Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. nóv. 1949. MORGUN3LAÐIÐ 9 Viðskiptamélaráðherrarðn gefur uppiýsingar urn skömmtunarseðlana „Ungfrúin var spurð", en ga! ekki svarað. Glæpafnraldur í Frokklandi Eftir Ernest Sandford, frjettaritara Reuters. Ósvífnir og harðgerðir VIÐSKIPTAMALARAÐHERR- ANN gerir frekari grein fyrir því í Alþýðublaðinu s. 1. þriðiu- dag, hvernig hlu+fallið sje milli útgefinna skömmtunarseðla annars vegar og vörumagnsins hins vegar. Viðskiptamálaráðherrann sýn ir Ijóslega fram á, að vörur hafi hvergi nærri samsvarað því mikla magni, sem út hefur ver- ið gefið af seðlunum. Ráðherrann skýrir svo frá, að frá því skömmtun hófst 1. október 1947 og þar til í árslok 1948, hafi seðlar numið 105 milljónum, en vörur (innflutn- ingur og birgðir) verið kr 59,9 milljónir, eða um 57% af seðla- magninu Á fyrri helming þessa árs eru útgefnir skömmtunarseðlar fvr- ir 31 milljón krónur, en vörur afgreiddar gegn þeim seðlum fyrir 14,7 milljónir, eða 47% af seðlunum. Hvað viðvíkur tímabilinu frá 1. október 1947 til ársloka 1948, upplýsir viðskiptamálaráðherr- ann, að tollafgreiddar vefnað- arvörur og búsáhöld hafi þá numið um 46,4 milljónum og birgðir í byrjun skömmtunar- tímabilsins verið 28,9 milljónir en birgðir í árslok um 15,4 milljónir I stuttu máli er niðurstaðan sú, að innflutningur og vöru- birgðir hafa aðeins numið um það bil belming af því, sem seðlum befur verið úthlutað fyrir, og ætti með þessum upp- lýsingum að vera hnekkt til fulls beim ósannindum, sem haldið hefur verið uppi um, að nóg hafi verið flutt inn af vör- um móti skömmtunarseðlunum og vöruskorturinn aðeins að kenna sviksemi þeirra, sem versla. Skuldinni skellt á kaunmenn. Allur almennin?ur hefur furðað sig á bví hve lítið hefur verið hæ<rt að fá út á seðiana, og er bað ekki nema eðlileirt. Menn hafa tæplega fengist til að trúa því að yfirvöldin væfu út skömmtunarseðla í stórum stíl án þess að trvggja. að vör- ur væru til fvrir beim. Síst af öllu hefu'. fólk látið sier til hug ar koma, að skömmtunarseðl- arnir væru prent.aðm í svo ríku- legum mæli, að alt að því annar hver seðill væri ónýt ávísun. Þegar ,.Tíminn“ og ..Þióðvilj- inn“ komu fram með bað í kosningahríðinni, að vöruskort- urinn væri misferli verslana að kenna, trúðu margir þeirri skýr ingu. Þegar Rannveig Þor- steinsdóttir bar það upp á versl unarstjettina hjer í bænum í útvarpsumræðunum, að hún væri völd að vöruskortinum með bví að draga vöru undan til sölu á svörtum markaði, gleyptu atkvæðasmalar Fram- sóknar og kommúnistar við þeim ósannindum og notúðu ó- spart í áróðrinum fyrir kosn- ingarnar. ‘ , í grein sinni í gær segir Emil Jónsson, að hann hafi orðið orð- laus, þegar hann sá Rannveigu Þorsteinsdóttur staðhæfa á kosningadaginn með tilvitnun- um í hagskýrslur. að skömmt- unarvörurnar hefðu raunveru- lega verið 76 millj. kr. meiri en hann hafði talið þær vera í svari sínu til R. Þ. í útvarps- umræðunum. Um þetta segir Emil Jóns- son: ,,Hjer er ekki um tæpitungu orðalag að ræða, heldur lagðar ' fram ákveðnar tölur, og hagstof an borin fyrir. Síðán er óbein- línis sagt, að jeg og skömmtun- arstjóri höfum með lagi kom- ið undan hvorki meira nje minna en 76 millj. kr. virði af skömmtunarvörum, sennilega til að sjá um að svarti markað- urinn gæti þróast og dafnað, og braskarai’nir grætt. Að þessar upplýsingar og töl ur hafi komið mjer á óvart, er mikils til of vægt til orða tekið. Jeg varð svo undrandi, að jeg átti engin orð. Var það virki- lega mögulegt, að fyrsti þing- maður Framsóknarflokksins í Reykjavík leyfði sjer að búa til tölur eins og þessar og bera síðan hagstofuna fyrir? Og þar að auki kona, sem sagt var að ætti að hafa siðbætandi áhrif á hið syndum spillta Alþingi? Því miður virðist það vera svo“. „Ungfrúin hefur verið spurð“. Ráðherrann skýrir svo frá því í framhaldi af þessu, að „ungfrúin hafi verið spurð“ hvaðan hún hefði þær tölur, sem hún hefði komið f: am með í greininni á kosningadaginn, og' hefði hún enga „frambæri- lega skýringu“ getað gefið. Svo er að sjá af þessu orðaiagi ráð- herrans sem ungfrúin hafi gert einhverja tilraun til að út- skýra ósannindin, en ekki tek- ist. Ráðherrann segir, að Hag- stofan hafi verið spurð. hvernig staðið gæti á tölum R. Þ. en sú stoínun hafi enga skýringu getað gefið. I Vísvitandi rangmæli. j Rannveig Þorsteinsdóttir op- inberaði það þegar fyrir kosn- ingar, að Reykvíkingar hafa ekkert með þingmann af henn- j ar tasi að gera. Kona sem boð- ar, að hún ætli að hreinsa spill- ingarloftið á Alþingi og spilar * sig siðferðispostula í öðru orð- inu, en skrökvar upp tölum og ber heilar stjettir manna mann skemmandi óhróðri í hinu orð- inu, er tæplega vænleg til að vinna nokkru málefni gagn. Það verður heldur ekki annað sjeð en Rannveig Þorsteinsdótt ,ir hafi skrökvað vísvitandi, en hafi hún ekki gert það, hefur | hún sýnf sig í slíkum losara- brag í umgengni við oþinberar [tölur og skýrslur, ,að hætt er ! við, að henni eigi oftar eftir að Framhald á bls. 12. PARÍS — Meðal þeirra vanda- _ ■ ■ ra •» mála, sem franska haustþing- €lt3lS*01 Oll9AG11S1 IfOlilCl IÖ inu verður falið að glíma við, er glæpafaraldurinn, sem með- al annars hefur haft það í för með sjer, að sum frönsku blað anna eru farin að kalla París „Chicago við Signu“. Ráðherrar frönsku stjórnar- innar hafa nú þegar með að- stoð lögreglustjóra og lögfræð inga, gengið frá frumvörpum, sem þingið verður beðið að sam þykkja tafarlaust, til þess að efla lögregluna og dómstólana í baráttu þeirra við glæpalýð- inn sem farið hefur hamförum frá því í sumar. 1 frumvörpum þessum er meðal annars gert ráð fyrir allt að þriggja til fimm ára fangels- isrefsingu fyrir óleyfilegan vopnaburð og margháttuðum breytingum öðrum á hegningar löggjöfinni, einkum hvað við- víkur skilorðisbundnum dóm- um, sakaruppgjöf og náðun. reglunni vandræðum sex fjelagar hans, sem hand- um sjer á leið út úr húsinu, teknir voru i september, hafi flýtti viðstaddur sjer að taka það upp og fá honum það. Hermenn og útlendingar. Roget Leopard, yfirlögreglu- Of mikil linkind. Tugir frjettamanna hafa að undanförnu haldið því fram, að frönsku lögin sýni afbrotamönn um of mikla linkind, auk þess sem þannig sje frá þeim geng- ið, að afbrotamenn geti kom- ist hjá refsingu, jafnvel þótt k^md lögreglan viti um sekt þeirra. Jafnvel Vincent Auriol Frakk landsforseti hefur verið sakað- ur um að eiga nokkra hlutdeild í glæpafaraldrinum. Á síðasta þjóðhátíðardegi Frakka undir- ritaði hann tilskipun, þar sem ákveðið var að stytta refsitíma þáverandi fanga um allt að því eitt ár. Afleiðingin varð sú, að nokkur hundruð fanga fengu sig þegar í stað úr fangelsi, auk þess sem áætlað er, að allt að því 10,000 menn, sem sátu í varðhaldi fyrir ýmiskonar af- brot, hafi sjeð fangelsishliðin opnast fyrir sjer mun fyr en þeir höfðu gert sjer vonir um. Margir fanganna, sem þa verið í glæpaflokki Buissons. Auðvelt að sleppa. Frjettamenn, sem einkum rita um þessi mál, fullyrða, að stjórinn í París, hefur sagt, að- auk þess sem afbrotamönnum það hái lögreglunni mjög, að sje sleppt of fljótt úr fangelsi,! „margir afbrotamenn tilheyra virðist furðulega auðvelt að nú þeim stjettum, sem enginn brjótast út úr frönskum fang- grunur fjell á til skamms tíma“. elsum, Allir þekktari glæpa- | Hann telur, að hjer sje eink- menn Frakka hafa einhvern- ■ um um fyrverandi hermenn, tíma strokið úr fangelsi. Meðal liðhlaupa og útlendinga að þeirra eru Buisson, Girier, I ræða. Dellapina, Sinibaldi og „þjóð- | Unnið er nú að því af kappi aróvinur Frakka númer 2“, að styrkja frönsku lögregluna. Pierre Carrott, sem flúið hef-: Þó er enginn vafi á því, að ur sjö sinnum en náðist í maí hana skortir fje. Lögreglumenn síðastliðnum, er hann var að í Frakklandi eru yfirleitt illa gera áttundu tilraun sína til launaðir. Albert Nomaourt áð brjótast út, mun þó „eiga leynilögreglumaður, sem glæpa metið“. j menn myrtu í september síðast- Þessir glæpamenn láta sjer liðnum, hafði þannig aðeins um ekki nægja að ráðast á saklaus- ' 20 sterlingspunda mánaðar- an almenning, heldur eiga þeir laun. einnig iðulega' í hatrömum inn- j „Það skortir ekkert á áhug- byrðis deilum. í surnar hafa ann hjá mönnum okkar“, sagði ,,glæpamannaaftökur“ verið einn af leiðtogum frönsku lög- tíðar. Sú frægasta var fram- 1 reglunnar nýlega. „En þá vant- I Kvæma fyrir nokkru, þegar skothríð var hafin á fjóra glæpamenn í París, er þeir voru við jarðarför látins, fjelaga, sem stunginn hafði verið til bana. Joseph Polledri — „Flótta- maðurinn“ — skaut einn af glæpafjelögum Buissons 21. maí síðastl., og vár sjálfur skot- inn til bana tveimur vikum seinna. • , . , . - nn' en ný og harðgerðari ig fengu frelsi, eru nú aftur komnir i fangelsi. Sumir frömdu jafnvel ný afbrot sama daginn, sem þeim var sleppt úr haldi. ,,Klassiskt“ dæmi. „Klassiskasta“ dæmið, sem gagnrýnendur frönsku refsilög- gjafarinnar eiga í fórum sínum, er mál Emile Buisson, sem kall- aður hefur verið „þjóðaróvin- ur Frakka númer l.“ Talið er, að hann beiti sjer nú fyrir skipulögðum ránum á borð við þjófnaðinn frá Aga Khan 3. ágúst síðastl. og árás- ina á Deauville skartgipaversl- unina 2. ágúst, þegar ræn- ingjarnir komust undan með þýfi, sem virt var á 50,000 sterlingspund. Buisson hefur 15 sinnum verið dæmdur fyrir glæpi. Ár- ið 1943 var hann dæmdur í lífstíðar fangelsi, en síðar var refsingin lækkuð niður í tvö ár. Hann strauk úr fangelsi 1947 og lögreglan telur, að hann hafi síðan framið að minnsta kosti eitt morð og stað ið fyrir fjölda þjófnaða. Talið er, að Rene Girier og ar peninga til þess að geta beitt sjer til fulls“. Þrjú einkenni. Núverandi glæpafaraldur í Frakklandi hefur þrjú aðal einkenni: 1. Glæpir eru í raun og veru færri en fyrir tveimur árum, tegund glæpamanna hefur stungið upp höfðinu. Það er erfitt að kló- festa þá og þeir ráðast í stærri ,.framkvæmdir“ en fyrirrenn- arar þeirra. Gömlu glæpamennirnir, sem lögreglan þekkti og gat haft gætur á, óttuðust hana. Nýi glæpamaðurinn er af dularfull- um uppruna og hikar ekki við að ráðast á menn og fyrirtæki um hábjartan dag. Ef hindran- ir verða á vegi hans, notar hann óhræddur byssuna. 2. Afbrotamennirnir ráða yfir hraðgengum bílum, vjelbyss- um og marghleypum. Þeir hafa sand af peningum og eyða þeim í dýrum veitingahúsum og næt- urklúbbum. Þeir hafa samband við fjelaga sína erlendis, eins og sjá má á því, að talið er lík- íegt, að skartgripirnir, sem Aga Khan og kona hans misstu, sjeu komnir til Ameríku. 3. Glæpamennirnir starfa eins og þjálfaðir skæruliðar og und- irbúa g'læpi sína ákaflega va-nd lega. Maður nokkur, sem rændi oeningum úr skrifstofu í miðri Paris, hafði svo hiklausa og rólega framkomu, að þegar hann missti seðlabúnt úr hönd- Nokkur orð um í Hugrúnu í SIJMAR, þegar Alþýðublaðið birti níðgrein Hagalíns, um skáldkonuna Hugrúnu sendl jeg smágrein, sem jeg ætlaðist til að Alþýðublaðið birti. Því fleis*«n en mjer, hefur án efa fundist þar nokkuð langt geng- ið. Og þó slík ósvífni og órök- studdir dómar ekki einungis um bók hennar, heldur einnig persónu, falli um sjálfa sig, gat jeg samt ekki látið vera, að láta í ljósi andstyggð mína á slíkri framkomu hjá manni, sem þykist meira en meðalmað- ur. En svo fór, að þessi litla grein mín birtist aldrei, og þeg- ar jeg ætlaði að láta taka hana, er hún sögð aldrei hafa komið. Að mínu áliti. á Hugrún þakkir skilið fyrir bækur sínar, og ekki sist fyrir tvær þær síð- usíu, ljóðabókina „Vængjaþyt“ og skáldsöguna „Úlfhildi“. Mun mörgum finnast sú bók athyglis verð og sjerstæð, og á bókaút- gáfan „Norðri“ þakkir skilið, fyrir að gefa hana út. Jeg hefi spurt skáldkonuna hvort húxi hafi ekki sVarað árásinni, os kvaðst hún hafa sent ofurlltic greinarkorn, — ekki svar, er aðeins viðurkenningu fyrir því að kveðjan hafi ekki farið fran hjá sjer. En eftir margar vikur, fæi hún svo tilkynnihgu um, ac greinin verði ekki birt Er þettí í samræmi við það jafnrjett og rjettlæti, sem jafnaðarmem þykjast berjast fyrir?, Bókavinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.