Morgunblaðið - 15.11.1949, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
1
Þriðjudagur 15. nóv. 1949 j
Krisljðna Jénsdóffir frá
ánðAaui
í>ANN 5. nóvember s.l. andaðist
Kristjana Jónsdóttir, írá Ána
naustum, tæpra 72 ára að aldri.
og verður hún til moldar borir
í dag. Með henni er horfin sjón
um vorum ein af þessum hóg-
látu konum, sem berast aldrei á
en vinna verk sín í kyrþey a*
einstakri tryggð og samvisku-
semi.
Kristjana heitin var fædd að
Ánanaustum í Reykjavík, þann
13. nóvember 1877. Hún var
dóttir hjónanna Jóns Björnsson-
ar og Hildar Jónsdóttur, er
bjuggu að Ánanaustum. — Var
hún eina dóttirin af börnum
þeirra hjóna, er upp komust, en
bræður hennar voru þeir Björn
skipstjóri, Jón sjómaður og
Kristinn trjesmiður. Bæði for-
cldrar hennar og bræður var al-
þekkt sæmdarfólk, er ekki mátti
vamm sitt vita, og var það sjer-
.staklega dugmikið og áreiðan-
legt í öllu sínu líferni, en þessa
eiginleika ættarinnar átti Krist-
jana i ríkum mæli.
Dvaldi Kristjana í foreldra-
húsum til 30 ára aldurs, en vist
aði sig þá til Geirs T. Zoega,
rektors. Síðan rjeðist hún til
tengdaforeldra minna, Magnús-
ar Guðmundssonar ,alþingism.,
og konu hans Sofíu Bogadóttur
Guðmundsson og vann á heim-
ili þeirra í 18 ár. Vann hún því
heimili af slíkri kostgæfni og
samviskusemi, að kona mín vildi
enga frekar til sín ráða. þegar
við -stofnuðum okkar heimili,
enda voru henni fyllilega kunn-
ir hinir góðu mannkostir Kristj-
önu og því sjerstaklega, hversu
óvenjulega barngþð hún var. ■
Herbergi
riett við mjðbæinn. mcð hús-
gögnum og aðgang að síma
t.ii leigu. fvrir reglusainan karl
mann (míctti vera útlendingur)
Tilboð vinsaml. leggist inn á
afgr. Mþl. fvrir fimmtudags-
kvökl 17. þ.in. merkt: ..lýyrr-
látur — 669“.
BF.RGUR JÓNSSON
MálfliUningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833.
aiiiiiiiini
PELSAR
Kristinn Kristjánsson
Leifsgötu 30, simi 5644.
iiiiiiiiiiiiiiii
Fluttist hún síðan með okkur til
Norðfjarðar á árinu 1937 og var
með okkur þar í 8 ár, en síðan
hjer í Reykjavík, til dauðadags.
Þegar jeg nú minnist hinnar
látnu, þá verður mjer sjerstakl.
minnisstæð hennar órofa tryggð
við heimili okkar hjónanna, og
hversu góð og umhyggjusöm hún
var börnum okkar. Reyndist hún
þeim eins og önnur móðir, þolin
móð og umburðarlynd, enda mót
aðist breytni hennar af góðvild
og hjartagæsku. Hún var hrein-
lynd og hjartagóð og hafði sjer-
stakt yndi af fögrum söng, enda
var hún sjálf mjög söngvin og
hafði ánægju af því að syngja
börn okkar, sem hún unni, inn
í draumheima svefnsins. Heim-
ili okltar vann hún meðan heils
an entist, eins og það væri henn-
ar eigið, og stendur skarð henn-
ar ófvllt og opið.
í öllu dagfari sínu var Krigtj-
ana mjög vönduð og vinnusöm
kona, ábyggíleg og vinföst, en
hún átt.i ekki marga vini utan
fiölskvldu sinnaf. enda var hún
að eðhsfðri dul í skapi og sótt-
ist ekki eftir vinfengi annara en
þeirra er hún þekkti mjög vel
og gat f|>Ilt sig við. Hinsvegar
var hún vinur vina sinna og
vitdi aRt fyrir þá gera.
Við hjónin og börn okkar stönd
um í mikilli þakkarskuld við
hina látnu og það er með djúp-
um og einlægum söknuði, sem
við nú kveðjum hana í hinsta
sinn, en vfir minningu hennar
mun alltaf vera bjart í hugum
okkar.
Friður Guðs sie með þjer, þeg
ar bú nú hvílist eftir vel unnið
lifsstarf í þágu annara.
Jónas Thoroddsen.
[ Fundur um húsnæðismáiin
Leigjendafjelag Reykjavíkur heldur almennan fund í
■ Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 16. þ. mán. kl. 8,30.
* Verður þar flutt erindi um húsnæðismálin hjer í bænum
; og á eftir því fara fram almennar umræður. Eftir fund-
\ inn verða sýndar skuggamyndir.
\ ' Allir leigjendur í Reykjavík eru velkomnir á fundinn
■ meðan húsrúm leyfir.
• STJÓRN LEIGJENDAFJELAGS REYKJAVÍKUR.
AÐALFUNDUR
Blindravinafjelags íslands
verður haldinn í kvöld kl. 9 e. h. í Fjelagsheimili versl-
unarmanna. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.
STJÓRNIN.
318. dagur ársins.
Árdegisflæöi kl. 0,25.
Síðdegisflæði kl. 13,05.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Ið
unni, sími 7911.
Næturakstur annast Litla bils'.öð
in, sími 1380.
□ Edda 594911157=7.
I.M.R. Föstud. 18.11., 1:1. 20.-Mt -Htl
I.O.O.F. Aðgöngumiðasala kl.5-7
Lfmæli
Sjötugsafmæli á í dag Gunnlangui
’orvaldsson, Þórsgötu 11.
70 ára er i dag frú Margrjet Gísla
óttir, Eskihlíð 16. Verður stödd í
heiinili sonar sins, Barmahlíð 5.
Sextugur varð í gær, mánudaginr
14. nóv. Jóhann Stefánsson, skipst óri
Þórsgötu 21 A.
Sextugur er i dag Brynjólfur
Simonarsonar, Víðistöðum, Hafnar-
firði.
Tískan
(15,55 Veðurfregnir.) 18,25 Veður-t
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. —<
19,00 Enskukennsla; I. 19,25 Þing-
frjettir. —- Tónleikar. 19,45 Auglýs*
inar. 20,00 Frjettir. 20 20 Tónleikarj
„Duo í A-dúr fyrir fiðlu og píanó op.
162 eftir Schubert (piötur). 20,45
Erindi: Um Clemenceau; fyrra ermdi
(dr. Simon Jóh, Ágúsissan). 21,10
Tónleikar (plötur). 21,15 Gömul
brjef: Ur brjefum Brynjólfs biskups
Sveinssonar (Jakob Bem-diktsson rnag
ister). 21,40 Tónleikar: T.jctt hljóm-
sveitarlög (plötur). 22 00 Frjettir og
veðurfregnir. 22,10 Vinsatl lög (plöti
ur). 22,30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
England. Bylgjulengdir: 16,99 —«
19.85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjett-i
ir kl. 17,00 og 19,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Prima
Donna, eftir Arthus Benjamin (ÓperrJ
hljómsveit BBC). Kl. 19,15 Þjóðleg
hljómlistarhátíð í Albert Hall. KL
21,00 Kgl. filh. hljómsveitin leikuí
frá British Concert Hall.
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25!
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl<
06,05 — 11,00 — 12,00 — 17,05 —•
Hjónaefni
Opinberað hafa trúlofiin sína ung-
frú Guðbjörg Bjarnadóttir saumakona
Flókagötu 16 A og Óskar Lárusson,
stýrimaður frá Vestmannapyjum.
Á laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Bryndis Eiaarsdóttir —
(Einarssonar byggingam.), Mánag.
25 og cand. jur. Stefán Pjetursson
(heitins Magnússonar ráðh), Suð-
urgötu 24.
Brúðkaup
Gtfin voru saman i hjónahr.nd
s.l. laugardag af sr. Kristni Stefáns-
syni, ungfrú Þóra Guðrún Guðmunds
dóttir, Reykjavikurvegi 9, Hafnar-
firði og Sigurjón Alfreð Kristinsson,
Hraunstig 2 Flafnarfirði.
Silfurbrúðkaup
eiga þann 18. þ.in. hjónin Jónina
Eyleifsdottir og Ingimundur Bern-
harðsson. afgreiðslumaður, Heiðavegi
32, Vestmannaeyjum.
Galdrabókin
Ut er komin bók, 200 síður í litlu
hroti, og nefnist hún Galdrabókin.
Hún hefur'að geyma 100 sjónhverf-
■ingar, gátur og þrautir, valið af
Houdini. sem talinn hefur verið mesti
töframaður heimsins. Fróðlegur og ■
skemmtilegur formáli -im Houdini
og töfrabrögð hans er í bókinni.1
Skýringamyndir fylgja 'iverju töfra-i
bragði,- og mun auðvelt fyrir alla, j
sem eru sæmilega fiu 'raliprir, að i
læra töfrabrögðin og, skemmta með '
þeim kunningjum og gestum. Galdra-
hókin er prentuð í Offsetprent h.f.
t r I
Boksalaf jelag Islands
sem átti sextugsafmæli í síðustu I
viku og hefur haft opna útsölu und-
anfarið að Laugavegi 47, mun halda
henni áfram, enn þessa viku, sökum
sívaxandi aðsóknar siðustu dagana
fyrir helgina, en þa var annars ætl-
unin að ljúka útsölunni. Nokkrar
hækur hafa selst alveg upp, en þó
eru þarna enn hátt á þriðja hundrað
baskur að velja úr, þarf af meira
cn helmingur gefirm út fyrir stríð,
og því með afarlágu verði og miklu
lægra en þekkst hefur undanfarin
ár. En flestallar nýrri bækur hafa
verið lækkaðar stórlega, svo að þarna
eru miklir möguleikar á því að gera
verulega góð bókakaup.
Breiðfirðingakvöld
Breiðfirðingafjelagið sýnir í kvöld
í Breíðfirðingabúð: Islenskar .og er-
lendar kvikmyndir. Ferðasaga og fje-
lagsvist á eftir.
Kvenfjelag Neskirkju
hcfur ákveðið að hafa basar til
ágóða fyrir starfsemi sina sunnudag-
inn 20. nóv. Fjelagskonur og safna-
aðarfólk er vinsamlegast heðið að
konia munum sern það hyggst gefa
á basarinn til eftirtalinna kvenna:
Ingihjarðar ThorarenSen, siini 5688.
Dóru Halldórsdóttur, simi 2758.
Olafiu Marteinss>m, sínii 1929, Hall-
►essi kápa er frá Digby M.æton
í I.ondon. Hún er köllitð „Lálleysi“
og þarfnast ekki nánari útskýr-
inga.
I
dóru Eyjólfsdóttur simi 4793 eða til
Ingibjarðar Hjartardóttur, simi 2331.
i
j Háskólafyrirlestri
|frestað
| Þriðja fyrirlestri Martins Larsen
sendikennara. um Söreu Kierke-
gaard, verður frestað til miðviku-
dagsins 23. nóv.. en vorður þá flutt-
ur í II. kennslustofu hóskólans kl.
6,15 e.h.
Náttúrulækningafjelag
íslands
i
I heldur loka-aðalfund i VR í dag
kl. 8,30. Á fupdinum segir frú Unn-
ur Skúladóttir frá dvöl sinni hjá dr.
Nolfi lækni í Danmörku.
Kvenrjettindafjelag
íslands
heldur fund á morgun. miðvikudag
kl. 8.30 i Aðalstræti 12 ^uppi). Fund
arefni: Viðhorfið til hjónabandsins.
Kvennadeild Sálrann-
sóknarfjelags íslands
heldur basar í G.iðtemplarahúsinu
(uppi) í dag kl. 2 e.h.
Flugferðir
Flugfjelag Islanils
I dag er ráðgert að fljúga til Akur
eyrar, Kópaskexs og Vestmannaeyja.
í gær var flogið til Akureyrar,
Seyðisfjarðar, Reyðarfjarðar og Nes-
kaupstaðar.
1 Skipafrjettir
■ Eimskip:
Brúarfoss er í Kaunmannahöfn.
Dettifoss fór frá Leith til Antwerpen
og Rotterdam i gær. Fjallfoss er í
Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavík.
Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss er i
Kotka í Finnlandi. Tröllafoss er á
leið frá Reykjavik til New York.
Vatnajökull fór frá Keflavík í gær
til London.
1E. & Z.:
Foldin er í Reykjavík. I.mgestroom
er i Amsterdam.
!
Ríkisskip •
■ Hekla er í Reykjavík. Esja er í
Ále.ykjavik. Skjaldbreið er í Reykja-
! vik. Herðubreið var á Homafirði í
gær á leið til Fáskrúðsfjarð^r. Þyrill
er norðanlands. Hermóður var í ísa-
Jjarðartljúpi á norðurleið í gær. Helgi
fer frá Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Útvarpið:
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
20,10 — 24,00.
Apk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 18,00 Gurli-Lemou
Bernhard syngur með útvarpshl jóm-
sveitinni. Kl. 19,10 Norsk tónskáld.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 15,25 F’ægic
pianóleikarar. Kl. 18.25 Sænska út-
varpshljómsveitin leikur. Kl. 19,20
Utanrikismúl (Gunnar Franzén). Kl-
19,45 Pianósóló, Iso Elinson. Kl-
20,30 Bókmenntir, dr. phil. Jan@
Lundblad.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: KI. 17,20 Hákoa
jarl'hinn ríki. Kl. 19,10 Folmer Jen-
sen leikur lög eftír Hartmann. KL
19,35 Verða menn afbrotamenn af að
horfa á glrepamynd?_______
Nótnafjel, 'Tempé'
hefur sfarfsemi sína
TVEIR ÞEKKTIR hljóðfæra-
leikarar hjer í bænuiji, þeic
Bragi Hlíðberg og Svavar
Gests, hafa stofnað fyrirtæki, er
ber nafnið Nótnafjelagið
„Tempó“.
Markmið þess er að gefa út
nótur og þá aðallega danslög,
en á undanförnum árum hefir
ekkert fluttst til landsins af
slíkum nótum, þó þörf fyrir þær
hafi verið tilfinnanleg.
Fyrsta lagið frá „Tempó“ er
að koma út um þessar mundir
og er það ameríska danslagið
,,A, you ’re adorable“, sem hef-
ir hlotið íslenska nafnið „Staf-
róf ástarinnar“, en það lag vtr
kynnt sem danslag kvöldsins I
útvarpinu s. 1. laugardagskvöld.
Var það sungið a fHauki Mort-
ens með aðstoð hljómsveitp.r
Björns R. Einarssonar.
Lagið er gefið út í píanóút-
setningu ásamt gítarhljómum,
auk íslensks og ensks texta.
Fyrirtækið mun leggja á-
herslu á að gefa út danslög eft-
ir innlenda höfunda, og er votl
á einu slíku bráðlega.
Þeim erlendu lögum, sem gef-
in verða út, mun að jafnaði
fylgja íslenskur texti.
KALKÚTTA, 10. nóv. Breska
flugvjelafjelagið BOAC hefur
byrjað flutningaflug frá Tnd-
landi til Bretlands. — Fvrsti
farmurinn var sendur til ým-
issa dýragarða í Evrópu. Það
voru m. a. 45 apar, fjórir full-
vaxnir hljebarðar, tvö ljón og
130 farfuglar af ýmsum teg-
undum.