Morgunblaðið - 18.10.1949, Side 4

Morgunblaðið - 18.10.1949, Side 4
MORGUNBLAbie Þriðjudagur 18. október 1949,,' Tvær konur meðganga fylgi sitt við ofbeldið FRÚ Aðalbjörg Sigurðardóttir og frú Sigríður Eiríks hafa sent Morgunblaðinu orðsend ingu, þess efnis, að þær hafi aldrei látið það í ljós, að þær sæju eftir því, að hafa talað á kvennafundinum í Stjörnu bíó þann 9. október eða sagt nokkurt orð í þá átt“. Ennfremur segja þær í orð- sendingu sinni að þær hafi komið þar fram sem ,,Þjóð- varnarkonur“, og bær munu undan engri ábyrgð flýja. í sambandi við framkomu sína þar“- MORGUNBLAÐIÐ fylgir þeirri góðu og gömlu reglu, eins og lesendunum er kunnugt, að hafa það heldur er sannara reynist. Er þessa því getið hjer, en ekki vegna þess, að það skifti máli út af fyrir sig hvort þessar tvær konur eru • framvegis fylgjandi Fimmtu herdeildinni íslensku og of- beldinu, ellegar þær eru farnar að sjá að sjer. FRIJ Sigríður Eiríks hefir ekki, svo blaðinu sje kunnugt, gefið út neina játningu um lífsskoðun sína, og lífsvið- horf, nema þá, sem kann að vera hægt að lesa út úr grein um hennar í Þjóðvörn. En stallsystir hennar, frú Aðalbjörg, hefir aftur á móti gert grein fyrir Hfsskoð un sinni, í bók, sem kom út fyrir síðustu jól. Þar segir hún meðal annars: ,,Skilyrði fyrir þeirri lífs- hamingju, sem jeg hjer tala um, verður altaf hið sama, sjerstakt lífsviðhorf og ekk- ert annað, það viðhorf, sem umlykur lífið alt, með elsku sinni. Enda þótt eitt kunni að vera elskað meira en ann- að hjer á jörð, er andúðin horfin. og skilningurinn kom inn í staðinn.. Slíkur mað- ur verður aldrei einmana, því að kringum hann eru alt- af nógir, sem þarfnast ástúð- ar“. I»AÐ er ekki ljelegt lífsviðhorf, sem frúin lýsir þarna. — Myndu 'margir geta öfundað hana af þessum fullkomleik hennar. En það liggur við, að menn geti kent í brjósti um hana, þegar þeir vita, að hún með allri þessari ástúð og mannkærleika, stendur á því fastar en fótunum, að hún fylgi kommúnistum að mál- um. Því frúin hlýtur að hafa orðið þess vör, að á hinum umrædda kvennafundi hjekk spjald yfir höfði henn ar á leiksviðinu, þar sem fundarmenn voru hvattir til þess að kjósa frk. Katrínu Thoroddsen á þing, en frk. Katrín er frambjóðandi fyrir 5. herdeildina hjerna, eins og frú Aðalbjörg að sjálf- sögðu veit. ÞAÐ hlýtur að vera mikil raun fyrir svo kærleiksríka konu, sem frú Aðalbjörg er, að vita til þess, að milljónir manna líða hungur, hörmungar og allskonar misþyrmingar, í einræðislöndunum, allir rík- isþrælarnir t. d., sem hneppt ir hafa verið 1 ánauð fyrir það eitt, að þeir hafa ekki, af líf og sál gengið ofbeldinu á hönd. Hvíhkt verkefni fyrir kon- ur, sem eru eins vel innrætt- ar og frúin. að ganga þar um, hugga og líkna, því hjálpar- vana fólki, sem þar dregur fram lífið vonlaust, allslaust og befir ekkert að hugga sig við nema það, að brátt muni dauðinn leysa það úr þessum lífsins tára dal. AÐ vísu segir frúin að „eitt kunni að vera elskað meira en annað hjer á jörð! Ósk- andi væri, að ekki bæri að skilja þessi orð frúarinnar á þann veg, að þeir menn, sem ánauðinni valda, mannhvörf unum þar eystra, þrælkun- inni og hinum ómælanlegu hörmungum fólksins, sjeu að hennar dómi elskaðir svo mikið, að öll óbóta- og hryðjuverkin eigi að verða þeim fyrirgefin. ÞEGAR tímar líða hlýtur þessi kærleiksríka kona, að kom- ast að raun um, ef hún hugs ar málið, að kærleikslund sú, sem hún kveður sig hafa, samrýmist ekki fylgi við hinn alþjóðlega kommún istaflokk, yfirgangsstefnu . Moskvavaldsins eða áróðurs- starfsemi Fimmtu herdeild- arinnar hjer á landi. HÚN getur að vísu gert eitt. En önnur leið út úr ógöngum hennar er torfundin. Hún er sú, að fara að dæmi hins níræða skálds Norðmanna, og segja, að hún hafi enga hugmynd um, hvað er að ger ast í heiminum. ÞAÐ verður sennilega ekki fyrr en eftir-næstu kosningar. — Þegar svo langt er komið, verður hin kærleiksríka kona, að gera það upp við sig hvort hún vill „flýja undan ábyrgðinni", í sam- bandi við framkomu hennar í Stjörnu-bíó þann 9. okt. 291. dagur ársins. , Lúkasmessa. Árdegisfiaíði kl. 3,25. j Síðdegisflœði kl. 15,53. Næiurlaknir er ■ læknavarðstof- unni, simi 5030. | Næturvörður er í Lyfjabúðinni I Iðunni, simi 7911. i Næturakstur annast B. S. R. simi 1720. □ EdHr 594910187—1 a (j 1) ó L Heillaráð. I.O.O.F. E.T. Ob. 1 P. 13110188% = — Fistud. 2110., kl. R. M. R. 20.. — Frl. Hv.b. Afmæli Sigríðuv Jónasdoctir fyrrum liós- móoir EsHhlíð 14, verður 74 ára í dag. Brúftkanp S. 1. lnugardag ''oru gofin saman í hiónaband af sr. Jakob Jónssyni ung- frú Björg Ólafsdóttir og Magnús Guðmundsson lögr°jluþjónn. Heimili ungu hjónanna er í Birkihlíð við Silfurtún. j S.l. laugnrdag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen frk. Guðrún 1. Henriksdóttir og Al- bert S. Ólnfsson, | S.l. laugardag voru gefin saman í jhjónaband ungfrú Guðrún Norðdahl íþróttakennaiú, Berðstaðastræti 66;, Rcykjavíli og Iijörn Magnússon, kenn nri í Borgarnesi. Sr. Hálfdán Helga son prófastur gaf þau saman. | f dag verða gefin saman í hjóna- . band af sr Jóni Thorarensen ungfrú Jóhanna Pálsdóttir, Laugarnesveg 67 og Agnar Bogason, ritstjóri, Tjarn argötu 39 Hjónaefni Nýlegu oinnberuðu trúlofun sína ungfrú Brynhildur Jensdóttir, Auðar stræti 9 og Gísli Þótðarson loftskeyta maður Vesturgötu 52. Nýlega opinber'iðu trúlofun sína ungfrú Olga Hafbirg, Spítalastíg 1, Reykjavílc og Snorri Jónsson, íþrótta kennari Suðurgötu 37 Siglufirði. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína frk. Svana M.agnúsdóttir Ægis- getu 26 og Hugo Andreassen Þórsg. 21. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Sigurjónsdóttir Suð urgötu 54, Hafnariirði og Atli Ás- geifsson Háteigsveg 19, Reykjavik. Kvenfjelag Hallgr ímskir k j u heldur fund í Tjarnarcafé (uppi) á i.iorgun kl 8,30 e.h. Knattspyrnukeppni fór nýlega fram milli starfsmanna Olíuverslunar íslands og starfsmanna Coca Cola. Þeir fyrnefndu unnu með 3 mörkum gegn FlugferCn Flugfjelag tslands: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Kópaskers, Siglufjarðar, Vest mannaeyja og ísafjarðar. í gær var flogið til Seyðisfjarð- ar, Norðfiarðar, Veslniannaevja og 2 ferðir til Fagurhólmsmýrar. Lyklakyppoti alhtif vifi hendina Útidyralykillinn hefir vissan ha'fileika lil að týnast meðial allra I þeirra liluta, seni venjulega finn- | ast í kventösku, en hversvegna | ekki, með hjálp hanka og sinelhi, ! ems og sýnt er hjer á myndinni, að hafa hann alilaf á vissiim stað » veskinu? j Jiriðiudagsmorgun. Lmgestroom er væntanl. til Rvíkur um miðja vikuna. Limskipafjel. Rvíkur: M.s. Katla er í Hafnarfirði. Til kjósenda I Sjálfstæðisflokksins ! . Allir Sjélfstæííismenn rr.j vjn- samlegast bcðnir að gefa kosninga- skrifslofu fiokksins í Sjálfstæðis- Iiúsinu, upplýsinaar uni allt það fólk sem hefur kosningarjett hjer t Reykjavík, en í jarveraridi verður úr bænum um kosningarnar. — Lnnfremur er það nauðsynlegt, að flokksmennirnir gcfi upplýsingar um þuð utanbæjarfólk, sem verða mun hjer í Reykjavík á kjördag. — Aríðandi er að Sjálfstæðismenn liafi þetta tvennt í huga, en skrif stofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sjer þangað varð- andi þessi mál. — Sími skrifstof- unnar er 7100. Kosning utan kjörstaðar Utankjörstaðakosning er hjá Borgarfógeta. Kjörskrifstofa hans er í Arnarhvoli, suðurdyr, gengið inn frá I.indargötu, og er opin kl. 10 til 12 fyrir liadegi, 2 til 6 og 8 til 10 eftir hádegi. Sjálfstæðisfólk! Allar upplýsing- ar um utankjörstaðakosninguna fá ið þjer á kosningaskrifstofu flokks ins í Sjálfstæðishósinu (uppi), stmi 7100. Gtvarpið: Skylmingaskóli Klemenzar Jónssonar tekur til starfa 18. okt. n. k. Nánari upplýsingar í síma 4508, frá kl. 12—1 daglega. Skipafrjettir Eimsktp: Brúarfoss er í l. iuprrrh. Dettifoss er á leið frá Rvik lil London. Fjail- foss er í Rvík. Goðafoss er í Rvik. Lagarfoss er á Vesturlandi. Selfoss er á Siglufirði. Tröilafoss er í New York. Vatnajökull er i Rvik. RíkissWip: Hekla er i Vestmannaeyjum, kom þangað i gær frá Alaborg. Esja er í Rvík. fer í kvöld justur um land til Siglufj. Herðubreið er í Rvík, Skjald- breið var á Skag iStrönd i gær á norðurleið. Þyrill er í flutninguin innan Faxafióa. E. «2.1-*** ŒHST' Foldin er væntanl. til Rvikur á 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. t— 16,25 Veðurfregnir. 19,00 Ensku- kennsla; I. flokkur (Kennari: Björn Pjarnason magistðr). 19,25 Veður- fegnir. 19,30 Tónleikar: Lög eftir Stephen Foster (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Frjeitir. 20,15 Stjórn- r.ialaumra'ður; -—• íyrra kvöld: Ræðu timi hvers flokks 35 og 25, eða 30 og 30 mín.; tvær umlerðir. Röð flokk- eiina: Sjálfstæðisflokkur. Framsóknar flokkur. Sósíalistallokkur. Alþýðu- flokkur. 00,15 Veðurfregnir. — Dag skrárlok. Útvarpið: Erlendar útvarps* stnðvar Svíþjóð. Bylgjulengdir: >388 o| 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18.30 Harry Brandelius syngur með hljómsveit Jerry Hógstedt. Kl. 19,40 Kvöld- Hjómleikar. Kl. 21,00 Absentia an- imi, verk eftir Gunnar Ekelöf. Kl. 21,30 Zoltan Kodálv — dagskrá. Danmórk. Bylgjulengdir <250 oj 31,51 m. — Frjettir kl. ÍI.45 of kl. 21,00. i Auk þéss m. a.: Kl. 18,15 Fr. 4 Chopin, .24 preludiur. Kl. 19,10 | Æskulýðshljómleikar. Kl. 20,20 Um skólamól. Kl. 20,40 Kirkjumál. AS gíeyma. Tíminn getur ]>ess á sunnudag< inn var, að framhjóðánda flo! ks-* ins hjer > bæ, hafi verið ráðlagt, að hirða ekki ,vm stefnur eðai póiitísk vörumerki, en fó monix til að kjósa sig, af einliverjuna öðrum ástæðum. Þetta er ákaflcga skiljanlegt, Reykvíkingar vita sem er, að fram ljjóðandi þeirra hefir þá heist von tim fylgi, þegar stefna Fram* sóknarflokksins og andstaða I ans við mólefni Reykjavíktir gleymist. En einkenniiegt væri ef bæjar> hóar gleymdu því einmitt þanm 23. okt., sem þeír annars m i:i:» aðra daga ársins, að Framsóknar- rnenn eru utanhæjarmenn, ,enu uldrei hafa gert annað en níðin Reykjavík og vera málefnuin Læj> arins til óþurftar. _ □ Var þaS lcurteisi( ') Tíminr. hælir flokki sínum fyr» ir það, að hann hafi verið svui kurteis við kvenþjóðina, að bjóðHi konu til þings í efsta sæti iist« sins. Hvar í ósköpunum ætti só f: : m - itjóðandi að vera ó Frarasókiiar- listanum, annarstaðar en þar, ef það á að lioita kurteisi að li iðu þar ti! sætis? Framsókn i íir aldrei komtð manni að li ji ■ t Iieykjavík, og tn’tn ekki he ’ur takast það nó. □ V ppskeran. Þá spyr Þórartnn TíiiUiritsi , iri., livort Reykvíkingum finnist þaðl sigurvænlegt, að viðhafa róg í kosningabaráttunni. Só veit gerst sem reynir. Tíniinn hefir tóghorið Reykvík* ir.ga í aidar þriðjnng og uppsí.or, ið andóð þeirra í staðinn. □ l’á sló í hart. Þjóðvil jantenn Itafa verið spi rð. ir að því. livort þeir hafi liaft nokk uð fyrir sjer, í föguburði þeirra um tollsvik og smygl á Keflavík- vrflugvelli. Þá sló í hart, eftir því scnt Magnós Kjartansson ritstjóri segir í blaði sínu. Því itvorki hann nje starfsmenn hans, itafa nokkurn tíma látið sjer detta í hug, að þeir þurfi að standa við nokf.uði af því, sem þeir segja um Ki . I.i ■ vtkurflugvöll, eða það sem þeir Iiaida fram að þar gerist. Það væri líka skórra, ef kotum- ónistar við Þjóðviljann færu aði reyna að færa söttnur ó mál sitt. Flokksbræður þeirra aus’an Járntjalds eru alvt-g iausir við þau óþægindí öll. Engin gsngisiækkun í Bandaríkjumim WASHINGTON, 17. okt.: — Dean Acheson utanríkisráð- herra neitaði í dag eindregið flugufregnum um, að Banda- ríkjamenn hefðu gert samkomu lag við Breta um að lækka gengi dollarans og hækka verð á gulli. Samkvæmt fregnum þessum, sem í dag jafnvel heyrðust í þingsölunum í Washington, átti gengisfellingin að fram- kvæmast „um tveimur mánuð- um eftir fjármálaviðræður Breta, Bandaríkjamanna og Kanadamanna“. — Reuter. „Áætlunarbúskapur“ Alþýðu flokksins þýðir meiri skrif- finsku, fleiri nefndir. meiri höft þyngri álögurlamað athafnalíf. F’orðið þjóðinni frá þessu meS því að kjósa Sjálfstaeðisflokk- i'nn. KJÓSIÐ D LISTANN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.