Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 12
12 MÓRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. október 1949. Kynnisför HALLDÓR KR. Bjarnason frá Horsens, sem hjer hefur dval- ist rúma þrjá mánuði í kynn- isför eftir alt að 40 ára búsetu í Danmörku, hjelt heim með Drottingunni fyrir helgi. Ferðaðist hann allvíða um landið, í flugvjel til Vestfjarða og þaðan til Eyjafjarðar, en í bifreiðum að norðan og austur að Múlakoti í Fljótshlíð. Kvaðst hann hafa sjeð mcira af landinu í þessari ferð en öll árin, sem hann átti hjer heima. TMikið fannst Halldóri um framfarirnar, sem hjer hefðu orðið, síðan hann fór. Að skilnaði bað Halldór fyrir þakkir og kærar kveðjur til vina og vandamanha, en landi og þjóð bað hann velfarnaðar. Halldór er þriðji maðurinn frá Danmörku, sem fyrir milli- gongu Þorfinns Kristjánssonar á þessu sumri hefur verið hjer í kynnisför, eftir langa dvöl þar. — Meðaí annara orSa Frh. af bls. 8. vjðstöðulaust alla leið frá Úral an á svart á eyðilegri flat- neskjunni. • • Þarna er or'ðið heimilislegt. Nú hafa húsin verið endur- nýjuð og fyllt upp í gígina. Nú er þarna orðinn á nokkur heim ilisbragur, með því að heilar fjölskyldur eru í búðunum. — Barnaþvottur blaktir á snúr- um, og barnsraddir hljóma gegnum gluggana. Liðsmennirnir segja nú, að það eina, sem varpi skugga á dvölina þarna, sje, hve landið er gersamlega marflatt. Land ið er þarna svo lágt og svo flatt, að á landabrjefum er það sums staðar sýnt að liggja undir sjávarfleti. f.. K.VEN-Á RMBANDSL K I í stálkassa tapaðist um kvöklið f = 16. þ.m. annjðhvort í anddyri E É „Röðuls" eða i bil þaðan og | I heim i Eskihlið 11. Vinsamleg- É 1 ast skilist undirritaðri gegn \ z fundarlaunum. Unci Guðmunds : : dóttir. EskihKð 11. HWmHlMMlliiiiiHMtunifrTm-Tf—i .****** Hafnaríjöfður : Til leigtt-3 HHI herbergi og eldl 5 hús frá áramótum. Fyrirfram- | greiðsla óskast. Tilboð sendist i Mbl. fyrir 23. .kt. merkt: „Hafn É arfjörður — i92“ Srjef: jjjj v Ekki nég að rukka Hr. ritstjóri! ÞAÐ ER ekki nóg að rukka, — það þarf að gera meira, datt mjer 1 hug þegar jeg heyrði á dögunum auglýsinguna í útvarp inu, að það yrði lokað fyrir út- varpið hjá þeim, sem ekki greiddu ársgjaldið fyrir tiltek- inn tíma. Ætli það finnist ekki fleirum en mjer, að hugsa fyrir þeim útvarpsnotendum, sem ekki hafa rafstraum, en verða að notast við rafgeyma, að þeir geti líka haft gagn af útvarpinu, ef eitthvað nýtilegt skyldi koma í því. Jeg var á ferðalagi vestur í Helgafellssveit snemma í sept. og kom til kunningja míns. Bað hann mig að reyna að útvega sjer geymi við tækið sitt, þar sem hann væri búinn að vera útvarpslaus í nokkurn tíma. — Jeg lofaði þessu, en tel nú litl- ar líkur á að jeg geti efnt það loforð. Víðtækjaverslunin gef- ur það svar. að geymar muni hvergi fást og ekki koma á næst unni. Þetta eiga búendur í sveit við að stríða og finnst mjer ekki nema sanngirniskrafa, að forstöðumenn útvarpsins sj.ái : til, að úr verði bætt hið bráð- | asta, en leggi ekki fyrst og | fremst aðaláhersluna á að rukka fyrir það, sem menn hafa ekki neitt gagn af. I- S. KeRnsrsfundur Stvarfar um kenslutækjaskort DAGANA 7. og 8. október s.l. unum, stjórnaði Friðrik Hjart- hjeldu kennarar af námsstjóra-^ar skólastjóri á Akranesi, söng, ft svæði Stefáns Jonssonar aðal-'ámeð miklu fjön. fund sinn að Blönduósi. ra Erindum ræðumanna var vel Fundinn sóttu yfir þrjátíu»tekið og vöktu athygli. fjelags-w ------------------------ starfandi kennarar á svæðinu og nokkrir gestir. A* fundinum fluttu erindi: Dr.® Brodai Jóhanncsson, um þreytu og áhrif hennar, Jónas B. Jóns- son, fræðslufulltrúi, um reikn- ingskennslu, Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi, um íþrótta- mál og Stefán Jónsson, náms- stjóri, um bóknám í barnaskól- um. í sambandi vio urnræður um erindi Stefáns Jónssonar, var ( samþykkt svohljóðandi tillaga, borin fram af Guðmundi Björns | syni, kennara Blöndudalsskól- j ans: „Fundurinn skorar á fræðslu ; málastjórnina að gera hið bráð- ! asta ráðstafanir til að bæta úr brýnni þörf barnaskólanna á nýjum og bættum kennolutækj um, svo sem landabrjefum, ís- lenskum nátturufræðimyndura og myndum af merkum mönn- ; um og sögustöðum hjer á landi.“ i Hý Irúlofun VísindaráÖsfefna HÖFÐABORG, 17. okt.: —- Dr. Malan, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, setti í dag ráðstefnu vísindamanna frá landssvæðun- um sunnan Sahara. Um 100 vísindamenn taka þátt í ráðstefnunni. — Reuter. TVÖ SAKLAUS ungmenni, kommúnistasonurinn ,,Keiiir“ og saklausa ungmærin „Þjóð- vörn“ hafa nú opinberað trú- lofun sína og verið send í faðm- lögum í sömu umbúðunum til kjósenda í Gullbringu- og Kjós arsýslu. Sáttmáli trúlofunarinnar virð ist vera sá, að kommúnistar út- húða Bandaríkjunum fyrir Marshall-aðstoðina, sjera Sig- urbjörn lýsir því yfir að Rúss- ar hafi geigað frá braut þeirra hugsjóna, sem íslensku „Bols- arnir“ fluttu til landsins, að Rússland Stalins geti verið þúsund sinnum svartara en Rússland zaranna var og að frelsi og mannrjettindum sje traðkað í Rússlandi. Finnbogi Rútur boðar síðan einföld og óflókin stjórnmál, Á laugardaginn kl. 18 flutti; með því að lýsa því yfir að dr. Broddi Jóhannesson erindi, hann fylgi enn stefnuskrá Al- í fimleikahúsi barnaskólans, er, þýðufl., að hann myndi, ef hann ncfndi: „Afleiðing eða 1 hann kæmist á þing, styðja öll markmið“. Voru áheyrendur' stefnuskrármál Framsóknar- & * • ~ í laRsn W U TOKYO, 15. okt.. Tilkynnt var í dag frá aðaibækistöðvum Mac Arthurs í Tokyo, að gengi jap anska gjaldmiðilsins yrði ekki lækkað. Mál þetta hefur verið til at- hugunar að undanförnu. — Reuter. korrsuppsksra MOSKVA, 15. okt.. — Rúss- neska hagstofan tiikynnti í dag að kornuppskeran í Rússiandi hefði að þessu sinni orðið meiri en síðastiioið ár, en þá nam hún um 120 milljónum tonna. — Reuter. um tvö hundruð. Næsti fundur var ákveðinn í Stykkishólmi og kosin stjórn til næaia árs. Þorgeir Ibsen, skóla- stjóri, Stykkishólmi, Bjarni Andrjesson kennari, s. st. og Þuríður Kristjánsdóttir kenn- ari, s. st. Varastjórn: Elimar Tómas- son, skólastjóri, Grafarnesi, Jónas Þorvaldsson, skólastjóri, Óiafsyík og Kristján Gunnars- son, skólastjóri Hellissandi. Fundarstjórar voru: Stein- grímur Davíðsson, skólastjóri, Blönduósi og Björn Bergmann kennari, en fundarritarar: Bjarni Jónass., kennari Blöndu- dalshólum og Sveinbjörn Jóns- son, kennari, Snorrastöðum. Fundarmenn sátu kaffiboð hjá Kvennaskclanum á Blöndu ósi og hjá hreppsnefnd Blöndu- óss. Á sunnudagsmorguninn bauð skólastjóri og skólanefnd Höfða kaupstaðár tundarmönnum þangað út eftir. — Var bærinn og umhverfið skoðað og setið kaffiboð og ræður fluttar. Á fundinum, milli þess, er ræður voru fluttar, og í veisl- flokksins, eins og þau eru boð uð nú í Tímanum, en að hann bjóði sig nú samt fram til A1 þingis fyrir kommúnista. Vonandi kemur frjett um það næst, þegar hjónaleysin verða á ferðinni að áttavillan sje runninn af Rúti, og að hann hafi fundið stefnu Sjálfstæðis flokksins. Bóndi. Meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins = frjíálst þjóðfjjplag, af- nám haftanna. KJÓSIÐ D-LISTANN. iiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiii immmmmiiii BERGUR JÓNSSON Málflntningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heimasími 9234. 1111111111111111111111 iimimiimiiiiimmiitimiii-miiiMi •iimmmmmmmmmmimmmmmmmmmimimi I HURÐANAFNSPJÖLD jj og BRJEFALOKUR Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. tiiiimimmiiiiimmmmmmmmiiiMiiimiiiiimiiiiiii) 0T Einar Ágmundssoi) hœstarjettarlögmuður Skrifetofai Tjarnargötu 10 — Síini 5407- iiHinnnvKninninninnnnn i> imnnrcmimiitiimnnii Mukát. A á Eftif Ed Doáé JOWklhJy MALOTTE GP^kJA HAVE VISITCi-G. m — Aha! Jói Malotte er að fá heimsókn. Það er best að búa sig undir að taka á móti gestin- um. 1 I Mism Alak opnar hurðina og gæg- ist grimmilega inn. Hann er í drápshug. Hann verður hissa á því, að hann sjer hvergi fangann. jJr- Jói Maiotte hefur klifrað upp á súðarbitana og hráðum j fáum við að sjá, hvernig hann tekur á móti gestinum. Tveir skipsQórar dæmdir í Hæsfarjeffi í HÆSTARJETTI hefir verið kveðinn upp dómur í máli tveggja skipstjóra, en þeir voru báðir teknir að veiðum í land- helgj vorið 1948, báðir austur við Kötlutanga. Skipstjórar þessir, sem eru Björgvin Jónsson og Páll Ingi- bergsson, báðir Vestmannaey- ingar, voru dæmdir í 42.500 kr. hvor til Landhelgissjóðs. — Afli skipanna og veiðarfæri skulu gerð upptæk til sama sjóðs og loks var þeim gert að greiða málskostnað. I hjeraðsdómi var hvor skip stjóranna dæmdur í 35.000 kr. sekt. Þar eð þeir Björgvin og Pálí hafa báðir áður verið dæmdii’ fyrir landhelgisbrot, voru þeir nú dæmdir í tveggja mán. varð hald hvor. Forsaga þessa máls er í stuttu máli þessi: Þann 31. mars 1948 var flugbátur frá Loftleiðum h.f. sendur á vegum landhelgis gæslunnar, í því skyni að ai- huga ólögmætar veiðar. Voru i förinni nokkrir landhelgisgæsiu menn. — í þessu landhelgis- flugi, urðu vjelbátarnir Jon Stefánsson, skipstjóri Björg- vin Jónsson og v/b Reynir, skip stjóri Páll Ingibergsson, á vegi landhelgisgæsiumanna. — í flugvjelinni gerðu þeir ailar nauðsynlegar staðarákvarðan- ir, en bátarnir voru báðir að veiðum innan landhelgislínunn- ,ar. í forsendum dóms Hæstu- rjettar yfir skipstjórunum, seg ir m. a. á þessa leið, en doms- niðurstöðurnar eru samhljóöa fyrir hvorn dómanna: Sa\-aratriðum er rjett lýst i hjeraðsdómi og varðar b^ot kærða við 1. gr. sbr. 1 mgi. 3. gr. og 5. gr. laga nr. 5/1920 og lög nr. 4/1924. Gullgildi :s- lenskrar krónu er nú 23,594. — Samkvæmt þessu og öðrum at- vikum þykir sekt á hendur kærða háefilega ákveðin 42500 krónur til Landhelgissjóðs ís- lands og komi varðhald 7 mán • uði í stað sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna fia birtingu dóms þessa- Þá verður samkvæmt nefndri 5. gr. laga nr. 5/1920 að dæma kærða Björgvin Jónssun, sem hinn 27. febrúar 1946 sætti refsidómí. fyrir botnvörpuveiðar í land- helgi, og Pál Ingibergsson fyr- ir semskonar brot er hanr, framdi 2. apríl 1947, til a& sæta varðhaldi 2 mánuði. Ákærði hjeraðsdóms um upptöku afla og veiðarfæra svo og um greiðslu sakarkostnaðar , í hjeraði ber að staðfesta.. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIMMMIMIIIIIIIIIIIIC PELSAR I Kristinn Kristjánsson Leifsgötu 30, simi 5614. I IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMi::ilMIIMIIIIMIMC IIIMMIMIM1111MMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMIS ÞÓRARINN JÓNSSON § löggiltur skjalaþýðandi í ensku. É Kirkjuhvoli, sími 81655. i IMMMMMMMMMMMMMMI MMMMMMMMMII11111111111111111III IMIIMMIMMIII lllllllll 111111111111111MIIMMMMMMMIIIIII llli: RAGN4R JÓNSSON, hœstarjettorlögmaður, Laúgavégi 8, sími 7752. | Lögfræðistörf og eignaumsýsla. H IIlllll1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111(1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.