Morgunblaðið - 22.11.1949, Síða 1

Morgunblaðið - 22.11.1949, Síða 1
16 síður m ,36. árgangur. 269. tbl. — Þriðjudagur 22. nóvember 1949» Prentsmiðja Morgunbla^sins MYJA 80GSVIRKJUMIM VERÐDR MESTA s Is- ítfMffSfí AfráSið um framlíð ífölsku nýtendnanna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FLUSHING MEDOW, 21. nóv. — Allsherjarþing S. Þ. hafð'i írámtíð itölsku nýlendnanna til umræðu í dag, og voru gerðar samþykktir þar að lútandi. Var samþykkt, að Somaliland skvldi véra undir verndargæslu Ítalíu næstu 10 ár. Einnig fjellst þi’ngið á sjálfstæði Libyu og að setja sjerstaka nefnd til að skera úr um framtíð Eritreu, sem er elsta nýlenda ítala. fil þings Libya fær sjálfstæöi. Þingið samþykkti með 49 at- kvæðum gegn engu, að Libya stóýldi hljóta sjálfstæði eins fljótt og unnt væri og ekki seinriá en I. janúar 1952. Samþykktin um Sómaliland var gerð með 48 atkv. gegn 7, étv' 3 sátu hjá. Leppríkin ásamt Júgóslavíu voru á móti. Loks var samþykkt, að ekki skyldi géra endanlega álykt- an um framtíð Erítreu fyrr en að' ári. ,,Líkmennirnir 6“ voru á móti. Nefnd 5 þjóða: Noregs, Burma, Gúatemala, Pakistan og'- S.-Afríku á að kynna sjer óskir íbúanna um framtíðar- skipan landsstjórnarinnar og gefa S. Þ. skýrslu næsta sumar. Niðurstaðan bindandi. Þetta eru fyrstu bindandi úr- skurðir, sem allsherjarþingið hefur gert. Aðgerðir þess hafa venjulega að geyma tilmæli ein tiE þeirra þjóða, sem hlut eiga að' máli. Hófa sólarhrings verkfalli BÖNN, 21. nóv. — Um 20.000 verkamenn stáliðnaðarins hafa hótað að gera sólarhrings verk- fafl á morgun í mótmælaskyni gegn niðurrifi verksmiðja í V,- Þýskalandi. — Reuter. flugvjel lýnist á leið !i! Noregs OSLO, 21. nóv. — í gær týnd- ist holiensk flugvjel á leið til Noregs, Kom hún frá Brussel með 29 Gyðingabörn innan borðs. Sex fullorðnir voru rrieð í flugvjelinni. í dag hafa flug- vjelar fjögurra þjóða, Hollands Danmerkur, Svíþjóðar og Nor- egs leitað um óbygt strandlendi S-Skandinavíu. í leitinni taka þátt flugvjelar frá hernum m. a. Einnig skip, Hundruð Rauða- kross manria og kvenna eru víðsvegar um byggðir og ó- byggðir Noregs og leita. í fyrramálið. munu sænskar helikópterflugvjelar taka þátt í léitinni. — Reuter. A ISLAMDI ÞróSðniikil forysta Sjúlistæðis- hsií um raforkuframkvæmdir Framsókn rauf Aiþingi 1931 til þess að hindra fyrstu virkjun Sogsins HIN nýja Sogsvirkjun, sem bæjarstjórn Keykjavíkur er að hefja, er stórfelldasta mannvirki, sem hingað til hefur verið ráðist í á íslandi. Framkvæmdir við hana verða hafnar snemma á næsta vori, en í allan vetur verður unnið að undirbúningi verksins, m. a. með vegalagningu og brúar- gerð yfir Sogið. Hið nýja orkuver við Sogsfossa mun framleiða um 30 þús. kílówött raforku og er það meira en öll raforkuframleiðsla nuverandi orkuvera bæjarins við Sog, EHiðaár og í eim- turbínusiöðinni er nú. Er áætlað að það kosti 74 millj. kr. Ræða hernaðar- hjálp í Danmörku KAUPMANNAHÖFN, 21. nóv. — Utanríkisráðuneyti Dan- merkur skýrði frá því í dag, að fulltrúar dönsku og þandarísku stjórnarinnar hafi setið á fund um í dag og rætt hernaðarað- stoð til handa Danmörku. .— Tæknilegar umræður munu fara fram næstu daga milli fulltrúa ríkjanna. — NTB. Stjórnarandstaðan hefir þar ekki skoðanafrelsi Einkaskeyti til Mbl. frá NTB. PRAG, 21. nóv. — Sendiráð Bandaríkjanna, sem situr í Prag, gefur daglega út frjettarit á tjekknesku, og mun það varla í frásögur færandi. En miðvikudáginn þann 16. þ. m. var rit þetta gert upptækt, og var þó ekkert það í ritinu, sem ekki hefði fepgið að vera óáreitt í hvaða lýðræðisríki sem væri. DR. ADENAUER, forsætisráðherra Bonn-stjórn- arinnar i Vestur-Þýskalandi, sjest hjer þar sem hann kemur til þings. Brennuvargur að verki KAUPMANNAHÖFN, 21. nóv. Á mánudaginn var, var kveikt í gagnfræðaskólanum í þorpi nokkru rjett fyrir utan Kaup- mannahöfn. Var maður með brennuæði þarna að verki. í upp í öðrum skóla í þorpinu og er gert ráð fyrir, að sami brennuvargur sje þarna enn að verki, Slökkviliðinú tókst að ráða niðurlögum eldsins. Ilver er ástæðan? Hvað var það þá í þessu frjettayfirliti, sem kom sjer svóna illa fyrir alþýðuvinina í Tjekkóslóvakíu, að fólkið sæi? Yfirvöldin í landinu höfðu svárið í reiðum höndum. — Ástæðan var sú, að í ritinu var vitriað til bresk-bandarískrar á- lyktunartillögu, sem var ný- legaborin fram í stjórnmála- nefnd S.Þ. Var tillaga þessi á þá lund, að stjórnarandstaða í hverju landi skuli hafa óskorðaðan rjett til að láta skoðanir sínar í ljós. Svona lagað er ekki talið holt fyrir fólk þar í landi. Hægt að fá nægi- legt !ýsi EFTIR áskorun borgar- stjóra til almennings á seinasía bæjarstjórnar- íundi hafa lyfjabúðirnar fengið nægilegt af flösk- um til þess að geía selt lýsi handa börnum. Er hægt að fá lýsi að staðaldri í Reykjavíkur Apoteki og Ingólfs Apoteki. — Hinar lyfjabúðirnar selja það gegn lyfseðli. Vandaður undirbúningur. < Þetta glæsilega mannvirki hefur undanfarin ár verið und- irbúið eins vandlega og föng eru á, bæði af íslenskum og er- lendum rafmagnsfræðingum og verkfræðingum. Hefur verið á- kveðið að virkja neðri fossana í Soginu og hafa allar hugsan- legar virkjunarleiðir verið rann sakaðar til hlýtar og gerðar sam anburðarkostnaðaráætlanir um þáer. Allir sjerfræðingar uröu að lokum sammála um. að hentugasta og ódýrasta virkj unartilhögunin væri sú, að gera neðanjarðarstöð við íra i'oss og leiða frárennslisvatn- ið burt í jarðgöngum, sem liggja undir Soginu. Er þetta gert til þess að fá fallhæðina sem mesta. Verður betta mannvirki einstakt í sinni röð hjer á landi. Tilboða leitað. Verkið var á s.l. sumri boðið út í ýmsum löndum Evrópu og Ameríku og að sjálfsögðu einnig hjer á landi. Það er nú víst að mörg tilboð munu ber- ast, bæði í allar vjelar, raf- búnað og eins í byggingarvinn- una. Rafmagnsstjóri er riú staddur vestan hafs til þess að veita upplýsingar og leiðbeiningar í sambandi við tilboðin. En þau eiga að vera komin til Rafveitu Reykjavíkur fyrir 30. nóv. n.k. Hefur stórfellda þýðingu fyrir Reykjavík og Suðurland. Sú mikla orkuaukning, sem fæst við þessa stórfelldu vatnsaflsvirkjun, befur geysi og mikinn hluta Suðurlands, sem á að verða hennar að- njótandi. Með lienni verður fullnægt rafmagnsþörfinni til allrar almennrar notkun- ar, Ijósa, suðu og liitunar. En jafnframt hefur hún í för með sjer stórbætta aðstöðu fyrir allan iðnað og iðju. T. d. er gert ráð fyrir að vænt- anleg áburðarverksmiðja tái orku frá henni. Ennfremur mikill hluti sveita og þorpa Suðurlands. Iðnaðurinn er nú langsamlega stærsta atvinnugrein Reykvfk- inga. Starfa um 40% bæjárbúa nú að iðnaði. Næg raforka er frumskilyrði þess að sú at- vinnugrein geti þrifist og blómg ast. Með hinni.nýju Sogsvirkjun Frh. á bls. 2. lega þýðingu fyrir Reykjavík dag. Vilja veiía Spáni efnahagsaðsfoð PARÍS, 21. nóv. — Þeir 7 öld- ungadeildarþingmenn úr hern- aðaraðstofarnefnd þeirri, sem nú er á ferðalagi um Evrópu, komu til Parísar í dag frá Spáni. Neínaarmenn gáfu ótví- rætt í skyn, að þeir væru hlynnt ir lánveitingu til Spánar, þar sem fjárhagsörðugleikar væru nú nokkrir. Einn þessara manna Chavez sagði: „Jeg held, að það væri heiminum til góðs. Þa3 yrði styrkur fyrir V-Evrópu. ef Spánn væri studdur til að koma undir sig fótunum." — Reuter. Gengisfelling. VIN, 21. nóv. — Austurríski gjald eyririnn, schilling, hefur verið felldur í verði miðað við Banda- ríkjadal. Var frá þessu skýrt í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.