h.i, Þverholti 17, 1. hæð. Bestu þakkir sendi jeg öllum þeim sem minntust rníta á sextugs afmceli mínu. | Ólafur Einarsson, vjelfrœðingur. 4 MÓTORBÁTURj Vandaður mótorbátur ca. 25 til 30 tonna óskast keypt-j" ur. Tilboð, er tilgreini smíðaár, vjelarstærð og aldur, ásamt öllum nánari upplýsingum sendist okkur fyrir 15. september. (Jffýert JJriátjáyióóon (Jo. Lj. ! :! Sumarkjólar seldii í dag með miklum afslætti. ^JJjó (a lúcrin Bergþórugötu 2. SÆTI fyrir frú Reginu Erickson og frú Svönu Athelstan frá Minneapolis, verður haldið á Gamla stúdentagarðinum kl. 7 annað kvöld. — Áskriftarlisti í Blómaversl. Flóru til hádegis í dag. 3|a herbergja íbúð j: a ! í kjallara í nýju liúsj við Skipasund til sölu. Mjög hag- ; j kvæmir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. gefur Málflulningsskrifstofa ! i HÖGNA JÖNSSONAR Tjarnargötu 10 A. Simi 7739. Stílabækur-skniblokkir-umslög Sjálfblekungar og ýmsar aðrar vörur fyrir ritfanga- verslanir, útvegum við leyfishöfum frá Englandi og Frakklandi. Sýnishorn og verðlistar fyrir hendi. — Fljót; afgreiðsla. F. JÓHANNSSON umboSs- og heildverslun Sími 7015. Pósthólf 891. Smáliaarztaskélfinn á Laugateigi 39 bj'rjar 15. þ.m. Uppl. í síma 5794 frá kl. 5—7 e.h. a fimmtudag, föstudag og laugardag. Ása Jónsdóttir- Sonur minn og bróðir okkar, ÁRELÍUS ÓLAFSSON, endurskoðandi, ljest 6. þ.m. Jarðarförin ákveöin síðar. Ólafur SigurSsson og böm. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, MARGRJET GlSLADÓTTíS andaðist miðvikudagim; 7 september. Guðmundur Gíslason skipasmiður, börn og tengdabörn. r. Móðir mín og tengdamóðir, SÓLVEIG SIGURÐARDÓTTÍR andaðist 3. september að heimili okkar, Bæjarskerjum, Miðnesi. Vigdís Bjamadóttir, Tkeodór Einarsson. Konan min ÁSDlS ÁRN4DÓTTIR verður jarðsungin laugard. 10. sept. Athöfnin hefst með kveðju á heimili hennar, Fllíðarendakoti, kl. 1 e.h Farið verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 á laugar- dagsmorgun. Ilalldór Árnason. Elsku litla dóttir okkar verður jarðsungin frá heimili okkar, Kirkjuferju, Ölfusi, laugardaginn 10. sept. kl. 2 e.h. Margrjet Bjarnadóttsr, Baldur Guðmundsson. Sníðanámskeið ■ ■ ■ ■ ■ ■ hefst föstudaginn 9. sept. ; ■ ■ ■ BIRNA JÖNSDÓTTIR, : ■ ■ ■ ■ Óðinsgötu 14 A, sími 80217. » ■ ■ ■ ■ • .■■aea«*««BanaiMnaB«BM«iiaoiiaaBKWRaA««flsii»««U£««niia*e«e0»*n(ii«M«aar»Nir;aa fORtþíi INGOLFSCAFE Wýfu dansarnsr í Ingólfscafé í kvöld kl, 9,30. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Gengið inn fra Hverfisgötu. Simi 2826. UrfK •wfwfeiSVM'ft*' XMtrsrnjr ' v” -Sf * 2?. Alúðar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ÞÖRUNNAR IIANNESDÓTTUR Kollslæk. Aðstandendur. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför föður mins, MAGNÚSAR ISLEIFSSONAR trjesmíðameistara. ís'eifur Magnússon. ■Ti■ Biiiúiwnr'111 rr1 nrr th~iirawnwuepqjnrmrcnoniaw --------- :-.v -r--- Þökkum öllum fjær og nær, sem veittu hjálp og hlut- tekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar SIGRlÐAR GUÐM í INDSDÓTTUR Fyrir míni hönd og ættingja. Bergþór Jónsson, Grímsstöðum, Eyrarbakka. stasénai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.