Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 2
H O H.GV IS U L A D I B
Laugardagur 8. olstóber 1949,
PILLINGUNNI í MÁLFÆRSLU TÍMAMANNA
OG KOMMÚNISTA VERÐUR AB ÚTRTMA
ST-JORNMALABARATTAN á
íslandr ber óneitanlega mjög
persónulegan blæ. Þetta er síst
tii lofs, og er þó sjálfsagt erfitt
að komast hjá því með öllu í
svo litlu þjóðfjelagi, sem hinu
íslenska.
Að.vísu hafa allir syndgað í
þessum efnum, en engir meira
en Framsóknarmenn og kom-
múnistar.
Persónulegux- eltingaleik-
xir uppistaðan í málflutn-
ingi Tímans
Um Framsóknarflokkinn má
segja, að frá upphafi hafi per-
sónulegur eltingarleikur mjög
einkennt baráttu hans. Aðferð-
in. hefir verið su, að ráðast með
dylgjum eba botnlausum
skömmum á einhverja einstak-
linga, gera þá tortryggilega og
svipta þá áliti í því skyni að
láta síðan eitt og hið sama
ganga yfir heila hópa, eða jafn-
vel stjettir, sem þeir hafa ver-
ið talair fulltrúar fyrir.
Það væri út af fyrir sig ef til
vill ekki svo mikið við þessu
a? segja, ef þess hefði ætíð ver-
Ið gætt að halda aldrei öðru
fram eða gefa annað í skyn en
það eitt, sem sannleikanum var
samkvæmt. En því fer fjarri að
svo sje. Stundum hefir verið
skrökvað upp frá rótum, í önn
ur skipti smáatriði gerð að stór
málum, andstæðingunum til
ófrægðar.
Alkunn dæmi
Frægasta dæmið um slíkar
baráttuaðferðir Framsóknar-
rnanna er það, þegar Hermann
Jónasson dæmdi Magnús heit-
inn Guðmundsson, alkunnan
öðling og hinn grandvarasta
mann. alsaklausan í tukthúsið.
Annað slíkt dæmi er uppþot
ið. sem gert var út af kaupun-
um á Reykjahlíð, er svo mikið
veður var gert út af, að þau
voru látin ganga til baka. Með
því móti var rikið skaðað um
miljónir króna, en sá einstakl-
ingur, er keypti eignina, gerð-
ur að stórríkum manni.
Þessi dæmi eru ekki valin
af því, að þau sjeu einstök, held
ur af hinu, að þau eru ekki
eldri en svo, að allur þorri full-
orðinna manna minnist þeirra
ennþá, og þó er svo langt um
liðið, að sagan hefir fyrir löngu
k'/eðið upp sinn dóm um til-
efnisleysi árásanna-
En slíkar aðfarir Framsókn-
armanna eru síður en svo eins
dæmi. Er sanni nær, að enginn
forj'stumanna Siálfstæðisflokks
ins hefir hjá því komist, að ein-
hverntíma hafi verið gerð til-
raun til að gera hann ærulaus-
an með svipuðum óþokkabrögð-
um.
Hyldýpi milli oTða og
aíhafna
Mjcg svipuðu máli og um
Fr am 3 6 kn arm enn gegnir um
kommúnista. Æsifregnir og ó-
bróður um einstaka menn og
heiiar stieítir er þar daglegt
bv Tiiætlun kemmúnista er
Þeir þola ekki oi um þá
sje sagður sunnleikurinu
sú, að telja mönnum trú um,
að sjálfir sjeu þeir óeigingjarn
ir og ærukærir hugsjónamenn,
en á móti þeim standi spiltur
lýður, hver glæpamaðurinn öðr
um verri. Allir,' sem lesa Þjóð-
viljann, sjá þessa dagleg merki
og þarf ekki frekar vitnanna
við. —
Enginn skyldi halda, að þess
ir menn þekki ekki sjálfir þar-
áttuaðferðir sínar. Þær hafa
verið tekngl' upp að yfirlögðu
ráði. Þeir gera það af ákveð-
inni sannfæringu um, að með
þessu verði málstað þessara
flokka þest borgið. Af þessari
ástæðu er ekki hægt, jafnvel
fyrir þá, sem hafa andstyggð
á öllu persónunarti að láta þá,
sem standa að lygaherferðun-
um sleppa sjálfa.
Það er t. d. ómögulegt að
skilja eðli kommúnismans,
nema að gera sjer grein fyrir
hvílíkt hyldýpi er þar á milli
orða og athafna.
„Fátæki“ flokkurinn
Kommúnistar hjer þykjast
vera fátækur flokkur, og al-
menningi er ætlað að trúa, að
allir forustum. þeirra sjeu ör-
eigar. Sannleikurinn er þvert
á móti sá, að sumir ríkustu
menn landsins skipa ílokk kom
múnista. Forsprakkarnir hafa
að vísu lag á því að haga skatta
framtölum sínum svo, að sumir
þeirra borga ekki nema 500
krónur í útsvar, eða á borð við
eignalausar iðnaðarstúlkur.
Einn frambjóðandinn með
500 kr. útsvarið getur samtím-
is keypt íbúð fyrir hundruð
þúsunda af einum ríkasta
manni landsins, og hefir efni
á að dvelja langdvölum erlend
is, enda lætur hann sig ekkert
skorta, til að halda uppi lifn-
aðarháttum í líkingu við aðra
efnaða borgara.
Sá maðurinn, sem síst hefir
verið talinn líklegur til ágengni
í fjármálum af þessum kump-
ánum, útvegaði sjer þó bifreið
með venjulegum hlunnindum
ráðherra og seldi hana síðan á
svörtum markaði. En um leið
flutti hann frumvarp um að
banna öðrum, sem þó höfðu
borgað alla skatta og skyldur
af bifreiðum sínum, að selja
þær öðrum en ríkinu.
Ljótar leiðarstjörnur
Mennirrfir, sem fordæma þrask
og hverskyns fjármálaspill-
ingu, hafa að leiðarstjörnum
menn eins og Aka Jakobsson,
Þórodd Guðmundsson, Hauk
Björnsson, Sigurjón Narfason
og aðra alræmda braskara.
Áhugínn fyrir strgngleik
gegn smygli,' gjaldeyrisbrotum
og skattsvikum kemur fram í
því að hefja til skýjanna ísleif
Högnason og Halldór Kiljan.
Flokkurinn, sem þykist vera
svo fátækur, að altaf öðru
hvoru er haldið uppi snýkju-
ferðum meðal eignalausra á-
hangenda, fær að allra vitund
stórfje utanlands frá. Kemur
það m. a. fram í því, að Þjóð-
viljinn er gefinn í þúsundum
eintaka um alt land. Jafnvel
á Landsspítalanum kvarta
sjúklingarnir undan, að þeir
hafi ekki frið vegna ákefðar-
innar, sem beitt er við að ota
þessum óþverra að þeim.
Braskarinn mesti
Þannig ganga óheilindin og
falsið sem rauður þráður gegn-
um starf kommúnistaflokksins.
Auðvitað er sjálf spillingin
ekki sama uppistaðan í allri
flokksstarfsemi Framsóknar-
ög hjá kommúnistum.
En.ætli marga Framsóknar-
mennina hafi ekki klýjað, þeg-
ar Hermann Jónasson sagði ný-
lega á fundi, að fjármálaspill-
ingu þyrfti að eyða og svarta-
markaðsbraskara setja í stein-
inn og birta myndir af þeim?
Þeir, sem á hann horfðu,
þurftu ekki að hreyfa augun
langt, til að sjá ljóslifandi einn
helsta braskara landsins. Mann,
sem hefir braskað flestum öðr-
um meira í bílum og fasteign-
um og vill ekki síst nota völd-
in til að braska með þau, sjálf
um sjer til framdráttar, í stað
þess að hugsa um þjóðarheill
og hag umbjóðenda sinna.
Það er von, að þegar menn
hafa slíkan fyrir augum, þyki
öðrum í hópnum illt, að vera
taldir sjálfir verstir.
Hjálmtýr greyið Pjetursson,
kvartaði þannig nýlega undan
því að hafa verið kallaður í
hópi verstu. braskara. Má vel
vera, að miðað við suma aðra
væri ef til vill rjett að nefna
hann aðeins ótýndan braskara.
Ætti hann þó ekki að vera bú-
inn að gleyma hverra erinda
hann oft hefir gengið í braski
sínu.
Og þegar Framsóknarmenn
tala um braskara hljóta þeir
stundum að renna huganum
til Helga Benediktssonar fram-
bjóðanda síns í Vestmannaeyj-
um.
Þórarni Þórarinssyni þótti
það ómaklegt, þegar bent var
á það fyrir nokkru, að tryggð
hans við þá, sem sýnt hefðu
honum trúnað, hefði verið helst
til stopul. Hann spurði hver
dæmi væri hægt að nefna þessa.
Sama daginn fór honum eins
og sagt er um afbrotamenn,
sem ekki una sjer án þess að
•sjá þann hlut, sem afbrot þeirra
hefir bitnað á.
Þórarinn horfií á Jónas
Þórarinn lagði land undir fót
og fór á þjóðfund Jónasar Jóns
sonar austur á Þingvöllum. Þar
mátti Þórarinn líta þann, sem
hafið hafði hann til vegsemdar
og litla tryggð hlotið fyrir, þeg-
ar honum reið mest á.
Og hvernig skyldi meirihluta
Framsóknarmanna, sem sam-
þykkt höfðu stuðning við nú-
verandi ríkisstjórn, hafa þótt
Þórarinn Þórarinsson Nrækja
stuoning við stjórnina í blaði
sínu alt frá því, að stjórnin var
mynduð?
„Öðiu máli að gegna“
segix Tíminn
Tímanum finnst það fádæma
ódrengskapur að hjer í biaðinu
skuli hafa verið minnt á, að
Eysteinn Jónsson væri flugmála
ráðherra. Blaðið Segir, að í á-
deilunum á Keflavíkurflugvöll
hafi aldrei neinn hreyft athuga
semdum út af því, sem undir
flugmálastjórnina heyrir. En
hvernig er með aðbúnað þeirra
Islendinga, sem vinna á flug-
vellinum, og starfsskilyrði
þeirra? Ekki hefir Þjóðviljinn
og hjálparmer.n hans hamast
svo lítið út úr þessu og undir
hvern heyrir það annan en flug
málaráðherrann ?
. Morgunblaðið telur að Ey-
steinn Jónsson sje síst ámælis-
verður fyrir afskipti sín af þess
um málum. En Tímamenn
skulu ekki ætla sjer þá dul, að
þeim takist áð gera alt það tor-
tryggilegt, sem heyrir undir
aðra en þeirra menn, án þess
að minnt sje á, að rógber-
arnir hafa ekki síður á milli
tannanna þau mál, sem undir
Framsóknarmenn heyra. —
Ríkisstjórnin i heild á skilið
lof en ekki last fyrir afskifti
sín af Keflavíkurflugvelli. Það
á jafnt við um Eystein Jónsson
sem starfsbræður hans, en
Tímanum er þýðingarlaust að
ætla að hefja hann upp á kostn
að þeirra, sem með honum hafa
unnið af fullum heilindum.
Vei'ða að þola sannleik-
ann
Ef menn vilja bera upplogn-
ar sakir á aðra, verða þeir a-
m. k. að þola að heyra sann-
leikann sagðan um sjálfa sig.
Ef Tíminn vildi sýna ráðherr-
um sínum og meirihluta þing-
flokks síns trúnað, mundi hon-
um umhugaðra um að verja þá
fyrir dylgjum Hermanns Jón-
assonar og fylgifiska hans um
afstöðu þeirra í utanríkismál-
um, heldur en að ásaka Sjálf-
stæðismenn fyrir að vera sam-
mála meirihluta Framsóknar-
manna.
Auðvitað væri skemmtilegra
að sleppa hjá því að þurfa að
deila á slíkan máiflutning og
þvílík óheilindi, sem hjer hafa
verið gerð að umræðuefni. En
ráðið til að uppræta spilling-
una er ekki það, að þegja um
hana, heldur að ráðast gegn
henni og úirýma henni.
Hvað varðar
okkur um
þjóðarhag ?
E
Þóroddur Guðmundsson efi
frambjóðandi fyrir komm-
únista í Eyjafjarðarsýslu. —»
Þar hafa nú verið haidnir
nokkrir framboðsfundir. Þar
hefir Þóroddur brugðio fyr-»
ir sig þeirri hreinskilni. serrS
honum er lagin, en kemuu
sjer stundum illa fyrir flokka
menn hans og aðra starfs-»
menn.
Hann hefur beinlínis látið svci
um mælt, að flokksbræðrurci
hans, væri ekkert sárt um,
þó eitthvað af þeim kjós-»
endum, sem kosið hafa korií
múnista á undanförnum ár-
um slæddust í þetta sinn yf-<
ir á Framsóknarflokkinn.
Þar með er fengin fulkomiia
játning þessa skólabróðue
Gottvvalds, hins tjekkneska
einvaldsherra, um það, aÖ
kommúnistar telja sjer vissa
stoð Framsóknar gömlu eftil?
kosningarnar
I forystugrein Þjóðviljans fyr-»
ir nokkru, var sagt frá því,
að milli Framsóknarflnkks-
ins og hinnar íslensku kom-
múnistadeildar hafi veriö
samvinna um framboð, og sjö
samvinna í kosningabarátt-
unni
Norðan af Ströndum heíur
það frjest, að frambjóðandi
kommúnista þar, hafi sagii
fylgismönnum sínum. að þeir
þvrftu ekki að kjósa sig að
þessu sinni. Þeir kynnu a‘ð
gera kommúnistum eins mik
ið eða meira gagn, með því
að greiða formanni Framsókn
arflokksins atkvæði.
Og nú kemur vitnsburðun
Þórodds Guðmundssonar ii
viðbót.
Hjer á eftir þarf ekki frekap
vitnanna við. Hver sá bjós-
andi, sem við þessar kosning-
ar greiðir Framsóknarflokkri
um atkvæði, er með því að
greiða götu. kommúnista og
áhrifa þeirra með þjóðinnh
í utanríkisírsál'.irr!, og þeim er-
indrekstri, sem k.ommúnist-
ar hafa hjer með höndum,
fyrir húsbændur sína, hafn
línurnar verið ærið óskýrar
á milli Framsóknaríiokksins
og komma Að vísu munu all-
margir þeirra kjósenda, sem
á undanförnum árum hafa
fylgt Framsókn, vel getað
hugsað sjer að láta það fylg3
sitt niður falla, á meðarS
Framsókn hefir leynisamn-
ing við fimtu herdeild kom-
múnista um liösir.ni til þess
að auka hin auslrænu ein-
ræðiséhrifa á íslendinga.
En samvinna Framsóknai' og
komma innsigiast best meL
hinum alkunnu einkunarorðuna
Þórodds: „Hvað varðar okku»
um þjóðarhag“.
Scndiherra Rússa í Kína.
MOSKVA — Sovjgtstjórnin hef-»
ur tilnefnt Nikolai V. Roschin,
fyrrum sendiherra hjá þjóðern-<
| issinnasijórninhi kínversku, sem.
jfyrsta sendiherra sinn hjá „al-
! þýðustjórninni“ í Peiping.