Morgunblaðið - 15.11.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.11.1949, Qupperneq 5
Þriðjudagur 15. nóv. 1949 MORGVNBLAtílÐ 5 * Þii liff ii bæii skilyrðin í Flóra Islands Mfiinii fyrir vjelbntafloSann Ræti við Þorvarð Björnsson hafnsöpm, sexiugan. ÞEIR, sem áítu heima hjer í bænum áður en byggðin tók að færast verulega út fyrir endi- mörk Hringbrautar, eiga marg- ir skemmtilegar bernskuminn- ingar frá þeim stöðum, þar sem nú standa vegleg steinhús eða gata liggur um. Feður segja sonum sínum frá þessum ævintýrum, er þeir fara um þessi „ævintýralönd.“ Þeir benda strákunum á fallegt steir, hús og segja: „Þarna sem þetta hús stendur, var einu sinni skurður, sem jeg datt í, þegar jeg ætlaði að vera kaldur, nokkr um dögum eftir að sjera Bjarni fermdi mig.“ Drengirnir horfa á húsið og' umhverfi þess. Þeim finst ekkert benda til að þessi saga hans pabba geti verið sönn og segja: „Dastu hjer 1 skurð, þar sem þetta hús stendur og þessi gata liggur um?“ Maður- inn fór svo að velta því fyrir sjer á heimleiðinni, hve bær- inn hafi reyndar stækkað út úr höndunum á sjer. Aðrir, scm ganga um höfn- ina á sólfögrum sunnudegi hafa svipaða sögu að segja. Þeir skýra börnum sínum frá því, er þeir standa á uppfyllingunni skammt fyrir neðan Eimskipa- fjelagshúsið, að undir fótum þeirra sje ein merkilegasta hryggja hafnarinnar: Stein- bryggjan, þar sem hundruð þeirra manna, sem nú eru komnir til vits og ára, stóðu heilu dagana með færi og veiddu kola. Og á göngu sinni með höfninni fer maðurinn að segja krökkunUm frá því, hve höfnin sje nú orðin breytt frá •því sern hún var í „gamla daga“. Sennilega munu þeir mjög i’áir, sem fylgst hafa með þeim stórstígu breýtingum sem orðið hafa ó Höfninni, eins vel og Þorvarður Björnsson yfirhafn- sögumaður, elsti starfsmaður Reykjavíkurhafnar, sem átti 60 ára afmæli í gær. „Verið ekkert að minnast á það í Morgunblaðinu", sagði hann, er jeg skrapp heim til hans hjer um daginn. Hjá því verður hins vegar ekki komist, sagði jeg við hann. — Til þess liggja mörg rök, sem jeg vildi ekki segja honumhver væru. Heima í BreiSafirði og í Stýrimannaskólann Þorvarður er Breiðfirðingur fæddur að Kirkjubergi í Múla- hreppi, og það fór fyrir honum, sem flestum jafnöldrum hans þar, að snemma vöndust dreng- ir ó að taka til árinnar. Jeg fór að stunda róðra með föður mín um, segir Þorvarður, er jeg var 13 ára. í þá daga þótti ekkert annað sjálfsagðara jafnframt sveitastörfunum. Sjósóknin fjell Þorvarði betur en bú- mennska. Móðir hans var þess hins vegar mjög hvetjandi að hann gerðist bóndi. „Jeg hafði engan áhuga á því. Jeg ætlaði mjer að gerast sjómaður og er fram liðu stundir komast á skútu.“ Jeg fór að heiman frá mjer Eegir Þorvarður árið 1911. Þá fór jeg hingað til Reyltjavíkur Síðan ræddum við nokkuð frekar um skúturnar, aðbúnað- inn þar um borð, þegar tveir og FLÓRA Í3LANDS eftir í jarðsögu, steinafræði. veður- Stefán Stefánsson, skóln- |fræði, jarðvegsfræði svo jeg meisíara, 3. útgáfa, aukin 'nefni ekki efna- og eðlisfræðj, og endurbætt. jeigum við engin rit fyrir al- JÓLAMARKAÐURINN er nú menning um hinn ísl. hluta þess að byrja. Daglega bætast við tara greina, og þeim er yfirleitt nýjar bækur, og bókaútgefend- e^ki ætlað neitt rúm í skólum ur og verslanir láta einskis ó- freistað til þess að fá menn til að kaupa þær. Bækur eru nú að sem Þorvarður Björnsson. og settist í Stýrimannaskólann, en jeg tók þar skyldunámsgrein ina, fisldmannprófið, auk far- mennsku. — Hverjir voru með þjer í skólanum? — Flestir þeirra ágætu manna eru nú látnir, sem tóku formennskuprófið með mjer. En nú eru lifandi Þorgrímur Sigurðsson, Sigmundur Sig- mundsson, sem er skipstjóri á e.s. Fjallfossi og Jón Þorlcels- son, sem nú er alveg hættur sjómennsku og vinnur hjá Bert- elsen. veir voru í hverri koju og ann- verga einu munii-nir, sem al- ar lagsmannanna lagði til sæng, þýga getur fengið að kaupa og m hinn dýnu. Úthaldið, eins og nothæfir eru sem gjafir. Því ■/ið myndum nú kalla veiðitíma jnigur er þag sVo að oftast er bilið, eða vertíðina, hófst hjer utjg ag byggja á auglýsingum í Reykjavík í febrúar og stóð Qg jafnvej litdómum blaðanna fram til 11. maí. Þá Var lolca- um giijjj Qg gæði bóka. Meiri iagurinn. Kaupið fyrir úthald- biufi þess sem gefig er uf bjer ið var um 500 til 950 kr. — Það og mest lætur yfir sjer er eins var tahð mjög hátt kaup. Dag- 0g halastjörnur, þær lýsa aflinn var talinn mjög góður, sbamma stund, enginn veit hvað if sami maður gat dregið um an þær boma eða hvað verður sitt skippund, eða kringum 95 af þeim! nema færustu stjörnu- fiska. Svo mikinn dagafla fjekk frægingar. sve er og með margt Þorvarður einu sinni, er hann bóka þeirra, sem hjer koma á var háseti á kútter Valtý. •— markaðinn. Þær fylla blöð og Á skútum — Fórstu á skútu að loknu prófi? — Jeg var þá búinn að vera nokkuð mikið á skútum fyrir vestan. Jeg man að fyrsta skút- an, sem jeg fór á, hjet Sig- ríður og var gerð út hjeðan úr Reykjavík, af Th. Thorstein- sen. Skipstjóri á henni var hinn kunni sjósóknari og aflamaður Pjetur Mikel Sigurðsson. •— Svona eftir á að hyggja, hvað finnst þjer einna merki- legast í sambandi við skútu öldina? — Ja, jeg veit nú eiginlega ekki. Þú hefðir átt að gefa mjer lengri tíma til að svara slíkri spurningu. — En þjer að segja, þá held jeg, að merkilegast hafi verið hve allir þar kunnu vel til sins verks, enda lærðu menn í þá daga betur til allrar sjó- mannsvinnu, en nú tíðkast svo og hve allir voru yfirleitt á- nægðir, enginn gerði verkfall. Þá var það mjög merkilegt, hve hrnir æfðari skipstjórar voru klárir á „sjólaginu“. — Þeir gátu alveg sagt til um það, hvar þeir voru staddir, djúpt eða grunt, þó svarta myrkur væri og hvergi viti sjáanlegur, enda ekki margir í þá daga. — Jeg minntist áðan á Pjet ur Mikel skipstjóra, sagði Þor varður. Mig langar til að segja þjer frá einni ferð, sem við fórum frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Það gerðist ekk- ert sjerlega markvert í ferðinni En ferðin var talin óvenjuleg samt. Við vorum aðeins 11 tíma að sigla þessa leið og það þótti vel gert, að sigla kútterum með 10 mílna hraða að jafnaði alla leiðina. Segist Þorvarður muna vel eft- ir þessum degi er bar upp á páskadag. Skútuöldin ög fyrstu ár * togaranna — Þó þröngt væri í skútun- um hjá okkur, þá var þar ekki síður en nú á togurunum, nægi- legt pláss til þess, að menn gætu gert að gamni sínu og með smábrögðum gert hverjum öðr um gramt í geði. Á skútunum voru bæði gleðidagar og eins hinir. — En hvað sem sagt verð ur nú um skútuöldina, þá var það hún er mótaði hina fyrstu aflamenn togaraflotans. Menn- ina, sem hófu þá útgerð til vegs, segir Þorvarður. Þorvarður Björnsson hætti á skútum árið 1913 og rjeðst þá á togarann Baldur. Ungir menn komust í þá daga ekki fyrirhafnarlítið á togara, enda var slík vinna umsetin mjög af ungum sjómönnum. Þá fóru kútterarnir að smátýna tölunni. Af einhverjum ástæðum, seg- ir Þorvarður, fjell mjer ekki vel á togurunum, en jeg var bæði á Rán og svo Jóni for- seta. — Hætti jeg togarasjó- mennsku eftir 3 ár. — Fórstu þá í Spánar-sigl- ingar? •— Nei, ekki strax. Jeð rjeðst á milliferðaskipið Borg, sem margir á mínu reki og reynd- ar fleiri, muna vafalaust eftir. í þá daga var það talið mikið skip. Það var um 1000 smál. — Það gekk hjerna með ströndinni um nokkurra ára skeið, en jeg var aðeins á því eitt ár. En Borg á sjer mjög fræga sögu, hún er eiginlega liður í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar, segir Þorvarður. Borg var fyrsta ísl. skipið, er dró íslenska fánann að hún í erlendri höfn. Þetta gerðist í Bretlandi. — Því jafn- framt því sem Borg var í strand ferðum, var skipið í inillilanda- siglingu. íslensku fáni í Fleetvvood — Spánarsiglingar þeim, er veita almenna fræðslu. Nokkuð betra er þetta í dýra- fræði, og má að miklu leyti þakka það Bjarna Sæmunds- syni, en almennust mun þú þekking á gróðurlendi lands okkar, og er ekki að efa, að það er að þakka „Flóru ís- lands“. Jeg hef orðið þess var aí margir líta svo á, að þekking í þessum greinum hafi litla þýðingu nema fyrir háskóla- gengna eða aðra mjög skóla- gengna menn. Þetta er hinn mesti misskilningur. Forstöðu- jmaður grasasafnsins og gras- Igarðsins í Montreal í Canada er „aðeins“ gagnfræðingur að skólamenntun og auk þess út- lendingur. Óperusöngvari einn var svo duglegur grasafræðing ur, að honum var boðin staða við grasasafnið í Kbhvn., þeg- ar aldur færðist yfir hann, og röddin tók að gefa sig. Margir duglegustu steinafræðingar Ameríku hafa enga sjerstaka skólamenntun og mikið af því, sem vitað er um lifnaðarhátta dýra er að þakka veiðimönn- um og bændum. En mikilvægast er, að frarn tíð okkar er að miklu leyti undir því komin, hvernig okk- ur tekst að nytja landið okkar, en til þess að geta nytjað það, þurfa þeir, er að því vinna, að þekkja það. í sumum gagn- fræðaskólum landsins, var og mennirnir. Hún getur ekki nemendum áður kennt að nota staðið í stað. Það verður að end! flóru við grasaathuganir. ■— urnýja hana, láta hana fylgjast’ petta var spor í rjetta átt, en með þróuninni. Það sem er full hefur útvarp skamma stund, gleym- ast svo og hverfa, og það er oft ekki á færi annara en sjer- fróðra manna að grafa eitt ein- tak upp. En þó eru einstaka bækur, sem eru undantekning frá reglunni. Þær koma aftur og aftur ár eftir ár eins og fasta stjörnur á vetrarhimninum. — Þær láta oft fremur lítið yfir sjer, en þó eru það þessar bæk- ur, sem viðhalda og endurskapa alþýðumenntun okkar, sem gera okkur að menningarþjóð. Ein af þessum bókum er „Flóra íslands“. Um liálfrar aldar skeið hefur hún verið í fremstu röð bóka okkar, í senn alþýðleg og þó byggð eftir skarpt afmörkuðum kröfum náttúruvísindanna. En „Flóra“ hlítir sama lögmáli eins ur sannleikur í dag er aðeins hálfur á morgun. Það er því margt nýtt í þess- ari nýju útgáfu af Flóru, m. a. 34 tegundir, sem taldar eru nýir borgarar í gróðurríki landsins, 16 tegundir nýjar hafa verið klofnar úr eldri tegundum. Auk hess hafa allmargir slæðingar ílengst hjer og eru nú viður- því miður lagst niður víðast hvar. í stað vinnuað- ferðar mun nú vera almennt að kenna nokkrar setningar um einstakar tegundir, og munu þær oft verka eins og salt á nýgræðing. Menn taka starfsgleðina. gleðina við a<5 uppgötva sjálfur, frá ungling- unum á þennan hátt. En þótt skólarnir geri lítið að því, að kenndir sem fullgildir borgarar glæða athyglisgáfu eða auka og fl. — Samtals hefir fjöldi tegunda þannig aukist um 71 frá því sem var í annari útgáfu. Þá hefur og verið bætt við all- miklu af myndum, og eykur það að sjálfsögðu notagildi bók- a”innar einkum fyrir byriend- ur. Uppbygging og kerfi þau, sem notuð eru til þess að grcina eftir, eru allt hið sama og áður vir. Yfirleitt má segja að frá- gangur sje góður, enda þótt suri ar mvndirnar hefðu mátt vera skýrari. Jeg tel ekki ástæðu til þess, að ræða frágang bókar- innar nánar hjer. beldur vil jeg nota tækifærið til þess að benda á notagildi hennar, - — og hlutverk. Það mun litlum vafa undir- orDÍð, að við íslendingar erum eftirbátar nágrannaþjóðanna, Þann 1. des. 1913 er við lág- hvað snertir þekkingu á sviði um fyrir utan höfnina í Fleet- náttúru- og landafræðinnar. wood, drógum við hinn nýja einhum það, er viðvíkur okkar ísl. fána að hún á skipi okkar eigin iandi. árla morguns, og var honum Mun aiþýgufræðsla hjer eiga Framh. á bls. 6 nokkra sök á því en ekki alla. forvitni nemenda á umhverfi þeirra, þá finna þó margir ungl ingar sjálfir verkefni á þeim sviðum, finna hvíld og skemt- un í skauti náttúrunnar við at- huganir á lífheiminum, sem umlykur þá. Venjulega byrja þessar athuganir unglinganna á blómum eða skordýrum, ea frá gróðrarathugunum liggja þjóðbrautir inn í dýrafræði, efnafræði, steinafræði og mörg fleiri „fræði“. Ein ráðgátan tekur við af annarri. Það verð- ur minni tími til að dansa eða fara í bíó, en hugsunin skýrist og starfsgleðin eykst með hverri þraut,- sem leyst er. —— Hann verður nýtari þjóðfje- lagsþegn og hamingjusamari einstaklingur, en hann annars hefði orðið. En það þarf að koma fleirum á sporið. — Má vera „Flóra“ geti það. Þess vegna ættu allir foreldrar ací gefa börnum sínum „Flóru ís- lands“. Guðmundur Þorláksson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.