Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 1
 I 16 síður 36. árgangur. 227. tlil- — Föstudagur 7. október 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsms Eiitn af glæpamönnuir kommúnlda LASZLO RAJK var einn> af traustustu og háttsettustu mönnum í ungverska kommún istaflokknum. Nú hafa f jelagar. hans dæmt hann til dauða fyrir fúlustu glæpi, að því er þeir sjálfir segja. — Og Rajk með- gekk alla glæpina. Var hann fjórar klukkustundir að segja glæpaferil sinn í rjettinum. — Sumir hafa furðað sig á hve mikill sægur misendismanna hefur safnast í kommúnista- flokka Austur-Evrópu og náð þar miklum völdum. Frá því að kommúnistar komust til valda eystra hafa sífellt verið að bætast við í þann hóp. — Hefur það að vonum vakið þá spurningu, hvort í kommún- istaflokkum Vestur-Evrópu sjeu líka sumir af háttsettustu mönnum flokkanna dulbúnir stigamenn? Ætlun Rússu uð stofnn „úgengt Iögregluríki“ í A-Þýskulundi Luusnurbeiðni Queu- illes tekin til gre Ovíst enn, hverfum verð- ur faiin stfóruariuyuduu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 6. okt. Auriol, forseti Frakklands, fjellst í dag á lausn- arbeiðni Henri Queuilles forsætisráðherra. í dag hefir forsetinn átt viðræður við nokkru stjórnmálaleiðtoga og leitað hófanna um, hver væri líklegastur til að mynda stjórn. ffóneldanna á fimdi í gær . NEW YORK. 6. okt. — Utan- ríkisráðherrar Bandaríkjanna, Rússlands, Bretlands og Frakk- lands munu koma saman á fund í dag. Var fundurinn í Waldorf Astoria gistihúsinu og stóð í 93 mínútur. Á fundi þess- um ræddu utanrikisráðherrarn- ir austurríska frið'arsamning- ana. Ostaðfest fregn hermir, að viðræðurnar hafi borið nokk- urn árangur. Mun þetta vera lokafundur ráðherranna um friðarsamningana við Austur- ríki að sinni. Bevin, utanríkisráðh. Breta, hefur að undanförnu dvalist í Kanada í kvöld mur hann leggja af stað heim á leið með hafskipinu „Queen Elizabeth“. —Reuter. Kær dauSa en lífi effir hnefaleikakeppni NEW YORK, 6. okt-: — ítalski þupgaviktarhnefaleikamaður- inn Enrico Bertola var fluttur í sjúkrahús eftir keppni við ameríska hnefaleikamanninn Lee Oma, mjög þungt haldinn. — Reuter. Stjórnarmyndun verð- ur tilkynnt eStir helgi Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. WEBB varautanríkisráðherra Bandaríkjanna sakaði Rússa í dag um, að þeir væri að breyta A-Þýskalandi í „ágengt lögreglu- ríki“, og að þeir tefðu fyrir endanlegum friðarsamingum við Þýskaland. Hins vegar mundu þýsku stjórnina í hendi sjer. Árangur sjúkra- Irygginga í Brefiandi LONDON, 6. okt. — Bevan, heilbrigðismálaráðh. Breta, átti í dag tal við frjettamenn, þar sem hann ræddi um árangur almennra sjúkratryggiiiga á 1. ári þeirra. Sagði ráðherrann, að trygg- ingarnar hefði gefið afargóða raun á þessu fyrsta ári. Þátt- takendur trygginganna voru 41 og’ Vi miljón eða 95% þjóðar- innar. Á þessu eina ári voru gefnar út 187 miljónir iyfseðla. Úthlutað var 5 og V\ miljón gleraugna, en 3 miljónir í pönt- un, svo að af því má sjá, að ekki hefir verið unnt að full- nægja eftirspurninni. Viðskiftasamningar. SEOUL Umræður um viðskifta- má hafa nú hafist milli Japans og Kóreu. Ágreiningur innan stjórnarinnar. Henri Queuille baðst í gær lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Var það vegna ágreinings ihnan stjórnarinnar um verðlag og launamál, og voru það sósía- listar, sem ágreininginn gerðu. Sjálfur er Queuille radikali. Þtiðji flokkurinn, sem hlut átti að stjórninni voru kristilegir. í v Viðræður við stjórnmála- leiðtoga. .Auriol hefir átt viðræður við ýmsa stjórnmálaleiðtoga í dag. Herriot forseti þjóðþingsins, kom í flugvjel frá Lyon í dag, og átti tal við forsetann. Fýrstu flokksleiðtogarnir, sem tal áttu við foi'setann, voru | IVTaurica Thorez, ritari kommún LONDON, 6. okt. — í dag lagði þeirra er stærstur á þingi. Tímabært að breyta um. Leiðtogar ýmissa þingflokka voru í kvöld á leið til Parísar til skrafs og ráðagerða. For- ingjar allra flokka í stjórn Queuille munu halda sameig- inlegan fund á morgun. íhaldssamir menn telja, að nú sje tími kominn, að mynda stjórn, sem skeri niður rikis- útgjöldin, og slaki á hömlum á athafnafrelsi einstaklingsins. Talið er víst, að nýja stjórn- in verði samsteypustjórn. ýft, breskf sSórskip istaflokksins og form. bing- flfekks kommúnista, Duclos. nýtt stórskip af stað frá Bret- landi til Ástralíu. Skip þetta. 'Forsetinn átti tal við komm- sem nefnist Iíimalaya, er 28 únistana af því, að flokkurþús. sniálestir að stærð. Handtökur mannrán og vopnaðar árásir Tjekkoslovakm Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. PRAG, 6. okt. — Ekki verður betur sjeð en hreinsunin í l’jekkóslóvakíu, sem getið hefur verið í frjettum undanfarna daga, sje að ná hámarki sínu. í kvöld gerði lögreglan mikið að því að stöðva bíla og járnbrautir til og frá Prag, og hand- tökunum íjölgar með hverri klukkustund, sem líður? VORÐUR A VEGUNUM «> Öflugur vörður hefur verið á tjekknesku þjóðvegunum alla daga vikunnar, og hver einasti ferðamaður hefur orðið að sýna skilríki sín. Sumir þeirra, sem lögi'eglan hefur tekið til yfir- heyrslu, segja frjettamönnum, að þeir liafi fengið ströng fyr- irmæli um að ræða ekki um handtökur sínar. En er ekki nieð öllu aug- ljóst hvað er að ske í Tjekkó- slóvakíu, en til vopnaðra á- taka hefur komið á nokkrum stöðum og margir háttsettir embættismenn stjórnarinnar hafa verið hanilteknir. í kvöld var hjer í Prag á kreiki fjöldi flugufregna um handtökur, dularfull mann- rán og skotárásir. Svo marg- ir íbúa Prag hafa nú tilkynnt hvarf vina og vandamanna, að augljóst er að hinir hand- teknu skifta hundruðum ef ekki þúsundum. Rússar ætla að hafa Austur- Bandaríkjamenn mótmæla Webb varautanríkismálaráð- herra gaf þessa yfirlýsingu, í sambandi við orðsendingu Rússa til þríveldanna vegna myndunar Bonn-stjórnarinnar. Starfsmenn við utanríkisþjón- ustanna, segja að formleg mót- mæli verði send til Moskvu á næstunni. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna mótmælti því í dag, að myndun stjórnarinnar í V- Þýskalandi bryti í bága við Potsdam-samþykktina eða sundraði Þýskalandi. Stjórnarmyndunin Myndun ríkisstjórnarinnar í A.-Þýskalandi er nú í undirbún- ingi. Sem kunnugt er standa Rússar að myndun þessarar ríkisstjórnar og munu komm- únistar krefjast þess, að hún verði viðurkennd lögleg ríkis- stjórn fyrir alt Þýskaland. Er og talið, að í-ússnesku leppríkin sjeu að undirbúa viðurkenningu austur-þýsku stjórnarinnar, þar sem þau hafa nú öll fylgt for- dæmi Rússa og sent mótmæla- orðsendingu til Breta, Frakka og Bandaríkjamanna vegna stjórnarstofnunarinnar í Bonn. Forvígismenn nýju stjórnarinnar Líkur eru taldar til, að for- sætisráðherra þessarar tilvon- andi leppstjórnar Rússa í Þýska landi muni verða Otto Grote- wohl. Grotewohl þessi er 55 ára að aldri og var áður sósíal- isti, eri nú annar aðalformaður sameiningarflokks sósíalista. Um helgina mun hann eiga viðræður við hina flokkana um skipan stjórnarinnar og skýra frá stofnun hennar snemma í næstu viku. Búist er við, að forseti hins nýja ,,lýðveldis“ verði Wilhelm Pieck. Hann er 73 ára að aldri og annar formaður sameiningar flokks sósíalista. Rússar og kjai'norkusprengjan. WASHINGTON — Samkvæmt atkvæðagreiðslu, sem farið hefur fram hjá Gallup-stofnuninni verð ur að ætla, að Bandaríkjamenn hafi þegar fyrir 2 árum talið, að Rússar væri farnir að fram-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.