Morgunblaðið - 15.11.1949, Qupperneq 1
16 síður
36. árgangur.
263 tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsms
Virðuleg selning Alþingis
Ei! þings.
ALÞINGI var sett í gær með hátíðlegri athöfn. Allir Alþingis-
menn voru mætttir til þings. — Skömmu fyrir kl. 1,30 söfnuð-
ust þingmenn saman í forsölum Alþingis og gengu þaðan í
kirkju og hlýddu á guðsþjónustu. Sr. Bjarni J'ónsson, prjedikaði.
í dómkirkjunni
Lagði hann út af Jeremías 29.
kap., 11. vers: ,,Jeg þekki þær
fyrirætlanir, sem jeg hefi í
hyggju með yður — segir Drott
inn — fyrirætlanir til heilla,
en ekki til óhamingju, að véita
yður vonarríka framtíð“.
Vár ræðan prýðilega samin
óg skörulega flutt.
Alþingi sett
Að lokinni guðsþjónustu
gengu þingmenn í Neðri
deildarsal Alþingis. — Gekk
þá forseti íslands inn í salinn
og upp í ræðustólinn og mælti
á þessa leið:
í ríkisráði 8. þ.m. var gefið
út svohljóðandi forsetabrjef:
Forseti íslands gerir kunn-
ugt:
Jeg hefi ákveðið, samkvæmt
tillögu forsætisráðherra, að
reglulegt Alþingi 1949 skuli
koma saman til fundar mánu-
daginn 14. nóvember n.k.
TJm leið og jeg birti þetta, er
öllum, sem setu eiga á Alþingi,
boðið að koma nefndan dag til
Reykjavíkur og verður þá Al-
þingi sett að lokinni guðsþjón-
ustu í dómkirkjunni, er hefst
klukkan 13,30.-
Gert í Reykjavík, 8. nóvember
1949.
Safflal! éréðnr
WASHINGTON, 14. nóv.: —
Einn af talsmönnum banda-
ríska utanríkisráðuneytisins
sagði í dag, að sú áróðursfrjett
Pravda, að Bandaríkin ætli að
koma sjer upp herstöðvum á
Spáni, sje nú orðin „svo göm-
ul, að henni er farið að vaxa
skegg“.
Frjettin, sagði talsmaðurinn,
er á engum rökum reist, en á
hinn bóginn einkennandi fyrir
áróðurinn, sem Rússar hafa
haft í frammi um sambúð
Bandaríkjanna og Spánar.
— Reuter.
Frá setningu Alþingis.
Frá setningu Alþingis í gær.
(Ljósm. Mbl. ÓI. K. M.).
Hrabar telja friðarút-
lit slæmt í Palestínu
Fullyrða að Gyðingar hafi ákvarðanir
Sameinuðu þjóðanna um landið að engu.
Friðartal Rússa fær ekki
breytt ofbeldisferli þeirra
--------—í—'p
Atburðir undanfarinna
ára raktir á þingi S.Þ.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WASHINGTON, 14. nóvember. — Sendifulltrúar meðlim íríkja
Sveinn Björnsson. Arababandalagsins tilkynntu bandaríska utanríkisráðunevtinu t
dag, að útlit íyrir friði í Palestínu virðist „dimmt“. Þeir sök-
uðu Ísraelsríki um að hafa að engu ákvarðanir Sameinuðu
Þjóðanna og hafna samvinnu við sáttanefnd S. Þ. í Palestinu
Stefán Jóh. Stefánsson.
Forsetabrjef um að reglulegt
Alþingi 1949 skuli koma sam-
an til fundar mánudaginn 14.
póvember 1949.
Samkvæmt brjefi því, er jeg
nú hefi lesið, lýsi jeg yfir því,
að Alþingi íslendinga er sett.
Frá endurreisn Alþingis fyr-
ir 104 árum er þetta 84. sam-
koma þess, en frá því, er það
fjekk aftur í hendur löggjafar-
vald fyrir 75 árum, er þetta
þing hið 69. í röðinni, en 52.
aðalþing.
Eftir nýafstaðnar almennar
alþingiskosningar setst nú ný-
kjörið þing á rökstóla, og býð
jeg þingmenn velkomna til
starfa.
Jeg vil biðja alþingismenn að
minnast fósturjarðar vorrar,
íslands, með því að rísa úr sæt-
um“.
Þingheimur stóð upp. og for-
Framh. á bls. 6
Ræða forseta íslands,
lierra Sveins Björnssonar,
við setningu Alþingis, er
birt á bls. 2 í blaðinu í dag.
Sendifulltrúarnir ræddu
dag við James Webb, aðstoðar-
utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna og afhentu honum sam-
eiginlega orðsendingu ríkis-
stjórna sinna.
Báðu ekkcrt um.
Mohamed Kamel Abdul Ra-
him Bey, sendiherra Egypta í
Washington, átti nokkru síðar
fund með frjettamönnum. Hann
skýrði þeim svo frá, að fulltrú-
ar Arabaríkjanna hefðu ekki
beðið Bandaríkin um að „gera
neitt sjerstakt í málinu“ Þ'eir
hefðu aðeins skýrt Webb frá á-
liti sínu á ástandinu, eins og
það er nú í Palestníu.
Áhugi Bandaríkjanna.
„Við afhentum honum sam-
eiginlega orðsendingu ríkis-
stjórna okkar, vegna þess að
vitað er, að Bandaríkin hafa
jafn mikinn áhuga og við á þvi,
að íriður haldist í Palestínu“,
sagði sendiherrann.
„Friðarútlitið er ekki gott“.
Einn frjettamannanng spurði
sendiherránn, hvort hann teldi
líklegt, að til nýrra átaka mundi
koma milli Araba og Gyðinga.
Hann svaraði:
„Það er ekki hægt að segja
fyrir um það með vissu. Jeg
get ekki fullyrt, að til nýrra á-
taka muni koma, en eftir því,
sem jeg best fæ sjeð, er útlitið
ekki sem fallegast“.
Aróðuir kommúnista
etaiska
Skorað á Kominformklíkuna að lyffa járn-
fjaldinu og styrkja þannig fríðinn.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LAKE SUCCESS, 14. nóvember. — Fulltrúar Breta og Banda-
ríkjamanna í stjórnmálanefnd allsherjarþingsins hjer í Lake
Success lögðu í dag fram tillögu í nefndinni, þar sem meðal
annars er farið fram á það, að meðlimaþjóðirnar lýsi yfir, að
í stofnskrá Sameinuðu þjóðanna sjeu nógu vel sett íram þau
grundvallaratriði, sem teljast megi nauðsynleg til þess að
tryggja varanleg frið. í ræðu, þar sem Warren Austin (Banda-
ríkin) gerði grein fyrir tillögunni, fullyrti hann, að aðalástæð-
an fyrir þeirri ólgu, sem nú ríkir í heimsmálum, væri sú, að
fumar þjóðir hefðu þessi grundvallaratriði skrárinnar að engu.
í tillögunni er og farið fram á það við meðlimaþjóðir S. Þ., að
1) þær forðist valdbeitingu og hótanir, til þess að knýja fram
vilja sinn, að 2) gætt verði varúðar við notkun neitunarvalds-
ms og að 3) allar þjóðir heims styðji S. Þ. í viðleitni þeirra v;ð
að leysa aðkailandi vandamál.
' Austin sagði í ræðu sinni, að
mönnum þætti það leitt, hversu
mikilli orku Sovjetríkin eyddu
í að semja áróðurstillögur.
IISCIB Bl&lHIÍ
OFBELDI RUSSA
„Átburðir undanfarinna ára
Lögreglyrannsékn haíin. — Hjésnarar í hernum. , hafa ekki orðið til þess að efla
traust manna á loforðnm Sovjet
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MILANO, 14. nóvember. — Lögreglan hjer tilkynnti í dag,
að hún hefði nú til rannsóknar fullyrðingar um, að komm-
únistar hafi „öfluga áróðursvjel“ innan ítalska hersins.
Talsmaður lögreglunnar, sen &
frá þessu skýrði, neitaði þó að
ræða framkomnar blaðafregnir
um, að 24 menn hafi þegar ver-
ið handteknir í sambandi við
þetta mál og meðal annars sak-
aðir um njósnir.
ríkjanna“, sagði Austin. „Landa,
ránið í Manchuríu, nauðungar-
skifting Koreu, skæruhernaður
inn gegn Grikklandi, ógnanirn-
ar við Tyrki, afnám frelsis í
Tjekkóslóvakíu, liin miskunn-
Blöðin í Mílanó halda fram, ! arlausa gereyðing allrar lýðræð
að einn maður hafi nú játað að islegrar andstöðu í Búlgaríu,
hafa gengið í ítalska herinn „til ,Ungverjalandi og Rúmeníu og
þess að njósna og samkvæmt loks undirokun Póllands,
fyrirskipunum frá Kommúnista sem er sv0 alger, að eimi af
flokknum". 1 Framh. ó bls. 6