Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 10
 10 t 1 » «. t T f t -< MORGUNBLAÐIÐ Föstudagttr 7. okt. 1949. v •>'*>»* *' *- * - *>♦/»»*>■»* > - *>>>»-*•»»»-»^ % * minningabók fyrir skólanemendur er nýkomin lit. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri, segir í formála bókarinnar: „Hver sá, sem eitthvað ritar í þessa bók, getur verið hvort tveggja í senn — án þoss að vita það — rithöfundur og sagnfræðingur“. Efnisyfirlit: Formáli. Nöfn og fæðingardagar Vísur og bragir. Minningar úr skólanum. Einkunnir. Stundaskrár. Myndir úr skól- anum. Bókin er gefin út á ’ önduðum skrifpappír og skreytt mynd- um eftir Jón J. Ferdinantsson og sr. Friðrik A. Friðriksson. Fæst hjá bóksölum og beint frá útgefanda. Í3óLaát^á^aa i3 areijn EFTIR PRÖF. AGÚST 15- CJARNASON Menriingarsaga rituð han.la íslenskri alþýSu. Þetta er lýsing á andlegu lífi og listuin kynslóðanna, saga heimsmenningarinnar, trú- ar, heimspeki og vísinda, frá því hinar fyrstu mannverur rísa úr rökkri aldanna og fram til þessa dags. Þetta er mann- kynssaga, rituð frá sjónarhóli andlegrar menningar en ekki styrjalda eða valdastreitu höfð ingja. — Þetta er hið stærsta sögurit, sem skrifað hefur verið á ís- lensku — rit er opnar lesendum útsýn yfir viðfangsefni heimsmenn- ingarinnar i fortíð og nútið. Það er tímabært rit, rit sem vandlátur lesandi ekki aðeins les einu sinni, heldur mun hverfa til aftur og aftur — lesbók allra aídursskeiða og handbók sem æ eftir æ mun reynast þörf á að fletta upp í. — Þetta er inenntandi rit, sem hvert menntað heimili hefur stöðuga ánægju af og verður í 6 bindum 1. FORSAGA MANNS OG MENNINGAR 2. AUSTÚRLÖND 3. HELLAS 4. RÓM 5. VESTURLÖND 6. NlTJÁNDAOLDIN TVÖ FYRSTU BINDIN ERU KOMIN ÚT Kvöldfagnaður Sjálfstæðis- fjelaganna Sjálfstæðisfjelögin í Reyk;avík efna til sameiginlegs kvöldfagnaðar með dansleik á laugardagskvöldið í Sjálf- stæðishúsinu. Húsið opnað kl. 7: kvöldverður fyrir þá, sem þess óska. hljómleikar. KI- 11: Upplestur, Margrjet Ólafsdóttir. Dansað til kl. 2. Húsinu lokað kl* 10. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi Sjálfstæðisfjelaganna og gesti þeirra verða seldir í dag og á morgun í skrifstofu flokksins. Vörður — Ileimdallur — Hvöt — . .Óðinn. HLIÐBUÐ AUGLÝSING E R GULLS IGILDI AUGLYSING E R GULLS IGILDI B. f. F. Farfuglar. Laus staða hjá Landssímanum Stúlka með verslunarskólamenntun eða hliðstæða menntun og góða æfingu i vjelritun og í óðrum skrif- stofustörfum getur fengið atvinnu hjá landssímanum. Aldur ekki yfir 30 ára. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. okt. n.k. Póst- og símamálasijórnin. Skemmtifundur að Röðli i kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: Þórsmerkurkvikmynd o. fl. — sveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Farfuglar og gestir fjölmennið stundvíslega. Hljóm- Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.