Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. okt. 1949.
Fjelag húsasmíðanema, heldúr
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 21. — Húsinu lokað kl. 23,30. ■
ÍVðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 18. •
STJÓRNIN. i
■■■■■■ g ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•
■ ■■■■■■■■■■■■■■■ '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>
Málverkasýning
Þorvalds Skúlasonar,
í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. ;
Opið daglega kl. 13—22. :
Mýr Ameriskar bill
til sölu, eða í skiftum fyrir nýjan enskan bíl, helst
Vauxhall. — Tilboð merkt: ,,Bílakaup“ — 0164, send-
ist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvökl.
Sendi matarpakka
til Þýskalands mjög bráðlega, —
seinasta tækifæri fyrir jól.
VERZLUN
SÍMl 4205
rÓÐUBLl SK
Sel gott fóðurlýsi.
Símar: 1570 og 3598.
w■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■•«■■■rva■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
FjárlestingarleySi
Óska eftir að komast í samband við mann, sem hefur
fjárfestingarleyfi og byggingarlóð í Reykjavík, eða er
með hús í smíðum.
Tilboð merkt: ,,Fagmaður“ — 0150, sendist skrifstofu
Morgunblaðsins fyrir 21. þ. mán.
IMú man jeg það!
Jeg ætlaði endilega að líta í sýningarglugga
verslunar Jóns Björnssonar, Bankastræti,
og skoða hina eigulegu muni þar.
Vjelsiióflur
■ með mokstursútbúnaði og lyfti-
: bómu til leigu.
: Upplýsingar í síma 6676 og 7549.
Jens Sæmundsson — Mja
Jeg er sem lítið duftkorn
í undra alheims mergð,
og alltaf hrekst með straumi,
og ræð ei sjálfs mín ferð,
svo þreyttur að berjast
þeim bárum lífsins mót,
en boðar nýir skella,
svo mjer ei gengur hót.
ÞANNIG farast Jens heitnum
Sæmundssyni sjálfum orð í
kvæðinu „Sjóferð lífsins11, sem
prentað er í bók hans, Kvæði.
Hann hefði getað gert þessar
hendingar að einkunnarorðum
ævi sinnar, því oft á<tti hann við
andbyr að etja.
Fæddur var hann 14. apríl
1878 í Sælingsdal í hinni fögru
HvammsSveit í Dalasýslu og var
því rúmlega 71 árs, er hann var
hrifinn brott af leiksviði lífsins
10. þessa mánaðar. Foreldrar
hans voru hjónin Sæmundur
Jónsson og Guðrún Guðmunds-
dóttir, er þar bju'gu. Ólst Jens
upp á Skerðingsstöðum í sömu
sveit hjá hjónunum Snorra Jóns-
syni og Maríu Magnúsdóttur, og
við venjuleg sveitastörf. — Síðar
fór hann að Hvanneyri til upp-
eldisbróður síns, Hjartar Snorra-
sonar, er var þar skólastjóri.
Laust eftir aldamótin fór Jens
Sæmundsson til Reykjavíkur í
því skyni að læra trjesmíði og
fjekk hann sveinsbrjef hjá Stein
grími Guðmundssyni trjesmíða-
meistara.
Kvæntist 28. janúar 1911 eftir
lifandi eiginkonu sinni, Guð-
nýju Guðmundsdóttur. — Gengu
þau snemma í Fríkirkjusöfnuð-
inn í Reykjavík, sem á 50 ára
afmæli 19. nóvember næstkom-
andi. Þau hjónin eignuðust fjög-
ur börn á samvistarárum sínum.
Af þeim lifir aðeins sonur. Hin
eru látin, 2 dætur og sonur.
Jeg kynntist Jens Sæmunds-
syni snemma æfi minnar. Kom
jeg stundum á heimili hans og
ræddi við hann um daginn og
veginn eins og gerist og gengur.
Naut jeg fræðslu hans og þekk-
ingar á ýmsum sviðum, enda var
hann fróður um marga hluti,
einkum þó er lutu að skáldskapar
málum, enda var skáldgáfa hon-
um í blóð borin í ríkum mæli
eins og vjer getum bcst sjeð, er
vjer flettum ljóðabokum hans.
Fjallarósir (1906) og Kvæði (’21)
og lesum sumar best gerðu vísur
bans og Ijóð. En mörg ljóð hans
eru í handritum. Atti hann um
skeið gott bokasafn. Jens Sæ-
mundsson átti til skáldmæltra
að telja, sjera Matthías var t. d.
frændi hans. Hagleikur hans var
ekki eingöngu miðaður við svið
Ijóðadísarinnar. Hann var einnig
hagleiksmaður á hinu verklega
sviði eins og þeir geta vottað,
sem nutu handbragða hans og
listfengi, þegar hann var á því
skeiði ævinnar, er athafnaþráin
var ríkust og starfsþrekið óbilað.
Sjálfsagt hefði Jens Sæmunds-
son getað komist betur áfram,
fengið meira upp úr lífinu á borg
aralegan mælkvarða, eignast
veraldlega fjármuni o. s. frv.,
því hann var hæfileikamaður,
eins og vjer, sem þekktum hann,
getum best vottað. Um það ætla
jeg ekki að dæma.
frjifiöiátttQlfH
Allir eiga sína drauma í líf-
inu, sumir rætast, aðrir ekki og
margur loftkastalinn hrynur til
grunna, enda er þjóðfjelag vort
og mannfjelag sjálfsagt ekki al-
fullkomið frekar en vjer mann-
anna börn.
Jens Sæmundsson var líka
efinn um marga þá hluti, sem
oss voru í bernsku talin trú um
að væri helgur dómur í þjóðlíf-
inu, því hann eignaðist ýmsa þá
lærdóma í Háskóla lífsins, sem
ekki verða numdir af bókum. og
dró af þeim sínar ályktanir, því
hann var gæddur góðri greind
og athyglisgáfu. Hann sá t. d. að
hugsjónir og veruleiki fara ekki
ætíð saman, jafnt hjá oss ein-
staklingunum og í þjóðlífinu. —
þessvegna er jafn margt í brot-
um eins og raun ber vitni.
Jens var það ljóst, að enginn
er alger. Þessvegna var hann
varfærinn í dómum og skilnings-
ríkur á menn og málefni og þá
örlagafræði, sem líf vort er ofið
úr.
Haustið og veturinn, sem nú
fer í hönd flytur oss alvöruboð-
skap. Grösin, sem vjer sjáum
fölna, fölna á foldinni, þau bera
oss að vísu boðskap um hverful-
leika alls þess, sem skapað er.
En vjer skulum eigi að síður láta
oss það úr minni líða, að vjer
eigum eins og annað skáld seg-
ir: „Sumar innra fyrir andann“,
og slíkt sumar getur ekki tak-
markast af neinum vetri.
Mælt er að síðustu orð fransks
heimspekings hafi verið þessi: —
„Dauðinn, það er síðasta ráð-
gáta mín“.
Jeg leyfi mjer að láta Jens
Sæmundsson að síðustu tala, þótt
rödd hans sje þögnuð:
Haust
Komið er nú haustið
með hretviðri’ og snjá.
Náttúrunnar fegurð
öll fallin í dá.
Brimaldan kveður
í klökkum róm við sker. —
— Ekki hana þreytir það,
sem þrengir að mjer. —•
Hjúpar vetur lífið
í líkklæðin sín;
losna þau ei aftur,
uns vorsólin skín.
Halla tekur degi
og dregur fyrir sól. —
Birtir þó að nýju
því bráðum koma jól.
R. B.
DICTAPHOIME |
Dictaphone með upptökutæki, hlustunartæki, hefil og |
spólum, mjög lítið notaður, nýjasta gerð, er til sölu nú :
þegar. Tilboð leggist inn til Morgunblaðsins fyrir mið- j
vikudag, merkt: „Dictaphone“ — 0161.
Til sölu tveir nýjir
| annar enskur, svartur að lit,
: frekar stórt númer. Einnig
I móde' kápa, allt miðalaust, Eski
: hlíð 16 3. hæð t.v.
••(MSMiiiiiiiMHmmiimiiiiiiiiiiiiimiimiiitiiiiiifimnp
■iimMiiiiiiiiiiiiiiiMiúiiiniiiiiiiiiiniiniiiiiMiKHhiiiii
§ óskast til kaups. Helst með inn- §
I bj'ggðum mótor. Tilboð sendist |
: til aí{ r. Mbl. fyrir miðvikudag |
= merkt. ..Kaffikvörn — 165“. |
i I
<iiiiiiiiiiniiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiM)iiiiiiimiiiiiii
Höfum fengið
Augnháralitinn
aftur.
Snyrtistofan Ingólfsstrœti 16
Simi 80658.
íimhur til sölu
j Suðurgötu 8 A niðri. Guðni I
j Jóham.sson.
•miiiiiimiiiMciii(ii3mmiiMimm-MMMiMitimiiHinm
jiiiiiiiiiiiiiiimiiii>imiii9mk..,MiiMmiiiiiiMiiuiii,iii,ii
Ébúð (
: til sölo utan við bæinn. Góðir jj
: skilrnáJar. Uppl. í sima 7135- I
j frá kl. 1—5 í dag.
•MMiiiimmmiiimimimitmmmmimiimmmiiimmi
| Þvottavjel |
[ óska eftir nýrri eða notaðri \
: þvottevjel. Uppl. í síma 81676. =
iiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiiimkMiHiimiiiMiMiHi*
• nm»iM««iiHHiiiiiiiiiimimiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiumk
| Veiðimenn |
: Til sölu ný Browning magazine 1
: byssa cal. 16 ásamt miklu af í
\ skotfærum. Uppl. Hjallaveg 19 i
: uppi, eftir kl. 7 í kvöld.
......................
iHiiiiiiitmiiiiiiiiHiimiiiiiimiiiiiiiiiuMiuiiiimiiii.MH
| Cóð stofa |
: til leigu i Má/ahlíð 41, kjall- =
: ara. §
>«lJMNIUI‘IIIIIIIIIIMlMlli||ll'IIM)MH>MI,»lll>lll||||w<||,
\ Rautf secfSaveski [
fapaðist
: i gæróag á leiðinni frá Skóla- |
\ vörðustíg 3 til skóversl. f .árusar |
i G. Lúðvíkssona r. Finnandi vin- \
\ samlegast hringi í síma 2070. :
• iMiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiHimMiiiimiiiiiiiiiiiiiiMi
liiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimii
! BÁTAVJEL
: Nýleg 40—60 hk. bátavjel til i
i sölu sem 'ný og full standsett :
: Ailsa Craig, dieselvjel, er til i
i sölu r.ú þegar. Allnr nánari uppl. i
5 í versl. Kaup og Sala. Serg- i
í staðastræti 1, irá kl. 1—6. Sími i
\ 81960.
.«mniMmi<*aiiiimmiiHiiiimiiHniiHiiiiMHiiiimiiii]*
/