Morgunblaðið - 15.11.1949, Side 16
VEÐURUTLIT — FAXAFLÓI:
Suð-austan hvassviðri. — Lít-
ilsháttar rigning. —
ÞINGSETNINGARRÆÐA For-
seta Islands er á bls. 2.
263 tbl. — Þriðjudagur 15. nóvember 1949.
isþing Knattspyrnu
sambands fslands
Mikill áhugi á landskeppni
v!ð hin Norðurlöndin.
ÁRSÞING Knattspyrnusamabnds íslands hófst í Tjarnarcafe
s. 1. sunnudag. Úr stjórninni áttu að ganga formaðurinn Jór
Sigurðsson, Björgvín Schram og Guðmundur Sveinbjörnssor
sem allir voru endurkosnir. Varamenn voru endurkosnir Guð-
jón Einarsson og Ragnar Lárusson. Fyrir í stjórninni voru Jór
Eiríksson og Arni Ágústsson.
í knattspyrnudómstól voru'
endurkosnir Brandur Brynjólfs
son, Óðinn Geirdal og Agnar
Kl. Jónsson.
Reglugerð um knattspyrnu-
dómara, sem lögð var fram af
þriggja manna nefnd, var sam-
þykkt. í nefndinni voru: Guð-
jón Einarsson, Gunnar Aksel-
son og Sigurjón Jónsson.
Maður handteklnn í
sambandi við slysið
á laugardagskvöld
SKÝRT var frá því í sunnu-
dagsblaði Morgunblaðsins; að
Á þinginu var tilkynnt, að ökuníðingur, sem ók um götur
KSI stæði í samningum við
Svía_um landskeppni í Reykja-
vík næsta ár, þar sem líkur eru
til að sænskt lið fari til Banda
ríkjanna til keppni næsta sum-
ar. Myndi það þá koma við hjer
í leiðinni. Ekkert er samt end-
anlega ákveðið um þetta.
Þá var tilkynnt, að engin til-
boð hefðu borist frá Finnlandi
og Noregi um landsleiki, en ef
slíkt kæmi, var samþykkt að
taka því.
Á þinginu var samþykkt á-
skorun til stjórnar KSÍ að ráða
hingað erlendan landsþjálfara
til þess að æfa landslið íslend-
ínga með þátttöku í Olympíu-
leikunum 1952 fyrir augum.
Þinginu var frestað þar til í
febrúar, þar sem miklar laga-
breytingar lágu fyrir. — G.A.
Ný símaskrá
í preniun
NÝ útgáfa af símaskránni er
nú í setningu og verður prent-
un hennar flýtt svo sem frek-
ast er unnt.
Ekki eru ráðgerðar neinar
verulegar breytingar á formi
hennar eða annari tilhögun, en
hinsvegar mun verða leitast við
að bæta úr þeim ágöllum sem
bæjarins s.l. laugardags
kvöld hefði ekið bíl sínum
á konu og slasað hana. Þetta
gerðist vestur við gatnamót
Ljósvallagötu og Hringbrautar.
Hjá rannsóknarlögreglunni er
nú unnið að því, að rannsaka
þetta mál. Einn maður hefur
verið handtekinn ,og situr hann
nú í gæsluvarðhaldi. Hann er
grunaður um að vera valdur
að slysi þessu.
Konan, sem fyrir slysinu
varð, er frú Jónína Jónsdóttir,
kona Gunnars Einarssonar
prentsmiðjustj., Garðastræti 34
hjer í bæ. Frú Jónína, sem stór-
slasaðist, liggur nú í landsspít-
alanum. Hún hefur m. a. mjaðm
argrindar brotnað á tveimur
stöðum.
Þegar hafa nokkur vitni veitt
rannsóknarlögreglunni ýmsar
upplýsingar, og er þess vænst,
að allir þeir, sem gætu gefið
upplýsingar í máli þessu, hafi
sem fyrst tal af lögreglunni.
Merkjasala Biindra-
fjelagsins
BLINDRAFJELAGIÐ efndi til
merkjasölu hjer í Reykjavík og
víðar í gær. Merkjasalan hefir
aldrei gengið eins vel og að
Nýir þlngmenn Sjálfsfæðisflokkslns
Þessi mynd var tekin í gær eftir þingsetningu af hinum nýju þingmönnum Sjálfstæðisflokks-
ins. Á henni sjást (talið frá vinstri): Sigurður Ágústsson, þingmaður Snæfellinga, Jónas Rafn-
ar, þingmaður Akureyrar, frú Kristín Sigurðardóltir, landkjörinn þingmaður og Sigurður Óli
Ólafsson, 2. þingmaður Árnesinga, sem mætir á þingi vegna veikindaforfalla Eiríks Einarssonar.
íldur í Hvammi í Kjós
SÍÐASLIDIÐ laugardagskvöld
kom upp eldur í bænum
Hvammi í Kjós, en niðurlög
hans voru ráðin áður en hann
náði verulegri útbreiðslu.
Eldsupptök voru þau, að olíu
lampi, sem stóð á borði í svefn
herbergi, f jell á gólfið, er dreng
ur, sem þar var, kom óvart við
hann. Lampinn brotnaði og
kviknaði í rúmfötum á leigu-
bekk, sem þar var nálægt. —
Þrjú börn voru í svefnherberg-
inu. Komust þau öll út og sak-
aði ekki.
Menn komu af næstu bæjum,
er þeir fengu fregnir af, hversu
komið var. Tókst þeim, eftir
nokkra viðureign. að ráða nið-
urlögum eldsins. Skemmdir
urðu nokkrar í svefnherberg-
inu af eldi og einnig urðu tals-
verðar skemmdir af revk í hús-
Fjölmennur aðalfundur mál*
r
fundafjelagsins öinn
32 nýir fjelagar innrilaðir á fundinum.
AÐALFUNDUR Málfundafjelagsins ,,Óðinn“, fjelags Sjálfstæð-
isverkamanna og sjómanna, var haldinn s. 1. sunnudag. Fund-
urinn var boðaður í Baðstofu Iðnaðarmanna, en fundarsókn
\ar svo mikil að fá varð annað stærra húsnæði. Á fundinum
rítki mikill og eindreginn áhugi fyrir málefnum Sjálfstæðis-
flokksins og hagsmunum verkamanna og gengu 32 nýir fjelag-
ar í fjelagið á fundinum.
á henni eru, sjerstaklega að því Þessu sinni. í Reykjavík og
er snertir kápupappírinn, sem Hafnarfirði komu alls inn rúm-
ekki hefir reynst nógu sterkur
eða hentugur í bók, sem er jafn
mikið notuð og símaskráin.
Nýr viðbætir við símaskrá
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
er væntanlegur í desember.
Ný bresk afém-
rannsóknasföð
LONDON, 14. nóv.: — Til
kvnnt var opinberlega í
London í kvöld, að ákveð
ið hefði verið að reisa
nýja atomrannsóknarstöð
í Capenhurst, í námunda
við Chester í norðvestur-
Englandi.
Smíði stöðvarinnar
hcfst næsta ár. — Reuter.
lega 15 þús. krónur.
Blindrafjelagið hefir beðið
blaðið að færa þeim, sem stutt
hafa starfsemi þess. bestu
þakkir.
Sykur og fleskskamfur
aukinn í Breflandi
LONDON, 14. nóv.: -— Strac-
hey matvælaráðherra skýrði
frá því í dag, að ákveðið hefði
verið að auka flesk- og te-
skammtinn í Bretlandi.
Ráðherrann skýrði svo frá,
að sykurskammturinn yrði
hinsvegar óbreyttur, þar sem
Bretar héfðu ekki efni á að
verja dollurum til sykurkaupa.
— Reuter.
Lík finst í höfninni
Á LAUGARDAGSKVÁTd
fanst lík í höfninni. Líkið va^
af Gísla Sig. Sigurðssyni
Kamp-Knox E-34, er hvarf 31.
október síðastl.
Það var síðast vitað um
Gísla, að hann varð viðskila við
tvo sjómenn niður á Ægisgarði
Hefir Gísli bersýnilega fallið af
garðinum í sjóinn og drukkn-
að. — Lík hans fanst í báta-
höfninni vestan við Ægisgarð.
Jasshljómleikar
í KVÖLD kl. 11,30 verða haldn
ir miðnætur jazzhljómleikar í
Gamla Bíó. Þar munu leika
þrjár hljómsveitir, þær K.K.-
sextettinn, Karl Jónatansson
og hljómsveit hans og Hljóm-
sveit Björns R. Einarssonar. —
Einnig mun Sigrún Jónsdóttir,
söngkona koma þar fram.
Fráfarandi formaður fjelags-**'
ins, Angantýr Guðjónsson, gaf
skýrslu um starfsemi fjelagsins
á liðnu starfsári og lesnir voru
upp reikningar fjelagsins. Var
fráfarandi stjórn þakkað starfið
með lófataki.
Þá var gengið til stjórnar-
kosninga og voru eftirtaldir
menn kosnir í stjórn Óðins:
Sveinbjörn Hannesson, form.,
'’-veinn Sveinsson, varaform.,
Friðleifur Friðriksson, ritari,
Stefán Gbnnlaugsson, gjaldken,
Böðvar Steinþórsson, vararitari
Bergur H. Ólafsson, varagjald-
keri, Ólafur Guðbjörnsson fjár
málaritari. — í varastjórn voru
kosnir: Lúther Hróbjartsson,
Valdemar Ketilsson, Agnar Guð
mundsson, Þorkell Þorkelsson
og Angantýr Guðjónsson. End-
urskoðendur Snæbjörn Eyjólfs-
son, Hákon Þorkelsson og til
vara Guðmundur Kristmunds-
son.
HeimavarnaSið
LONDON, 14. nóv. — Á morg-
un (þriðjudag) verður byrjað
að safna liðsmönnum í bresku
heimavarnarsveitirnar. Er í
ráði að auka þær og efla þær
á ýmsan hátt.
Lávarðadeildin
LÖNDON, 14 nóv.: — Neðri
málstofan tók í dag enn til með
ferðar frumvarp stjórnarinnar
um að skerða vald lávarðadeild
arinnar til muna.
Líklegt má telja að frumv.
verði bráðlega að lögum.