Morgunblaðið - 22.11.1949, Qupperneq 11
Þriðjudagur 22. nóv, 1949.
MORGVJSBLAÐIÐ
11
m nýkjöma sfúdenfaráð
ÞETTA er hið nýkjörna síúdentaráð Háskólans. Frá vinstri talið: Ingi R. Helgason, stud. jur.,
Jón Skaftason, stud. jur., gjaldkeri, Björn H. Jónsson, stud. theol., Tryggvi Þorsteinsson, stud.
med., ritari, Hallgrímur Sigurðsson, stud. jur., form., Björn Þorláksson, stud. jur., Bjarni
Bjarnason, stud. oecon., Halldór Hansen, stud. med. og Baldur Jónsson stud. mag.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Hvé margir verða bæjar-
fullfrúamir í Keflavík!
r
Ovenjufegur bæjarstjórnarfundur.
SÍÐASTA kjörtímabil hefur
verið i Keflavík alþýðuflokks-
meirihluti, studdur af Fram-
sókn. í bæjarstjórn eru það 3
Alþýðuflokksmenn, 1 Fram-
sóknarmaður og 3 Sjálfstæðis-
menn.
Strax eftir hrun Alþýðu-
flokksins í Gullbringu- og Kjós
arsýslu, við síðustu þingkosn-
ingar, breytti meirihlutinn til
og tók nú að halda bæjar-
stjórnarfundi fyrir opnum dyr
um í öðru stærsta samkomu-
húsi bæjarins. Hafa tveir slík-
ir fundir verið haldnir síðan að
Alþýðuflokksmenn náðu að
jafna sig eftir fall sýslumanns-
ins. Hinn fyrri fund fyrir
tómum bekkjum, en fundinn
þann 16. nóv. með nokkrum á-
heyrendum.
Nú þykir Alþýðuflokknum
mikið liggja við að hressa upp
á fylgið, hvo háðuglega útreið
sem sýslumaðurinn, fyrrver-
andi uppbótar, fjekk hjer
syðra.
Sýst eru opnir bæjarstjórn-
arfundir vel til þeirrar þjón-
ustu fallnir — því öll málin,
sem fyrir hinum opna fundi
lágu, frá hendi bæjarstjóra,
voru svo illa undirbúin, að
þeim var ýmist frestað eða
vísað til nefnda til frekari
undirbúnings, nema ein fund-
argerð byggingarnefndar, sem
samþykt var samhljóða. Tvö
mál voru svo tekin fyrir á lok-
uðum fundi.
Aðalmál fundarins var að
taka ákvörðun um hversu
margir skulu skipa hina nýju
bæjarstjórn, sem kjósa á í jan-
úar n.k. — Sjálfstæðismenn
fluttu tillögu um 7 menn eins
og verið hefur en Alþýðuflokk
urinn um 9 menn. Framsókn-
armaðurinn fjekk málinu frest
að til aukafundar á mánudag,
vegna undirbúningsleysis, sem
stafaði af slæglegri boðun dag
skrár.
Fyrir fall Guðmundar í. var
það almenn skoðun, að Alþýðu
flokkurinn myndi styðja tillög-
una um 7 manna bæjarstjórn.
Nú ætla þeir, að auðveldara
verði^ að halda í reiturnar, ef
kosnir verða 9 menn, en þeir
ættu að hætta að reikna út
kosningar og kjörfylgi því hjá
þeim getur það ekki farið
nema á einn veg — altaf að
tapa.
í sambandi við fundargerð
vatns- og holræsisnefndar
fjekk bæjarstjóri verulegar
ákúrur fyrir að leita ekki sam
þykkis bæjarstjórnar til mikill
ar eyðslu umfram fjárhags-
áætlun, til þeirra framkvæmda
svo og að hafa ekki samráð við
bæjarstjórn um, hvernig verk-
inu skyldi hagað.
Kosningu niðurjöfnunar-
nefndar var frestað til næsta
fundar, vegna þess hve dag-
skrá var seint boðuð. Til um-
ræðu var einnig stofnun lyfja-
búðar, og var kosin þriggja
manna nefnd til að athuga
hvaða afskipti bærinn ætti að
hafa af því fyrirtæki. Fyrir
3 eða 4 árum gafst Sjúkra-
samlagið upp við að stofnsetja
lyfjabúð, enda þótt það hefði
leyfi til þess, og hafa lækn-
arnir báðir rekið lyfjabúðir
síðan.
Umsóknarfrestur til rekstr-
ar lyfjabúðar í Keflavík er til
15. des n.k.
Á mánudaginn kemur verð-
ur aukafundur í bæjarstjórn
og hefur þá Framsóknarmað-
urinn úrslitaatkvæði um það,
hve margir skipa væntanlega
bæjarstjórn.
Helgi S.
Listfræðsla Hand-
BJÖRN TH. BJÖRNSSON list
fræðingur, sem undanfarin ár
hefur dvalist erlendis, er ný-
kominn heim og hefur tekið við
kennarastarfi í listasögu við
Handíða- og myndlistaskólann
Mun hann kenna listasögu í
myndlistadeildinni og öllum
þremur kennaradeildum skól-
ans. Auk þessa mun hann í
vetur flytja allt að 15 erindi um
listfræðileg efni, er bæði núv.
og eldri nemendum skólans og
öðrum áhugamönnum um mynd
list gefst kostur á að sækja.
Erindaflokkur þessi, er flutt-
ur verður í teiknisal skólans,'
Laugavegi 118, hefst n.k. mið-
vikudag, 23. þ. m. kl. 8,30 s.d.
og verða erindin framvegis
flutt á miðvikudögum á sama
stað og tíma, nema annað verði
auglýst.
í fyrstu erindum sínum ræð-
ir B. Th. Bj. um myndlist 19.
aldarinnar. — Með hverju er-
indi verða sýndar skuggamynd-
ir til skýringa.
PöfntsðEar oltf.
warð SiBgstæð&sr um6 mil j.
Er hinsYegar mjeg éhsgstæðnr það sem af er árinu
HAGSTOFAN skýrði Mbl. frá því í gær, að vöruskiftajöfnuður
októbermánaðar, hefði orðið hagstæður um 6,8 milljónir kr.
Hins vegar er vöruskiftajöfnuðurinn eftir þá 10 mánuði, sem
liðnir eru af þessu ári, óhagstæður um 82,1 millj. kr., en var
á árinu 1948, einnig á sama tíma, óhagstæður um 20,5 millj. kr.
Fundur f!Hva!ar"
Samanburður *
í október nam verðmæti út- |
fluttrar vöru 31,9 milj. kr., en
innflutrar 25,1 milj. kr. — Á
tímabilinu janúar til október- j „HVOT , Sjaifstæðiskvennafje- ^
loka, nemur verðmæti innfluttr hjelt fyrsta fund sinn eft-
ir kosningarnar á fostudags-
kvöldið var í Sjálfstæðishúsinu.
LONDON, 17. nóv.: —Útvarp-
ið í Búdapest skýrði frá því í
kvöld, að Ungverjar sökuðu
Austurríkismenn um brot á
landamærareglum og að hjálpa
mönnum að komast yfir landa-
mærin í heimildarleysi. — Er
landamæravörðum Austurríkis
borið á brýn, að skipta sjer af
öryggissprengjum Ungverja við
landamærin. — Reuter.
Samsöngur
Fóstbræðra
KARLAKORINN FOSTBRÆÐ
UR heldur söngskemmtun í
Gamla Bíó annað kvöld kl.
7,15. Söngstjóri er Jón Hall-
dórsson, Kristinn Hallsson að
stoðar og einsohgvarar eru
þeir Daniel Þorkelsson og
Ragnar Stefánsson. Við hljóð-
færið eru þeir Fritz Weiss-
happel og Gunnar Möller.
14 lög eru á söngskránni, lög
eftir innlenda og erlenda höf-
unda.
Maður fellur af
vinnupalli
Á SUNNUDAGINN fjell maður,
er var að vinna á vinnupalli, af
honum og niður á jörð. Var
fallið um þrjár til fjórar mann-
hæðir, en hann mun ekki hafa
sakað.
Þetta gerðist við húsið Skipa-
sund 29, í Kleppsholti. Var
maðurinn fluttur í sjúkrahús,
til rannsóknar, en var síðan
fluttur heim til sín.
ar vöru 322,6 milj. kr., en út-
fluttrar 234.5 milj. kr.
Á fyrra ári voru þessar sömu
tölur þannig, að verðmæti inn-
fluttrar vöru nam 359,8 milj.,
en útfluttrar 339,3 milj.
Stærstu liðir
Stærstu liðir útflutnings-
verslunarinnar í október, urðu
sem hjer segir: Óverkaður salt
fiskur fyrir 5,9 milj. kr. og
var seldur til Grikklands og
Ítalíu. ísfisksalan nam 6,6 milj.
kr. og fór nær allur fiskurinn
til Þýskalands. — Freðfiskur
var seldur fyrir um 7 milj. kr.
og fór mest af honum til Bret-
lands og einnig nokkuð magn
til Tjekkóslóvakíu. — Bretar
keyptu af okkur alla síldar-
oliuna og nam sala hennar
þangað í okt. rúmlega 6,2 milj.
Saltsíld fór til Svíþjóðar og
Finnlands fyrir um 3.6 milj. —
Þetta var Norðansíld. — Og
hvalolía var seld til Bretlands
fyrir 1,9 milj. kr., og lýsi fyrir
um 0,4 milj.
Upp með hendur!
OFFENBACH, 21. nóv. — Þrir
óbreyttir borgarar, sem ljetust ennþá
vera Bandaríkjamenn stöðv- j helming
uðu 2 Egypta í gærkveldi í
Rumpenheim á hernámssvæði
Bandaríkjamanna og viðhöfðu
þessa gamalkunnu ,,upp-með-
hendur-aðferð“, miðandi að
þeim 2 skammbyssum. Rændu
Bandaríkjamennirnir, sem svo
kváðust vera, öllum fjemætum
föggum Egyptanna, og gleymdu
ekki fötunum, sem þeir stóðu í.
Skýrði þýska lögreglan svo frá
Var hann fjölsóttur og hinn
ánægjulegasti.
Formaður fjelagsins, frú Guð
rún Jónasson, óskaði frú Krist-
ínu allra heilla i þingmannsstarf
inu og kvaðst bera fyllsta traust
til hennar, að ljá hverju góðu
máli lið, ekki síst mannúðar-
málum, er hjörtu kvennanna
stæðu næst.
Var frú Kristín hyllt af fund-
arkonum.
Stjórnmálaumræður hófust
svo með því, að frú Kristín L.
Sigurðardóttir alþm. þakkaði
traustið, er sjer hefði verið sýnt,
kvað sig það mikils virði í stnrf-
inu að geta reitt sig á traust
fjelagsins. Rakti hún,síðan gang
máianna og minntist nokkrum
orðum á stjórnmálaviðhorfið og
gerði grein fyrir störfum hins
nýbyrjaða Alþingis.
Þar næst tók frú Auður Auð-
uns, bæjarfulltrúi, til máls og'
ræddi ítarlega heilbrigðismál
bæjarins og sýndi fram á, hvað
Eysteinn Jónsson, ráðherra, og
Vilmundur Jónsson, landlæknir,
hafa lítið gert í heilbrigðismá)-
um Reykvíkinga, t. d. hafa tkki
látið starfrækja nema
fæðingardeildarinnar,
þrátt fyrir hina brýnu nauðsyn.
Ennfremur skýrði hún húsnæð-
ismálin og rakti þann þátt, sem
meirihluti bæjarstjórnar hefur
átt í stuðningi við þau mál, bæj
arbúum til heilla. Góður rómur
var gerður að málum þeirra
þeirra beggja.
Aðrar tóku þátt í umræð-
unum voru þessar: Guðrún Ei-
ríksdóttir, Viktoría Bjarnadótt-
í kvöld, að Egyptarnir hefðu (ir, Sigríður Þorláksdóttir, María
verið neyddir til að fara út úr Maack, Lára Sigurbjörnsdóitir
bifreið sinni og m. a. rændir og Soffía Ólafsdóttir.
3250 mörkum. Bandarísk her- j Kvikmynd var sýnd af Suð-
lögregla hefir málið til rann- > urhafseyjum. Einnig var sýnd
sóknar.
Reuter.
Monlgomery
í New York
LONDON, 21. nóv. — Mont-
gomery marskálkur, sem fræg
ur er úr styrjöldinni, er nú yfir
maður varnarbandalags Brússel
ríkjanna, en að því eiga hlut
Beneluxlöndin, Frakkland og
Bretland. Montgomery kom í
dag til New York til skrafs og
ráðagerða. Sigldi hann á far-
inu Queen Elizabeth.
Er frjettamaður spurði Mont
gomery, hvort herir Rússa
mundu geta tekið Frakkland
á 2 dögum eða 2 vikum, ef til
mypd af ullariðnaði.
Nýir fjelagar bættust við í
hópinn á fundinum.
„Kvöt“ er elsta og lang öflug-
asta stjórnmálafjelag kvenna á
landinu og hefur sýnt mikinn
dugnað í starfinu.
Fjelagið hefur opna skrif-
stofu í herbergi sínu í Sjálfstæð
ishúsinu á mánudögum og
fimmtudögum frá kl. 1—7, til
að hafa nánari kynni af fje-
lags- og öðrum Sjálfstæðiskon-
um og fá þær til að taka virkan
þátt í starfinu sem flestar.
Ætlaði að smygla
kvenmanninum.
OSLÓ, 21. nóv. — í fyrrakvöld
voru hafðar hendur í hári dansks
styrjaldar kæmi, þá brosti kaupsýslumanns> er hann æt]aði
marskálkurinn við og sagði:
„Gettu betur. Tveir mánuð-
ir eða 2 ár væri sönnu nær“.
að smygla 25 ára gamalli kona
frá Osló án þess hún hefði vega-
brjef.