Morgunblaðið - 16.10.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1949, Blaðsíða 12
12 MÓRGUNBLAÐltí Sunnuclagur 16. okt. 1949. ilokkir 75,000 lcrónur: 19.850 40.000 krónur: 122.778 15.000 krónur: 23.896 13Q326 139960 143945 145629 146649 148756 131411 143401 144144 145642 146889 133338 143680 144498 145924 148538 27466 101.558 121052 969 1409 2329 5,000 krónur: 2829 4128 4881 65850 91992 105081 5137 5385 5403 105523 118969 5968 6190 6478 7283 7432 1720 2,000 krónur: 9325 9395 9653 107 6805 31180 9832 9912 10612 32602 33244 55344 11144 12690 13221 55881 - 61312 66500 13932 15671 16579 79794 82535 91746 17328 18444 18757 114873 116500 142308 20962 21317 21469 22587 23573 23837 1.000 krónur: 23908 23971 24018 7037 14962 25786 24210 24401 24615 25034 27639 30686 31156 25653 26247 26400 43690 44767 50909 26418 26963 27527 67373 73510 77436 2J555 27870 27898 83576 89012 95696 28978 29390 29647 110204 114865 116576 29884 30668 30709 117650 118630 122920 32095 32424 32701 123668 132034 137515 33012 33537 343C0 j 139667 34697 34703 34835 j 35867 36497 37198 500 krónur: 37925 38216 38330 38614! 2174 2477 4326 38714 38920 398001 8408 8,959 9823 41023 41913 41937| 10626 12410 12710 42047 42511 42691 12966 13491 15246 43331 43630 A O HOO S-'J • KJíJ 15701 16471 17985 43917 45376 15521 18982 19067 20873 45540 46956 47010 21202 21401 23365 47392 47466 48072 23605 23680 24278 48382 51353 52301 .24701 24349 26583 52511 53895 54107 273.55 27842 31414 54359 55091 56094 32856 32952 36929 56482 57138 57515 37223 37727 39637 57601 77735 57906 44450 45906 46759 58071 58566 58770 46999 47409 48456 61121 61201 61570 .51018 52860 53208 61854 62340 63131 54180 56259 56561 63260 63382 63456 56686 53664 58914 63760 63827 64392 59500 59773 60583 IJUJ 1 o 67424 68672 61126 6100L' C403S goAor/ UOUD 1 69643 SC691 65645 66068 67206 69820 70384 71818 ö?449 68165 t'6«u? ' í 98 jl 73074 73213 71056 71574 71933 73392 74156 75563 72093 •jcrn p n nrzno<) 1 tJ 1 «!»Z. 75808 75875 76486 76245 77S9C 79509 76647 77152 78141 81940 84195 84454 '79202 79638 79732 84578 84589 85027 80659 80765 80959 85730 87626 88644 81386 81588 83085 90822 91315 93139 83105 83647 83667 94668 95638 97080 84748 85470 86819 ' 97316 99255 100157 86866 87287 87519 100820 102161 102372 ö7567 89679 89372 103612 103720 103900 89715 89843 89877 104882 103373 110366 nnon.o I'UUUU 90665 90032 111413 1 lt lOAÖ 114920 S12S6 92513 92601 114961 115961 116037 92612 92926 93052 116305 117510 ti0700 94812 94812 95033 118745 118803 1926/V3 95071 96329 97682 125012 127427 127653• 98089 99374 99816 100248 101112 102322 103445 104166 108020 109720 110156 111068 113131 114357 115375 118581 120130 120984 121687 123460 127780 128548 130035 132369 133394 134633 137030 138622 140312 142364 143392 144283 147061 148463 100334 101460 102393 103479 106127 108097 109810 110656 112920 113892 114836 116089 119179 120201 121061 122507 125633 128290 128696 130858 132513 134464 134820 137500 138155 141216 142838 143771 145431 147982 149371 (Birt án — Innbrol 100784 101490 | 102825 103683 107202 108728 109994 110860 111187 113962 | 114944 116809 119415 120964 ! 121568 122919 127061 1 128292 ' 128773 ; 131230 133330 ' 134539 j 135576 137582 139608 141253 142947 143869 144563 148031 ábyrgðar). T'ALIÐ er að milli 50 og 100 klæðnaðir hafi eyðilagst í bruna er var í gærmorgun í afgreiðslu fatahreinsunarinnai; Lindin í Hafnarstræti 18. Lögreglumenn er voru á varð gangi í Hafnarstræti um kl. 7,30 í gærmorgun, urðu eldsins varir og gerðu þeir slökkvilið- inu þegar aðvart. Er það kom var nokkur éldur í aígreiðsl- unni og flögraði hann um 50 til 100 karlmannsfatnaði er voru á herðatrjám. Munu flest ir þeirra hafa eyðilagst. Slökkviliðið var ekki nema um 10 mín. að slökkva eldinn, en hann mun hafa kviknað út frá einhverskonar vjel í sam- bandi við fatapressu, sem þar er. Frh. af bls. 1. kom frú Wackett til skjalanna, og innlegg hennar í málið gjör- breytti gangi þess á skömmum tíma. Veitti hún þjófinum mörg högg og þung, uns hann var kominn undir og að fullu yfir- unninn. Reið það baggamuninn, að mr. Wackett tókst að ná kverkataki á kauða og halda honum í því á meðan frúin hringdi á lögregluna. Við yfirheyrslu kom í Ijós, að maður þessi' var valdur að mörgum innbrotum í nálægum húsum og hafði meira að segja brotist oftar en einu sinni inn í sama húsið og látið greipar sópa. í þetta skipti hafði hann klifið yfir húsarústir og komist inn í „bakgarð11, og þaðan inn um glugga á snyrtiklefa sendi- ráðsins. Skóna sína hafði hann skilið eftir úti í garðinum, og er þá ekki nema skiljanlegt, að hann fengi áhuga fyrir inni- skónum!! Mr. Wackett og kona hans þykja hafa unnið hjer hið mesta afreksverk, þar sem þess er gætt, að hann er 63 ára og hún sextug. Þau eru bæði hin- ar prúðustu og hógværustu manneskjur, og njóta trausts og hylli starfsfólks sendiráðs- ins. Mundi víst fæsta gruna, að þessi litli, broshýri, per- visni dyravörður gæti átt í höggi við harðsvíraða innbrots þjófa og borið sigur af hólmi. En þetta gerði Mr. Wackett, að vísu með aðstoð konu sinnar, — en vel má þess minnast. Gæfa fylgir trúlofiunag’ íiring’ir.um frá 'WGURÞÓK Hafnarstrsetí Reykiavík. MargaTi gerfiir. ÍQndir gegn ipóstkrofu hvert á hnr •ero er, — Stmdiíf nák* *mí má1 —- NETZLERS TEKNISKA INSTITUT I.innégatan 4, Gctaborg. Tel. 145939. — Insp. Prof. Giista Bodman. Einasti lækniskóli í vestur Sviþjóð sem hefir verkstjóra- og iðn- fræðinámskeið ba ði dag og kvöldskóla og útskrifar nemendur á styttstum tima. Ennfremur rafmagns-iðnfræSinámskeiS undir eftirliti konungi. stofnunarinnarinnar Kemisk-tekniskur fagskóli. Sjerskóli í skipabyggingum. Á síðasta ári 605 menn. TAKIÐ EFTIR Ný verkstjóra- Cjj iðnfræðinámskeið hefjasc 1 ,anuar. Gefið upp hvaða fag þjer óskið að leggja stund a. SÆKIÐ UM TÍMA. vmNiamdnii nminiieiiimiiiiiniiiiM Matrkét. A & Ú Efíir Ed Dodé Maiiiniiiiiiiiiiiiiiiiitisniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit iiii»iiin»iinn*» niiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Konan getur ekki haidiö á- fram með það, sem hún ætlaði að segja. Hún er svo örmagna. — Tófi, táktu hana áot r er. hún fellur. Það er að líða yfir hana. — Nú er best, að þú berir hana inn í herbergið hennar. i En ongjn undanbrögð. Mundu,| að jeg miða byssunni á þig. I Meðan þctta var að geractj þrammar Alak að fangaKÍefan-l um, þar sem Jói Malotte bíð- ur. Aiak ætlar að framkvæma fyrirskípun húsbónda síns. — Reykjavífeurbrjei Framh. af bls. 9. gefur til kynna snefil af sjálf- stæðri skoðun. Erindarekar og hlauparófur Moskvavaldsins í Tjekkósló- vakíu eru líka farnir að hverfa þar, hver af öðrum. Samkvæmt síðustu fregnum er jafnvel bú-- ist við, að einir tveir af ráð- herrum Gottwalds sjeu fallnii í ónáð hjá Moskvavaldinu, og megi vara sig. Annar þeirra ei nú staddur vestur í Ameríku á fundi Sameinuðu þjóðanna. Þann dag sem Moskvavaldi'c bendir á einhvern þeirrc manna, sem verið hafa í ein- lægri þjónustu þess, en fallim er í ónáð, þá er ekk- ert fyrir þá að gera annað er. að „meðganga“ alla þá glæpi, sem yfirvöldin velja á þá ög’ húrra síðan í gálgann við fyrstc, tækifæri. Lífsábyrgð þeirra, sem ganga Moskvamönnum á vald, er aldrei uppáskrifuð í Kreml. Ef t. d. einhver komminn fyndl upp á því, að gleyma hagsmun um Sovjet-Rússlands fyrir hags munum „Sovjet-íslands“ þá ætti sá valdaspekúlant skamnrc eftir ólifað. Það væri hollt fyr- ir brodda Fimmtu herdeildar- innar hjer á landi, að hr.ía þetta á bak við eyrað. Frh. af bls. G eða hótanir fá hana til að fylgja hugsana- og stefnulausum stjórnmálaflokki eins og Fram- sóknarflokkurinn er. Æskan hefur skipað sjer í raðir ungra Sjálfstæðismanua, og berst þar nú fyrir sigri Sjálf stæðisstefnunnar. — Þeirrar stefnu, sem eín er megnug að tryggja giæsilega framtíð bjlo- arinnar. l■lllllllll•lllllllll■l•l•lllllllllll••l■lllll•ll•■••lllllllc::: pCsningasandue frá Hvaleyri. Skeljasandur, rauðamöl § og steypusandur. Simi: 9199 og 9091. É Gutimundur Magnússon. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitiic::;:a i • n Aug!ýs&ndi!r athugii |í að ísafold og Vörður er jj vinsælasta n? fiölbreytt- [• asta blaðið í sveitum jj landsins Kemur út einu ?; sinni i víku — 16 siöur. j; • 111111111111111111111 iiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.'' - f | Við kaupum ( Siifurgripi, Listmuni, Eretasilfur, Guii. Jón Spunðsson Skor!()ripaverzUm Laugaveg 8. 11111111111111111111111111111111111ii-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiic; Einar Ásmundssoin hœstarieUaríög rnaöur Skrífctofa ; Tjarnarsöln I'o — Súot 54C?„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.