Morgunblaðið - 08.09.1949, Blaðsíða 5
em-Pfsr•;
transyL VAN/AN ■ , \
! R U M Á N IA
BUCHAREST
qoB£LGRAOE
ANMRA*
Fimmtudagur 8. sept. 1949.
rsr:f •
Andstæðingur
ekveveicisins
Ráðast Rússar á Júgóslavíu?
Það er ósennilegt, að að- ]
gerðir Rússa gegn Tito taki á \
eig mynd beinnar hernaðar-!
árásar eða að stríðsyíirlýsing
komi til gegn Júgóslavíu. —
Hersveitir rússnesku leppríkj-
anna myndu að öllum likind-
«m, ef þær væru einar og ó-
Btyrktar af rússneskum liðs-
sveitum hljóta ófarir miklar í
foardógum við hersveitir Titos
og það myndi valda Moskva-
valdinu enn meiri áhyggjum.
Það er nú talin staðreynd, að
jmiklar rússneskax hersveitir
hafi nýlega haldið heræfingar
6 Ungverjalandi, skammt yrir
Bunnan Balatonvatn, skammt
írá júgóslavnesku landamær-
íjnum.
hefjast með uppreisn gegn Tito
í Júgóslavíu.
Helst er hætta á uppreisn í
þessum hjeruðum: 1) Bacska-
hjeraði við ungversku landa-
mærin. 2) í Makedóníu og 3)
í Svartfjallalandi, en þangað
hefur verið smyglað inn miklu
af vopnum írá Albaníu.
Hefndarráðstafanir Moskva-
valdsins gegn Tito yrði þá
skipt þannig í þætti A) Upp-
reisn í ýmsum hjeruðum Júgó-
slavíu. B) Uppreisnarmenn
biðja Rússa um hjálp. C) Her-
ir Rússa og leppríkjanna ráð-
ast inn fyrir júgóslavnesku
landamærin. D) Moskvaútvarp
ið tilkynnir, að „fasistinn Tto“
verði að víkja fyrir reiði þjóð-
ar sinnar og E) Útlagastjórn
Júgóslava er mynduð í Austur-
Evrópu, sem hlýtur þegar í
stað viðurkenningu Rússa og
leppríkjanna.
Þegar hjer er komið verður
farið að sverfa að Tito og fje-
lögum hans, fen þegar hjer er
komið verður farið að veita
málinu mikla athygli í Was-
hington, London og París.
Tító marskálkur.
Líka er vitað, að rússneskir
verkfræðingar hafa lagt vegi
og járnbrautir til hernaðar-
íluininga að júgóslavnesku
landamærunum í Ungverja-
landi og Rúmeníu.
Engar áreiðanlegar tölur
Iiafa borist af herstyrk Rússa
5 Rúmeníu, en þar er sennilega
gnestur hluti hersins, sem ætlað
«r er til innrásar í Júgóslavíu.
í' Búlgakíu er að minnsta
Irosti 150,000 manna her undir
f=tjórn. Konjevs ( sem kunnur er
fcrá stríðsárunum) með aðset-
fjr i Kustendil.
í Albaníu eru 10-—12,000
i’ús ’néskir vel vopnaðir her-
paenn og nokkur lögregluher
Jpýskra kommúnista. Þar eru
pinnig nokkrir rússneskir kaf-
foátar.
Aðgerðir Rússa gegn Tito í
ýiáinni framtíð (og það getur
Jhaft aivarlegar afleiðingar fyr-
Sr Moskvavaldið að fresta því
jmikið lengur) myndu sennilega
upp í Hont; Kong
IiONG KONG, 5. sept.: —
Breskt flutningaskip sprakk í
loft upp á höfninni í Hong Kong
í dag. Var skipið hlaðið skotfær
um til breska setuliðsins í borg
inni. Ekki urðu skemmdir á öðr
um mannvirkjum, því að skipið
lá á ytri höfn, þar sem olíu- og
sprengiefnaflutningaskip eru
látin liggja í einangrun. Síðast
þegar til var vitað var skipið
enn í björtu báli, en slökkviiiðs
bátar voru komnir að því. Ekki
er vitað hvort nokkur hefir lát-
ið lífið í sprengingunni.
— Reuter.
Tító er sonur
smiðs í Króafíu
HVER er svo þessi Tito? Ýms-
ar sögur hafa gengið um nafn-
giftina eina, hvað þá annað.
Sumir hafa haldið því fram, að
Tito væri fyrrverandi rússnesk-
ur hershöfðingi með dulnefni.
Aðrir, að hann sje fyrrverandi
þýskur hershöfðingi.
En sannleikurinn er líklega
sá, að Tito er fæddur 25. maí
annaðhvort 1892 eða 1893, son-
ur króatíska smiðsins Franjo
Broz. Hann heitir raunveru-
lega Givenas Josip Broz, skírð-
ur svo í rómversk kaþólsku
kirkjunni í þorpinu Kmrovec.
„Tito“ er dulnefni, sem hann
tók er hann fór að hafa afskipti
af byltingastarfsemi. Blaðamað
ur frá New York Times spurði
hann 1946, hvað orðið „Tito“
þýddi. Hann svaraði:
„Ekkert sjerstakt, þetta er
algengt gælunafn i Króatíu11.
Á mála hjá kommúnistum.
Tito, þ. e. a- s. Josif Broz nam
smíðar eins og faðir hans, en
1915 var hann kallaður í her-
inn til að berjast með Austur-
ríkismönnum. Hann notaði
fyrsta tækifæri til að hlaupa
úr liði yfir til Rússa. Þar varð
hann að dúsa í nokkur ár sem
stríðsfangi, barðist svo með
bolsjevikum í rússnesku bylt-
ingunni, fór í pólitískan skóla
í Leningrad og giftist rússneskri
konu. Þau eiga einn son að
nafni Zharko.
Tito sneri nú heim til Júgó-
slavíu og varð einn helsti áróð-
ursmaður kommúnista þar. Var
handtekinn og settur í fangelsi
1929.
Lærði með Mao Tse-Tung og
Onnu Pauker.
Hann sat í þetta skipti fimm
ár í fangelsinu, en fór síðan til
Moskvu. Þar varð hann full-
numa í byltingarfræðum ásamt
Mao Tse-Tung og Önnu Pauker.
Næstá ár var hann upptek-
inn við áróðursstörf bæði á
TITO marskálkur, sem fyrir einu ári var „hetja bylting-
arinnar“ er nú skyndilega kallaður „svikari við mál-
stað alþýðunnar“. Maðurinn, sem kom fram á sjónar-
sviðið úr myrkri styrjaldarinnar og varð ein megin-
persóna í heimspólitíkinni. Það hefur alltaf hvílt mikil
leynd yfir Tito og nú eru farnar að skapast um hann
kynlegar þjóðsagnir.
Hann, sem fyrir skömmu var aðeins einn af mörgum
leppum Stalins, er nú orðinn hættulegasti keppinautur
rússneska einræðisherrans. Ohlýðni hans við Moskva-
valdið getur á hverri stundu breiðst út um allan Balkan-
skaga og orðið að geysi mikilli andspyrnuöldu gegn al-
þjóðakommúnismanum.
Balkanskaga og á Spáni. Þeg-
ar Þjóðverjar rjeðust inn í
Júgóslavíu var hann staddur í
Zagreb sem „Tomanek verk-
fræðingur“.
Sigur Titos í Júgóslavíu.
1941 hóf hann strax að skipu
leggja skæruliðasveitir, sem
smáuxu þar til hann rjeði yfir
stórum herjum. Hann barðist
ekki aðeins gegn Þjóðverjum,
heldur einnig gegn konungholl-
um fylgismönnum Mihailovich
hershöfðingja. Tito sigraði.
11. nóvember, 1945 ljet hann
fram fara kosningar eftir rúss-
neskri fyrirmynd. Fjekk 88,6%
atkvæða. Mánuði seinna ljet
hann setja nýja stjórnarskrá og
Pjetur konungur var rekinn frá
völdúm.
Á fleiri heiðursmerki
en Göring.
Tito á heima í miklu skraut-
hýsi í Belgrad úthverfinu
Dedinje, en skrifstofur hans eru
í gömlu konungshöllinni. Hann
er sterklegur maður hefur eng-
an smekk fyrir gamanyrðum en
finnst gaman að klæða sig í
skrautlega einkennisbúninga.
Hann á fleiri heiðursmerki en
Göring. Margar sögur ganga
um ástarævintýri Titos en fæst
ar eru sannar.
Hann segir sjálfur, að það
sje aðeins ein líívera á þessarri
jörð, sem hann treystir fullkom
lega, — það er stóri úlfhundur-
inn „Tiger“, sem er mjög hænd
ur að honum.
SINGAPORE, 5. sept.: — Hard-
ing yfirmaður breska hersins
á Malakka, sagði frá því í dag
í Kuala Lumphur að á næstunni
myndi bresku liðssveitirnar á
skaganum hefja allherjarsókn
gegn hermdarverkaflokkum
komrpúnistn. í þessari herferð
verða'notaðar margskonar ný-
tísku vopn, svö sem flugvjelar
og hervagnar. — Reuter.
x\
Skák og bókmenntir.
Lífvörður hans, 300 manns er
mjög vel búinn að vopnum.
Tito veit, að ef hann sjálfur
fellur fiá muni sigur Konrin-
form yfir Júgóslavíu auðveldúr.
Besta skemmtun hans er a3
tefla skák, en helsta umræðu-
efni er bókmenntir. Uppáhalds
bækur hans eru „A tale of two
cities“, eftir Dickens og ,,Strí3
og friður“ eftir Tolstoy.
Stalin óttasf
.títóismami
Andvökunætur í Kreml.
Orsakirnar eru margar. Tito
hefur sjálfur skapað sjer völd
sín í Júgóslavíu. Öðrum komm-
únistaforingjum hefur aftur á.
móti verið ýtt upp í valdastól-
inn af rússneskum byssustingj-
um. Tito er þessvegna ekki eins
óvinsæll og aðrir kommúnísta-
valdamenn í Austur-Evrópu.
Júgóslavneski herinn
er sterkur.
Tito hefur eina Balkanrikja-
herinn, sem nokkuð kveöur a<5,
upp á 500,000 manns. En hann
skortir mjög vopn. Herinn er
fullkomlega tryggur Tito, barð-
ist með honum gegn Þjóðverj-
um og mun berjast með hon-
um gegn hverjum sem ræðst á
Júgóslavíu.
Samanborið við Stalin er
Tito ungur maður. Þjóðernis-
sjónarmið þessa unga manns er
hættulegt, fyrir Moskva valdicí
ekki aðeins vegna þess að stefn.
an slær á strengi þjóðernis-
kenndar í öllum leppríkjutn
Rússa, heldur engu að síður
vegna þess, að Tito er einn besti
foringi þeirrar kynslóðar komm
únista, sem á að taka við völd-
um þegar Stalin fellur frá.
Neiíar að stofiia til
samyrkju.
Tito er lika sjerstaklega
hættulegur vegna þess, að hann
neitar að fýlgja þjóðnýtingar-
stefnu kommúnismans út. í æs-
ar. Hann hefur leyft. bændum
að halda jörðum sínum cn
sleppt því að koma á semyrkjn-
búum íJúgnsl.iviu. Segir a ‘ þa.ð
henti ekkí þar.
V s ■ r «■(v.p. r ra rvningar vi5
'Vestur-Evrópu.
Hahn befur sótt um lán til
Bandaríkjanna og gert verslun-
Frh. á bls. 12