Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. október 1949.
MORGXJ JSBL ABIB
15
Fjelagslíf
Armann
Handknattleikur kvenna.
I vetur verða æfingar sem hjer segir:
Mánudaga kl. 7—8 (í húsi Jóns
Þorsteinssonar).
Fimmtudaga kl. 7,30—8,30 (Há-
lagaland).
Laugardaga kl. 5,30—6,30 (Háloga
land). .
Allar stúlkur, sem vilja æfa hand-
bolta hjá fjelaginu í vetur ættu að
vera með frá byrjun.
Stjórnin.
K. R.
Innanfjelagsmótið heldur áfram kl.
3,30. Keppt í kúluvarpi og kringlu-
kasti, 300 m. hlaupi og 4x100 m.
boðhlaupi
Frjálsíþróttadeild K. R.
K.R. Handknattleikscleihi
Æfingar á morgun verða: Kl. 10,30
Meistara og II. fl. kvenna. kl. 11,30
II. fl. B og III fl. karla. Kl. 11,50
Meistara- og II. fl. A karla.
Mætið stundvíslega!
H. K. R.
I ORÐSENDING
m
m
m
\ jrá jl/]or^unLÍaÉt
inu
Okkur vantar börn til að bera blaðið viðsvegar um
bœinn og í útbverfin.
■
"" ?*V- ■
Frjálsíþróttadeild K. R.
Áríðandi fundur vebður haldinn í
Fjelagsheimili V.B. n.k. ménudags
kvöld kl. 9. Til umraeðu verður vetrar
starfsemin. Mætið öll stundvíslega.
Stjórnin.
Skíðadeild K. R.
Sjálfboðavinna í Hveradölum um
helgina. Farið á laugardag kl. 2 frá
Ferðaskrifstofunni.
SkíSadeild K. R.
Knattspyrnufjelagið Valur
Handknattleiksæfing a ð Háloga
landi í dag kl. 7,30 hjá meistara og
l. flokki karla.
Nefndin.
Innanfjelagsmót Armanns
heldur áfram í dag kl. 4 e.h. Keppt
verður í 4x1500 m. boðhlaupi, 100
m. klaupi kvenna og 80 m. grinda-
hlaupi kvenna.
Stjórnin
Víkingar!
Fjelagsmeðlimir, mætið allir í Aust
urstræti 9 (Búnaðarbankahúsinu
gamla) í dag kl. 4,30. Þeir, sem hafa
happdrættismiða, geri skil fyiir þeim
um leið.
Nefndin.
Samlsamar
ZION
Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
KTinT~ÍL
Á morgun kl. 10 f.h. sunnudaga-
skólinn kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D., kl.
5 e.h. U.D. og kl. 8,30 e.h. samkoma.
Mágnús Runólfsson talar. Allir vel-
komnir.
Betanía Laufásvegi 13.
Samkomur í kvöld kl. 8,30 og á
sunnudaginn ki. 5 siðdegis. Kristni-
boðsþáttur og hugleiðing. Allir vel-
p-S -,
Barnakerra til tölu, Skaptahlið 3.
Vesturendi.
■
Kosningaskrifstofaj
j SjálfstæðisfBokksÍRS í Kópavogshreppi er á j
■ . V ■
i 10, sími 6774, !
* opin frá kl. 12—10 e.h. alia tlaga. og verða þar veitt ;
{ ar allar upplýsingar varðandi kosningarnar. ■
; Sjálfstæðismenn eru vinsamlega beðnir að veita ;
■ ■
! skrifstofunni allar upplýsingar, sem þeir geta gefið :
• varðandi kosningarnar. '
i Sjálfstæðisflokkurinn j
AMSKEIÐ
I í B 6 14 H A EIII
■
■
: hefst miðvikud. þ. 12. okt. n.k. og stendur í 4 mánuði.
■ Kennslunni verður hagað þannig, að lítillar heima-
■ vinnu er þörf.
: Nýir nemendur og þeir sem liafa tilkynnt þátttöku
: sína eru beðnir að mæta í dag kl. 5—6 til innritunar í
: húsakynnum Berlitzskólans Barmahlið 13, sími 4895.
[ Sjersfakur flokkur ver^ur hafður fyrir skólafóik
IHbAi
Mjög vönduð
Srrfriangrar
Kalt permanent og lagningar.
HHf Þórai-insdóttir,
há rgreið ú u kona.
Lönguhlíð 19 I. hæð t.v. sími 81462.
Tökum hreingerningar. Margra
ára reynsla. Sími 80367.
Sigurjón og Pálinar.
Hl-eingerriíngamiSstoðin
Sími 6718.
Hreingcrningar — Cluggahreinsun
Vanir og vandvirkir menn. Simi
1327.
Björn og PórStir.
Hrcingerniugastiiðiit PERSÓ
Opin alia- daga. S.ími 80313.;-Vanir
cg vandvirkir merm.
Kíddi og Beggi.
• ;
j 3ju herbergja íbúð j
■ ■
■ ■
■ ■
■ • ®
: í Blönduhlíð 2 til sölu. Er nú tilbúin til málningar en \
■ J
; selst fullgerð. ;
■ ■
■ Til sýnis frá kl. 2—7 í dag. ;
K@nsBsIa
KENNSLA
Les ensku og dönsku með byrjend
um. Upplýsingar á Grettisgötu 52 og
í sima 80584 kl. 4—8 í dag og á
niorgun.
Vinna
V jela viðgerSir.
Tek að mjer að gera við ljósavjelar
cg smábátavjelar. Upplýsingar í síiha
80651 kl. 7—8,30.
SkarphjeSinn.
Tapað
LítiII pakki innihald taftefni, tap-
aðist á leiðinni frá Skálholtsstíg,
að öldug., föstud. 30. sept. Fmnandi
er vinsamlega heðion að gera aðvart
í franska sendiráðinu, Skálholtsstíg
2, sími 7622.
BERGUB JÓNSSGN
Málflutningsskriísíofa,
Laugavég Sa, stml 5S33.
Heimaslml 1234.
Hugheilar þakkir til vina og vandamanna er giöddu
mig meS heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs-
afmæli mínu, 23. ágúst s.l.
Sveinn Teitsson,
Grjótá.
Sjómannafjelag Reykjavíkur
heldur fund sunnudaginn 9. október kl. 14 '2 eftir hádegi)
í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti.
Fundarefni:
1. Fjelagsmál.
2. Nefndukosningar.
3. Haraldur Guðmundsson forstjóri talar um
tryggingu sjómanna og alþýðuiiyggingar.
Fundurinn er einungis fyrir fjelagsmenn, er sýni skír-
teini. Fjelagar mæti rjettstundis.
Stjórnin.
Til sölu eða í skiftuut
gott iðnaðar- og verslimarhúsnæði á I. og II. hæð í
góðu steinhúsi innarlega á Njálsgötu. Nánari.uppl. gefur
FASTEÍGNA- OG LEIGUMIÐLUNÍN
Austurstræti 9. Sími 81320.
Prióiiavöruversl!
Önnu Þórðardóttur h.f,
Sölubúðin er á Skólavörðustíg 3. Ekkert se'lt á verk-
stæðinu. Fyrirspurnum imi vörur aðeins svarað í búð-
arsíma.
Prjónavöruverslun Önnu PóröardoVur h-f.
Skólavörðustíg 3. Simi '3472.
»'$j£h bgXi Ú; & ^
Móðir okkar og tengdamóðir
GISLÍNA PJETURSDÓTTIR
Hverfisgötu 67, andaðist á Landspítalanum fimmtu-
daginn 6. þessa mánaðar.
Börn og tengdabiiríí.
Litli drengurinn okkar
JÓHANNES BALÐVIN
andaðist í gærmorgun.
Sigurjóna Jóhannesdóitir, Baldur GuÖirnmdsson.
Jarðarför móður okkar
MÖRTU MÁLFRfÐAR ÞÓRÐARDÓTTIJR
fer fram frá Fossvogskapellu laugardaginn 8. þ.m. kl. 10,30
Börn hinnar látnu*
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og út-
för móður okkar
BJARGAR EINARSDÓTTUR
Valgeir Björnsson, Steingríniur Bjíirnsson.
Innilegt þakklæti tii allra, sem vottuðu os$ ,amúð
sína við andlát og útior mannsins míns og föðnr okkar
GUÐJÓNS JÓNSSONAR.
Steinunn Þörkelsdóttií og börii.