Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1949, Blaðsíða 16
VEÐURUTLIT - FAXAFLÓI: NEYSLUVORU innflutningur- SV kaldi, úrkomulaust að mcstu. inn og vöruþurðin. á blaðsíðu 9. Sjá greini 237. tbl. — Þriöjudagur 18. október 1949. nnoria fers! áhö Stórvirk malbikunarvjei. FÆREYSKA skonnortan Havfruen strandaði og sökk við Haganesvík síðastl. sunuudagsnótt. — Mannbjörg varð, því siglíirskum sjálíboðaliðum tókst að bjarga áhöfn skonn- ortunnar, 18 mönnum, innan við klukkustund eftir að beir komu á strandstaðínn. — Þykja Siglfirðingar hafa unnið hjer mikið björgunarafrek. Frjettaritari Mbl., á Siglu- firði, Guðjóri Jóns’son. símaði blaðinu um strand þetta svo- bljóðandi skeytí í gær: UM KLUKKAN 22,05 tilkynti Landsímastöðin hjer, að fær- eyska skipið, ,,Havfruen“ hefði sent neyðarskeytl og væri það strandað. — Óvíst bvar, en taldi liklegast öðruhvoru meg- in við Siglufjörð. Skip að fyllast Loftskeytastöðin náðí .talsam bandi vio skipstjóra híns strand aða skips. — Hann bað um að ■send yrði aðstoð strax, vegna þess, að skipið væri að fyllast af sjó. — Hann gat ekki ákveð- ið strandstaðinn, en taldi þó líklegra að hann væri vestan Siglufjarðar. Dimmviðri var á, og sást ekki frá skipinu annað en upp í kletta í fjörunni og haugabrim var. Björgunin skipulögð Voru þegar gerðar ráðstafan ir til hjálpar. Voru sendir menn frá Sauðanesi til að leita vestan fjarðarins, en Siglunesmenn að austan. En þeir urðu einskis varir. — Sömuleiðis voru Hraunamenn beðnir að leita, en einnig árangurslaust. Jafnhliða voru fengin 5 mótorskip til að fara út og leita að strandaða skipinu, tvö íslensk og þrjú færeysk, sem lágu hjer. Um klukkan 22 45 ver síðast hægt að hafa talsamband við skipið. — Mikill sjór var þá kominn í það og ljós öll slokn- uð. — Bálið sjcst Skipstjórinr. var beðinn að kynda bál, ef hægt væri, leit- arfólki til leiðbeiningsr. Skip- stjórinn á Bjarma frá Dalvík, og Voninni frá Grenivík, voru beðnir að halda beint vestur fyrir Almenninga, og kl. 1,25 kom tilkynning frá Bjarma um að bæði þeir og á Voninni sæju bál innanvert við Almennings- nöf. Björgun skipbrotsmmanna Var þá brugðið við hjer á Siglufirði og send björgunar- sveit sjálfboðaliða, um 30 manns, undir stjórn Sveins Asmundssonsr. Lagði sveitin af stað kl. 2.45 á jeppa og 5 tonna bíl. Skömmu síðar lögðu tveir bílar af stað hjeðan með lækni, Jón Gunnlaugsson, teppi og matvæli. Komu þeir fyrstu á strandstaðinn kl. 4,10 og aðal- hópurinn, með björgunartækin, nokkru síðar. Um leið og fyrstu mennifnir komu á strandstað- ’n,i, í annari tilraun að kema í land línu á belg og voru björgunar-' kaðlarnir dregnir um borð með : henni. — Gekk greiðlega að j koma á björgunarsambandi og voru mennirnir, 18 að tölu, dregiiir í land á 40 mínútum. Erfitt björgunarstarf Strandstaðurinn var undir skriðum framan í háum og snarbröttum bökkum og að- staða öll hin versta og hvergi var hægt að festa björgunar- j I taugina í landi. — Heldur urðu björgunarmenn að halda í hana. sem var mjög erfitt verk, j vegna mikilla h'reyfinga skips-. ins og og lítillar fótfestu þeirra í brattri aurskriðu. Skipbrotsmenn voru allhressir, er þeir komu í land og gátu flestir komist hjálparlaust upp skriðurnar. En uppi á bökkun- um var þeim veitt kaffi og brauð, sem hjálparmenn höfðu ENGENN FISKUR í DAð FISKUR mun ekki verða fáan- legur í dag, hjer í Reykjavík og Hafnarfirði. — Ailar fisk- búðirhar verða lokaðar. Fisk- salar, sem vilja fá að hækka fiskinn lítillega, hafa ekki feng ið samþykki verðlagsyfirvald- anna til þess enn. Samningsum leitunum mun verða háldið á- fram í dag. í GÆRMORGUN var byrjað að malbika Lækjargötuna nýju og miðaði því verki vel áfram með stórvirkri malbikunarvjel, sem Reykjavíkurbær hefir nýlega eignast. Vinnur vjel þessi meðferðis. Einnig kom þangað j fíjótt og vel og virtist ekki standa á neinu öðru, en að aka vitavörðurinn á Sauðanesi og vinnumaður hans með hress- ingu. Var svo lagt af stað að bilunum, en þangað var um klukkutíma gangur, svo farið með alla strandmennina til Siglufjarðar á bílunum, sem biðu og fleiri bí^um, sem send-. ir voru á móti þeim. — Kom 1 björgunarsveitin hingað með að henni nógu af malbiki. Var vjelin Iitla stund að vinna úr tveimur bílhlössum, sem komu í einu að henni. — Hjer sjest vjelin að verki og hluíi af götunni, sem hún hefir lokið við. — Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon. í Bandaríkjunum WASHINGTON, 17. okt.: — 16,000 starfsmenn í banda- ríska aluminíumiðnaðinum hófu verkfall í dag. Er efnt til vinnustöðvunarinnar samkv. ákvörðun fjelags stáliðnaðar- manna, en stáliðnaðarmennirn- ir hafa nú verið í verkfalli í meir en tvær vikur. Bandarískir kolanámurxienn eru og í verkfalli. í Washington hefir verið skýrt frá því, að alltað því fimm miljónir manna kunni að missa atvinnu sína, ef ofan- greind verkföll leysist ekki fyrir næstkomandi mánaðamót. — Reuter. strandmennina kl. 9 og var I þeim strax veitt aðhlynning á ' Hótel Hvanneyri, þar sem þeim hafði verið útvegað aðset- ur. Öllum þeim, er á einn eða annan hátt aðstoðuðu við björg un þessa, færir stjórn slysa- varnafjelagsins hjer, bestu þakkir. — Guðjón. UmferS um Reykjavíkur- ^ sejur drengjamel 'völl í sepfembermánuði , 4x1S00 m. hlaupi Kems! upp um vindlinga- smyg! !i! Svíþjóðar STOKKHÓLMI, 14. okt. — í dag kærði lögreglan í Málmey mann nokkurn fyrir að smygla amerískum vindlingum til Sví- þjóðar frá Danmörku. Maður- inn, sem heitir Arrngo Alsina, er í sendiráði Kúbu í Osló. — Segir í ákærunni, að hann hafi gerst sekur um að smygla milljón vindlingum í böggli, sem naut verndar embættisins um tollskoðun. Alsina var handtekinn í s.l. mánuði, þá sakaður um að hafa smyglað 12,000 nylon-sokkum á sama hátt til Svíþjóðar. „Áætlunarbúskapur“ Alþýðu flokksins þýðir meiri skrif- finsku, fleiri nefndir. meiri höft þyngri álögurlamað athafnalíf. Forðið þjóðinní frá þessu með þvi að kjósa Sjálfstæðisflokk- inn. KJÓSIÐ D-LISTANN. I SEPTEMBER-MANUÐI var| umferð flugvjela um Reykja-, víkurflugvöll sem hjer segir: AKUREYRI, 12 okt.: — Á inn- anfjelagsmóti Knattspyrnufje- Millilandaflugvjelar 46 lend- laSs Akureyrar s.l. laugardag ingar. Farþegaflugvjelar, inn- anlandsflug 277 lendingar, Einka- og kennsluflugvjelar 306 lendingar, eða samtals 629 lendingar. Með millilandaflug- vjelum íslensku flugfjelaganna fóru og komu til Reykjavíkur 1536 farþegar, 37 smálestir af farangri, 3243 kg. of flutningi og 1122 kg. af pósti. Með farþegaflugvjelum í inn- anlandsflugi, er fóru og komu til Reykjavíkur voru 4035 far- þegar, 54 smálestir af farangri, 8347 kg. af pósti og tæpl. 47 smáléstir af flutningi. Vegna óhagstæðra veðurskil- yrða í þessum mánuði fækkaði lendingum farþegaflugvjela í innanlandsflugi allverulega, en millilandaflug og einka- og kennsluflug stóð í stað. Vöruflutningar frá flugvell- inura voru með mesta móti í þessum mánuði, eða rúmlega þrisvar sinnum meiri en í ágúst mánuði. Af erlendum flugvjelum, sem komu hjer við má nefna, tvær er lentu hjer vegna slæmra veð- Skymaster-flugvjelar frá AOA, urski.lyr.ða í Keflavík, þá lenti hjer ný sænsk flugvjel „Scan- dia“, á leið'. sinni til Ameríku í sýningarflug. setti boðhlaupssveit fjelagsins nýtt íslenskt drengjamet í 4x1500 m. boðhlaupi, á 18,36,8 mín. í sveitinni voru: Skjöldur Jónsson, Hermann Sigtryggs- son, Hreiðar Jónsson og Óðinn Árnason. Áður hafði sveit KA hlaupið á 18,28,6 mín., sem er besti tími íslenskrar sveitar í sumar. í sveitinni voru Hermann, Hreiðar, Óðinn og Kjartan Jó- hannsson. Á sama móti hljóp Ásdís Karlsdóttir, KA, 800 m. á 2,56, 6 mín., sem er íslenskt met, þar sem konur hafa ekki keppt hjer í þeirri vegalengd áður. — H. Vald. Vishiniky boðar lil blaðantannafundar LAKE SUCCESS, 17. okt.: — Opinberlega var tilkynnt í dag, að Andrei Vishinsky, utanríkis ráðherra Sovjetríkjanna, muni halda fund með blaðamönnum á morgun (þriðjudag). Tvö ár eru nú liðin frá því Vishinsky hjelt blaðamanna- 1 fund í Bandaríkjunum. — Reuter. Mikil fólksfjölgun í Ásfralíu CANBERRA, 12. okt.: — Ástralski innflytjendamálaráð- herrann skýrði frá því í dag, að íbúatala landsins hefði vax- ið um 250 þús. á þessu ári, og er nú nál. 8 milljónum. —• Sagði ráðherrann, að ástæður fyrir þessum öra vexti væri tvær: Vaxandi barnsfæðingar svo og hitt, hve innflutningur fólks hefði gengið greiðlega að undanförnu. Ráðherrann gat þess til, að búast mætti við, að íbúar lands ins yrðu orðnir um 10 millj. árið 1952. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.