Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 11

Morgunblaðið - 16.10.1949, Side 11
Sunnudagur 16. okt. 1949. MORGVXBLAÐIÐ 11 Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavík völdvaka Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavílt efna íil sameiginlegrar kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 e. h. Ræða: Bjarni Bensdiktsson, ráðherra SkemsnliafriSi: Haraldur Á. Sigurðsson leikari les upp. Egill Bjarnason og Jón Kjartansson syngja Glunta. Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. Nína Sveinsdóttir syngur gamanvísur. D a n s . Aðgöngumiðar verða aíhentir á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í dag. Meðlimir Sjálfstæðisfjelaganna fá ó- keypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest. Sljórnir fjelaganna. S. F- Æ. Göntiu dansnrnir í Breiðfirðingabúö í kvöld kl. 9. -— Jónas Guðmunds- son og frú stjórna dansinum. —- Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 5—7. Hver getur setið heima þegar gömlu dansarnir eru í Búðinni. Ls. „Fjallfoss“ fer frá Iieykjavík miðvikudaginn 19. cktóber t\' vestur- i g norðurlandsins. Viðkomustaðir: Isati'irður, Skagaströnd, SiglafjörSur, Akti.'evri, Húsavik. E.s. Brúarfoss fermir í Kaupmannahöfn, Gautaborg cg Leith 17.—22. október. \S.s. ,Dettifoss‘ fermir í Iíull 21,—22. október. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „H£KLA“ hraðferð vestur um land til Akur- eyrar um miðja uæstu viku. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flatevrar, Isa- fiarðar, Siglufjarðar og Akureyrar á riorgun. Pantaðir farseðlar óskast rottir á þriðjudag. BEST AÐ ALGLTSA I MORi,.lJMV.AfHW Vctrarklúbburinn I i iVOll Gerist meðlimur nú! Með því fáið þjer í vetur (til 15. apríl 1950), að- gang að hinum vistlega veitingasal og bar í Tivelí fjóra daga vikunnar kl. 4—7 e. h. og eftir kl. 7,30 e. h. Starfsemin hefst með dansskemtun fyrir meðlimi, laugardaginn 22. október. Að öðru leyti verður starfstilhögun klúbbsins þannig: Fyrst um sinn verða húsakynnin Tipin fjóra fyrstu daga vikunnar kl. 4—7 e. h. Verða þá á boðstólum hressingar og auk þess bridgeborð til afnota. A kvöldin frá kl. 7,30 verða veitingar, klasisk tón- list, dans og skemmtiatriði. Aðgangur aðeins veittur þeim, sem sýna fjelagsskír- teini við innganginn. Meðlimir, sem óska að taka með sjer gesti, þurfa að fá sjerstök gestaskírteini. sem gilda í 2— 4 vikur. Memlimafjöldinn verður takmarkaður. Nýtt, fullkomið upphitunarkerfi verður í húsakynnum klúbbsins. Meðlimaskráning og allar upplýsingar í Tivoli, sími 4832, sunfiUdag, mánudag og þriðjudag, 16.—18. þ. m., klukkan 3—7 e. h. órstúka Islands ÁfengisVarnanefnd kvenna í Rej'kjavik og Hafnar- firði, Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur og Samvinnunefnd bindindisfjelaga boða til almenns borgarafundar um á- fengis- og bindindsmál í Iðnó mánudaginn 17. október n. k. klukkan 3,30 e. h. Öllum frambjóðendum til alþing- iskosninga í Reykjavík og Hafnarfirði, er boðið á fundinn og munu menn frá öllum stjórnmálaflokkunum taka til máls. IVIIlalllllBabllllllllllltllllllBIRnllVIIBIBIHI&IIElnBlllllSVEKbEEKBIIII li ll■■l■*■■l riívjelar væntanlegar bráðlega. -Jxiaran Reykjavík. osniagaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er ÉlfstæiisbúsÍEiii bfiftÍ aiii i $ B» 1110 #103 er Sisti Sjálfstæii sflokksiis Sjálfstæðisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.