Morgunblaðið - 11.09.1949, Qupperneq 11
Sunnudagur 11. sept. 1949.
MORGUNBLAEIÐ
11
1. 0. G. T.
Framtíðin
Næsti funchir mánudaginn 12. sept.
Samkomur
Kristniboðshúsið Betanía
Sunnud. 11. sept. Almenn sam-
koma kl. 5 e.h. (Fórnarsamkoma)
ÓLafur Ólafsson kristniboði talar. All
ir velkomnir.
K. F. U. M.
Samkoma i kvöld kl. 8,30. 2 guð-
fræðistúdentar tala, Sherwood Ander
son og Magnús Guðmundsson. Allir
velkomnir.
fÍladelfÍa
Almenn samkoma í kvikmyndasal
Austurbæjarskólans í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
/ION
í Reykjavik, sunnudagaskólinn kl.
10,30 f.h , almenn samkoma kl. 8 e.h.
og í Hafnarfirði kl. 4 e.h. Allir vel-
komnir!
Hjálpræðisherinn.
Sunnudag 11. sept. — Kl. 11,00
Helgunarsamkoma. KI. 2,00 Sunnu-
dagaskóli. Kl. 4,00 og 8,30 Útisam-
komur á Lækjartorgi. Kl. 8,30 Sjer-
stakleg samkoma. Frú Major Petter-
sen stjórnar. Ræða frú Agneta Jóns-
son. Heimilasambandssysturnar að-
stoða. Söngur og hljómleikar. AUir
velkomnir. Kl. 10,30 Útisamkoma.
1 heimilasambandinu á mánudag
kl. 4. talar frú Herborg Ólafsson
fcristniboði. Söngur og hljómleikar.
Allar konur velkomnar.
nyrtingar
í'ótsnyriistofan í Pirola,
Vesturgöíu 2, simi 4787, annast alla
iótsnyrtingu. — Þóra Borg Einarsson.
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16,
Sími 80658.
Andlitsböö, handsnyrting, fótaaðgerð
’j, diatermiaðgerðir.
5NARTISTOFAIN ÍKFS
Skólastræti 3 — Sími 80415
Andiitsböð, Hattdsnyrting
Fótaaðgerðir
Hreingern-
ingar
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma.
Guðmundur Hólm,
Simi 5133.
Ireingerningastöðm PERSÓ
Simi 2160. — Tökum að okkur
íreingerningar. Vanir og vandvirkir
nenn. Fljót afgreiðsla. Sköffum allt.
Ræstsngastöðin
Slmi 81625. — (Hreingemingar),
Kristján GuSmundsson, Haraldur
Hiörnsson, Skúh Helgasan o, fl.
Kanp-Sola
Uinningarspjöld
'dinningarsjóSs Árna M. Mathiesen
'ást í Hafnarfiroi hji: Versl: Sinars
borgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen
Verslun Bergþóru Nyborg og frú
Vigdísi Thordarsen, í Reykjavík hjá
Versiuninni Gimli.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreiud i verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstraeti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258.
'Ainningarspjöld Strsavamaf jelags-
’ns eru fallegust. Heitið ú Slysa-
7arnafjelagið. Það er best.
ÞÆR ERU MIKiÐ LESNAR
ÞESSAR SMÁAI GLÝSLNGAR
Enskukennsia
| Alast Moray Williams M.A. j
: (Cambridge) getur tekið |
i fáeina nemendur i ensku, I
: r 7 -
j frönsku og rússnesku. — =
\ Skrifið- eða símið c/o i
j Hótel Borg.
-a í "S \\’5 v g'S.k S
JDHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllIIHHHinilllltllllHlllllllllllllllia
Sameiginlegar
skemmtanir
* *
Armanns K. R. og I. R.
í Tívoli í dag
Skemmtun sú er fram átti að fara s.l. sunnudag, en
var frestað vegna veðurs fer nú fram í dag.
Meðal skemmtiatriða verður:
Kl. 4-
1. Knattspyrna kvenna, stúlkur úr I.R. og K.R.
2. Eggjaboðhlaup.
3. Kassaboðhlaup
4. Pokaboðhlaup
5. Fimleikamenn sýna listir sinar á dýnu.
6. Sjónhverfingar og búktal, Raldur og Konni.
Hlje milli kl. 7 og 8.
Kl. 8.
1. Knattspyrnukappleikur kvenna (úrslit)
Dómari: Erlendur Pjetursson.
2. Fimleikamenn sýna listir sínar á dýnu.
3. Reipdráttur milli Keflvíkinga og Reykvíkinga.
4. Töfrabrögð og sjálfsdáleiðsla, Baldur Georgs
og frú.
5. Dansað úti í tunglskininu.
Reykvíkingar, styrkið íþróttahreyfinguna í landinu
með þvi að sækja hinar fjölbreyttu skemmtanir Ármanns
I- R. og K. R. í Tivoli í dag.
Tivolibifreiðarnar ganga á 15, mín. fresti frá Búnað-
arfjelagshúsinu að Tivoli.
KaupiS merki dagsins.
Ármann, í- R. og K. R.
iiiiimiiiiiMiMMimiimiHmtiiiiinmMiimiiiMiiiiHiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111
Við kaupunt |
Silfurgripi,
Ldstmuni,
Brotásilfttr^, I
Gull.
Jön SiQmunílsGon
Skorlgripoverzlun
Laugaveg 8.
■ IIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIMIMIMIin
j,. PUSNINGASANDUR
i frá Hvaleyri.
j Skeljasandtir, rauðmöl
og steýþusandur.
Sími: 9199 og 9091.
= Guðmundur Magnússon.
IIMMMMMMMMMMMMMIIÍillpllllMIIIIMMIimUMMMII
Eggert Claessen |
| Gústaf A. Sveinsson |
} OdfellowhúslB Sími 1171 j
hæstarjettarlögmenn
I Allskonar lögfræðistörf 1
BERLITZ-SKÓLINNl
m
m
tekur til starfa 20. september n.k. Kennd vérða þessi •
tungumál: :
ENSKA, FRAHSKA oy WM |
■
■
FjTra kennslutímabilið stendur vfir frá 20. sept. ■
til 31. janúar, en hið seinna frá 1. febrúar til 31. maí. :
Áhersla verður lögð á að æfa nemendur í að skilja og j
tala málin. Nemendum verður skipt í flokka, eftir kunn j
áttu, og geta því jafnt byrjendur, sem þeir, er þegar j
hafa aflað sjer talsverðrar þekkingar í þessum tungu- •
málum, hagnýtt sjer kennsluna. j
Tungumálakennsla fyrir böm á aldrinum 8—14 ára j
byrjar um sama leyti. •
Kennsla fyrir fullorðna fer fram kl. 17—22, en fyrir j
börn fyrir og eftir hádegi. Kennt verður í Barmahlíð 13 ;
og inni í Kleppsholti. j
Upplýsingar og innritun daglega kl. 17—19 í Barma- j
hlíð 13, 2. hæð, simi 4895.
Halldór P. Dungab í
Orðsending frá
Íshúsi Reykdals Hafnarfirði
Vegna nauðsynlegra viðgerða, verða geymsluhólfin
ekki tilbúin til notkunár íyrr en 15. þ.m. Þeir sem óska
eftir að halda hólfum sínum framvegis og eigi þegar
hafa gert aðvart, geri svo vel og geri það fyrir 15. þ.m.
^LóLiíó í\eyLdaló
K. R. R.
1- S. I.
K. S- I.
Knattspyrna!
Nú hcfst Karlstad mótið í dag kl. 2.
Fyrst leika: FRAM — VALUR og strax á eftir:
K. R. — VKÍNGUR.
Sama lága verðið.
AUGLÍSiNG ER GULLS ÍGILDI
Heimilistæ!
Þvottavjelar og ísskápa getum vjer útvegað til af-
greiðslu strax frá fyrsta flokks fyrirtæki i Bretlandi,
gegn nauðsjmlegum leyfum.
o 14 m
k\ M
1\ !l-
í b ú ð éskasl
■
■
2—3 hefbergi og eldhús óskast strax eða um mánaðar- j
mót. Fyrirframgreiðsla og há leiga i boði. Afnot af síina ;
ef óskað væri. Tilboð merkt: „Fyrir mánaðarmót — 388“ .j
sendist afgr. Mbl. fyrir 15. sept.
X 'Úti&írmFlaSsr jsí
■r
Jarðarför
ÁRELÍUSAR ÓLAFSSONAR, endurskoðanda,
fer fram frá Dómkirkjunni, þriðudaginn 13. þ.m. kl.
3 e.h. Blóm og kransar afbeðnir.
Ólafur Sigurðsson.
Jarðarför konunnar minnar. móður okkar og tengdamóður
MARGRJETAR GlSLADÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13. september.
Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hiimaj- látnu,
Vesturgötu 30 kl. 1 e.h. Þeir, sem liafa húgsáð sjer að
heiðra minningu hinnar látnu með blómum eða kröhs-
um, eru vinsamlegast beðnir eftir ósk hennar, að láta
andvirðið heldur renna til Slysavarnafjelags íslands
Guðmum'ur Gíslasou börn og tengdabörn.