Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 16
VEPURUTLIT — FAXAFLÓI: Austan-gola eða kaldi. Sums- .staðar dálítii rigning. GLÆPAFARALDUR í Frakk- landi. — Sjá grein á bls. 9. 254. tbl. — Laugardagur 5. nóvcmbcr 1949. % ætt við skömmtuiEaz1’ stjóra um smjörskort Hoilenskt smjör og danskt vænt- anlegt bráðlega. UM NOKKURT skeið hefur sem kunnugt er, verið hjer til- finnanlegur skortur á smjöri. í gær átti Mbl. samtal við Elís Ó. Guðmundsson skömmtunarstjóra, um þetta mál. — í sam- talinu skýrði skömmtunarstjóri m. a. svo frá, að erlent smjör F.je væntanlegt til landsins kringum 20. þ. m. Astæðan til smjörleysisins. ' Astæðan -- fyrir smjörleysi því, sem ríkt hefir undanfarið, er fyrst og fremst sú, sagði .skömmtunarstjóri að margar matvöruverslanir hafa nú þeg- ar afgreitt smjör út á smjör- skömmtunarseðil nr. 3, sem ekki má þó afgreiða smjör út á, fyrr en eftir 15. þ.m. Smjörmagnið, sem til var í landinu hefði átt að endast til að fullnægja sölu þess út á smjörseðil nr. 2, sagði skömmt unarstjóri. Hollenskt og danskt smjör Síðan gerði skömmtunar- stjóri nokkra grein fyrir því, hvaða ráðstafanir hafi verið gerðar af hálfu hins opinbera til að bæta úr smjörleysinu. — Skýrði hann svo frá, að fest hefðu verið kaup á fyrsta flokks smjöri, bæði í Danmörku og Hollandi. Þetta smjör mun koma til landsins um eða eftir 20. þ. m. Danir bækkuðu smjörið Nokkur dráttur varð á smjör kaupunum, sem upphaflega áttu að gerast í Danmörku. •—■ Þegar gengisbreytingin varð á dollarnum, þá hækkuðu Danir verðið á smjörinu að mun. ís- lensk yfirvöld urðu þá að leita fyrir sjer annarsstaðar um smjörkaup. Tókst að festa kaup á fyrsta flokks smjöri í Hollandi og við lægra verði en Danir kröfðust nú. Reitirnir 2 og 3. Þegar smjör þetta kemur í verslanirnar hjer, verður það selt gegn smjörreitunum báð- um, nr. 2 og 3, því tryggja verð ur það, að fólk, sem enn á ann- an eða báða þessa seðla í fór- um sínum, fái smjörskammt þann sem því ber, út á reiti þessa. Jeg vil að lokum undirstrika það, sagði Elís Ó. Guðmunds- son, að skortur sá, er nú ríkir á smjöri, er fyrst og fremst vegna þess, hve mikið er búið að afgreiða af því út á smjör- seðilinn nr. 3, sem þó gengur ekki í gildi fyrr en 15. nóvem- ber. Wý bráðskemlileg íramhaldssaga í DAG byrjar í blaðinu ný fram haldssaga, sem hlotið hefur nafnið „Sekt og sakleysi". Sag- an er eftir skáldkonuna Char- lotte Armstrong og fjallar sag- an um ástamál og eins og nafn- ið bendir til sekt og sakleysi í sakamáli. Sagan er lipur, at- burðaröðin hröð, án tilgangs- lausra málalenginga — „eitt- hvað skeður“ á hverri blaðsíðu. í einu orði sagt, spennandi. Varla fer hjá því að lesendur verði strax forvitnir um sög^- þráðinn, en sagan er þannig bygð upp, að erfitt er að gera sjer í hugarlund um úrslit fyr en sögunni er lokið. í enskumælandi löndum i varð þessi saga strax metsölu- , bók er hún kom út og búið er að taka kvikmynd eftir sög- unni, sem væntanlega verður sýnd hjer á landi. í kvikmynd- inni leikur Claude Rains eitt aðalhlutverkið, en hann þykir nú með betri skapgerðarleikur- um í Hollywood. Lesendum skal ráðlagt að fylgjast með frá byrjun, því til þess að hafa sem mest gaman af sögunni þarf að fylgja sögu- þræðinum frá byrjun. Slofnþlng NLFI hefsf hjer í dag 1 DAG klukkan 2 hefst stofn- þlng Náttúrulækningafjela'gs Islands. — Að stofnun þess standa sex náttúrulækningafje Jog, er samtals telja um 1800 i.-.eðiimir. Mættir eru 30 fulltr. Kinn nýi Bolungarvíkunregur. ÍSFISKUR FYRIR .í ÍSFISKSALAN til Þýskalands í októbermánuði síðastl. mun V|qf„ n’-^-'ið um 8.8 milj. Togar- arnir fóru 40 söluferðir þang- aó í mánuðinum og lönduðu ahs kringum 9.994 smál.-af ís- vörðum fiski, Til Bretlands fóru aftur á móti ekki nema tveir togarar, er seldu fyrir rúmlega 12.000 sterlingspund samtals. — Var Haukanes annar og seldi hann fyrir um 4096 pund og hinn var Maí er seldi fvrir um 8094 pund. — Fimm lítil fisk- flutningaskip seldu fyrir um 7.618 stp. samtals.- V.s. Gull- faxi var söluhæst þeirra. í síðustu viku seldu fáir tog- arar í Þýskalandi, en Kaldbak ur frá Akureyri var með mest- an afla beirra, 303 smál. Hinir togararnir eru þessir: Goða- nes, sem seldi 233 smál., Júlí 251, Neptúnus 241 og Úranus 237 smál. Hjer sjest hluti af hinum nýja þjóðvegi milli Rolungar- víkur og ísafjarðar. Er hann sprengdur utan í snarbratt kletta- belti. A þessum stað er ráðgert að reisa vígt krossmark. — Sjá grein um Bolungarvíkurveg á bls. 5. Ísland tekur þátt \ heimsmeistarakeppni í handknattleik ÍSLAND tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í handknattleik innanhúss, sem fram fer í Svíþjóð í febrúar næsta ár. Tók stjórn I. S. í. nýlega ákvörðun um þetta. Þetta er útsláttarkeppni, þannig að það land, sem tapar einum leik, er úr keppninni. Tilboðin í virkjun i VÆNTANLEGA munu öll til- boð í hið nýja neðanjarðarorku ver, virkjun Neðri fossa í Sogi, liggja fyrir um næstu mánaða- mót. Steingrímur Jónsson raf- j magnsstjóri, er nýfarinn vestur til Bandaríkjanna, til viðræðna við þær verksmiðjur þar, er 1 gera munu tilboð í vjelakost; orkúversins og önnur tæki þess.! Er rafmagnsstjóri væntanlegur heim aftur kringum næstu mán I aðamót. i Jakob Guðjohnsen yfirverk- j fræðingur, er nýlega kominn heim frá Englandi og nokkrum Evrópulöndum öðrum. Þangað fór hann sömu erinda og raf- ! magnstjóri fór nú til Banda- ríkjanna. I Kviknar út frá rafmagni í SLÖKKVILIÐIÐ var í gær kallað út að íbúðarskála í Skólavörðuholti. — Flafði kvikn a<J í út frá rafmagni. Skemdir urðu mjög litlar. Undirbúniugur hafinn. ÍSÍ er búið að skipa fimm manna nefnd, sem á að aðstoða ÍSÍ í öllum undirbúningi í sam bandi við þessa för. í nefndinni eiga sæti: Sigurður Norðdahl, Sigurður Magnússon, Hafsteinn Guðmundsson, allir úr Reykja- vík, Gísli Sigurðsson, Hafnar- firði og Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Mosfellssveit. Einn maður velur liðið Þá hefir ÍSÍ og falið einum manni, Sigurði Magnússyni, að velja menn til æfinga undir þessa keppni strax að Reykja- víkurmótinu loknu, ráða þjálf- ara, semja æfingarskrá og sjá um að henni verði fylgt bæði utan og á æfingum. Þá mun hann og endanlega velja liðið, sem fer til Svíþjóðar. Þetta er nýmæli við val á landsliði hjer hjá okkur og sennílega ein heppilegasta að- ferðin, þegar um slíkt er að ræða. Umferðabanni afljett ANKARA, 4. nóv.: — Tyrkir hafa í hyggju að afljetta um- ferðabanni, sem hefir verið á 2 hernaðarmikilvægum svæðum í grcnnd við landamæri Tyrklands fyrir starlsfólk D-listans SJÁLFSTÆÐISFJELÖG- IN í Reykjavík efna til kvöldskemmtam í næstu viku fyrir starfsfóll- D- listans í kosningunum. Þessar kvöldskemmt- anir verða á þriðjud'-gs- og fimmtudagskvöldi:, í Sjálfstæðishúsinu og hefj ast kl. 8.30. Þeir, sem unnu fyrir D-listann ,eru boðnir á þessar skemmtanir og eru menn beðnir að vitja að- göngumiða á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu og hefst afhending þeirra á mánu- dag. — Fluttar verða stuttar ræður, — skemmtiatriði, og dansað. — Vænta stjórnir Sjálfstæðisfjelag- anna þess, að þær geti orðið til ánægju fyrir starfslið flokksins. Stormur á miðunum. Síðustu þrjá daga hafa tog- ararnir, sem nú eru á veiðumm, ekkert getað aðhafst vegna storms á miðunum. Nú eru á leiðinni til Þýska- lands með fisk, 12 togarar og mun um helmingur þeirra væntanlega selja á mánudag- inn. HemaSarhjáp Banda rík janna til V-Evrópu WASHINGTON, 3. nóv.: — í dag hófust hjer samningaum- leitanir við 8 ríki Vestur-Ev- rópu á grundvelli þess sam- komulags. að Bandaríkin munu veita þeim hergögn fyrir 1000 milj. dala. Þau lönd, sem hjer eiga hlut að máli eru Bretland, Frakkland, Noregur, Danmörk, Ítalía, Belgía, Luxemburg og Holland. — Reuter. Q . I,,\ v.v-- J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.