Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. október 1949.
MORGUNBLAÐIB
ö
öGÆfFU
FRAMSÓKNARFLOKtCURINN'
hefir oft átt marga mæta menn,
þó þeir hafi ratað í þær raun-
ir, að fylgja stefnulausum brask
flokki. Það sætir því undrun,
að þeir menn í þessu liði sem
að eðlisfari og framkomu eru
mætir menn skuli láta það við-
gangast ár eftir ár og slag í slag,
að aðal málgagn flokksins skuli
vera einkum skrifað af ofstopa-
fulium óhamingjumönnum sem
næstum undantekningarlaust
leggja það til mála er síst skyldi
svo sem persóAulegan rógburð,
rangfærslur og ósannindi.
Vafalaust er öllum hinum
betri mönnum flokksins þetta
til sárrar raunar. Það veit jeg
af viðtali við marga þeirra. En
annaðhvort fá þeir eigi rönd
við reist, eða að barátta þeirra
fyrir breytingum er háð með
bitlausum vopnum.
Fjöldi dæma um slúður og
ógæfuvæl Tímans er svo mikill
að þau eru eins og sandur á
sjávarströnd. Það er á einskis
manns færi að eltast við annað
eða meira, en óslitið brot af
öllum þeim ósköpum, enda er
flestu af þessu aldrei svarað.
Ekki talið svara vert, enda þó
því sje ætlað að eitra hugarfar
þjóðarinnar og geri það meira
en margan grunar.
Tvö lítil dæmi ætla jeg að
nefna að þessu sinni því til
sönnunar, að þessir óhappa-
menn bera stundum þar niður
sem síst skyldi pg þar sem
flokki þeirra er mest nauðsyn
að þeir hafi vit á að þegja.
1. Gísli Jónsson þingmaður
Barðstrendinga er sá af þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins
sem einna áhrifamestur hefir
reynst til góðra hluta þegar frá
er talinn sjálfur formaður
Sjálfstæðisflokksins. Gísli vann
svo mikið þjóðnytjaverk við
samninga og eftirlit með gerð og
smíði togaranna nýju, að efa-
mál er að nokkur íslendingur
hafi verið þjóð sinni þarfari á
síðustu árum.
Hefir þar saman farið víð-
tæk þekking mikil hagsýni og
frábær dugnaður. Auk þessa
hefir Gísli sem formaður fjár-
veitinganefndar unnið örðug-
asta og tímafrekasta verk al-
þingismanna á síðustu þingum
og mjer er óhætt að segja, að
enginn þingmaður hefir lagt
fram neitt þvílíka vinnu sem
hann. Fyrir Barðastrandasýslu
hefir Gísli reynst svo duemikill
og áhrifasterkur fulltrúi að
mörg öfundaraugu líta úr öll-
um áttum til Barðstrendinga
fyrir að hafa svo ágætan full-
trúa.
En þennan mann eltir Tíminn
á röndum með lygi og rógburð.
Framsóknarflokknum til háð-
ungar en Gísla til gamans en
einskis meins.
Svo langt gekk vitleysan í
sumar, að Tímaflónin fóru að
þvætta um það, að Gísli mundi
ekki þora að bjóða sig fram í
Barðastrandasýslu, en heimtaði
örugt sæti á Reykjavíkurlista
Kunnugir vita, að Gísla hefir
aldrei komið til hugar að bjóða
sig annarsstaðar fram , en í
Barðastrandasýslu síðan hann,
var kosinp þar 1942. H|tt e;r,
vitað, að það var mjög nærri.
því að hann reyndist ófáanlegur
til að halda áfram við þing-
Am
mennsku vegna þessV ástands flakknúha á tímabili, en síðustú
sem samstevpustjórnar óreiðan
hefir skapað á Alþingi. En Barð
strendingar lögðu fast að Gísla
og því ljet hann að lokum til
leiðast og sjálfsagt er enginn
frambjóðandi í einmennings-
kjördæmi vissari um kosninga
sigur en hann.
Nú er það Tímaliðum sjerstak
lega nauðsynlegt að þegja um
þenna mann meðfram vegna
þess, að barátta gegn honum í
kosningum er þýðingarlaus, en
ein’-um vegna þess, að Fram-
sóknarflokkurinn hafði. orðið
sjer til landsþekktrar smánar
með því að gera fíflið frá
Kirkjubóli að frambjóðanda í
Barðastrandasýslu og að öðru
leyti í öllum viðskiftum við
Gísla innan þings og utan. En
þeir sem mest skrifa í Tímann
kunna aldrei að þegja þegar
nauðsvn ber til og því síður að
skammast sín.
2. Framboð Árna G. Eylands
stjórnarráðsfulltrúa hefir farið
ákaflega í taugarnar á Tíma-
mönnum og má vera að eðlilegt
sje ýmsra hluta vegna. En ekki
hafa þeir um það efni haft vit
á að þegja frekar en fyrri dag-
inn. Hver greinin annari bjálfa-
legri hefir komið í Tímanum
Jum Árna. Meðal annars hefir
jTíminn útmálað það á sína vísu
jhvílíkur ógæfumaður Árni væri
að gerast frambjóðandi Sjálf-
stæðisflokksins. Hann væri
raunamaður o s. frv.
Hvers vegna ætti Tíminn að
þegja um framboð Árna Ey-
lands? Af því að Framsóknar-
flokknum væri það hentugast
eins og nú skal örlítið vikið að.
Árni G. Eylands var starfs-
maður Búnaðarfjelags íslands
um aldarfjórðungs skeið og er
alveg víst, að hann hefir ekki
einasta gert bændastjettinni
meira gagn en hver annar ráðu
nautur fjelagsins á þessu tíma-
bili heldur mun hann með sínu
starfi hafa gert meira gagn en
allir hinir til samans. enda þó
sumir þeirra hafi verið og sjeu
riijög nýtir menn.
Áburðarsala ríkisins og Græn
metissöluna sem Árni stjórnaði
mjög lengi vann hann upp frá
rótum með miklum dugnaði, og
sem starfsmaður í S.I.S. reynd-
ist hann þannig, að f jöldi bænda
um land allt saknar þess sárt,
að hafa mist hann þaðan og ó-
hætt er að segja hið sama um
marga kaupf jelagsstjóra I
stuttu máli sagt hefir Árni Ey- |
lands alla tíð reynst ágætlega
sem starfsmaður landbúnaðar-
ins og sem ritstjóri við búnað-
arblaðið Frey reyndist hann svo
að undir hans stjórn var blaðið
mjög þýðingarmikið fræðslu og
ba’-áttutæki fyrir alla sveita-
menn.
Á'-ni er óvenjulega greindurj
og fjölhæfur maður. Hann hef- | LONDON, 7
7 árin mun honum sem fleirum
hafa ofboðið svo starfsemi ráða
mannanna, að hann hefir alveg
snúið baki við þeim fjelags-
skap.
Og Árni er einbeittur maður
og óhlífinn. Hann hefir því
stundum stungið all óþyrmilega
Gísli Jpnsson:
Kostnaðnrinn við eftir-
litið ú togurunum
í DAG birtist feitletruð grein
í, ,,Tímanum“ um samninga og
eftirlit með togurunum, undir
við þeirri rotnun og
sem einkennir Tímaliðið. Þetta
hefir orðið sviðamál þei'-ra sem
b'ðjnu hafa stiórnað. Þess
verma hafa hoír $vnt dla við-
leitni til að flæma Árna frá
áhrifum og vffldum í landbún-
aðarmálum siálfum sier til van
virðu og bændastjettinni til ó-
ga?ns.
Karakúl höf*inrriarnir hafa
verið betur að skapi þeim Tíma
mönnum.
Það fer og líka einkar vel
á því og er í sararæmi við alla
starfsemi þeirra Tímaliða, að
iafnframt þv: sem þeir níða
SDÍllingu fyrirsögninni ,,Hin nýja sköp-
un“. Er þar spurst fyrir um það,
hve mikið jeg hafi fengið fyrir
,,að breyta öllu sem búið var
að gera“. Er Ólafi Thors álas-
að fyrir að hafa ráðið mig sem
formann nefndar til þess að
„semja um sama efni við sömu
aðila og önnur nefnd hafði unn
ið, samið um og fengið laun
fyrir".
Ut af þessu vil jeg upplýsa
eftirfarandi: Nefnd þeirri sem
í upphafi var falið að leita
fyrir sjer um smíði á 30 togur-
um fyrir ríkisstjórnina, bæði í
Bretlandi og á Norðurlöndum,
Árna Evlands af því hann er j var aldrei ætlað annað eða
frjáls og heiðarlegur maður, þá meira verk en að leita tilboða
hossa þeir Páli Zophoníassyni, | í skip af þeirri gerð, sem þá
sem efsta manni á lista sínum þekktust best í hverju landi fyr
í Norður-Múlasýslu. Þeim
manni sem reynst hefir bænda-
stjettinni mestur ógæfumaður.
Þeim manni sem hældi sjer af
því í búnaðarritinu 1932 að það
hefði verið tekið svo mikið til-
lit til sinna ráðlegginea. að
Karakúlfjeð hefði verið flutt
inn, og þeim manni sem gerðist
til þess fyrir hönd Tímaklík-
unnar, að halda bændum í-fjár-
hagslegri kreppu um margra
ára skeio með hallærisverðlagi
á afurðunum á innlendum
markaði.
Ef til vill eru það stærstu
meðmælin með Páli í augum
Framsóknarmanna í Norður-
ir sig, og tryggja jafnframt að
aðrar pantanir yrðu ekki tekn-
ar um ákveðið tímabil á með-
an verið væri að athuga, hvort
unt væri að komast að endan-
legum samningum. Þessi fyrsta
nefnd gerði því enga samninga,
eða verklýsingar, heldur aflaði
sjer aðeins tilboða á þann hátt
sem að framan greinir. Ef henni
hefði verið frá upphafi falið að
gera þau verk, sem Ól. Thors
fól mjer síðar, hefði orðið að
velja í hana menn með tækni-
legri þekkingu, og þeir menn
þá einnig orðið að leggja fram
margra 'ára vinnu í sambandi
| við verkið á sama hátt og jeg
Múlasýslu, að hann hefir greitt hefi gert. Það verk gæti því
atkvæði eins óg kommúnistar ekki orðið ódýrara, nema að til
í öllum utanríkismálum Þá eru , þess hefðu fengist menn fyrir
bændurnir austur þar mestir j lægri laun en jeg hefi samið
vinir Rússnesku stefnunnar og um.
þá fella þeir auðvitað Árna G. J Hjer hefur því ekkert verk
Eylands eins og þeir hafa felt ( verið tvíunnið eða tvívegis
Svein á Eeilsstöðum hjer„ðinu greitt, eins og haldið er fram í
til ævarandi minkunar. |Tímanum, Hitt má deila um,
En ef þeir elska Rússastefn- hvort ekki hefði verið heppi-
una ekki mikið og ef þeir vilja legra, að mjer hefði frá upp-
ekki halda áfram að verðlauna hafi verið falin forysta í mál-
Karakúlpesta innflutninginn þá inu, eins og gert var í sam-
gefa þeir Pá!i Zop. frí frá þing-
mensku eða koma að minnsta
kosti í yeg fvrir, að hann hafi
með sjer fvlgdarmann til að
tryggja áframhaldandi vald j
Tímaspillingarinnar
Þá ífpra heir tiPaun rræð.bað
j hvort Árni Fv'ands mundi ekki
T-pvnost eins nvfur maður á Al-
bin®i eins of hann hefir reynst
í öðrum störfum.
J. P.
ftalir kaupa Vampire
orustuflupvjelar
okt
I dag var
bandi við síðari togarakaupin
af núverandi stjórn, án nokk-
urs ágreinings frá Framsóknar-
ráðherrunum.
Tíminn upplýsir að ferða-
kostnaður, uppihald í Bretlandi
o fl. hafi þegar orðið rúmar
246 þús. kr. Þessar upphæðir
eru greiddar samkv. reikning-
um á hverjum tíma eins og
kostnaðurinn hefir orðið í þessi
4 ár, fyrir mig og mína aðstoð-
armenn og þar með talið meg-
inhluti af kostnaði þeirra nefnd
armanna, sem með mjer hafa
íerðast á hverjum tíma í sam-
bandi við þessi mál. Hefi jeg
aldrei mætt neinni gagnrýni frá
út-
ir allsstaðar verið til gaffns þar | skýrt frá því hjer í London, að ráðuneytinu fyrir óeðlileg
sem hann hefir starfað. Það hef I ítalir hefðu í hyggju að kaupa Sjöld hjer að lútandi. Þetta fje
ir fylgt gæfa hans starfi, og nú
þegar hann er hættur sínum
fvrri störfum hefir þurft marga
menn til að vinna það sem hann
vann einn áður. En Árni Ey-
larids hefir ekkí viljað, sökkva
jsjer fiiour í það siðfer;ðisle,ga
i undirdjúp, að, gerast verkfæri
, Tímaklíkunnar eins og of marg-
iri aðrir hafa gert. Hann stóð
.að vísu nærri Framsóknar-
breskar Vampide-orustuflug- hefur því ekki runnið í minn
vjelar, auk þess, sem þeir ,vasa-
mundu innan skamms sjálfir j upplýsti Tíminn einnig að
hefja framleiðslu á þessari flug íeS h^fi fengið 300 þús. fvrir
vjelategund
iítölsk sendinefnd eriyáentan-
íeg. til Bretlands á næstunni,
tii þess. að semja urn napðsyn,-
lejygt lej'fi, til að kaupa vjelar
til flugvjelaframleiðslunnar.
— Reuter.
! eftirlitið með skipunum. Af þess
ari upphæð hef jeg orðið að
gfeiða full laun til eins vjel-
fræðings í 4 ár' og til 2 vjeí-
íræðinga í 2 ár, alt í sambáridi
Kemur þá í hlut hvers þeirra
25 þús. kr. á ári eða öll upp-
hæðin, sem mjer var greidd sam
kvæmt samningnum. Tíminn
getur s^o brotið heilann um það
hve mikið jeg muni hafa haft
í minn vasa af þessu fje, eða
hvort mikil líkindi sjeu til þess
að jeg hafi getað fengið að-
keypta vjelfræðinga fyrir minni
laun til þess árum saman að
vera fjarvistum frá heimili
sínu í framandi landi, á meðan
stjettarbræður þeirra voru
tryggir með 75-—80 þús. króna
árslaun á sama tíma.
Hvað endanlega verður greitt
fyrir síðara verkið er ekki sam-
ið um, og fer að sjálfsögðu eft-
ir því hve miklum tíma verð-
ur varið í eftirlitið.
Eftir upplýsingum Tímans
kostar eftirlit mitt alt með 30
skipum rúmlega hálfa miljón
króna eða tæplega 20 þús. kr.
á hvert skip. Er hjermeð talin
greiðsla fyrir öll verk samnings
gerðir, verklýsingar, teikning-
ar og eftirlit. Skipaútgerð rík-
isins ljet á sama tíma smíða
2 skip í Bretlandi og eitt í Dan-
mörku. Vill ekki Tíminn birta
sem allra fyrst kostnaðinn við
eftirlitið og samningsgerðina
við þessi skip. Mjer hefur skil-
ist á forstjóranum að hann
myndi ekki vera langt fra því
að vera þrefalt hærri á skip en
sú upphæð, sem mjer var
greidd.
Bjarni Ásgeirsson ráðherra
skýrði frá þessum sömu tölum
i þinginu í vetur í sambandi við
Kaidaðarneshneykslið, og taldi
greiðsluna til mín þá vera „há-
tind ófyrirleitunnar á meðferð
ríkisfjár" og slá þar með al-
veg Kaldaðarneshneykslið út.
Hann hélt þá að mjer hefði auk
þessa 300 þúsunda verið greidd
ur allur launakostnaðurinn til
eftirlitsmannanna og því feng-
ið þetta fje einn alveg óskert.
Jeg viðurkenni að ráðherra var
vorkunn þótt hann hjeldi þetta,
eftir því sem Framsóknarflokk-
urinn er vanur að greiða fyr-
ir verk til sinna manna, enda
hefði sú greiðsla ekki verið
r.ema 0,3% af andvirði skip-
anna, og veit jeg sannarlega
fckki hvar ríkisstjórnin hefði
getað komist að svo hagkvæm-
um kjörum. Þegar ráðherra var
bent á þessar staðreyndir hljóðn,
aði hann og iðraðist frumhlaups
ins.
En nú hefur Tíminn tekið for-
ystuna í þessu máli á meðan á
kosningunum stendur.
Öll ummæli og illir spádóm-
ar Framsóknarflokksins um
nýsköpunina hefur verið hrak-
ið lið fyrir lið. Fyrirlitning
þjóðarinnar fyrir afskipti þeirra
af þeim málum hefur skollið yf-
ir þá eins og ískalt steypiregn.
Þessi síðasta tilraun um að gera
kostnaðinn við eftirlitið að ein-
hverju æsingarmáli, getur á
engan hátt breytt yfir fyrri
rriisgjörðir í garð sjómannanna,
sem ekki áttu að fá‘ þéssi tbeki,
ef 'Framsókri mátti ráða. : •
við þetta eftirlit, eða samtalsi :7- október 1949.
8 ára laun til eins vjelfræðings. | Gísli Jónsson.