Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1949, Blaðsíða 4
MORGVHBLAÐIB Föstudagtir 7. okt. 1949 ] lý íslensk kvikmynd i þjóðsngnnstíl Npdin lekin að Árbæ, í Hafnarfj.hrauni og víðar í BYRJUN næsta árs, mun almenningi væntanlegá gefast tæki- færi til að sjá nýja íslenska kvikmynd, sem á að gerð og ým- issi tækni, áð standa öllum öðrum hjerlendum myndum fram- ar. — Þetta verður kvikmynd í þjóðsagnastíl. Hún er bvggð á sögu, sem Loftur Guðmundsson blaðamaður við Alþýðublað- ið (Jón Snari) hefur samið. 2) ci bób — ^ 230. dagur ársins. Tungbnyrkvi. Árdcgisflæði kl. 6,15. Síðdcgisflæði 'íl. 18,30. INæturlæknir cr í læknavarðstof- unni, síini 5030. iNæturvörður er Laugavegs Apó- teki. sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Loftur Guðmundsson og sam starfsmenn hans, þeir Óskar Gislason, er tekið hefir mynd- ina og Ævar R. Kvaran leik- stjóri, skýrðu blaðamönnum frá þessari nýju mynd í gær. Henni hefir ekki enn verið val- ið nafs. Unglingur í aðalhlutverkinu Þessir þrír menn ákváðu á síðasta vori, að ráðast í þetta fyrirtæki og verkaskiptingin varð sú sem hjer á undan hefir verið rakin. Eftir mikla vinnu skilaði Loftur Guðmundsson af sjer handritinu, þá var ákveðið að Ævar R. Kvaran skyldi takast á hendur leikstjórn og leikenda val. —• Leikararnir eru 12. — Aðalhlutverkin eru í höndum tveggja unglinga, Vals Gústafs sonar og Friðrikku Geirsdótt- Ur, en þau Ijeku bæði í leikrit- inu Grámann. — Einnig er það fethyglisvert, að íslenskur „undrahestur“ kemur fram í myndinni. Loks koma fram tveir tröllkarlar, hver öðrum ferlegri og lítill dvergur. Myndin tekin á Árbæ ■og víftar Öll atriði myndarinnar sem fram fara innanhúss, eru tekin í Árbæ hjer rjett ofan við bæ- inn. Veitti borgarstjóri, Gunn- ar Thoroddsen leyfi til þess, en hann hefir verið fjelaginu mjög hjálpsamur. við töku myndar- innar. Önnur atriði eru tekin austur á Tannastöðum í Ölfusi, og í svonefndum Kerskhelli Hafnarfjarðarhrauni, Esju og í Kjósinni. uppi □ Helgafell 59491077 — IV—V fjárhagsst. R.M.R. — Föstud. 7.10., kl. 20. — Frl.—Hvb. Erfiðleikar | í sambandi við myndatökuna voru miklir erfiðleikar bundn- jir, vegna þess hve tíðin var ! stirð i sumar sem leið. Þegar i uppstyttu gerði, varð að smala öllum leikendunum saman og j aka upp í sveitir. Alt betta j tók tíma og var oft erfitt fyrir fólkið að fá frí úr vinnunni, en j alt gekk þetta vei, þó smáævin I týraleg og skopleg atvik kæmu ! stundum fyrir. Þorleifur Þor- leifsson gerði sjerstakt handrit að leikritinu, en þetta er að sögn kunnugra, alger nýjung hjer á landi, en talið nauðsyn- legt. Leikendur Svo sem fyrr segir koma als fram 12 leikendur í myndinni, en þeir eru auk stúlkunnar og piltsins sem fyrst voru talin: Þóra Borg Einarsson, Nína Sveinsdóttir, Erna Sigurleifs- dóttir og Jón Aðils. en þau eru öll kunnir leikarar, ennfremur j Valdimar Lárusson sem stund- ar leiknám hjá Ævari R. Kvar- an. Lögregluþjónarnir Ólafur og Valdimar Guðmundssynir leika tröllkarlana, Guðbjörn Helgason leikur dverginn. Enn- fremur eru þær Klara Óskars- dóttir og Sigríður Óskarsdóttir í myndinni. Svo sem fyrr segir mun myndin verða frumsýnd í byrj- í un næstu ára Hjónaefni Hennlðslcélinn seffyr í gæ I GÆR kl. 2 setti Pálmi Hannesson rektor Menntaskólann í Reykjavík. Varð skólasetningin nokkru seinna nú en venja hef- ir verið til, en það stafar af þeim viðgerðum, er farið hafa x'ram á skólanum i sumar. í vetur sækja skólann um 450 nem- endur í 19 til 20 bekkjarsögnum. Gagnfræðadeildin hefir nú verið lögð niður. Framtíð skólans. í upphafi setningarræðu sinn,- ar gat rektor þeirrar sfcerðing- ar, :;em orðið hefði á lóð menta- skólans vegna breikkunsr Lækj argötu. Þá mintist hann á þær t.iil.ögur, sem komið hafa fram á undanförnum árum um fram tíð skólans, og húsakost hans á komandi árum. Sagði rektor, að enn væri allt óráðið um hverja lausn þau mál fengju í framtíðinni. Viðgerðir á skólahúsinu. í sumar hafa farið fram nokkrar við gerðir á skóahús- inu. Ekki var þó unt að bæta úr öllu því, sem nauðsyn kref- ur, að lagfært sje. Var horfið að því ráði, að viðgerðinni yrði fjkift niður á næstu sumur. I sumar var skift um allar raf- lagnir í húsinu, bætt við ljósa- stæðum og öðrum brevtt. Á neðri hæð voru allar stofurnar múrhúðaðar innan og þiljaðar, svo að þær verða nú mun vist- legri og hlýrri en áður var. Svo var og nokkuð gert við ganga og íbúð dyravarðar. Næsta sumar er svo fyrir- hugað að skifta um járn á hús- inu, mála skólann og fá ný snvrtitæki o. fl. Skiljanlega rýmkar húsakostur skólans ekki við þessar viðgerðir og er hann nú svo þröngur, að auka þyrfti hann um helming, ef vel ætti að vera. Nemendur og kennarar. í vetu.r starfar aðeins menta- Frh. á bls. 12 Nvlega opiriber’juu trúlofun sina ungfrú Ágústa Fanney Lúðviksdóttir Meðalholti 3, Reyl.javík og Eiður Jó- hannsson. Skúlaskeiði 30, Hafnarfirði. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Friða Jónsdóttir, Ásvalla- götu 62, og Vve.rir Valdimarsson, prentari. Nýlega setti Guðlaug Guðjónsdótt- ir, Flerði á lsafirði,-nýtt *íslandsmet í hástökki. Stökk nún 1,35 m. Fyrra metið, sem María Guðmundsdóttir frá KA á Akureyri var 1,32 m. J í Hafnarfirði halda fund í kvöld í ; Sjálfstæðishúsinu með kaffidrykkju og spilum. Ingólfur Flygenring mæt- ir á fundinum. Fjelagskonum er heimilt að taka með sjer gesti. Happdrætti. Háskóla íslands Dregið verður í happdrætti háskól ans mánudag 10. okt. Vinningar eru 600, en 2 aukavinningar, samtals 206200 kr. Stærsti vinningur 25000 kr. Á mánudagsmi. i gun verða engir miðar afgreiddir, og því eru í dag og á morgun síðustu fo.vöð að kaupa miða og endurnýja. Til bóndans í Goðdal S. G. 50, Sv. Þ. 50, G. G. 50. FlugferiHr Loftleiðir: 1 gær var flogið til Siglufjarðar. 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar og Patreksfjarðar. 1 Geysir fei í dag kl. 09,30 til Lond 1 on og er væntanlegur um kl. 18,00 á morgun. Flugfjelag l»landg: 1 dag verða farnar áætlunarferðir til Akureyrar, Siglufjarðar, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjar klausturs og Vestmannaeyja. I gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Sigluf jarðar, Reyðarfjarðar, F'áskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. Tvær ferðir voru cinnig farnar til Fagurhúlsmýrar með fóðurbæti, en þar voru teknar landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru til Reykjavíkur. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er á Uúsavik. Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í dag. Fjailíoss er á leið frá Leith til Reykjavíkur. Goðafoss er í New York. Lagarfoss er á leið frá Hull til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavik 5. okt. vestur og norður. Tröllafoss er á leið frá Reykjavik til New York. Vatnajökull er í Antwerp Veðurfregnir. 12,1(1—43.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16,26 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins" eftir Victor Cherouliez XVIII. lestur (.Helgi Hjörvar). 21,00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": „Negra kvartettinn“ í F-!úr%op. 96 eftir Dvorák. 21,25 Frá útlöndum (Jón Magnússon frjettastjóii). 21,40 Tón- leikar: Boston Pronienade hljómsveit in leikur (nýjar plötur). 22,00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- | stöðvar Rretland. Til Evrópuíanfia Rvl^ir. | Frjettir og friettayfirlit: K- 11—13 —14—15.45—16— 17.15 - -t—20- 2.3—24—01 j Auk þess m. a.: K}. 10.15 Óska- þáttur iilustenda. Ki. 15.15 Jazzklubb urinn. Kl. 18,30 Kvöld í óperunni. Kl. 19,15 Leikrit. Kl. 22,00 Nýjar j grammófónplötur. Noregur. Bylgjuiengdir 11,53 j 452 m. og stuttbylgjur 16—19—26 j —31,22-—41—49 m. — Frjettir ki ' 07,05—1-2.00—13—18,05— 19,00 - j 21,10 og 01. Auk þoss m. a.: KI. 16.05 Siðdegis j hljómleikar. Kl. 16,45 Þegar jeg var í i'ylkisstjórakjöri, cftir Mark Twain, I upplestur. Kl. 19,20 Kva-ði og vísria- .skáld. Ki. 19,30 Kosningar, pólitískt yfirlit, Danmórk. Bylgjuiengdir 1250 Of ! 31,51 m. — Frjettir kl. li .45 oj i kl. 21.00. Auk þess m. n.: Kl. 18.35 Lög eftir Scharlatti og Hándel. Kl. 19.00 j j Leikrit eftir Helge Krog. Kl. 19,50 Óperettu og fiimmeiódíur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 oí 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Harmon ikuhljómieikar. Ki. 19.10 Bresk skáld. Kl. 19,40 Utvarpshljómsveit Gauta- horgar leikur. Kl. 20,20 Frá mesta orkúveri Svíþjóðar. Nokkrir erfiðleilcar eru nú á því, eins og stundum áður í byrjun októ- jbermánaðer, að koma Morgunblaðinu jtil kaupenda. Stafar það af því, að margir af unglingum þeim, sem bor- ið hafa biaðið til kaupenda eru að hefja skólanám. Margir, sem vildu halda áfram blaðaútburði hafa ekki fengið að vita á hvaða tíma dags þeir verða í skólanum. — Kaupendur blaðsiris eru beðnir að virða á betri veg, þótt seint gangi að koma blaðinu til þeirra þessa dagana. — Unglingar 1 og aðrir, sem hug hafa á starfi við iblaðaútbuið ættu að tala við af- greiðslu Morgunblaðsins, sem allra fyrst. i Kosning utan kjörstaðar j UtankjörstaSakonning er hjá Borf?arf6gela. Kjórskrifstofa hans er í Arnarhvoli, suðurdyr, gengið inn frá Lindargötu, og er opin kl. 10 til ]2 fyrir hadegi, 2 til 6 og 8 til 10 eftir hádegi. j Sjálfstæðisfólk! Allar upplýsing- ar um utankjörstaðakosninguna fá ið þjer á kosningaskrifstofu flokks ins í Sjálfstæðishúsinu (uppi), sími 7J00. Framsókn og húsnœfiismáliti, Tíminn talar »im það í gær, aðí húsnæðismál Kcykvíkinga hafi ekki verið tekin föstum tökum og: kennir Sjálfstæði> flokknum um. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórm Reykjavíkur hafa sjeð fyrir því, að» margíállt fleiri íLú.ðir hafa vcriðí reistar hjer að tiltöhi við fólks'* fjölda, en í nokkrum öðrum kaup * stað í landinu. En það er Framsókn, sem liefir svikist um sinii þátt í húsnæJis* málunum, og hann er sá, að haldci fólkinu í sveitunum. □ Vilja ekki nefn i iiann. Frá því er sagT í Tínianuni að> Einar OIgeirssopi hafi á fundi á:. Siglufirði ekki vMjað tala um Tító. Það er ekki nema eðlilcgt« Moskvakommúni. tar mega ekkii tala um marskálkinn, nema ti? þess að úthúða honum. En er það ekki einkennileu.ra., að sumir Tímaiiierin vilja heísii ekki tala um Hermann Jónassoní* G Játning. Ljóðviljinn u»>plýsir í gær, aöí fólk sje setl í þiælahúðir til þess að arðræna það írckar cn liæg- er með öðru móti. Letta er engin nvjung. Hagkc rfi Sovjetríkjanna cr m. a. bygi i>\ þessu fullkomna arðráni, þessari* miskunnarlausu notkun vinuu* flu í þágu einræðisiiis. Menn hjeidu ac> Þjóðviljinn \ uríi ekki að úthreiða kunnleik á þ ss * um aðferðum So> jetstjórnarinr.ar,. En úr því liann er byrjaður iw því, ætti hann að skýra frá laga- liálki þeim, sem gefinn hefár veriði út í Sovjetríkjumim, og fjallar siinv þrælalialdið. □ * . Jóhannes úr Kódum. „tekur lagið44 Þjóðviljanum v. gær og er andi hans ekki aiveg „f jaðralaus“ frel* :»r en fyrri dag - inn. Hann segisi upphcfja þennru svanasöng sinn, og kommúnisma.Ts, fyrir tilmæli Morgunhlaðsins. Vorn andi heldur íiann söng síntinn áfram. E. & Z.: Foldin er í Hull. Lingestroom er á If ið til Reykjavfkur urn Færeyjar. Ríkisskip: Flekla er í Álaborg. Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag. Herðu- breið er í Reykjavik. Skjaldbreið var í Vestmannaeyjum í gær á austur- leið. Þyril1 var á Flateyri í gær á norðurleið. Helgi fór frá Reykjavík 5 gærkvöldi til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á Eskifirði. (Jtvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Til kjósenda Sjálfstæðisflokksins Allir Sjólfstæðismenn eru vin- samlcgast bcðnir nð gefa kosninga- skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu, upplýsingar um allt það fólk sem hefur kosningarjett ’ hjer 1 Reykjavík, en fjarverandi verður úr bænum um kosningarnar. — Lnnfremur er það nauðsynlegt, að flokksmennirnir gefi upplýsingar um það utanbæjarfólk, sem verða mtin Itjer í Reykjuvík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðismenn hafi þetta tvennt í huga, en skrif stofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sjer þangað varð- andi þessi mál. — Sími skrifstof- nnnar er 7100. - Rlgmor Hanson Framhald af bls. 2 sem nú er í tölu hinna færustu, Jose Greco að nafni. Þá gafst fiúnni og tækifæri til að kynna sjer uppsetningu balletdansa í leikhúsum og seg ir frú Rigmor að þetta og ann- að í förinni, hafi orðið sjer til mikils gagns. Frú Rigmor mun á vetri komanda, sem að undanförnu, halda uppi dans- og ballet- kenslu hjer í bænum. Fyrir balletflokkana hefir hún nú. fengið húsnæði í öðrum hinna glæsilegu leikfimisala Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Enn er óráðið hvenær aðrar dans- kensludeildir skólans fyrir börn unglinga og fullorðna, taki tii starfa. Yi!l að Rúsiar veifi meirai svigrúm LONDON, 6. okt.: — Dr. Evatfc utanríkisráðh. Ástralíu skýrði frjettamönnum frá því í Can- berra í dag, að stjórn sín hefði beðið rússnesku stjórnina að veita áströlskum sendiráðs- mönnum í Rússlandi meira svig rúm til að ferðast um. Sagði. ráðherrann, að miklar hömlur væri lagðar á allar ferðir sendi fulitrúa erlendra ríkja í Rúss- landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.