Morgunblaðið - 16.10.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 16.10.1949, Síða 5
Simnudagur 16. okt. 1949. MORGUXBLA&IÐ 5 Fersfifng s NESPRESTAKALL. Ferming í Kapellu Háskólans, sunnudaginn 16. október 1649, kl. 2. Sjera Jón Thorarensen. Drengir: Harry Sampsted, Nesvegi 32. Friðjón Skarphjeðinsson, Sjáv arborg, Bráðræðisholti. Donald Bruce Jón Ingólfsson. Borgarholtsbraut 48. Sigurjón Adolf Bjarnason, Faxaskjól 12. Andrjes Svérrir Ingólfsson, Selabraut 10 í Kópavogi. Kristján Gunnst.einn 'R.ein- r hardtsson, Fálkagötu 32. Emil Hilmar Eyjólfsson, Erú- arósi, Fossvogi. Ragnar Gunnsteinn Zóphonías- son, Faxaskjóli 16. Stúlkur: Kristín Anna Þórarinsdóttir, Kamp Knox G. 9. Pjörg Sverrisd., Grenimel 16. Guðlaug Einarsdóttir, Bolla- götu 2. Ósk Skarphjeðirisdóttir, Sjáv- arborg, Bráðræðisholti. Auður Hrefna Hermannsdóttir, Nesvegi 66. Dóra Hafsteinsdóttir, Marar- götu 4. Stolt Tímoxis vlir Stranda-Her- TÍMIh;N birti í gær frjett af iramboðsfundi á Hólmavík, sem vekur furðu kunnugra xnanna. Þar segir. sem satí er, að framboðsfundur þessi, er haldinn var á fimmtudaginn var, hafi verið mjög fjölmenn- ur. Þar hafi verið um eða yfir 400 manns. Endri sóktu fund þenna menn utan Strandasýslu, foæði írá Dala- og Barðastranda Býslum. Timmr, scgir cð ilermann Jónasson hafi átt að fagna yf- irgnæiancu fyigi d fundi þess- um. Si- ai ekkert fullyít um það, hvei iiarnbjóðendanna hafi þar átt ficsta fylgismenn. — Enda íullyrða menn, sem sátu fund- inn, að engin tök hafi verið á jpví, að greina hvaða flokkur hafi átt þar meiru fyigi að 'cagna, Sjálfstæðismenn eða Framsókn. Eitt er víst, og hefði mátt koma fram í írásögn Tímans úr þvi fundurinu vai gerSur að umtaisefni ao pr fbeim þrem ánnanhjeraðsmönnum, sem tóku •lil máls á íundl þcssum, og Tíminn r.cfnir, töluðu ívcir þeirra e’ndregið á mót.i Her- snanni Jónassyni. Kkkcrt erindi á þing Emn af ræðumönnunum, Jör undur Gestsson frá Hellu, vjek 5 ræðu sinni að hinu hlálega og hneykslanlcga drciíibrjcfi, sem Hermann Jónasson sendi til Strandamanna í upphafi kosn- kngabaráttunnar, þar sera hann gefur í skyn, að haitt sje við að atkvæði sýsluhúa verði ikeypt, bæði í heildsölu og smásölu. — Þótti ræðumanni jþetta óviðfeldnar kveðjur, í meira lagi frá frambjóðandan- lum og taldi þcr ‘ ,a frckleg- ustu inóðguri ví andamenn, Bem eðlilegt var. Sami ræðumaður gat þess, að sjer þættu viðbárur Her- :,nanns Jónassonar einkennilcg !eia frani Ecommúnistaeðli hans ! ar, þar sem hann, hvað eftir 1 aunað, ’nefði kvaríað vfir því, | að hann hcfði ckki gctað komið fram umbótamálum kjördæm- ’sins vegna þess, að hann hcfði skort til þess fylgi á Al- þingi. Ef hann væri orðinn svo óvinsæll á þingi, sagði Jör- undur, að hann fengi þar ekk- ert samþykkt fyrir kjördæmi sitt, þá væri eðlilegast að Strandamenn skiptu um þing- mann. Annar innanhjeraðsmaður, sem tók til máls á fundinum, á Hólmavík, Björn Guðmunds- son frá Drangsnesi, er eindreg- ir.n Sjálfstacðismaður, og and- stæðingur Hermanns Jónas- son?’’. Fnd?. kom það skýrt frarn í ræðu hans. Svo þessir tveir fundarmenn gáfu Tíman- um ekkert efni til ágiskana um fylgi Hermanns Jónassonar þar í sveit. Tnnanhjeraðsmenn hafa andmælt Hermanni á öðr- um framboðsfundum. Furðulcg frarrknma Hcrinanns ] Hjer skal engu spáð um úr- sl.it kosninganna í Stranda- sýsíu að þessu sinrii. En þær fregnir hefur Morgunblaðið fengið af framboðsfundum þar, að framkoma Hermanns Jón- assonar, befur oft verið furðu- leg í augum sýslubúa. | Sem dæmi upp á ræðu- , mensku Herrrianns nyrðra er þetta. Hann segir fiindyr©iö.J..i: um, að hann hafi haldið að í austurhluta Reykjavíkur væru cocinc bvjár fornsSIur, cg gcf- ur í skyn, að þar sjeu vörur frá stórkaupmönnum í Reykja vík, svo sem kæliskápar. hræri vjelar og gólfdúkur. En hugs- ið ykkur, þegar jeg gáði betur að ,voru þær sex, segir Her- mann. Mun hann með þessu vilja stimpla alla verslunar- menn í landinu sem kaupmang- ara. Þó sljákkaði mjög í Her- manni, þegar Eggert Kristjáns son spurði hann. hvort hann teldi Samband íslenskra sam- vinnufjelaga kaupmangara, þótt á fornsölum mætti finna einhverja þá hluti, sem bæru á sjer merki fyrirtækja þeirra, sem Samband íslenskra sam- vinnufjelaga hefur umboð fýr- ir. Eggert benti og rjettilega á. að slíkur varningur væri oft kominn í „annan og þjriðja lið“ frá innflytjendum og væri því íslen^ku verslunarstjettinni að engu leyti viðkomandi- Róma Strandamenn málefna- lega og kurteisa en framúrskar andi einarða framkomu fram- bjóðanda Sjálfstæðismanna, Eggerts Kristjánssonar, sem befur reynst vera öll mjög á annan veg, en stráksleg ræðu- mennska Hermanns Jónassonar. Hefur Eggert haldið ítarlegar framsöguræður á öllum fund- unum, þar sem hann gerir grein fyrir helstu dagskrármál um þjóðarinnar og framfara^ málu.m hjeraðsins, og viðhorfi sínu til þeirra. . En Hermann hefur á öllum fundunum sýnt náinunalegan loddara.skap og lítið hreyft við almennum landsmálum, eða hjeraðsmálum. Talar eins og æstur kommi Þegar umræðurnar hafa harðnað, er liðið hefur á fund- ina, hefur Eggert Kristjánsson þjarmað svo að þessum and- stæðingi sínum, að Hermann hefur hvað eftir annað orðið uppvís að beinum ósannindum, sem fundarmenn hafa rekið ofaní hann, en hann þrætt í lengstu lög. Mjög hefur á því borið að Hermann Jónasson hefur talað eins og hann væri hreinrækt- aður kommúnisti, af æstasta tagi. Talað um nauðsyn á, að útrýma andstæðingum sínum úr þjóðfjelaginu eða jafnvel úr mannlífinu og fram eftir þeim götum. Haqn hefir viðhaft orðbragð sem líktist því, að hann væri kominn í eitt af leppríkjum Moskvavaldsins. svo fundar- mönnum hefur ofboðið. Hreystiyrði Tímans, um frammistöðu Hermanns og fylgi á Ströndum, virðast harla til- efnislaus. Fn nð svo kommi máli, er ekki ástæða til að fjöl- yrða um fundi þessa. Spyrjum að Teikslokum. Jámbraufasam- Berklavarnir i göngur við Grikkland verða lagfærðar AÞENA. 15. okt. — Gríski sam göngumálaráðherrann skýrði frá því í dag, að umræður væru nú að hefjast um að koma á aftur járnbrautasamgöngum milli Grikklands og Vestur- og Mið-Evrópu. Er í ráði, að járn- brautirnar fari um Júgóslavíu. Nokkur dráttur mun bó verða á því, að þessar ferðir geti haf- ist, þar sem nauðsynlegt er meðal annars að framkvæma viðgerð á járnbrautateinum og fleirru. — Reuter. fEramh. af bla. 2) Glæsilegur árangu.r Þykir þetta svo glæsilegur árangur á ekki lengri tíma, að það hefur vakið mikla eftirtekt og er það talið því merkilegra þar sem hjer hefur ekki verið beitt bólusetningu gegn beikia veikinni nema að litlu iej’ti. Hinsvegar hafa berklarann- sóknir verið framkvæmdar hjer í stórum stíl, svo sem kunnugt er, með þeim hætti, að farið hrfur verið um landið með röntgcntæki, til að rannsaka fólk. Hafa á þennan hátt fundist margir sjúklingcr cg smit'-er- ar, sem hafa haft veiídna á byrjunarstigi, og hafa þpir.þpg ar komist lil viðeigandi lækn- ingaraðgerða. Með þessu móti hefur tekist að koma i veg fyrir að smitberar sýktu út frá sjer, og sjúklingarnir hafa koncist fyr í sjúkrahús eða á hæli. Er nú svo komið, vegna þess hve berklasjúklingum hef ur fækkað, að hjer á landi eru fleiri sjúkrarúm fvrir berkla- sjúklinga, í rilutíalli við sjúkl- ingafjöldann, en í flestum öðr nm lendu™ Cðii uíÍ.í til bciklarasiBsokna Nú hafa verið fengin til landsins stórvirk tæki til berkla rannsókna, svo hægt verði að halda. rannsóknunum áfram, í stærri stíl en áður. Munu á þessu ári fleiri verða rannsak- aðir en nokkru sinni fyr. ef undanskilið er árið 1945, en þá var allsherjarrannsóknin gerð í Reykjavík. Þannig var alls- herjar berklarannsókn fram- kvæmd á öllum íbúum Akur- | eyrarkaupstaðar á síða.-tliðnu ivori. Enn hcfur clilá v< 45 unnið fyllilega úr þessa’-i r nn- sókn, en fuliyrða má, ac ár- antrur hennar hafi orðið mjög góður. Nálega hvert mannsbarn í kaupstaðnum kom til rann- • sóknarinnar og mjög fáir sjúkl ingar fnndust, er áður voru ó- bekktir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.