Morgunblaðið - 11.09.1949, Síða 2
MOKGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 11. sept. 1945,']
Tj 7"3
Sýnliig Hendiðaskólans á
litprereti og
í TÍU ÁR hefur Handiða- og
myndlistaskólinn starfað hjer í
foæ, undir forystu Lúðvigs Guð
mundssonar.
Aðalstarfssvið skólans hefur
verið, að kenna allskonar hand-
fðt Er bað mála sannast, að
Kk.ólinn hefir gert mikið gagn
og notið góðra kennslukrafta.
Við skólann hefur starfað
myndlistadeild, sem aðallega
tiefur búið menn undir fram-
haldsnám erlendis, enda munu
flestir þeir, sem utan hafa far-
ið á undanförnum árum í þeim
m-indagjörðum, notið sinnar
íy x*stu fræðslu í myndlistadeild
Handíðaskólans. Hafa margir
þei.rra verið teknir inn í Iista-
háskóla erlendis án frekari und
ii'húnings og orðið þar góðir
nemendur.
Með þessu hefur mönnum spar
ast það, að þurfa að verja und-
irhiíningsárunum erlendis dns
og áður var.
Á komandi vetri á myndlista-
deildin að starfa á líkan hátt
og áður og með sömu kennur-
um að því viðbættu, að nú hef-
ur Jón Engilberts einnig verið
ráðinn til að annast kennslu
þar.
Auk hinna föstu kennslu hef-
ur Iíandiða- og myndlistaskól-
jnn gengist fyrir nokkurri list-
fræðslu fyrri almenning, t. d.
með fyrirlestrum listfræðing-
anná Björns Björnssonar og dr.
Lindsay. í framhaldi af því
starfi hefur skólinn viðað að
sjer miklum fjölda litprentapa
af frægum listaverkum eftir
forustumenn ýmsra listíma-
bita. alt frá dögum Michael
Angelos til vorra daga.
Sýning þessara listaverka
var opnuð 9. sept. í húsakynn-
urn skólans að Laugavegi 118.
Verður hún opin í eina viku.
Myndirnar munu vera um
100 að tölu, margar stórar eða
allt að fullri stærð frummynd-
anna.
Flestar þessara litprentana
hafa gert Braun & Co. í París
og Claessen, Zúrich. Er óhætt
að segja, að bæði þessi fyrir-
tæki eru meðal þeirra bestu í
Evrópu. Njóta litprentanir
þeirra mikils álits.
Fyrir okkur er þessi sýning
kærkomin, því þó litprentanir
geti aldrei algerlega komið í
btaó fyrirmyndanna, gefa þær
manni rnjög góða hugmynd um
listaverkin sjálf. — Allar eru
myndir þessar eftir frábæra
listameim, svo sem Michael-
Angelo, Leonardo de Vinci,
Rafael, Botticelli, Hollendir.g-
ana Rembrandt, Bruegel, og
í?jóðverjana Holbein og Durer.
Þá eru margar myndir eftir
fronsku Impressionistana, svo
sem Cezanné, Gaugain, Van
Gogh, Picasso Sisley, Renoir.
Bonnard. Loks eru margar
myndir eftir yngri franska lista
menn, t. d. Van Dongen, Dufy,
Valminck. Af þessu má ráða
að þarna er íækifæri til ao kvnn
aoí. nánar starfi fjöhnargra lista
manna, en hægt er af smámynd
um í bókum, þar eð hinar eftir-
gerðu myndir eru frábærlega
vel gerðár. t»át5 var því vel til
fundið af HandíðaskÖlanum að
satna' mýndum þess'um saman
<•; ., ; . þær-
iji v —*átiai uo Lj' iiiJijiii id-
málverkum
góða aðsókn svo hægt sje að
halda áfram slíkri kynningar-
starfsemi í framtíðinni. Því vart
er að búast við að hægt verði
í náinni framtíð að sýna bjer
listaverkin sjálf, sem mörg eru
vandlega geymd á hinum ýmsu
listsöfnum víðsvegar um heim
og sjald.an eða aldrei lánuð úr
landi.
Orri,
,Biáa sijarnan' fer
lil Akureyrar
LEIKFJELAGIÐ Bláa stjarnan
er um það bil að hætta sýn-
ingum sínum hjer í borginni —
um stundarsakii. Fer hún núna
í vikunni með skemmtiskrá
sír.a, „Svífur að hausti“, til Ak-
ureyrar og mun halda þar sýn-
ingar. Verður skemmtiskráin
flutt óhreytt að öðru leyti en
því, að í stað Fr. Weisshappel
píanóleikaxa verður Rögnvald-
ur Sigurjónsson með að þessu
sinni.
Aðsókn að skemtunum Bláu
stjörnunnar að undanförnu hef
ir verið með fádæmum mikil
hjer í bænum og væntanlega
verður það sama upp á ten-
ingnum á Akureyri. Fjelagið
mun þó ekki geta haft þar nema
skamma dvöl. þar sem ráðning
artími hinna erlendu lista-
manna er senn útrunninn, en þó
mun reynt að hafa okkrar
skemtanir með þeim enn hjer
í bænum, áður en þeir fara,
Hey flui! á ffufeings-
bandi í vofheystQrn
SÍÐASTL. fimmtudag athueaði
Verkfæranefnd ríkisins flutn-
ingaband, er Einar Halldórsson,
bóndi á Setbergi hefur komið
upp hjá sjer til þess að flytja
nýslegið gras upp í votheys-
turn.
Flutningabandið liggur eftir
20 m. löngum trjestokk. sem er
52 cm. breiður og 21 cm. á
dýpt. Liggur hann skáhalt frá
jörðu upp í 12 m. háan vot-
heysturn. Því er snúið af 4 hest
afla mótor með tvöfaldri kíl-
reim.
Reynd var flutninga geta
bandsins. Nýslegnu grasi var
mokað í það af tveimur mönn-
um. Tók það 8 mínútur að tæma
vagninn, sem í var 1120 kg af
nýsleginni fremur blautri há
(82.4% vatn). Flutningsgeta
bandsins var þó ekki notuð tii
fulls, vegna þess að heyið var
smágert og seinlegt að moka
því. Þetta magn af nýsleginni
há svarar til 232 kg. af þurru
heyi.
Flutningabandið er sænskt.
Einar Halldórsson hefur reynt
það til flutnings á þurru heyi
inn í hlöðu ög telur það vel
fallið til þess, en ef vindur er,
vill heyið fjúka og mun þá
þurfa að hafa hlífðarborð á trje-
stokknum.
Verkfæranefnd vill taka það
fram, að flutningaböndin eru
alí álgeng við landbúnaðar'störf
érlendis. Eru þau oft á hjól-
um og hægt að hækka þau og
lækka eftir vild.
Frá verkfæranefnd rikisins
[eykjavíkursýningiii
erður mjög ijöibreylt
Vonasl !i! að sýningin verði opnuð í okléber
UNDIRBÚNINGUR að Reykjavíkursýningunni er í fullum
gangi og gerir sýningarnefndin sjer vonir um, að hægt verði
að opna sýninguna í októbermánuði í hinum rúmgóðu og glæsi-
legu húsakynnum Þjóðminjasafnsins nýja á Melunum. En
svo að segja allt húsið verður lagt undir sýninguna, sem verður
einstæðasta sýning, sem haldin hefir verið hjer á landi.
Viðað hefir verið
að miklu efni.
Morgunblaðið hefir átt við-
tal við Vilhjálm Þ. Gíslason
skólastjóra, formann sýningar-
nefndar, um undirbúning og
fyrirkomulag sýningarinnar og
sagði Vilhjálmur, að þegar
væri búið að viða að miklu efni
í sýninguna. Hefir nefndin not-
ið aðstoðar sjerfróðra manna á
ýmsum sviðum við öflum sýn-
ingarmuna og fyrirkomulag
hinna ýmsu deilda sýningarinn-
ar. —
Reykvíkingaklúbbur.
Reykjavíkursýningin verður
að nokkru leyti byggð upp á
nýjum grundvelli, því jafn-
framt því, að safna munum,
myndum, teikningum, skýrsl-
um og þessháttar, er ætlast til
að sýningin geti orðið sam-
komustaður bæjarbúa á meðan
hún verður opin.
Á sýningunni verða sam-
komusalir, þar sem fyrirlestr-
ar verða fluttir og kvikmynd-
ir sýndar. Þar verður setustofa
og. veitingasalur. Verður þeim
vistarverum komið fyrir í aust-
urhlið hins nýja húss, þar sem
útsýni verður gott austur yfir
Tjörn og borgarhverfin þar fyr-
ir austan.
Þróunarsaga bæjarins
og Reykjavík í dag.
Það er ætlunin með Reykja-
víkursýningunni, að gefa sýn-
ingargestum sem besta hug-
mynd um þróunarsögu bæjar-
ins og ennfremur hvernig borg-
in er í dag, atvinnumál henn-
ar og menningarmál.
Verður sýningunni að sjálf
sögðu skipt niður í ýmsar deild
ir. Þar verður t. d. iðnaðar-
deild, verslunardeild, siglinga-
og fiskveiðadeild, þar sem sýnd
verða m. a. skipslíkön og skipa-
teikningar, bátar, veiðarfæri og
sjóklæði að fornu og nýju.
Meðal annars hefir sýningar-
nefndin fengið heilan fiskhjall,
sem átti að rífa niður. Verður
hann í heilu lagi á sýningunni
og í honum harðfiskur, vos-
klæði, veiðarfæri og annað, sem
geymt var í hjöllunum í gamla
daga.
Gamlar og nýjar verslanir.
Þá verður hægt að sjá á sýn-
ingunni gamlar og nýjar versl-
anir, eins og þær voru og eru
nú í Reykjavík. Hefir gengið
nokkuð erfiðlega, að útvega
kramvörur, eins og þær voru í
gamla daga, en von um að það
takist.
Bóka- og blaðasýning ásamt
ligtsýningu verður ' þarnn og
ýms fyrir tæki bæjarins
sýna starfsemi sína, skól-
ar og menntastofnanir og
íþróttastarfsemi. Ekki verður
þetta sölusýning og þessvegna
sýna ekki einstök fyrirtæki. En
nýtísku skrifstofur og skt if-
stofuáhöld fá sýningargestir
tækifæri til að bera saman við
gömlu skrifstofurnar hjer í
bænum.
Að sjálfsögðu verða á sýn-
ingunni búningar karla og
kvenna, eftir því, sem til na:st,
ljósmyndir og kvikmyndir úr
bæjarlífinu. Væri æskilegt, ef
áhugamenn í kvikmyndatöku
eiga myndir úr bæjarlífinu, sem
þeir vildu leyfa sýningu á. að
þeir láni nefndinni þær til yf-
irlits.
Grundvöllur að bæjarsafni.
Ýmsa muni, sem á sýningunni
verða, hafa einstaklingar góð-
fúslega lánað, en allmikið mun
þó vera af munum í fórum ein-
staklinga, sem sýningarnefndin
hefir ekki náð til. Er ekki laust
við, að sumir telji sig hafa ver-
ið hvekta á því, að þeir hafi
ekki fengið sýningarmuni sína
aftur eða þá skaddaða, en óþarfi
ætti að vera að óttast það hvað
Reykjavíkursýninguna snertir.
Hún er líka að mestu leyti bygð
upp úr öðrum efniviði.
Þótt mikið sje komið af mun-
um verður að sjálfsögðu tekið
með þökkum, ef menn vild.u
lána sjaldgæfa gamla muni,
ekki'síst gamlan húsbúnað og
búsáhöld, sem allerfitt hefir
reynst að afla.
Það vakir fyrir þeim, sem að
þessari sýningu standa, að með
henni megi fá grundvöll fyrir
bæjarsafni Reykjavíkur og væri
vel ef það tækist.
Ýms skemmtiatriði í
undirbúningi.
Sýningarnefndin hefir margs
konar skemtiatriði í undirbún-
ingi, söng, hljóðfæraslátt og
jafnvel fatnaðarsýningar og sýn
ingar á vinnubrögðum og dag-
legu lífi liðinna tíma, en of
skammt er sá undirbúningur á
veg kominn til þess, að hægt
sje að segja frá með vissu hver
þessi skemmtiatriði verða í
einstökum atriðum, að svo
stöddu máli.
Það er hægt að fullyrða, seg-
ir Vilhjálmur Þ. Gíslason að
lokum, að fullur vilji er fyrir
höndum og áhugi á, að gera
sýninguna sem best úr garði,
svo hún megi verða til fróð-
leiks og ánægju fyrir Reykvík-
inga og aðra gesti, sem hana
kunna að sækja.
Pabistan og Filippseyjar.
KARACHI — Stjórnmálasam-
bandi hsfur. verið komið .á milli
Pakistan og Filippseyja. Sendi-
fulltrúi Filippseyja í Pakistan
gekk í dag á fund utánríkisráð-
herra Pakistan og afhenti hon-
um embættisskilríki sín.
itaksteinar
Vanmat á kjósendum
,,Sálmáskáldið“ lýsir því yf-
ir í Tímanum að enginn, sem
hafi málflutning blaðs síns
til samanburðar við mála-
fylgju Morgunblaðsins og
ísafoldar muni kjósa meo
Sj álf stæðisf lokknum.
Þessi yfirlýsing skáldsms
sýnir tvennt: í fyrsta lagi
gífurlegt vanmat á þroska
kjósenda og í öðru lagi
barnalega oftrú á sannfær-
ingarkraft þess sjálfs og
Tímadálka þess.
En hvað knýr „sálma-
skáldið“ til svona bjánalegra
staðhæfinga? Hrakfarir þess
sjálfs og blaðs þess. Skáldið
hefir undanfarnar vikur is-
að við að sannfæra almenn-
ing um að skömtunarmiða-
svartamarkaðs frumvarp
Framsóknar væri flutt í anda
Jóns Sigurðssonar. Þetta hef
ir gengið illa. Fólk trúir ekki
slíkum afkáraskap á forset-
ann. Það veit að hann barð-
ist allt sitt líf fyrir auknu
verslunnrfrelsi. En sálma-
skáldið veit þetta ekki og
forherðist þegar því er bent
á villu þess. En því er sann-
arlega ekki ofgott að trúa
því sjálft að almenningur í
landinu trúi Tímanum. Það
er hinsvegar mjög óheppi-
legt fyrir Framsóknarflokk-
inn að sálmaskáldið skuli
hafa brotist úr ritbanmnu,
En þess var varla von a6
flokknum tækist hvort-
tveggja, að koma í veg fyrir
að það spillti fyrir sjer og
flokknum í framboði, og
stöðva skrif þess. Andstæð-
ingum skáldsins má vera það'
mikið fagnaðarefni að sjá
það standa á ritvellinum að
nýju og rótast um.
Þrengingar kommunista
INNAN kommúnistaflokks-
ins verður sambúðin stöðugt. ]
erfiðari. Ýmsir af fyrrver- ]
andi frambjóðendum flokks*
ins eru tregir til framboðs ]
fyrir hann og vilja augsýni- |
lega #losna úr sálufjelaginu 1
yið Moskvamenn. Vitað er, ]
að einn af þingmöhnum. :
flokksins, fyrrverandi for- j
seti Alþýðusambands fs-
lands, Hermann Guðmunds ]
son, aftók með öllu að'
leggja nafn sitt lengur við 1
ósómann. Furða,r engan á |
því. En fleiri munu sama
sinnis. Nýjustu frjettir frá
kommum herma, að Katríu 1
Thoroddsen æfi sig nú dag- ,
lega í prúðu orðfæri og hygg ]
ist nú bæta fyrir íyrri
brek.
Ásmundur í vanda
staddur
EN Hornafjarðarþingmaðui '
kommúnista er í slæmr:
klípu austur þar. Hafa Aust i
ur-Skaftfellingar gengið £ i
hann um snúning brjóstmynö ■
ar Jóns Sigurðssonar í Al- ;
þingishúsinu, en eins og
kunnugt er framkvæmdi. !
þessi þingmaður það afrek ,
grjótkastsdáginn, að snua 1
Framhald á bls. 12«