Morgunblaðið - 08.10.1949, Blaðsíða 5
Lau.gardagur 8. október 1949.
MORGVTSBLAélÐ
S )
IPípulagningameisf-
arar ræða um efnis-
skort til pípulagna
FUND hjeldu pípulagninga-
smeistarar í fjelagi sínu fyrir
skömmu síðan og gerði fundur-
ínn þá svohlj ályktun:
Fjárhagsráð hefur nýlega
veitr fjölmörg fjárfestingar-
leyfi fyrir húsbyggingum hjer
£ bæ og úti á landi. Leyfin
tryggja mönnum nægilegt magn
af sementi og járni, en ekki
annað. Hreinlætistæki, pípur,
ofna, rúðugler, lása og margt
fleira, sem til húsanna þarf,
verður hver og einn að útvega
sjer sjálfur, en-það er stað-
ireynd, að mjög mikill skortur
hefur verið á þessum vörum nú
um langt árabil.
Fundurinn vill sjerstaklega
vekja athygli á því, að mjög
erfitt hefir verið um útvegun
á pípum til vatns- og miðstöðv-
arlagna, og jafnvel svo nú síð-
ustu mánuði að ekki hefur ver-
ið hægt að anna venjulegum
viðgex’ðum.
Þegar setuliðið hvarf hjeðan,
skildi það eftir mikið magn af
pípum og festi íslenska þjóðin
kaup á því. Mörgum pípulagn-
íngarmönnum hafa þessar píp-
ur kcmið að góðu haldi, og
kunnum við hinum opinberu að
ílum, sem kaupin gerðu, bestu
þakkir fyrir- skilning þeirra á
jpöríum þjóðarinnar og okkar
sjálfra.
Það er máske hægt að vitna
í verxlunarskýrslur og sýna
fram a, að hin síðari ár hafi
inikið verið flutt inn af pípum,
og vilja pípulagningameistarar
ekki neita því, að innflutning-
urinn er samt miklu minni en
þöríin. Það er varla hægt að
ætlast til þess, að leikmenn geri
sjer ijóst hve mikið þarf af
vatns- og hitalögnum í nútíma-
byggingar, og er þó ótalin efnis
þörfin fyrir nauðsynlegar við
gerðir.
Það er st.aðreynd, að ekki
verður byrjað á húsbyggingu,
nema að lagðar sjeu vatns-
Jeiðslur í grunninn og vatns-
og miðstöðvarpípur í veggi um
Heið og húsin eru steypt. Fund-
nrinn leyfir sjer því að beina
Sþeirri fyrirspurn til fjárhags-
ráðs, hvort sjeð hafi verið fyrir
innfl. á pípum og ofnum í þær
byggingar, sem fjárfestingar-
leyfi hafa verið veitt fyrir, og
:í húsin, sem eru í smíðum. Hafi
jþetta ekki verið gert, telur fund
turinn mjög varhugavert að
veita þannig fjárfestingarleyfi,
sem aðeins vekja tálvonir
pnanna um það, að bráðlega
snun rætast úr húsnæðisvand-
iræðum þeirra.
Pípulagningameistarar vilja
nota þetta tækifæri til þess, að
gera almenningi Ijóst, að það
er eicki sök þeirra, að oft er
ekki hægt að sinna aðkallandi
viðgerðum en bað virðist marg
ur halda. Þessu veldur aðeins
ininn mikli pípuskortur og ann-
ar efnisskortur í faginu.
Ungir framsóknar- og jafnaðarmenn
hindra samkomulag um umræðufund
Hræðasf fylgisleysi sitt í bænum
Finsk-íslenskur
fjeíagsskapur
„MJER líst vel á þá ráðagerð,
að stofnað verði finnskt-ís-
leriskt fjelag til að efla menn
ingarkynni milli Finna og ís-
lendinga“, segja ýmsir.
Þótt mörg sjeu fjelögin og
margir hafi nauman tíma til
að sinna þeim öllum, sem hann
vildi þó styðja, — þá á Finn-
land svo marga vini vor á meðal
að það koma vafalaust margir
á stoínfundinn í Tjarnarcafé
á sunnudaginn kemur kl. 3,30
síðdegis. Hjer verður því eng-
in áróðursgrein skrifuð, en að-
eins skýrt frá fundarþoði og
fundarefni.
Forgöngumennirnir senda
engin ,,þoðskort“, voru hrædd
ir um ,,að þá kynnu ýmsir að
gleymast, sem vildu koma“. —
Hinsvegar má geta þess: Finn-
landsvinir eru jafn velkomn-
ir til fundarins og í fjelagið,
hvort sem þeir eiga heima í.
Reykjavík eða annarsstaðar, t.
d. í Hafnaríirði, eða Akranesi,
sama er að segja um Finna,
sem hjer dvelja. Jeg býst við
að finnskur kvenstúdent lesi
ljóð á fundinum, og að ein-
hverjir Finnlandsfarar segi
frjettir þaðan að austan.
Aðalfundarefnið er samt að
svara þessum þremur spurn-
ingum:
Á að stofna fjelagið? — því
verður játað, og þá spurt: —
Hvernig eiga lögin að vera?
Hverja á að kjósa í stjórn fje-
lagsins?
Veri svo allir Finnlands-
vinir velkomnir.
S. Á. Gíslason.
Væringjar
Háskélafyrirlesfur dr.
Sigfúss Blöndais
í gærkvöfdi
affar í bíó
HAFNARBÍÓ byrjar í kvöld að
sýna kvikmyndina „Sonur Ar- þv- fram . fundi f
abahöfðingjans“ (Son of the
Vil taka á leigu
1—4 IIERBERGI
og eldhús, eða aðcj'- f eld- \
húsi. Mætti vera s?ð .xverju =
leyti óstandsett. Aðems tvent 1
í heimili. Tilb. merkt „íbúð \
X-9—1950 — 22“, sendist Mbl. |
sem fyrst.
Sheik). Aðalhlutverkið leikur
Rudolph Valentino, kvikmynda
elskhuginn víðkunni, sem lát-
inn er fyrir rúmlega 20 árum.
Myndin er þvi gömul, en hef-
ur verið endurnýjuð og er
hljómmvnd en talmyndir voru
ekki komnar til sögunnar, er
Valentino Ijek í þessari mvnd,
sem var síðasta kvikmvndin,
sem hann ljek í, áður en hann
dó, þ. 24. ágúst 1926.
í leikskrá segir Hafnarþíó, að
tvent haíi cfrðið til þess að kvik
myndahúsið rjeðst í að fá þessa
mynd. Að gefa þeim tækifæri,
sem ekki hafa sjeð Valentino
í kvikmynd, að sjá hann, og
hinum, sem muna hann, að sjá
hann á ný. Og í öðru lagi, að
gefa kvikmyndahúsgestum tæki
færi til að sjá þá miklu fram-
för, sem orðið hefir í kvik-
myndatækninni
Það þai’f ekki að efa, að
fjölda margir munu hafa gam-
ijan af að sjá þessa kvikmynd.
| | Kvenhlutverkið í kvikmynd-
inni leikur Vilma Bankv.
UNDANFARNA daga hafa far-
ið fram umræður milli fulltrúa
frá stjórnmálafjelögum ungra
manna hjer í bænum um sam-
eiginlegan stjórnmálafund. —
Strax á fyrsta fundinum kom
það greinilega í ljós að þæði
fjelög ungra Framsóknarmanna
og ungra Jafnaðarmanna höfðu
lítinn áhuga fyrir því, að sam-
komulag næðist milli fjelag-
anna um tilhögun umræðufund
arins. Alt gekk þó sæmilega
þangað til kom að því, að taka
ákvörðun um aldurstakmark
ræðumanna. Þá lýstu fulltrúar
þessara fjelaga því yfir, að það
aldurstakmark sem kæmi til
greina frá þeirra hálfu væri 30
ár og aðeins það. Fulltrúar
Heimdallar bentu aftur á móti
á, að samkvæmt lögum Heim-
dallar væru menn löglegir
fjelagar til 35 ára aldurs. —
Við kosningarnar 1946
hefði engin ágreiningur verið
um þetta aldurstakmark, en nú
væri alt í einu orðið ómögu-
legt að taka þátt í umræðufundi
með því aldurstakmarki.
Var fulltrúum hinna flokk-
anna heldur svarafátt, en sögðu
sem s.vo: „Það er engin æsku-
lýðsfundur nema að ræðumenn
verði um þrítugt“.
Um þetta atriði varð allhörð
deila og reyndi einkanlega
Skúli Benediktsson, fulltrúi
ungra Framsóknarm. að tor-
velda samkomulagið eftir
megni, og hefir Framsókn senni
lega ekki þótt fýsilegt að fara
fylgislaus til umræðufundar
hjer í bænum. Hve lítill sam
komulagsvilji var hjá ungum
Framsóknarmönnum og ungum
Jafnaðarmönnum sjest hest af
því að í fyrradag, á meðan að
umræður stóðu yfir milli fje-
laganna, hlupu þeir til og sví-
virtu Sjálfstæðismenn í blöð-
um flokkanna og birtu þar stað
lausa stafi.
Þrátt fyrir þetta vildi Heim-
dallur gera alt, sem hægt var
til að ná samkomulagi og lagði
gær svo-
hljóðandi brjef:
ræðumanna sje hæst 25 ára og DR. SIGFÚS Blöndal flutti
er það ófrávíkjanlegt skilyrði; seinni háskólafyrirlestur sirm.
frá vorri hálfu. , j gserkvöldi og var salurinn er.n.
Væntum vjer, að þetta leiði! fullskipaður áheyrendum. Að
til samkomulags, enda verði, þessu sinni rakti hann sagn-
ekki færð frambærileg rök fyr- j u um Væringja, sem koma fyr-
ir því, að stjórn Heimdallar ^ jr j grískum og ermskum rit-
víki frá sínum reglum nema um,
aðrir geri það einnig. j Upphaf Væringja var það,
Skal því eigi trúað að ó- að sænskir kaupmenn stofnuðu
reyndu, að flokkur sje svo með sjer fjelag til þess að
snauður að fylgi meðal ungra j stunda kaupskap í Rússlandi og
manna, að ekki sje nægur kost-jfluttu þaðan aðallega grávöru
ur ræðumanna innan 25 ára og þræla. Kaupmenn fóru þá
Brjef Heimtlallav
„Með tilvísun til umræðna
þeirra, sem farið hafa milli
stjórnmálafjelaga ungra manna
um sameiginlegan stjórnmála-
fund, vill FUS Heimdallur taka
fram eftirfarandi:
Samkvæmt flokksreglum
Sjálfstæðisflokksins eru menn
hlutgengir fjelagar í öllum fje-
lögum ungra Sjálfstæðismanna
til 35 ára aldurs.
Vjer teljum mjög óviðfeldið
að útiloka þessa fjelagsmenn
frá því að mæta til stjórnmála
umræðna á opinberum vett-
vangi fyrir hönd ungra Sjálf-
stæðismanna og höldum því
fast á því, að við umræður þær,
sem nú standa fyrir dyrum, sje
þessu aldurstakmarki fylgt.
aldurstakmarks.
Virðingarfyllst,
F.h. stjórnar FUS Heimdaliar.
Gunnar Helgason (sign)“.
Töldu ungir Sjálfstæðismenn
að hin æskulýðsfjelögin, sem
fanst 35 ára aldurinn of hár,
mundu vera fús til að ákveða
25 ára aldur.
En hvað skeður. Skúli Fram-
sóknarmaður lýsti því þá yfir,
að ungir menn væru aðeins á
aldrinum 25 til 30 ára, hitt
væru annað hvort börn eða
gamalmenni.
Slík var afstaða ungra jafn-
aðarmanna, nema hvað þeir
skömmuðust sín meira fyrir
það, að vera á móti því að ung-
ir menn fengju að tala.
Var síðan gengið til atkvæða
um málið. Var tillaga ungra
Sjálfstæðismanna um 35 ára
aldurinn feld með atkvæðum
framsóknar- og jafnaðarmanna
gegn atkvæði Heimdallar. Til-
lagan um það að hafa aldurs-
takmarkið 25 ár var feld með
jöfnum atkvæðum. Heimdallur
greiddi atkvæði með tillögunni,
Framsókn á móti. Og síðast
samþykkti ungkratinn og hinn
lúpulegi fulltrúi ungra Fram-
sóknarmanna tillögu um það,
að aldurstakmarkið skyldi vera
30 ár. Kommúnistar sátu hjá í
öll skiptin.
Var greinilegt að andstæðing
arnir urðu harla fegnir þessum
úrslitum og þykjast með því í
bili hafa komist hjá því að taka
þátt í sameiginlegum kappræðu
fundi.
Ef til vill halda kratar og
Tímamenn sameiginlegan fund
í einu herbergi í Edduhúsinu,
en þar er nú þeirra venjulegi
fundarstaður.
Rigndi nær 16Q
mm. í
SAMKVÆMT uppl. frá veður
stofunni, var meðalhitinn hjer
í Reykjavík í september, 9,0
stig og er það L2 stig yfir með-
alhita septembermánaðar. — Á
Akureyri var meðalhitinn að
eins hærri en hjer í Reykjavík
eða 9,3 stig.
Meiri og minni rigning var
hjer í bænum 25 daga mánað
arins of rigndi þá alls 97,8
vopnaðir og höfðu hermenn sjer
til fylgdar og safnaðist brátt
fjöldi norrænna manna í Rúss-
landi. Stofnuðu þeir þar tvö
ríki, Kænugarð og Hólmgarð,
er seinna urðu hornsteinar hins
rússenska- stórveldis.
Svo var það árið 988 að Basil
II Grikkjakeisari var í raunum
staddur vegna ófriðar, og íjekk
hann þá mág sinn í Kænugörð-
um til þess að senda sjer 6000
Væringja. Úr þeim vaidi hann
svo um 500 manns í lífsvcrð
sinn og launaði þeim ríkulega.
En aðrir Væringjar voru iafn-
an settir í orustur þar sem hætt
an var mest. Höfðu þeir kosta-
kjör, því að öllu herfangi var
skift í 3 hluta, fjekk keisai-
inn einn, Væringjar annan og
allur gríski herinn hinn þriðja.
Samtíma heimildir lýsa Vær-
ingjum svo að þeir sjeu afar
hraustir og mestir allra í bar-
dögum. Basil II. háði stórorust-
ur í Búlgaríu og Kákasus og
hafði jafnan sigur vegna ágætr-
ar framgöngu Væringja. Taldi
fyrirlesarinn líklegt, að Kol-
skeggur, bróðir Gunnars á Hlíð-
arenda, hefði verið með í þess-
um orustum.
Saga hinna norrænu Vær-
mgja í Miklagarði nær yíir
250—300 ára tímabil. En efiir
orustuna við Hastings, er Vil-
hjálmur bastarður iagði uadir
sig England, fóru margir Ecg-
lendingar úr landi og gengp á
mála hjá Grikkjakeisara, og eru
þá einnig nefndir Væringjar.
Á þeim árum, er hinir nor-
rænu Væringjar voru með
Grikkjakeisara, var Mikligarð-
ur (Konstantinopel) mest og
skrautlegust allra borga í Ev-
rópu. Þar voru þá um 1 miljón
íbúa. Þar voru hallir og sícraut-
leg stórhýsi, fegurstar kirkjur
og menning mest. En auk þess
var þar sú lausung og gjálífi
sem jafnan fylgir stórborgum.
Taldi fyrirlesarinn að það hefði
hlotið að vera mikil viðb’igði
fyrir íslenska bændasyni. að
koma hjeðan úr fásinninu í
slíka stórborg. Ekki væri þess
að vænta, að þeir hefði kynst
menningarlífinu þar, en margt
hefði þeir sjeð og heyrt og kom
ið fróðari um lífið heim aftur.
Að loknum fyrirlestrinum
þakkaði dr. Einar Ól. Sveins-
son fyrirlesaranum með nokkr-
um vel völdum orðum.
Sjeu aðrir flokkar með öllu millim. A Akureyri mældist úr-
ófáaniegar til að fallast á þessa! koman aðeins 34,6 m.m.. en þ
jálfsögðu kröfu, vill stjórn var úrkoma 11 daga september
Heimdallar þó bjóða að þessu| mánaðar. Hjer í bæ var meira
sinni, fremur en að umræðurjog minna sólskin 15 daga mán-
falli niður, að aldurstakmark! aðarins.
Oklaí’oma kýs þmi.inn.
NEW YORK — Nýlega fór fram
í ríkinu Oklahoma, Bandarikj-
unum, atkvæðagreiðsla um bann-
lög. Voru bannlögin samþykkt ■
með allmiklum meirihluta at-
kvæða.