Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 9
( Sunnudagur 16. okt. 1949.
MORGJJTSELA ÐIB
9
REYKJAVÍKURBRJEF
15. okféber
Norsku
kosningarnar
KOSNINGAÚRSLITIN í Nor-
egi voru merkileg. Þau sýna,
að 100,000 k'iósendur, sem
fylgdu kommúnistunum að mál
um árið 1945,. eru nú snúnir
frá þeim.
Að norska þjóðin S”nir svo
greinilega. að hún vill hafa
sterka stjórn, eins fiokks
stjórn, sem hefir vald til að
taka sterkum tökum á fíár-
málum og atvinnumélum henn-
ar. og hefir markað p>veðr>a
stefnu í utanríkismálum. Að
Norðmenn skipi sier eindregið
á bekk með hinum vestrænu
lýðræðisþjóðum.
Við kosningarnar, sem hjer
fara fram um næstu helgi. á
islenska þjóðin völ á að fela
einum flokki meirihlutavald,
til þess að leiða fjármál og at-
vinnumál hennar gegnum að-
steðjandi erfiðleika. Siálfstæð-
isflokkurinn einn allra flokk-
anna, hefir bolmagn til þess, að
hann geti náð hreinum meiri-
hluta á Alþingi.
hafa humið, að fyfir f’teisis- að Týlgja kommúnistum að
þrá forfeðra okkar varð ís- mélum, verða að sætta sig við,
lenska þjóðin til. - j að þeir auglýsi sjálfa sig fyrir
Með þá sögu í huga, og þann alþjóð, sem annaðhvort ill-
frelsishug, sem hjelt vonar- menni eða fífl.
neista þjóðarinnar vakandi Þegar vitað er og sannað,
re^num hörmungar aldanna er hvernig kommúnisminn er í
ovkur ætlandi, að verða alt eins framkvæmd, þá getá ekki aðr-
vakandi og nágrannaþjóðir ar en þessar tvær manntegund-
ovkar, fvrir hættu þeirri, sem ir verið í kommúnistaflokkn-
vofir vfir frelsi Vestur-Ev- um.
-ót!"v'óða. f-á vfirgangsþjóð-1 Þetta ættu sllir menn með
in-i í a,,ptn Þjóð Finars Þver- ót’renglaðri dómgreind að
æin"s ætti að geta vaknað iafn skilja, hjer á landi, sem ann-
•'■'''mma ri frændþjóðirnar, arstaðar í Vestur-Evrópu.
'-f>'-qr o-lonrl'ir ''fira-anCTSSeVgUr
Fundur um
hagsmunamál
NÚNA í vikunni var boðað til
fundar í verkamannafjelaginu
i Dagsbrún h.ier í bæ. Fundurinn
var að sjálfsögðu auglýstur í
Þjóðviljanum. Þar var frá
hví skýrt, pð ræða ætti um kosn
in??rnar á fundi þessum og
; havsmunamálin, þ. e. hagsmuna
mál verkamrnna sjerstaklega.
Smurður Guðnason formaður
Daackrú-ar er, sem kunnugt
er. í kjöri hW í Ravkjbvik
fvi-ir kommúnista í öðru sæti.
F'-1 Si-'n-'*-- ó rð r?'t,root siTo
Hvar eru liðsmenn mikið, að ,.foringi“ 5. herdeild-
arinnar íslensku, BrynjóFur
Biarnason. komist að, sem upp-
FINS og alþjóð er fyrir nokkru bótarbinvmaður hier í bænum,
mann- kunnugt, er Magnús Kjartans- pftir að hann var rekinn öfug-
kvnssöcrunnar í þiónustu sinni, son einn mesti afglapi sem ur úr framboði j Vestmanna-
skipulagðar sveitir í landinu Sest hefir i íslenskan ritstjóra- eyjum
sjálfu, til þess að evða mót- stól. - | En sv0 hlálega vildi til_ að
stoðuafh Islendmga að mnan- Fyrir nokkrum dögum fann þessu sinni, að fjelagsmenn í
verðu frá. hann að því. að tilteknir Sjálf- Dagsbrún hþfðu engan hug á
Menn taka eftir því, ?ð ungl stæðismenn hefðu ekki skrifað þvú að ræða við formanninn,
ingasveitir Fimmtuherdeildar- Sreinar í Morgunblaðið undan- kcmmúnistann Sigurð Guðna-
innar hjer, hið vangefna eða farr>a daga. | son_ um hagsmunamál sín. Af
gæfusnauða fólk, sem fallið Ff gáfurnar, sem ritstjóri þúsundunum, sem eru skráðir
c,<>m himca- til Lndvinninga
hi°r vestur í hafinu, þarf ekki
lengur að falaV, eftir útskerium
og evjum. heldur hefu.r hinn
mesti yfirgangsdólgur
Þjóðviljanf?
hafa sagt verkamönnum, að
hagur þeirra færi batnandi, eft
ir því sem völd kommúnistanna
5. herdeildanna færu vaxandi.
Upplýsingar, sem eru * að
koma, og altaf verða skýrari
og óhrekjanlegri, um kjör
verkamanna austan Járntjalds,
tala alt öðru máli.
Þetta hefir sín óumfÞ'janlegu
ábrif, á afstöðu einmitt verka-
manna til kommúnistaflokks-
ins.
Alt það fólk, sem nú lifir í
ánai^og eymd í ríkjum kom-
múnista, hefir fengið alveg
'ömu loforðin um ,.gull og
græna skóga“ þegar kommún-
'star kæmu til valda. Reynsla
þessa fólks austan Járntjalds-
ins, um svik kommúnistanna,
hefir nú áhrif fyrir vestan
tjaldið. Af þvi stafar fylgis-
Sjálfstæðisflokkurinn er eini
stjórnmálaflokkur þjóðarinnar ans eru á máli kommúnistanna
hefir í tálgryfjur kommúnism Þessi hefir yfir að ráða, væru
ekki ákaflega takmarkaðar,
sem óskiftur hefir haft sömu
stefnu í utanríkismálunum,
eins og Jafnaðarmenn í Nor-
egi.
Jafnaðarmenn, þar sem ann-
arsstaðar, hafa aðra skoðun og
aðra stefnu í atvinnumálunum,
kallaðir ,,Landnemar“.
Hafa menn veitt því eftir-
tekt. að þetta nafn er ekki út
í loftið. Þessu unga fólki er
gæti litið svo út, að hann ympr
aði á þessari fámælgi tiltekinna
Sjálfstæðismanna, til þess bein
línis að vekja athygli á hinni
ætlað að hefja hjer einskonar þralátu þögn kommúnistleið-
,,landnám“. Vissulega alt öðru- toganna.
vísi en það. sem íslenskur al-1 Snemma í sumar var vakið
menningur tengir við það mals a því, að fyrrverandi
en Sjálfstæðismenn. Þeir eru , , , TT. _ , .. ,
haftamenn með áætlunarbú- hu§tak-Hm'-yauða æska hugf mesti skriffinnur kommúnista,
skap og þessháttar. Sjer að Vlsu. ”landnfm a Einar Olgeirsson, virtist hafa
= Höftin eiga illa við okkur ís- Islandi- En, ekki fyrir Islend‘ mist málið við nokkurra daga
mga eða íslenska hagsmum, heimsckn hjá Gottwald ein-
heldur landnám í okkar eigin ræðisherra í Prag. Nema hvað
landi. fyrir erlent stórveldi, hann um tíma skrifaði vikuleg-
herveldi, sem hyggst að brjót- ar greinar í Þjóðviljann um
ast til heimsyfirráða.
lendinga- Við kunnum ekki vel
við þá stefnu, sem ríkir í Fram
sóknarflokknum, að vilja halda
dauðahaldi í höft og skömtun,
og nefndir sem verða til þess,
að takmarka og torvelda allt i
framtak manna.
Sjálfstæði<=flokkurinn er eini i
flokkurinn, sem altaf hefir ver- j
íð, og er, á móti óeðlileeum höft
um í atvinnu- og viðskiptalíf
í þjónustu heims-
yfirráðastefn-
unnar
HEIMSVALDA áform
„Unileverhringinn".
Þessar greinar eru nú lika
horfnar úr kommúnistablaðinu.
(Einar er sem sje steinþagnað-
j ur þar, og hefir ekkert til hans
j spurst, nema hvað heyrst hefir
an.
hús- að hann hafi gert misjafnlega
inu. Honum er því best til þess bænda þeirra, sem kommúnista vellukkaðar tilraunir, til þess
treystandi, að vinna markvisst flokknum fylgja, verða ekki að hóa saman fundum út um
að ' því, að afnema óþarfa viefengd. Hlýðni og auðsveipni land.
nefndir, höft og skömtunarfarg Æskulýðsfylkingar, Landnema, Hvað veldur? Sjer þessi
I og allra þeirra samtaka, sellu- „dáða drengur11, að farið er að
' starfsemi og hverskyns leyni- þrengjast í kommúnistaflokkn-
fjelagsskapur, sem rúmast inn- um, fyrir aðrar tegundir
an kommúnistaflokksins, verð- manna, en bsssar tvær, sem jeg
j ur ekki skilin á annan veg en nefndi áðan?
þann, að allt það fólk, sem vit- j En það er ekki einasta Einari
fl , . . , . _ landi vits’ íylSir Fimmtuher' sem mist hefir málið. hæfnina
fylgl kommumsta Þverrað um | deiidinni, vill, að þeir heims-|eða vil,-ann tiI þess að skrifa |
meiraenhelmmg meðalþeirra|vfirráðadrqumar rœtist. Island, Þióðvilíann. Hvar er Brvnjólí-
þjoða, sem eru okkur skyldast- |landlð okkar 0g þjóðin, sökkvi, j ur ..foringinn“ eða Kristinn
ar' með öðrum hióðum 1 hað Andriesson fvrv- ritstióri? —
dvpishaf harðstjórnar og villi- Hvar er Þórbergur hinn kom-
mennsku, ?°m kommúnisminn i*
Frjálsar þjóðir rísa
gegn kommún-
isma
Á SÍÐUSTU árum hefir þing-
hrun
anna.
kommúnistaflokksdeild-
Þetta er engin tilviliun. —
Þessar þjóðir meta frelsi og
mannrjettindi meíra en lífið í leiðir vfir alla, þar sem hann
brjósti sjer. Tvær þeirra. Norð- j nær til
menn og Danir hafa nvlega ár- i
um saman, lifað undir ábján
einræðis. Þær hafa fengið að
kenna á því, hvað það er. að
eiga að draga fram lífið, þeg-
ar rjettarríki í venjulegri merk
íngu þess orðs, er útþurkað.
mannrjettindi fótum troðin,
enginn, hvorki karl eða kona,
ungir eða gamlir, geta verið
óhultir um líf sitt fvrir misk-
unnarlausum einræðis-böðlum,
Nútími og saga
VIÐ íslendingar höfum stært
okkur af því, að vera sögu-
múni?+iski dulspekingur? Því
hefir hann ekkert að leggja til
málanna. til stuðnings flokki
rínum? Sjer hann ekki að þó
Með heimsskipulögðum á-
róðri hefir yfirstjórn hins al-joft hafi verið þörf liðsinnis
þjóðlega kommúnisma tekist j hans fvrir hina íslensku Fimtu-
að dylja margt það í fari kom- herdeild. þá er nú nauðsvn?
múnismans, sem er menning-j Lætur þessi hugs.iónamaður of-
unni og frelsi þjóðanna hættu- beldis og þrælahalds sig einu
legast, algerðri villimennsku
skyldast.
En sá skollaleikur öfugmæl-
anna, svo sem að kalla harð-
stjórn einveldis, lýðræði, kúg-
unina 'frelsr, ög útþurkun mann
rjettindá, Hinn fullköm'na mánri
kær}eika, dugar kommúnistum
ekki lengur.
Þeir sem í framtíðinni ætla
pilda hvað verður um þann
flokk, sem hefir alið hann við
sín andlegu brjóst?
Og svona mætti lengi telja
upp menn, sem sannarlega
hafa ekki verið féimriir við
bað. á undanförnum árum, að
þenja andasift sína ög penna
fjelagsmenn í Dagsbrún, komu
ekki nema 50—60 á fundinn.
Nýjar sannanir
FJÆRVERA fjelagsmanna frá
fundi þessum, er skýrð á þann
hátt og vafalaust með rjettu:
I Lesbók Morgunblaðsins
hafa um tvær undanfarnar
helgar birst kaflar úr gréinar-
góðri. óyggjandi lýsingu á því,
hvernig er búið að verkamönn-
um í Sovjetríkjunum og lepp-
ríkjum þeirra. Síðasti kafli þess
arar skýrslu kemur út í dag.
Þar er lvst þrælkuninni ,kúg-
uninni, ófrelsinu, armóðmim.
umkomuleysinu, hinum lágu
launum, hvernig kaupið hrekk-
ur ekki fyrir fremstu lífsnauð-
synjum, hvernig hin nýríka yf-
irstjett í kommúnistaríkjunum
veltir sjer í allsnægtum, en
verkamannafjelögin eru áhrifa
laus, með öllu og enginn þorir
að mögla. En þeir sem það
revna, vesna þess að þeim of-
bvður hið skipulagða arðrán,
ófrelsið og fyrirlitningin fvrir
líðan manna, fá strax að kenna
á því, hvað það kostar. Þeim
er umsvifalaust varpað í fang-
°M. settir í þrælabúðir. eða
þeim er beinlínis tortímt strax,
áður en ríkið hefir pínt bá til
cð lofTgía fram síðustu krafta
‘■ína í ríkisþrælkunina.
Við bessum upplvsingum,
-em allar eru sannaðar, með
opinberum sk.iölum og skilríkj-
um. þegia kommúnistaleiðtog-
arnir. samþvkkja það með
böeninni, sem þarna er sagt. —
Því þeir tel.ja það tiloangslaust
að berja lengur höfðinu við
steininn. og segja út í loftið, að
Sovjetrikin, eins og þau leggja
‘ie, s.ieu samfeldur „sælunnar
reitur“ verkalýðsins.
Það dettur engum lifandi
manni í hug, sem þekkir for-
mann Dapsbrúnar, Sigurð
Guðnason, að hann sje neitt ill
menni, eða nokkuð í þá átt. En
annað er það hvort hann hefir
nokkra grundaða skoðun á því,
Til leiðbeiningar
fyrir valdaspekú-
Iantarta
NÚ STANDA yfir fjölda hand-
tökur hjá þeirri þjóð, sem síð-
ast befir lent undir járnhæl
kommúnistavaldsins, — með
Tjekkóslóvökum. Tugir þús-
unda hafa verið handteknir að
næturþeli undanfarnar vikur,
án dóms og laga að sjálfsögðu.
Yfirvöldin þar segja ekki orð
um þetta opinberlega. Öll hin
kúgaða þjóð lifir milli vonar
og ótta. Því enginn veit, hve-
nær kemur röðin að sjer, og
hver verður sviftur frelsi eða
lífi, næstu nótt.
Þegar slíkur djöfulgangur
skellur yfir hinar kúguðu þjóð-
ir. þá er öllum þessum aðgerð-
um stjórnað beina leið frá
Moskvu- Það er einræðisstjórn-
in þar, sem sker úr um það,
hvaða fólk fær að halda lífi í
leppríkjunum og hverjir eiga
að hverfa.
Einfaldir Fimmtuherdeildar-
menn hjer á íslandi, kunna að
halda, að þegar slíkar hol
'keflur ofbeldisverkanna skella
yfir þjóðir, sem lifa undir hand
arjaðri Moskvavaldsins. þá
sleppi þeir menn, sem hafa ver-
ið þæg. verkfæri í höndum kom
múnistaflokksins. Með því að
hlýða ofbeldinu, sjeu menn að
kaupa sjer frið, hvað sem upp
á kunni að koma.
Engin lífsábyrgð
fáanleg
EN REYNSLAN í leppríkjun-
um sýnir, að þetta er misskiln-
ingur. Föðurlandssvikararnir,
sem halda, að þeir sjeu að
koupa sjer frið, við Moskva-
valdið með því að gerast hand-
bendi þess, geta átt það á hættu
að vera dregnir út úr rúmum
sjnum á næturþeli, ekki síður
en aðrir, til að hverfa fyrir fult
og alt. Ef ekki er gert svo mikið
við þá, að þeir sjeu hengdir.
Því Moskvavaldið þarf að sýna
þeim peijum, sem það hefir í
þjónustu sihni, að engin misk-
unarvon er þar til, ef einhver
undírlæ?ján úr herdeildum
hvernig ástandið er í , Sovjet
yfir dálka Þjóðviijans, en þegja [ paradísinni“.'Það er annaðTriái. komrriúnista sýnir hina minstu
nú og hafa þagað lengi eins og Kommúnistarnir hjerna, eins undanlátsemi við þjóð sínd eða
þjóð. Af sögunni ættum við að me3 frjálsum lýðræðisþjóðum, spýtur.
annarsstaðar í heiminum
Frh. á bls. 12