Morgunblaðið - 11.09.1949, Page 7

Morgunblaðið - 11.09.1949, Page 7
Surmudagur 11. sept. 1949. MORGUPiBLAÐIÐ NÆ R O G F JÆ R iaugardagur 10. sepfember Samkomur bænda ÍSLENSKIR taændur hafa und- anfarið setið á fundum og rætt málefni stjettar sinnar. Búnað- arþing hjelt upp á 50 ára af- mæli sitt með myndarlegri sam komu austur á Egilsstöðum og sat hana einnig margt gesta.! I ályktun, sem þingið gerði um landbúnaðarmál er minnst stofnunar Búnaðarfjelags ís- lands, forvstuhlutverks þess og baráttu í þágu landbúnaðarins og sveitanna. Ennfremur er þar bent á ýmsar nauðsynjafram- kvæmdir, sem vinna þurfi á næstu sex árum, svo sem auk- inn vjelainnflutning, meiri fjár stuðning hins opinbera við rækt unaríramkvæmdir og bygging- ar í sveitum, vega- og símafram kvæmdir, rafvirkjanir, bygg- ingu nýbýlahverfa, verndun gróðurlendis o. s. frv. „Bretland mnn ekki þjóð- nýta landbúnað sinn. ’V’td álítum að einstaklingsbú- rekstur sje miklu hagkvæm- ari en ríkisbúrekstur“. Hvernig skyldi standa á þess um skoðanaskiptum bresku er ekki lengur hsegt að eíj.i sveitafólki og kaupstaða- fólki saman. Neytendur vita að hagsmunir þeirra krefj- j ast blómlegs búskapar í sveit : um Iandsins. Bændur vita að góð kaupgeta og örugg af- koma kaupstaðafólksins er frumskilvrði góðs markaðar um skoðanaskiftum bresku jafn fyrir afurðir þeirra. Á grund aöarm.'! Skyldi orsökin vera velli þessa skilnings verður reynsIan a^ hinum þjóönýtta hið nýja landnám unnið. Á kolaiðnaði, sem ríkið tapaði á grundvelli hans verður fyrsta ári reksturs síns 600 auknu fjórmagni veitt út í millj. íslenskra króna? Hvcr sveitir landsins. Og á grund- veit. velli hans mun Framsóknar- Áður en Bretar þjóðnythv flokkurinn daga uppi eins flugsamgöngur sínar hagnaðist og nátttröll fyrir rísandi sól einkaframtakið verulega á vaxandi skilnings á sam- þeim. Árið 1948, eftir að þær IIIN pólitíska loftvog Framsóknar stendur á breytilegu og er Vagga þjóðlegrar menningar JAFNHLIÐA kröfum sínum á á niðurleið. hendur Alþingi og ríkisstjórn skoraði Búnaðarþing á bænda- ar fundurinn á stjóvn Stjetta- Ásgeirssyni og Eysteini. Svo stjettina að efla fjelagsleg sam-jsambandsins að vinna að því byrjaði rejmslan að tala sínu tök sín, og glæða og þroska við þing og stjórn að gerðar- | máli. Það var hennar rödd. sem ræktunarmenningu sína, vinna dómsákvæðin verði úr lögum ' heyrðist frá aðalfundi Stjettar- af alefli að ræktun og kynbót- jnumin á næsta þingi og hænd- i sambandi bænda norður í Mý- um búpenings, hirðingu hans ur geti einir ákveðið verð á vatnssveit. Þaðan komu ein- og fóðrun. I framleiðslu sinni á grundvelli róma mótmæli bænda gegn Þjóðin óskar Búnaðarþingi og þeirra fullkomnustu skýrslna, Búnaðarfjelagi íslands til ham- Sem fáanlegar eru um fram- ingju með það hálfrar aldar leiðslukostnað og með hliðsjón starf, sem minnst var með þing- af launakjörum annara stjetta". haldinu á Egilsstöðum. Það er ósk hennar og von að íslenskur landbúnaður megi á komandi Ofaníát Framsóknar árum eflast ®g dafna. Þjóðin ÞESSI ályktun var gerð með þarfnast þess að framleiðsla' samhljóða atkvæðum. Þarmeð hans aukist og verði fjölþætt-. hafa Framsóknarmenn, sem ari og notadrýgri. Hún þarfn- | komu núverandi skipulagi á, ast þess einnig að íslensk sveit beinlínis jetið það ofan í sig. verði framvegis sem hingað til Þeir hafa um langt skeið talið vagga þjóðlegrar menningar. (það höfuðaf’æk Bjarna Ásgeirs- sonar og Eysteins Jónssonar í núverandi ríkisstjórn að leggja verðlagningu landbúnaðaraf- urða undir úrskurð eins em- bættismanns í Reykjavík. Nú koma bændur og segja: Við mót mælum þessu skipulagi og kref j Stjettasambands- fundur í Mývatns- sveit í SVIPAÐAN mu.nd og Búnað- arþing minntist hálfrar aldar Framsóknarskipulaginu. Þetta er Tímaklíkunni verðug ráðning. Eftir þetta mun henni veitast erfitt að telja bændum trú um að afnám Búnaðarráðs og skipulags Pjeturs Magnús- sonar og Sjálfstæðisflokksins hafi verið sigur fyrir framleið- .endur landbúnaðarafurða. Bændstjettin hefur sjeð að af- nám þess var spor aftur á bak. En þannig eru flest spor þessa hugsjónavana braskflokks. Þau eru aftur á bak. Horft fram á veginn EN bændur horfa fram á veg- inn og spor þeirra liggja áfram lil fullkomnari búnaðarhátta og bættrar aðstöðu. Samþykkt- ir Búnaðarþings og aðalfundar Stjettasambandsins sýna að ís- lenskir bændur eru að búa sig afmælis síns austur á Hjeraði umst þess að það sje afnumið. settist aðalfundur Stjettasam-' Fátt er nú orðið um fína bands bænda á rökstóla að drætti hjá Tímaliðinu. Eina Reykjahlíð við Mývatn. Komu ,,afreki“ ráðherra þess gjörsam undir stórsókn til eflingar at- þangað fulltrúar úr öllum sýsl- lega afneitað af hálfu stjettar- vinnuvegi sinum. Þessi sókn er um landsins. tveir úr hverri. samtaka bænda. Jafnvel Tím- Iraunverulega þegar hafin. Öll Þessi fundur ræddi fyrst og|inn lætur, sem Framsóknar- jþjóðin mun styðja bændastjett- fremst verðlagsmál landbún- skipulagið sje nú óhæft orðið. ina í framkvæmdum hennar. aðarins og skipulagningu Pjetur Magnússon stofnaði Bún Ekki vegna sveitanna einna þeirra. Ríkti þar yfirleitt mikill aðarráð, sem eingöngu var heldur vegna þess að það er einhugur. Er óhætt að fullyrða skipað bændum. Það hafði yfir- ,hagsmunamál fólksins við sjáv- að mjög stefni nú í þá átt meðal, stjórn verðalagsmálanna í sín- {arsíðuna að landbúnaðurinn sje bænda að þeir láti pólitísk ' um höndum ásamt sjerstakri ! rekinn á heilbrigðum grund- ágreiningsmál víkja fyrir hag nefnd, sem einnig var eingöngu ivelli og fullnægi þörfum þess og heill stjettar sinnar. Er það skipuð bændum. Þetta var það vel farið. Hefur hið unga Stjett- Ukipulag, sem Sjálfstæðisflokk- arsamband bænda þegar unnið urinn kom á. Bændur undu því gott verk og verðskuldar fvrir vel þar sem það tryggði úrslita- það fyllstu viðurkenningu. Hef- ur það tekið myndarlega for- ystu í ýmsum þýðingarmiklum málum bændastjettarinnar. IHikilsverð yfirlýsing EIN mikilsverðasta samþykkt þessa aðalfundar Stjettasam- bandsins var ályktun h,ans um skipulagningu verðlagsmála landbúnaðarins. I henpi segir svo: „Að fenginni reynslu á fram- kvænul laga um framleiðslu- áhrif þeirra á þýðingarmestu hagsmunamál þeirra. En Tíma- klíkan undi því illa og fjand- skapaðist við það og þá menn, sem áttu sæti í stofnunum þess og voru bændur víðsvegar frá af landinu. Framsókn komst í stjórn og lagði Búnaðai’ráð nið- ur. Bjó síðan til nýtt skipulag, gerðardóm og fjekk einum.em- bættismanni í Reykjavík úr- •stttavaldið í verðlagningarmál- um bænda. Rödd reynslunnar ráð landbúnaðarins o. fl. skor-TÍMINN söng' Dýrð sje Bjarna fyrir holl og góð matvæli. Hin stóru átök, sem framundan eru í ræktunarmálum og hagsmuna málum sveitanna munu þess- vegna gerast með náinni sam- vinnu milli sveita og sjávar- siðu. Siá'fstæðisflokkurinn hef- ur jafnan lagt á það höfuð- áherslu að góð samvinna yrði að rikia milli þjettbýlis- ins við sjóinn og strjálbýlis sveitanna. Framsókr* licfur boðað stríð og tortrygni milli bóndans og framleiðslu- stjetta og launþega kaup- staða og kauptúna. Áhrif ]>eirrar stcfnu hafa valdið báðuni aðiljum miklu tjóni. En þetía er að breytast. Það starfi stjettanna. Athugunnarverð kenning LENIN, hinn smurði dýrðling- ir kommúnista um allan heim komst einu sinni þannig að orði: ,.Það skipti ekki hinu minnsta máli þótt þrír f jórðu hlutar mannkynsins færust ef fjórði hlutinn, sem eftir lifði aðhylltist kommúnism- ann“. Þetta er trúarjátning komm- únista, hrein og umbúðalaus. I skjóli hennar telja þeir það þjónustu við persónufrelsi og lýðræði að uppræta alla and- stæðinga kommúnismans. Þess- vegna er það einnig í þágu mannkynsins mannúðarinnar og menningarinnar að hneppa heilar þjóðir í hlekkjaðan þræl- dóm og tortíma þeim jafnvel algerlega. Það er vegna þess að menn gera sjer ekki ljóst það hyldýpi af mannfyrirlitningu og villi- mennsku, er þessi meginkenn- ing kommúnista byggist á. sem að þau ósköp geta gerst að þús- undir af fólki í þroskuðum þjóðfjelögum aðhyllast hana. Eftir nokkur ár munu menn furða sig á því að nokkur and- lega heilbrigður maður skuli hafa slegist í för með aðdáend- um Lenins. Þá og nú EITT af fyrstu stefnuskrár- atriðum kommúnista og sósíal- ista um allan heim hefir verið ríkiseign á öllu landi. Þetta hefur m.a. verið ofarlega á stefnuskrá Alþýðuflokksins ís- lenska. í ræðu, sem Sir Stafford Cripps, hinn mikilhæfi fjár- málaráðherra bresku jafnaðar mannastjórnarinnar, hjelt í Glasgow fyrir kosningarnar 1945 fórust honum orð á þessa leið um þetta atriði: „Það er skoðun okkar (jafnaðarmanna) að allar jarðeignir beri að þjóðnýta. Við getum aldrei komið landbúnaði okkar á heilbrigð an grundvöll fyrr en við höf- um þjóðnýtt Iandið“. Þetta sagði Cripps fyrir kosningarnar 1945. Hann og flokkur hans vann þær og tók við stjórn. ! En nú er komið annað hljóð j i strokkinn. Þann 26. júní 1949 komst Mr. George Brown, aðstoðarlandbúnðarráðherra bresku jáfnaðarmannastjórn- arinnar þannig að orði: jhöfðu verið þjóðnýttar, tapaði breska ríkið tæpum 300 millj. kr. á sama rekstri. Þetta gæti alveg eins hafa gerst hjá Emili. Hann tapaði á tæpu ári 300 þús. kr. á nokkr- um bílum, sem gengu á miUi Reykjavíkur og Hafnarfjarðai. Að sjálfsögðu gerir hann það af eintómri hjartagæsku við gjaldendur að tapa á rekstrin- um. Það er kosturinn við opin beran rekstur, sem tap verður á, að enginn þarf að borga tapið!! Það segir Emil. Ekki ber klár I inn það, sem jeg ber, sagði Mera Mangi! Bravó! ,,Sniðugt“ hjá báðum. En hver er afstaða Alþýðu- flokksins á íslandi til þjóðnýt- ingar jarðeigna nú? Er hún hin sama og áður eða hefur hann skipt um skoðun eins og Sir - Stafford Cripps? Það er olík- Iegt. Cripps kann að laera* ■ nt reynslunni. Það á Alþýðuflokk urinn íslenski miklu verra með. Það ber blað hans grei.ni- lga með sjer. Moldin rýkur ÞÁ ER nú moldin' fa'rin "að ijúka þegar Alþýðublaðið þylt ist þess umkomið að tala urn. ijelegt val frambjóðenda hjá Sjálfstæðisflokknum. — Sjálf- stæðisflokkurinn 'hefur vi<! þessar kosningar í kjöri menn úr öllum stjettum þjóðfjelags- ins, útgerðarmenn, bændur, menntamenn, verslunarmenn, iðnaðai menn o.s.frv. En hvaða lið er það, sem Aiþýðuflokkurinn býður fram? Það er óþarfi að fjöljrrða um það. Það fælir frá sjer sjálft, þarf ekki aðstoðar til bess. Kirkjan í Möðrudal S.L. SUNNUDAG geiðist merkilegur atburður í Möðru- dal á Fjöllum. Biskupinn yfir Islandi vígði þar nýja kirkju, sem nýlega er lokið við að byggja. Það merkilegasta við þennan atburð er þó ekki sjálf kjrkjuvígslan heldur hitt að einstakur maður, bóndinn í Möðrudal, Jón Stefánsson, hef- ur geíið þetta guðshús. Hann hefur að mestu byggt það sjálf- ur og kostað það að öllu leyti. Kirkjan er steinkirkja mcð forkirkju og turni, fallegt hús, en lítið vegna þess að auk Möðrudals á ekki némá einn. bær sókn til hennar. Um tvö hundrúð manns voru við vígslu hennar og rúmuðust ekki allir iniii. Framh. á bls k í i 3 i k .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.