Morgunblaðið - 15.11.1949, Síða 10
io
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. nóv. 1949
Orðsending til bóksala frá HELGAFELLI !
■
Bókmenntaviðburður |
■
H
haustsins ;
■
er ný kvæðabók eftir Halldór Kiljan Laxness ;
um 70 kvæði ný og gömul. í
Bókin verður afgreidd í bókabúðir innan 10 daga. Upp-
lag bókarinnar er takmarkað og þurfa pantanir að ber-
ast strax. — Bókhlöðuverð er kr. 60.00 og kr. 85.00. —
Bókin er ekki seld í umboðssölu.
Áskrifendur að verkum Laxness fá hana senda heim
og fá þeir hana með sjerstöku verði. Einnig geta þeir
vitjað hennar nú þegar í áskriftardeildina, Veghúsastíg 7.
Tekið á móti nýjum áskrifendum á eftirtöldum stöðum:
Veghúsastíg 7 Njálsgötu 64 Laugavegi 100
Sími 1651 Sími 7070 Sími 1652
Aðalstræti 18 Laugavegi 39 Austurstræti 1
Sími 1653 Sími 2946 Sími 1336
Lækjargötu 6A — Sími 6837
Litabækur
FJOLBREYTT URVAL.
Heildsölubirgðir:
tt)auíÉ S. J/ónóóon &Co.
Garðastræti 6 — Sími 5932.
u
herbergja íbúð
til sölu. — Uppl. gefur
JÓHANN STEINASON, lögfr. !
c/o Málafl.skrifstofa Baldvins Jónssonar >
Austurstræti 12, Sími 5545. ;
OXVLSTAL
■ •
; :
Afgreiðum með stuttum fyrirvara V4”—6” öxulstal fra :
■
í verksmiðju í Englandi beint til leyfishafa. :
> l
Verð mjög hagstætt. ;
í HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
; :
> Simi 2812 — Laugaveg 15 ;
SKIPAUTíitRÐ
RIKISINS
M.S. Skjaldbreið
Áætlunarferð til Snaífellsneshafna,
Gilsfjarðar og Flateyjar hinn 17. þ.
m. Tékið á móti flutningi ó morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdeg-
is á fimmtudag.
M.s. Herðubreib
Austur um land til Vopnafjarðar
hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Homafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð-
ar, Borgarfjarðar og Vonnafjarðar á
fimmtudag. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á föstudag.
c =
Auglýsendur (
athuglS!
I Þeir, sem þurfa að koma =
i stórum auglýsingum í blað \
\ ið eru vinsamlegast beðn- i
= ir að skila handritum fyr- 1
1 ir hádegi daginn áður en |
l þær eiga að birtast.
Uliilliiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
*iiiiiiiii»«ifliirmiifliniiiiiifliiiiiiiii*iiiifliiiiflgiiiiiiMHifl
I Vestmanna- I
| eyjaferðir |
| Flutningabátur er í stöðugum |
S ferðum milli Reykjavíkur og 5
= Vestmannaeyja. Vörumóttaka [
|. aaglega hjá afgr. Laxfoss.
( Chevrolet
I 4ra dyra ókeyrð fólksbifreið,
I model 1949 til sölu. Tilboð
r merkt: „Model 1949 — 682“
i leggist inn á afgr. blaðsins.
5
aiiiiiiMnmfnftSuiiifiiiiiiuuitMiiiinuMiiimrnunnKi
MINNIN G ARPLÖTUR i
á leiði.
Skiltagerðin,
Skólavöiðustíg 8. í
[ MATBARINN,
jj Lækjargötu 6
= sími 80340.
iinin*iiiitniun««innni*HrBun*i
■uaaailiiliiniinninnnnnninnnnnniimftunH
RAGN.4R JÓNSSOIN,
f^œsiurjettarlögmaSur,
Laugairegi 8, simi 7752.
| Lögfræðistörf og eignaumsýsla. 5
iiinnninnniniinniiMiinnnn^inniniiininininuiaK
2 göðar kýr
TIL SÖLU.
Upplýsingar á Laugalandi. Sími 3679.
„Fjallkirkjan66
hefir verfð myndskreyft og mynd-
irnar eru nú til sýnis í Lisfa-
mannaskálanum.
Kunnir íslendingar hafa látið í ljós þá skoðun, að
FJALLKIRKJAN eftir GUNNAR GUNNARSSON
væri öndvegisritverk íslendinga, sambærilegt við Heims-
kringlu Snorra Sturlusonar.
Heimskringla hefur nú verið
gefin út af okkar forlagi,
með myndum og nú innan
skamms kemur FJALL-
KIRKJAN með nærri 90
framúrskarandi myndum,
eftir son skáldsins, Gunnar.
Fjallkirkjan er stærsta verk
sem forlagið hefir ráðist í að
gefa út, nærri 1000 bls. í
sama broti og Heimkringlu-
útgáfan.
Persónur þessa rnikia rits
eru rammíslenskar, jafnís-
lenskar hinna kræklóttu
björk og hinum rismiklu
fjöllum, hinum tindrandi
norðurljósum og dimmu-
borgum íslenskra eldhrauna.
Þær bera í senn svip hinnar miklu beiðríkju norðursins
og rúnir hinna grimmu örlaga þess. Þær eiga enga sína
líka í sögnum annara.
Það kæmi engum á óvart þó íslensk alþýða biði með
óþreyju eítir að hitta Svein litla skratta, Mela-Matta,
Geitastaða-Gvend, Bjarna smið, Stebba snikkara, Grím
á Úlfstöðum, Dísu og Maríu Mens og aðrar ógleyman-
legar persónur þessarar sögu, að ógleymdum Afa á
Knerri og Beggu gömlu, ef hún þá sjést fyrir eldhúss-
reynkum.
Myndir Gunnars eru í einu orði sagt stórfenglegar.
Það er nákvæmlega fólkið, sem við þekkjum. Þess gerist
ekki þörf að kynna hverja einstaka persónu. Fólk segir,
er það sjer myndirnar: Þetta er nú hún Begga gamla að
basla við eldinn, og þarna er hún komin sparibúin bless-
unin. Og þetta er hann Ketilbjörn á Knerri og þarna er
hann aftur og allir krakkarnir í hóp í hringum pokann
hans. Allt þetta fólk er nú komið undir græna torfu, nema
drengurinn, sem ólst upp með því, naut umhyggju þess
og blessunar. Hann hefur nú endurgoldið því allt, með því
að gefa því líf á ný, eilíft líf í íslenskri sögu og list.
Áskriftarsöfnun að Fjallkirkjunni er nú að hefjast. —
Áskriftarverð verður aðeins 100,00, allt verkið mynd-
skreytt í sjerstöku, mjög óvenjulega fallegu bandi.
Skoðið myndirnar í Listamannaskálanum.
Undirr. .. . gerist hjermeð áskrifandi að Fjallkirkj-
unni, innbundinni á kr. 100,00:
Nafn ..................................
Heimili...........................
Til Bækúr og ritföng h.f. Box 156, Reykjavík.