Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 14
M MORGUNBLAftlB Laugardagur 8. ökíóber 1949, .... FramfialdssaacUi 103 nnfimminuinnijn Kiru Arcmnov Eftir Ayn Rand þreyttra vöðva og áfram, a- fram' gengu þeir. Hreyfingin var óendanleg og gersamlega lífvana. Það fór kuldahrollur um Kiru. „Andrei, við skulum koma hjeðan“, sagði hún. Hann stóð strax á fætur. Þegar hann veifaði í sleða úti á götunni. sagði hún: „Nei, við skulum g-anga. — Gangs. Á okkar eigin fótu.m“ Hann tók undir handlegg hennar. „Andrei, jeg skal okki svara þjer. En hlustaðu á það, sem jeg segi og þú mátt ekki svara. Þú mátt ekki spyrja mig neins. Allt, sem mig langar til að segja þjer ér þetta: Ef jeg hef nokkurn tímann verið pjer nokkuð, þá grátbæni jeg þig .... skilurðu það .... grát- bæni þig með öllu því sem rúmast í sál minni, um að láta þetta mál falla niður, aðeins í þetta eina skipti, meðan þú hefur það í þínum höndum. — Gerðu það, Andrei, fyrir nig, „Hvað er að. Kira?“ hann. ,,Ekkert“. fótatak sitt .... mjer mynd“. sagði og engan annan ‘ Hann snjeri sjer að henni og Hún hlustaði á, hún leit í andlit, sem hún hafði snjónum. „Jeg aldrei sjeð áður. Það átti fje- líkaði ekki þessi lagi Taganov í G.P.U., harð neskjulegt og miskunnarlaust „Nei, Kira mín, það skil jeg(°S það gat^ horft á dauðadóm vel. Jeg vildi óska vegna þeirra j framfylgt í dimmu, leynilegu sjádfra. að hún hefði aldrei i kiallaraherbergi án þess að orðið til". I biikna. „Andrei, ætlaðir þú ekki að ..Kira, hvað er þessi maður losna við betta allt saman og fvrir þjer?“, spurði hann. — fara til útlanda?“. ! Hann talaði hægt og skýrt. „Jú“. ! Röddin sagði henni, að vegna „En hvers vegna byrjar þú Leo væri best að þegja. þá á einhverju .... á móti „Hann er aðeins góður vinur einhverjum .... til þess að minn. Við skulum ekki tala þjóna þessum yfirboðurum, sem meira um þetta. Klukkan er þú ætlar að segja skilið við^T^orðin margt, Andrei. — Viltu „Mig langar til að komast fylgja mjer heim?“. að því, hvort þeir eru ennþá þess virði að þeim sje þjónað“. „En hverju skiptir það þig?“. „Líf mitt gæti verið undir því komið“. „Hvað áttu við?“. „Jeg ætla að gefa sjálfum mjer síðasta tækifærið. Jeg ætla að leggja mál fyrir þá og jeg veit nákvæmlega, hvernig þeir eiga að taka því. Jeg er hræddur um að þeir viti líka, hvernig þeir munu taka því. Jeg er ennþá flokksmeðlimur. Eftir stuttan tíma fæ jeg það úrskurðað hvort jeg held á- fram að vera það“. „Þú ætlar að gera enn eina tilraun, Andrei? Á kostnað fleiri mannslífa?“. ,.Á kostnað fleiri mnnslífa, sem eru ekki meira virði“. ,.Andrei!“. Hann leit undrandi á náfölt andlit hennar. „Kira .... hvað er að? Þú hefur aldrei áður spurt mig ncins viðvíkjandi starfi mínu. Við höfum aldrei rætt það. Þú veist að starf mitt er leikur upp á líf .... og dauða, þegar þess gerist þörf. Það hefur aldrei áður hrellt þig. Það er stuttum, rauðúm silkipilsum hlutur, sem við verðum að 0g veifuðu grönnum, hvítum geyma með sjálfum okkur“. j handleggjum, sem voru vafðir „Og bannar þú mjer að gylltum hlekkjum úr pappa. En þegar hann hafði yfirgef ið hana við húsið, þar sem for- eldrar hennar bjuggu, beið hún aðeins þangað til hann var horf inn fyrir næsta götuhorn. Þá tók hún til fótanna eftir dimmri götunni þangað til hún náði í bifreið. Hún stökk upp í hana og hrópaði: „Til Marinsky-leikhússins! Eirs hart og mögulegt er!“. Á ganginum fyrir framan á- horfendasalinn, heyrði hún dyniandi leik' hljómsveitarinn- ar hinum megin við lokaðar dyrnar, dynjandi tónahaf, en ekkert lag. „Aðaangur bannaður“. sagði dyravörðurinn stranglega. Hún stakk samanbrotnum peningaseðli í lófa hans og hvíslaði: „Jeg verð að ná í mann þarna inni, fjelagi .... upp á líf og dauða .... móðir hans varð skyndilega fárveik og j ti Hún læddist hljóðlega með- fram bláum flauelsgluggatjöld um og stóð í áhorfendasalnum, sem var hálftómur. Á leiksvið- inu flögruðu dansmeyjar um í rjúfa þögnina?“ „Já. Og það er dálítið annað, sem jeg verð að segja við þig. Þú verður að hlusta á mig, en Þetta var „Ðans vinnunnar Hún kom auga Leo og Ant- oninu Pavlovnu. Þau sátu ein í stólaröðinni í mjúkum hæg- þú mátt ekki svara, því að ’jeg indastólum. Þau stukku á fæt- vil ekki vita, hvað þú þekkir j ur> þegar þau komu auga á mikið til þessa máls. sem jeg Kiru. Að baki þeim var hvísl- er að rannsaka. Jeg er hrædd- að reiðilega: „Setjist þið nið- ur um, að jég viti þegar, að ur“. þjer sje ekki með öllu ókunn-1 „Leo“, hvíslaði Kira. — ugt um það. Jeg hef hugsað! „Komdu! Komdu strax! Það mjer að krefiast fyllstu hrein- j dálítið fyrir“. skilni frá þeim mönnum, sem j „Hvað?“. jeg'legg málið fyrir. Þú mátt | „Komdu. Jeg skal segja þjer ekki neyða mig til þess að t það. En við skulum komast j vcra síður hreinskilinn gagn- hjeðan út“. vart þeim“. Hann gekk á eftir henni upp Hún reyndi að vera róleg ganginn. Antonina Pavlovna og s.tjórna rödd sinni, en þó staulaðist á eftir og rak hökuna tiíraði hún af angist. á undan sjer. j I skoti í mannlausum for- salnum hvíslaði Kira: j „Það er GP.U., Leo. Þeir i feafa auga með versluninni þinni. Þeir hafa uppgötvað eitt I hvað“. I „Hvað? Hvernig veist þú það?“. j ..Jeg hitti Andrei Taganov Iog hann ....“. I ..Hittir þú Andrei Taganov? j Hvar? ,Teg bielt að þú ætlaðir til foreldra þinna“. „Jeg rakst á hann á götunni, og ....“. „Hvaða götu?“ „Leo, hættu þessari vit- leysu. Skilurðu ekki að við megum engan tíma missa“. „Hvað sagði hánn?“. „Hann sagði ekki mikið. Jeg gat bara dreeið mínar álykt- anir. Hann ráðlagði mjer að koma ekki of nálægt þjer, ef jeg vildi komast hjá því að vera tekin föst. Hann minntist á það, að þú rækir verslun og hann nefndi Pavel Syerov. — Svo sagði hann að hann þvrfti að leggja mál fyrir G.P.U. — Jeg held, að hiafin viti allt“. „Jæja. ráðlagði hann þier að koma ekki of nálægt mjer?“. „Leo, þú ætlar þó ekki ....“. „Jeg læt ekki afbrýðissam- an fábjána hrella mig“. „Þú þekkir hann ekki, Leo. Hann gerir ekki að gamni sínu, þegar annars vegar er starf hans hjá G.P.U. — Og hann er ekki afbrýðissamur gagnvart þjer. Því skyldi hann vera það?“. „I hvaða deild er hann hjá G.P.U.?“. ,,Leynilögreglunni“. „Jæja, hann er þá ekki við fjármáladeildina?“. „Nei. en hann er að rann- saka þetta mál upp á eigin spýtur“. „Jæja .komdu þá. Við verð- um að hringja til Morosovs og Pavel Syerovs. Syerov getur þá talað við vin sinn í fjármála deil.dinni og hann getur svo komist að því, hvað Taganov hefur með höndum. Vertu nú bara róleg. Þú þarft ekki að vera hrædd. Við kippum þessu öllu í dag. Komdu“. „Leo“, stundi Antonina Povl ovna. Hún kom hlaupandi á eftir þeim, þegar þau voru að stíga upp í bifreiðina. „Leo, jeg er ekkert bendluð við versl unina. Ef það verður gerð rann sókn, mundu þá að jeg er ó- viðkomandi. Jeg fór bara með peningana til Syerovs. En jeg vissi ekkert, hvaðan þeir komu. Mundu bað, Leo“. Stundu síðar rann sleði hljóð lega að bakdvrur.um á versl- uninni, sem bar nafnið: „Leo Kovalensky, Matvöruverslun". Tveir menn læddust í m.yrkr- inu niður frosnar, hálar kjall- aratröppurnar. Bjarturog bolinn hans ÍRSKT ÆVINTÝRI 2. Það var gert og grasakerlingin kom eins og hún var beðin, þóttist vera lengi að skoða sjúklinginn, en í staðinn voru þær að leggja ráð sín enn nánar, því að báðar voru undirförular og falskar. Svo fer grasakerlingin til kóngsins og segir honum, að hún þekki sjúkdóminn, sem mæði drottn- ínguna hans og segir, að það sje eitt og aðeins eitt, sem geti læknað hana. Kóngur spyr, hvað það sje. Jú, grasakerlingin segir honum það. Til þess að drottn- ingunni batni, verður hún að fá þrjár munnfyllir af hjarta- blóði bolans hans Bjarts. Þetta vill kóngur ekki heyra nefnt á nafn. Daginn eftir er drottningin orðin ennþá veikari og þriðja daginn er hún svo sjúk, að hún segir kónginum, að hún sje að deyja og segir, að fyrst hann vilji ekki færa henni það lyf, sem hún þarfnist, þá muni dauði hennar koma yfir höfuð honum. Hún mælir þar mörg frýjunarorð og þar kemur að lokum, að kóngur lætur undan og gefur út skipun um, að bolinn skuli leiddur fram og skorinn næsta dag. Þegar Bjartur heyrði þetta varð hann voða sorgbitinn og hann fór að reika um út um víða velli. Þá sá bolinn hann og kom til hans og spurði hann, hversvegna hann væri svona niðurdreginn. Þá sagði Bjartur bolanum, allt sem hafði gerst og sagðist vera svo hryggur yfir því að eiga nú að skilja við besta vin sinn. En bolinn var hvergi smeykur, og sagði: Hertu upp hugann Bjartur bróðir, því drottningin skal ekki dropa fá af mínu hjartablóði. Daginn eftir átti svo að hlýða fyrirskipun kóngsins og skera bolann. Drottningin fór á fætur og var ekki mikið sjúkleikamerki á henni að sjá. Og hún var skelfing gát vfir því, að nú átti bolinn hans Bjarts að láta lífið. ‘Ififhbð' mjO^Uýumita^Mvu. 813 77 Vönduð píanóharmonikka til sölu. Get aftur tekið hverskonar viðgerðir og lagfæringar á smáum og stórum harmonikkum. Harmonikkuverkstæði Jóhannesar Jóhannessonar Mánagötu lb. — Sími 81377. IH1HHlll!MIIIIIII1JIIIM*>(MIMIMMilllUIIIII!lllllllllHira Hjálp í neyðimi. Mac skoti haU: villst i bænum, og varð að viðurkenrc- það fyrir sjálf- um sjer, áð hann myndi aldrei, hve hræðilegt sem houum nú fannst það. rata heim á hótulið sitt, án þess að fá sjer leigubil. Leiguhíllinn kom upp á brúnina á hrattri brekku, cg bílstjórinn steig fast á hemlana, :.i þeir verkuðu ekki, og bíllinn tók að renna niður brekk- una með ofsalegnm hraða. „Hjálp“, æpti bílstjórinn, „heml- arnir eru ónýtic, og jeg get ekki stöðvað bílinn“. „Getið þjer ekki?“ hróp&ði farþeg- inn, „stöðvið þá í Guðs bænum að jminnsta kosti gjald nælinn". ★ Skoti nokkur vnr að segja frá þeim erfiðleikum, sem hann hafði lent i, í frumskógunum. „Matur, vopn ug whisky var búið“, sagði hann, „og við þjáðumst hræði lega af þorsta“ | ,,Höfðuð þið þa alls ekkert vatn?“ spurði einhver. ! „Jú, en við höíö'um engan tíma til þess að ve-a að hugsa um hreinlæti", , var svarið. i ★ Hlutu að vera kunnugif. Lögregluþjónn í itórborg var ávarp aður af sveitan-enni: „Fyrirgefið þjer“, sagði maðuiinn. „Jeg átti að hitta mann hjer xa, en jeg er búinn að týna nafni hans og heimilisfangi. En jeg held sam:, að þjer hljótið að geta komið mjer á rjett spor, — — hann er nefnilega lögfræðingur". I ★ Hryggilegt slys, | „Hafið þjer noxkurntima lont í jámhrautarslysi, ungi maður?“ ! „Hvort jeg het!! Einu sinni fór jeg gegnum dimm járnbrautargöng og kyssti föðurinn í staðinn fyrir dótturina". j j Greiðvikni. j Gömul kona sá nokkra litla drengi, s&m böðuðu sig naktix- í þorpstjörn- inni. „Hafið þið leyfi til þess að baða ykídxr hjema allsberii-?11 spui’ði hxin 1 einn þeirra hneyksluð. j „Nei, gcrrila mín“, svaraði stráksi, ,,en ef þig langar ofan í, þá skulum við ekki koma upp vm þig“. Miklar breytingar. Ferðamaður kemur heim eftir langa fjarvist og segir við fyrsta manninn, sem haiin sjer. „Halló, Tommi, hvernig líður þjer? Þú hefir breyst svo mikið, að jeg ætlaði ekki að þekkja þig“. ,.Jeg heiti ekki Tommi“. Fexðamaðurinn: „Nú, hver skramh- inn! Ertu búinn að breyta um nafn líka?“ Skiljanleg varxið. Frú Jones hafði boðið nokkrum gestum heim til miðdegisverðar, og þegar von var ó þeim, sá hún að Jones var önnum kafinn við að fela allar regnhlífar, sem til voru á heim- ilinu. „Hvers vegna ertu að þessu?“ spurði hún. „Ertu hræddur um, að þeim verði stolið?“ „Nei“, svaraði Jones. „Jeg er hræddur um að þær þekkist“. Góð stúlkaj óskast á heimili Haraldar Arnasonar.; Upplýsingar í síma 5901. í IIHIIIMIIIIIlll'IIIlllllllllllllllMrMIIIIIIIIMIIIMM* IIHIlU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.