Morgunblaðið - 22.11.1949, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.11.1949, Qupperneq 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. nóv. 1949. Málverkasýning öunnars Gunnarssonar í LISTAMANNASKÁLANUM, RR OPIN DAGLEGA FRÁ KLUKKAN 11—11. ■ llálverka- og höggmyndasýning | ■ ■ Jóhannesar Jóhannessonar og Sigurjóns Ólafssonar í j ^ ■ sýningarsal Asmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. — j m Opin daglega frá kl. 1—11. Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara: Fundur á miðvikudaginn 23. þ. m. að Hverfisgötu 21 kl. 1.30. FUNDAREFNI: / Symfóníuhljómsveitin og önnur mál. Stjórnin. Dyravörður smjörbrauðsdama, buffetstúlka og eldhússtúlka geta fengið vinnu. — Upplýsingar frá kl. 1—5,30. VEITINGAHÚSIÐ TIVOLI Sími 4832 8T1JLIÍA óskast nú þegar. SKÓVERKSMIÐJAN ÞÓR H.F, LAUGAVEG 105 Sími 5028 og 7557 Dodge Carryall 8 manna til sýnis og sölu í sölunefndarbröggunum við Njarðargötu. — Sími 5948. Vandaður stofuskápur er til sölu ódýrt. Lisfverslun Vals Norðdahls, Sími 7172. Verslun Gott verslunarpláss eða verslun, óskast á leigu frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 27. þ. mán., merkt: „VERSLUN — 781“. Auglýsendur athugið! Þeir, sem þurfa að koma stórum auglýsingum í blað ið eru vinsamlegast beðn- ir að skila handritum fyr- ir hádegi daginn áður en þær eiga að birtast. iimiimiiimiiiiiitiimimirtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiin, Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. * Au^un þjer hvílið rieð gler- augu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. lUiinninimiiiiiiiHmmiiiimimimiimmitiimmitt •~J4ilmar Joió löggillur skjalaþýöandi og dómtúlkur Hafnarstrœti 11, sími 4S24. — Annast allskonar þýÖingar. úr og á ensku. — | Húsnæð/1 | 2 herbergi og eldhús til leigu : E fyrir barnlaust fólk, sem getur | | útvegað stúlku'í vist eða veitt : E næga húshjálp. Tilboð merkt: : E „Húshjúlp — 798“ sendist afgr. [ | blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. j j Húsnæði fii leigu | Tvær stofur til leigu fyrir ein- S hleypa. Barnlaus hjón gætu | komið til greina og fylgir þá : einhver aðgangur að eldhúsi. | Tilboð merkt: „Ársleiga — E 789“ sendist afgr. Mbl. fyrir j miðvikudagskvöld. ■ ■mnmmunnmmmnmntm—buwm—ivm M.s. Hugrún hleður til Bíldudals, Flateyrrtr, Súg- andafjarðnr, Bolungarvíkur og Isa- fjarðar í dag og á moigun. Vörumót- taka við skipshlið. Sími 5220. — Sigfús Gnði innsson. (■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ k m ék 'é -ai 1? JCs % <* ■■■■■■■■■■■ Hafið þið lesið hina stórskemmti- legu og sönnu bók Kvennjósnara eftir enska leyniþjónustumanninn Z7? — Ef ekki, ættuð þið ekki að skjóta því á frest. Matreiðslu og framreiðslumenn Kosning fulltrúa til Iðnráðs fyrir matreiðslu- og framreiðslumenn, fer fram á kjörfundi er haldinn verður að Hótel Borg, miðvikudaginn 23. nóv. — Fyrir mat- reiðslumenn kl. 14,30 en fyrir framreiðslumenn kl. 17,30. Stjórn Matsveina og veitingaþjónafjelags íslands. Stjórn Fjelags framreiðslumanna, Reykjavík. Bifreiðaeigendur! ■ Höfum opnað bifreiðaviðgerðaverkstæði við Kleppsveg I (móti Vatnagörðum). — Tökum að okkur alls konar við- j gerðir á bílum, aðallega þó rjettingar og viðgerðir á ■ „bodyum“. — Aðeins þaulvanir menn. : Reynið viðskiftin. j Bílaviðgerðarverkslæði, ! ÓLA HALLGRÍMSSONAR & Co. S í m i 80610. <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■ •■■iiiiiariiiiiiitaHiviaiaanHHMiMni,! Starfsstúlkur vantar við afgreiðslu og í eldhús. Uppl. Veitingastofunni A D L O N Aðalstræti 8. Oss vantar nú þegar Tvær stúlkur til hreingerninga á flugvjelum vorum. — Upplýsingar ■ ekki gefnar í síma. ■ JoftUir Lf. REVKHYLTIIMGAR yngri og eldri, sem taka vilja þátt í skemtiferð til Reyk- holts'l. desember, skrifi sig á lista í versluninni Járn og Gler, Laugaveg 70, sem allra fyrst. Þátttaka takmörkuð. Nokkrir Reykhyltingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.