Morgunblaðið - 11.09.1949, Qupperneq 5
Sunnudagur 11. sept. 1949,
MORGUNBLAslÐ
rw>|-
s
f>( ógur og pundari
Frh. af b)s. 3. , ieika, sem hafa samsvarað stór- j aði hin fáránlegustu fúkyrði í
hug vísa síra Ogmundar á Tjörn hug þeirra og dugnaði, eða
tim hundana í Hnausum: „Rælt; vinna sig áfram upp í vellaun-
er svoddan hjú halda, sje þeirn 1 aðar stöður. Eina undantekn-
rjettilega beitt.“ ing er bændastaðan sjálf, þar
hefur stefnan verið að tak-
Hámark búnaðarspekinnar.
Enginn má skilja orð mín svo,
marka vaxtarmöguleika, m. a.
meo því að veita ekki jarðrækt-
að búnaðarspekingar Tímans | arstyrk nema sem samsvarar
vilji ekki líka byggja hús í sveit1 kotbýli. Áður þurfti langt og
um landsins. Fyrir nokkrum ár- | erfitt nám til þess að ná hærri
um komu í því virðulega biaði1 metorðum en það að verða góð-
teikningar að nýbýlahverfi aust | ur bóndi. Nú um langt árabil
ur í Flóa, ásamt uppdráttum, j hefur snöggsoðnum samvinnu-
útlitsmyndum og skýringum, J skólamönnum verið vís vegur
sem tóku yfir einar þrjár siður | til metorða og valda, jafnvel
:í t laðinu. íbúðarhús, f jós og i Upp í ráðherrastól, meðan jafn-
.hlaua átti að vera sambyggt og öldrum þeirra, sem gengið höfðu
bað aftur áfast við hús ná- j á búnaðarskóla, var boðið upp
grannanna á báðar hliðar, svo j á það að verða kotbændur í
að úr þessu myndaðist samföst, „byggðahverfi11, sem reyndar
húsaröð, 200 metrar á lengd,! hafa ekki komist lengra en á
en einlyft með kjallara, svo aðjpappírinn Pundaranum var
ekki vantaði tignarsvipinn. Á : gefið aðdráttarafl, en ekki
íbak var svo túnið, tuttugu j plógnum, af mönnum, sem
metra breitt, en fimm kílómetr- ; halda að þeir sjeu að ber.iast
ar á lengd, alls 10 hektarar, ogjfyrir viðreisn landbúnaðarins,
þai á bak við kúahaginn, líka j en sja ekki annað en kotbúskap,
tuttugu metra breiður og þrjá j af þvj ag þeir eru flóttamenn
kílómetra á lengd. Uppástungu- : fra manndómshugsjón feðra
maðurinn hefur víst aldrei vcr- | smna.
ið kúasmali í Flóanum, enda
jþykir það ekki tignarstaða hjá
ur.gum Framsóknarmönnum,
<og hefur því víst ekki reiknað
út, hversu langan tíma það tæki
krakkana að sækja kýrnar 5—8
kílómetra og reka þær heim
með full júfrin af mjólk. Ekki
iheíur hann heldur athugað,
ihversu hægt það væri fyrir van-
færa konu að hlaupa frá pott-
ánum á hlóðunum eða barni í
vöggu út í túnfótinn, fimm kúló-
metra hvora leið, til þess að
hjáipa bóndanum til að bjarga
faeyi undan rigningu. Grein
þessi birtist athugasemdalaust
<og aldrei varð neinn maður til
iþess að gagnrýna hana í blað-
inu. Þetta mun vera hámark
íbúnaðarhagspekinnar og ann-
ar eins skilningur á starfi bónd
ans og húsfreyju hans hvergi
finnast í neinu öðru bænda-
falaði í víðri veröld.
Aðalbjargráð Framsóknar.
Hugmyndin um nýbýlahverfi
viröist vera aðalbjargráð Fram-
sóknarflokksins til þess að
stöóva „flóttann úr sveitunum“,
<og ef einhvers staðar finnst
jörö með mikla ræktunarmögu-
leika og olnbogarými fyrir stór-
íhuga bónda, þá eru óðar hafn-
ar ] áðagerðir um að brytja hana
níður í smábýli. Kotahverfi
hafa áður þekkst á þessu landi,
en það aldrei verið álitið eftir-
BÓkr arvert hnoss að vera bú-
andi í þeim. Aftur á móti voru
Híka til miðlungsjarðir og höf-
vuðból, þar sem smábændasyn-
frnir gátu komist í vist. meðan
jþeir voru að læra til búverka
<og koma fótum undir bústofn.
Með því að stefna að einyrkja-
&úskap fram yfir það, sem ill
íaauðsyn krefur, verður síí'ellt
sninrd þörf fyrir starf uppvax-
andi ungmenna í sveitinni og
því ekki annað fyrir þau að
gera en að leita sjer atvinnu
yið önnur störf, hrökklast burt
iúr sveitunum. En auk þess er
Srir sálfræðilega hlið málsins. í
isvo að segja öllum stjettum
íhefur verið hægt fyrir unga og
Sefr.ilega bændasýni að ryðja
garð frambjóðanda Sjálfstæðis-
fiokksins, sem var þingmaður
hjeraðsins og merkur bóndi,
brígslaði honum um svik við
stjett sína, hjerað sitt og land
sitt. Víðast hvar hefði orðið ver-
ið tekið af þessum hálfóða
manni, því að jafnvel á fram-
boðsfundum eru til einhver vel-
sæmistakmörk. Svo einkenni-
lega brá þó við, að þessi skríls-
lega ræða var sú eina, sem
klappað var fyrir og það með
hrifningu, einkum af hinum
myndarlegu og hversdagsprúðu
ungmennum, en kennari þeirra
og sóknarpresturinn horfðu á.
Mjer fannst dimma yfir sveit-
inni, því að eg minntist þess að
fyrir hundrað árum höfðu bænd
urnir þar verið víðsýnir braut-
ryðjendur í menningarmálum
hjeraðsins. Eg hugsaði með
hryggð um það sæði haturs og
þröngsýni, sem hefur verið
dreift út um sveitir landsins af
foringjum Framsóknarflokksins
og blaðamönnum og nú eitrar
heilbrigt samstarf mætra
manna, sem hver á sína vísu
vill þó hag og heiður lands og
þjóðar. Og eg sannfærðist betur
en nokkru sinni áður um bað,
að ef sveitirnar eiga að halda
við sinni gömlu menningu og
verða sífelldur aflgjafi íslenskr-
ar þjóðmenningar, eins og eg
hef trúað frá barnæsku, þá verð
ur að eyða úr þeim áhrifavaldi
þeirra manna, sem hafa stjórn-
að stefnu Framsóknarflokksins
á undanförnum árum, Þá fyrst
getur rætst sá forni spádómur,
að því er sveitirnar snertir, að
mennirnir smiði plóga úr sverð-
um sínum. Og þá fyrst nær
plógurinn því heiðursæti í huga
þjóðarinnar, sem honum ber,
plógurinn, merki ræktunar og
gróanda, ekki aðeins í lífi jarð-
í hugum
fólksins.
Hversvegna ekki myndir
úr sveitum?
Samvinnan er myndarlegt og
fallegt tímarit, gefið út af sam-
vinnufjelagsskap bænda og
sent á flest sveitaheimili, að-
gengilegt til lestrar fyrir ung-
lingana þar. En mest efni þess
fer í það að tigna verslunar-
stefnuna, birta myndir af fyrir-
tækjum í kaupstöðum, fullum
sölubúðum, vistlegum skrifstof-
um með vel klæddu ungu fólki.
Hvernig hefði það verið að gefa
út jafn veglegt rit um sveita-
búskapinn, birta myndir af
fyrirmyndar býlum og fram-
kvæmdum þar, hafa þar grein-
ar um þa bændur, sem hafa ^ arinnar) heldur og
skarað fram úr í starfi sínu?
Hvernig hefði það verið, ef helm
ingnum af þeim áróðursmætti,
fje og starfsorku, sem varið
hefur verið til útþenslu inn-
flutningsverslunarinnar, hefði
verið beitt til að glæða áhug-
ann fyrir sveitaframleiðslunni
sjálfri og samvinnunni um betri
hagnýtingu afurðanna? — Og
hvernig hefði verið, ef helmingn
um af því rúmi Tímans, sem
varið hefur verið til að sverta
sjálfstæðisbændur og fulltvúa
þeirra, hefði verið varið til að
koma á bróðurlegri samvinnu
um lausn þeirra vandamála,
fjárhagslegra og sálfræðilegra,
sem landbúnaðurinn á við að
etja? Ætli það væri ekki eitt-
hvað fleira af ungu fólki þá í
sveitunum?
Sæði haturs og þröngsýni.
Eg kom eitt sinn á framboðs-
fund í fögru umhverfi og á
björtum sumardegi, á fornu
höfuðbóli, þar sem sama ættin
hafði setið öldum saman og lagt
landinu til marga ágætismenn
og menningarfrömuði. Fólkið
þarna er elskulegt og gestrisið
og nokkur myndarleg og geð-
þekk ungmenni voru mætt
þarna. En þessi sveit er sterkt
vígi Framsóknarflokksins. —
Frambjóöendurnir höfðu allir
haídið ræður sínar og flutt þær
þjer braut, stofna til eigin at- með prúðmennsku. Þá stóð upp
yirnureksturs með vaxtarmögu einn Framsóknarmaður og garg
,tL
aioannui
c=£æL
ijarcýöhi 6 \
Ávallt heitur matur, |
mjólk, gosdrykkir, öl, i
smurt brauð og snittur, I
með mjög góðu ofaná-, \
leggi, vínarpylsur af sjer |
stakri gerð, súr hvalur, =
soðin svið, salöt og allt 1
fáanlégt grænmeti. Opið =
frá kl. 8,30 til kl. 23,30
hvern dag. Sendið brauð i
og snittupantanir yðar í \
síma 80340. Fljót af- \
greiðsla. j
atl a
aluannn
cjCœL
'4fa
rcjöta 6 [
ti.nM(»(ti>«(Mfrir
IIOGNI JONSSON
málflutningsskrifstofa
Tjarnarg. 10A, sími 7739-
’t|MMIIMItlMMIMMMttlM(«MMIIim«tlt(tllMIIIIIIII»Wlltllll
75 ára: Karf Bemdsen j
Höiðakaupstað 1
i
í DAG þann 11. sept. en
Karl Berndsen, fyr póstaf-
greiðslumaður í Höfðakaupstað
75 ára. Fyrir nokkrum árum
skrifaði jeg nokkuð um æfiat-
riði hans og skal jeg eigi endur-
taka mikið af því. En á þessum
merkilega afmælisdegi vil jeg
senda þessum vini mínum
kveðju hjer í blaðinu með fá-
einum orðum.
Á hinum langa starfsíerli
þessa sómamanns hefir margt
að höndum borið og mikið sem
ástæða væri að rifja upp.
Póstafgreiðslumaður hefir
Karl verið full 50 ár og stund-
að það starf með stakri alúð og
samviskusemi. Hefir hann nú
nýlega látið af því í hendur
tengdasonar síns, Ólafs Lárus-
sonar símastjóra. Mjög fágætt
mun ef ekki algert einsdæmi,
að nokkur maður hafi annast
þetta starf svo lengi, enda ekki
fyrir borguninni að gangast, því
oftast hefir hún verið sára lítil.
En greiðvikni Karls hefir í
þessu sem mörgu öðru komið
fram. Honum var altaf annt um
að allir í nágrenninu fengju sem
fyrst brjefin sin og blöðin.
Hann hefir stundað búskap,
útgerð og verslun stundum allt
í senn, en nokkuð á víxl. Duan-
aður og framtak hafa einkennt
æfi hans. Hann hefir líka alla
tíð verið sannfærður um, að
einstaklingsframtakið væri holl
ara í atvinnurekstri en ríkis-
eða hreppsframleiðsla, sem nú
er af sumum talið hið æskileg-
asta.
Það er þó ekki atvinnurekst-
ur Karls fyrst og fremst. sem
hefir gert hann að vinsælum
sveitarhöfðingja. Ekki heldur
forysta í opinberum fjelagsmál-
um, því hann hefir kosið að
vera sem minnst bundinn við
þvílíkt, þó alltaf hafi hann
fylgst með öllu og verið örugg-
ur stuðningsmaður góðs mál-
staðar.
En það er annað, sem hefir
aflað þessum manni almennra
vinsælda hjá öllum sem til
þékkja, og það er hans frábæra
gestrisni, glaðlyndi hans og
greiðvikni hvar sem hann hef-
ir þvi mátt við koma.
Heimili hans heíir um lang-
an aldur verið eitt hið mesta
fyrirmyndarheimili sem finnan
legt er í okkar kauptúnum. Má
segja, að þar hafi lengi verið
eins og opið veitingahús án bcrg
unar. Þar hefir hin ágæta hús-
freyja, Steinunn Berndsen,
börnin þeirra hjóna, tengdaböim
in og barnabörnin verið allt
samtaka um að gera gorð’nn
' fræé'an orr <-'num og
frændum og öorum gestum sem
allra mestu af áhægju og veit-
ingurn. Þar hefir oft verið giatt
á hjalla og munu ótrúiega marg
ir Ijúka upp einum munni um
það, að óvíoa sje ánægjulegra
að dvelja. Hverskonar fyrir-
greiðslur varðandi ferðalög og
fleira hefir Karl Berndsen jafn-
anan verið reiðubúinn að láta
í tje. Svo var það áður og svo
er það enn.
Minnist og þess frá barnæsku,
að faðir minn dáðist mjög ,,<9
greiðvikni þessa vinar síns, sem
hann verslaði oft við. Eitt me'3
öðru sem honum þótti dæma-
laust, var að Karl hjálpaði hon-
um stundum að búa upp á hest-
ana, því að þá var oft flutt á
klökkum. Og til marks um frá-
munalega líkamshreysti Karls,
sagði faðir minn, að er hann
ljet 100 punda fiskbagga á
klakk, þá tók hann annari hendi
í silann og lyfti bagganum, á
klakkinn án þess að láta hann
nokursstaðar koma við. Munu
fáir leika það eftir og að minsita
kosti hefi jeg eigi heyrt getifS
um neinn annan, hjer um slóð-
ir. —-
Síðan byrjað var á þeim fram
kvæmdum, sem yfir hafa stað'tð
í Höfðakaupstað síðustu 15 ár-
in: hafnargerð, verksmiðiu-
byggingu og fleira, hefir oft ver
ið ærið gestkvæmt á heimili
Karls Berndsen. Aðkomumenn
oft í stórum hópum hafa þang-
að stefnt og allir notið hinnar
mestu risnu og glaðværðar. Er
það eigi smávægis kostnaður,
sem þessi maður og hans fjöl-
skylda hefir lagt fram til þess-
ara mála. En hann hefir sterk-
an áhuga á öllum framförum
kauptúnsins síns og tekur með
gleði við öllum sem að þeim
vinna.
Á þessum tímamótum þakka
jeg þessum vini mínum þetta
og allt annað, langa vináttu og
örugga pólitíska samvinnu.
Jeg óska honum og öllu iians
fólki velgengni og allrar ham-
ingju. Jeg vona og óska að vi<9
fáum að njóta hans lengi enn,
þó aldurinn sje orðinn þetta
hár.
Jón Pálmason.
■ Mlti IIIMMI limillllHM III •lllfflttlMMMtMI Mll ftl Mtil|«MlM
Húsakaup {
i Hefi kaupendur að 2ja, :
1 3ja, 4ra og 5 herbergja f
i íbú 5um. Miklar útborgan- ?
j ir. Eignaskifti oft mögul f
i löggiltur fasteignasali. — ’f
f Haraldur Guðmundsson |
i Hafnarstræti 15. — Slmar I
5 5415 og 5414, heima.
M8llllllllltMllttMIIIIIIIIIIMMIIIMIMMMlMMM(l«« I.M< IV.WJI*
.MltllllllllMMIIIIItlltlllltlltllllllÍllllttMilMIMMIIIMttMliai
Goí! herbergi
helst með einhverjum hris |
gögnum, óskast um mið.i- I
an september. Uppl. i |
síma 7260 á morgún mánu I
dag !
[ Nýr, enskur
flncbraut 90, |
upr '.■ — Simi 7768. '
IIIIII4VIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIMMMMIMMIM
Ltósmyndastofan ASIS
Búnaðarbankahúsinu. —
Austurstræti 5. simi 7707.
Ctt£UIMMimMMIMMMMIMMMMJIMMIMMMMaMMMMMM»«<ia3