Morgunblaðið - 11.09.1949, Side 12

Morgunblaðið - 11.09.1949, Side 12
NÆR OG FPÆIÍ er á ( I USTASAFNIRÍKISINS BERAST STðRGJAFIR Síðasli dðgur sýningar Júiíönu Sveinsdólfur í DAG er síðasti dagurinn. sem mynda- og vefnaðarsýning frb Júlíönu Sveinsdóttur i Listamannaskálanum verður opir almenningi. Hefir þessi yfirlitssýning hennar að vonum vakif mikla athygli allra listunnenda. Er frk. Júlíana, sem kunnug er, í fremstu röð íslenskra myndlistamanna. Allt frá því húr liót- li-tastarf sitt, hefir hún unnið af alúð og stefnufestu við að þroska listgáfu sína og sjálfstætt viðhorf til lista og um- hverfis. Með yfirlitssýningu þessari®"' —— fcefir hún gefið Reykvikingom alveg einstakt tækifæri, til að kynnast verkum sínum, frá því ItHit-hóf starf sitt, og fram á Jsennadétg: Júííana gefur safninu K fistsmyhd Á föstudaginn heimsókti Menntamálaráð sýningu hennar Var þá ákveðið að keyptar yrðu tvær af myndum hennar handa Ijjstasafni ríkisins. Um leið f.l.ýrði hún svo frá, að hún hefði ákveðið. að gefa safninu „mosaik“-myn Jina, sem hún gerði suður í Róm árið 1927 og er á sýningu þessari. Safnið I)efk' áður eignast aðra ,,mosa- ik“-mynd eftir hana. En þetta eiu einu myndirnar sem Lista- •safnið á af þessari gerð og er slík myndagerð nýstárleg fyrir znarga hjerlenda menn. Þessi mynd frk. Júlíönu er Kristsmynd, gerð eftir stórri „mosaik“mynd frá 4. öld. sem er í kirkju einni suður í Róm. )• :>•• að Aælja henni veglegan stað á Listasafninu. HÖfiðingleg gjöf KSof Risebye Er Menntamálaráðið hitti fjir. Júlíönu á sýningu hennar flutt'r hún ennfremur þau gleði tíðindi, að prófessor við Lista- akademíið í Höfn, Elof Risebye málari, hafi ákveðið, að gefa Listasafninu safn það af mynd um eftir Guðmund Thorsteins- non, ec hann hefir keypt og lagt mikla alúð við að ná sam- an, síðustu 20 árin. Myndir þessar munu alls vera um 50 talsins. Meðal þessara mynda eru mál verk, teikningar, vatnslita- rnyndir, ein af hinum merkilegu pappírsmyndum Guðmundar, og saumaðar myndir, en mynda geið hans var. sem kunnugt er. fjolbreyttari en nokkurs ann- ars íslensks listamanns. - Skilyrði fyrir þessari miklu gjöf er, að þessar myndir fái sjerstakt pláss á Listasafni .ríkisins. En eins og kunnugt er, verður Listasafni ríkisins nú imian skamms komið fyrir í efstu hæð Þjóðminjasafnsins. Hefír prófessor Risebye dregið að afhenda Listasafninu gjöf þessa, uns safnið fengi varan- legan sýningar- og geymslu- atað- — Kynni þjóðarinnar af verkum Cvðmundar Prófessor Risebye þekkti ekki Guðmund heitinn Thor- steinsson í lifanda lífi. Þegar íslenska sýningin var haldin í Höfn áríð 1928, fjórum árum eftir að Guðmundur dó, varð Risebye mjög hrifinn af verk- um þessa fjölhæfa listamanns. Hann taldi að Guðmundur væri fjölhæfasti og þjóðlegasti mynd listamaður sem ísland hefir eignast og fjekk áhuga fyrir | þvi, að stuðla að þvi, að þjóð- inni gæfist í framtíðinni kost- ur á, að fá meiri kynni af verk um hans, en hægt yrði, af þeim tiltölulega fáu verkum, sem hið íslenska listasafn átti eftir hann. Síðan tók hann til ó- spiitra málanna að kaupa þær myndir, eftir Guðmund, sem fáanlegar hafa verið, og hefir hvorki sparað til þess fje nje fyrirhöfn. Kemur hingað með gjöfina Búist er við, að hægt verði að koma myndum Listasafnsins fyrir í húsakynnum Þjóðminja safnsins á komandi vetri. En að sjálfsögðu væri það æskilegt, að g&fandinn Elof Risebye kæmi hingað sjálfur, með hina verðmætu gjöf til safnsins. — Hann hefir aldrei komið hing- að, og væri því hentugast að hann kæmi að vori, og væri með í ráðum um það, hvernig myndunum eftir Guðmund Thorsteinsson verði komið fyrir í safninu. Yunnan er trausl vígi þjóðstjórn- arinnar HONG KONG, 10. sept.: — Full vissa er nú fengin fyrir því, að fregnir um uppreisn Lu Hans fylkisstjóra í Yunnan gegn kínversku þjóðstjórninni voru á engum rökum reistar. Lu Hans fylkisstjóri er trygg- ! ur við málstað kínversku þjóð- , stjórnarinnar. Hann kom ný- I lega til fundar við Chan Cheng hershöfðingja stjórnarinnar og undirritaði samning um að bar- ist skyldi við kommúnista þar til yfir lyki í styrjöldinni. — Reuter. Hátíðabljónileikar. FENEYJAR — Nýlega opna&i ^ Toscanirú 12 hátiðahljómleikana sem haldnir eru í Feneyjum. Voru við ! það tækifæri leikin verk eftir V, agn- er. Stiauss og Beethoven. Áleiðinni til Washington. i Skemtanir í Tivoli í dag RÁÐGERT er að skemmtanir íþróttafjelaganna ÍR, KR og Áimanns, sem fresta varð síð* ast. sunnudag, fari fram í dag í Skemmtigarðinum Tivoli, en skemmtanirnar fara fr.am í tvennu lagi, kl. 4 og klukkan. 8 í kvöld. Einnig verða merki seld. Allur ágóði sem af skemt unum þessum verða, rennur til styrktar hinni margháttuðu. íþróttastarfsemi þessara fje- laga. I Stúlkur úr ÍR og KR munu keppa í knattspyrnu, boðhlaup , og háð og fiml.æfingar verða á skemmtun þeirri, er fram fer klukkan 4. j Um kvöldið verður á ný- i keppt i knattspyrnu og eru það • Ármánnsstúlkur er keppa við sigurvegara í fyrri knattspyrnu SIR STAFFORD CRIPPS fjármálaráðherra Bretlands og Ernest keppninni, þá sýna fimleika- Bevin utanríkisráðherra á göngu á þilfari Mauretania, scm þeir sigidu með vestur um haf á Washingtonráðstcfnuna. Dregsð í fyrsía vöruhapp- dræffinu hjer effir mánuö í GÆR hófst sala happdrættismiða í vöruhappdrætti bví, sem Samband íslenskra berklasjúklinga hefur stofnað til. í þessu happdrætti á að draga sex sinnum á ári hverju, en í ár tvisvar. Vinningar vöruhappdrættisins eru 5000 að tölu á ári og nemur verðmæti þeirra um 1,2 milj. kr. Vinsælt happdrætti Vöruhappdrætti tíðkast mjög erlendis og njóta þar eigi minni vinsælda en þau happdrætti, ér bjóða upp á beinharða pen- inga. Hæstu vinningar í vöru- happdrætti SÍBS verða ákveðn ar vörur, sem taldar eru á hverjurri tíma eftirsóttar. Aðr- ir vinningar eru vörur eða þjónusta, sem vinningshafa er frjálst um val á. Dregið í tveim flokkum í ár veiður dregið í tveim flokkum vöruhappdrættisins, þann 5. október og 5. desember, en dráttur í því fer fram ann- an hvern mánuð. í ár verða stærstu vinningamir húsgögn í dagstofu og borðstofu og heimilistæki, og einnig dráttar vjel með vinnuverkfærum. innritun í gagn- træóaskólann í NÆSTU viku hefst innrit- un nemenda í gagnfræðaskól- ana hjer í Reykjavík, en sem kunnugt er, verða fjórir gagn- fræðaskólar starfræktir hjer í bænum. Á þriðjudaginn munu Reykja víkurblöðin birta auglýsingu frá fræðslufulltrúa, um fyrir- komulag innritunarinnar, hverfaskiftingu fyrir hvern skóla o. fl. Það er nauðsynlegt að börnin, er hjer eiga hlut að máli og aðstandendur þeirra, kynni sjer til hlítar auglýs- ingu þessa. Til ágóða fyrir Reykjalund Vöruhappdrættið á að stand ast kostnað af rekstri og ný- byggingum að Reykjalundi,, en þar eru nú í ráði að byggja vinnuskála á næsta ári, ef fjárfestingarleyfi fæst. Nú er verið að ljúka við að fullgera aðalbygginguna. Breska ilugvjelasýn- ingin vei sótt LONDON, 10. sept.: — Almenn ingi var í dag leyft að skcða sýningu þá, sem samtök breskra flugvjelaframleiðenda standa fyrir. Búist var við því, að að minsta kosti. 10,000 manns mundu skoða sýninguna í dag, Argeníína hófar að segja sig úr Öryggisráðinu LAKE SUCCESS, 10. sept.: — I orðsendingu, sem stjórn Ar- gentínu í gær sendi Öryggisráð inu, varar hún við því, að hún kunni að neyðast til að hætta þátttöku í ráðinu, ef það neiti að láta fara fram atkvæða- greiðslu um ályktun, sem Ar- gentínustjórn hefir lagt fyrir það um reglur um upptöku nýrra meðlimaríkja. — Reuter. Samningar Tyrkja og Hoilcndinga. IIAAG, 10 sept. — Hinn 6. sept. var undirritaður í Ankara viðskipta- samningur milli Tyrklands og Hol- lands. Helst hann i gildi ti! 1. júlí 1950. menn listir sínar. Nokkrir j Keflvíkingar og Reykvíkingar j takast á í reipdrætti og Bald- ur og Konni skemmta. Þessum kvöldfagnaði lýkur svo með dansi. Af því sem hjer hefir verið upptalið, þá má það ljóst vera j að fjelögin hafa vel til skemt- ' ana vandað og því má vænta þess, ef veður verður hagstætt. að mannfjöldi verði í Tivolí í dag og í kvöld. Háskóla lokað ;vegna óeirða CALCUTTA, 10. sept. — Há- skólanum hjer í Calcutta hefir verið lokað um óákveðinn tíma vegna óeirða, sem orðið hafa I honum. Hafa stúdentar farið t kröfugöngur og krafist þess, að ýmsar breytingar yrðu gerðar á starfsemi skólans. í átökum, sem stúdentar lentu í við lögregluna, særðust 15 og yfir 100 voru handtekn- ir. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.