Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 2
2 MORGV NBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. nóv. 1949’ íslendingur, sem kendi Kínverjum fogveiðar Samlal við Brynjólf Þorsteinsson skipstj. Ffárlagafrumvarpið lagt fyrir Alþingi Rekstrarútgjöld á næsfa ári ) eru áætiuð 266 miljónir kr. ) FJÁRLAGAFRUMVARPIÐ fyrir árið 1950 var lagt fram á Al- þingi í gær. Niðurstöðutölur á rekstraryfirliti eru þær að tekj- urnar eru áætlaðar 263,5 millj. kl., en gjöldin 225,9 millj. kr» Rekstrarafgangur er því áætlaður 37,7 millj. kr. — Á.sjóðsyfir- liti er greiðslujöfnuður áætlaður 4,5 millj. kr. Niðurstöðutöluí þar eru 266,1 millj. kr. í fyrra voru niðurstöðutölurn ar á fjárlagafrumvarpinu þess- ar: Á rekstraryfirliti 241.2 millj. kr. Á sjóðsyfirliti 243,8 millj. kr. Tekjurnar. Aðal tekjuliðirnir eru þessir: Skattar og tollar 191,9 millj. kr., tekjur af rekstri ríkisstofn- ana 68,6 millj. kr., tekjur af fasteignum ríkissjóðs 10 þús. kr., tekjur af þönkum og vaxa- tekjur 1,5 millj. kr. og óvissar tekjur 1,5 millj. kr. Gjöldin. Hæstu gjaldaliðirnir eru þess- ir: Til verklegra framkvæmda 36,1 millj. kr. (var á frumvarp- inu í fyrra 29,2 millj. kr.) Eru til vegamála áætlaðar 24,3 millj.1 kr. Til kennslumála 31,8 millj. kr. (í fyrra 28,5 millj. kr.), vegna almannatrygginga 21,3 millj. kr. Til dýrtíðarráðstafana 33.5 millj. kr. Segir , greinar- gerðinni um þennan útgjalda- lið Til dýrtíðarráðstafana vaP veitt á þessa árs fjárlögum 64 millj. kr., en á næsta ári er ætl- ast til að ekki verði varið nema 33.5 millj. kr. í þessu skyni. Er þá eingöngu miðað við niður- greiðslur á neysluvörum innan- lands, en ekki uppbætur á út- fluttan fisk, eins og tíðkast hef ur undanfarin ár. Er það álit ráðuneytisins að finna þurfi aðr ar leiðir en greiðslur úr ríkis- sjóði til þess að tryggja halla- lausan rekstur sjávarútvegsins á næsta ári. Fjárhæðin 33,5 millj. er miðuð við reynsla þessa árs og má ætla að þessi útgjöld skiptist þannig: Niðurgreiðsla á kjöti............................ 7 millj. kr4 Niðurgreiðsla til framleiðenda .................. 6.5 — — Niðurgreiðsla á mjólk.......................... 5.5 — —► Niðurgreiðsla á smjöri og tap á erlendu smjöri 8.5 — —- Niðurgreiðsla á smjörlíki..................'..... 3.3 — —* Niðurgreiðsla á saltfiski ..................... 0.7 — —» Niðurgreiðsla á kartöflum ..................... 2 — —• JFYRIR NOKKRU er kominn -^iingað heim íslendingur, sem jdvalið hefir s.l. 11 ár í Nýja Sjá iandi og Kína. Það er Brynjólf li Þorsteinsson togaraskipstjóri tRor.ur Þorsteins í Þórshamri og d-uðrúnar konu hans. Morgunblaðið hitti Brynjólf áð nráli i gær og leitaði tíðinda tij & honum af starfi hans þar óystra. Skipin minni og ófullkomnari. Jeg fór til Nýja Sjálands ár- ■4ð 1938, segir Brynjólfur Þor- «teinsion. Var þar á togurum og milliferðaskipum og sigldi §>á m.. a. til Ameríku og Ástra- Iíh. í ársbyrjun 1941 tók jeg við skipstjórn á togara og stund aðt veiðar frá Nýja Sjálandi til árdoka 1946. Þá fór jeg til Kína. — Hvernig eru togarar þeirra K; -jálendinga? Þeir eru bæði byggðir í / -kalandí og Englandi. Hinir stærstu þeirra eru á stærð við «tærstu gerð eldri togaranna olVar. En yfirleitt eru þeir «r trrni en okkar skip voru og ékki nærri eins fullkomnir og tiýju skipin okkar. Loftskeyta- tæki og dýptarmælarar eru þó f þeim flestum. í striðinu ljet «: ujstjórnin byggja 12 nýja togara og voru þeir notaðir í tierr.aðarþágu. Síðan voru þeir seldir einstaklingum og fjelög- um, sem nota þá til fiskveiða. Aflamagn minna en hjer. ■— Hvernig eru aflabrögðin? Á vorin, þ. e. mánuðina sept. til des., sem eru vormánuðir á Þessuin stað á hnettinum, eru aflsbrögð góð. En á öðrum árs- tírnum eru þau tregari. Afla- magn togaranna er yfirleitt töLuvert minna en hjer. — Hvaða fisktegundir veið- á:;< aðallegt? Yfirleitt veiðast þar örfáar ís- lenakar fisktegundir. Aðalfisk- úrinn er smáfiskur, sem mest líkist ýsu á bragðið. Allmikið <er þ&r einnig um nokkuð stóra fisk, sem kallaður er „hake“. Þ : veiðist skarkoli þar nokkuð. Afít togaranna er yfirleitt all- ur seldur nýr. Hafa kælivjelar verið settar í suma togarana. Oóð afkoma. Hvernig er afkoma almenn- ings í Nýja Sjálandi? Hún er yfirleitt mjög góð. — Segjast Nýsjálendingar búa við betri lífskjör en allar aðrar þjóðir. Verðlag er þar lágt og kaupgjald sæmilegt, miðað við verðlag. T.d. kostar kgr. af kjiiti 3 kr. ísl.’og kgr. áf smjöri tæpar 6 kr. Verkamannakaup «nun ver.a um 260 kr. á viku og ár.hlutur togaraháseta á góðu ski.pi yfir 20 þús. kr. íslenskar. Aj :ar= hafa Nýsjálendingar tneiri vjelbátaútgerð en togara og -r afkoma bátasjómanna yf- íri.út^íuHt eins - góð. Ksnndi Kmverjum togveiðar — £n svo fórstu til Kína? Ja, jeg vár ásámt nokkrum öðrum skipstjórum frá Nýja Sjálandi, Ástralíu og Bandaríkj unum ráðinn til þess að fara á vegum UNRA, hjálparstofnun- ar Sameinuðu þjóðanna. til Kína til þess að kenna kín- verskum sjómönnum veiðar með botnvörpu, dragnót og herpinót. En í Kína hafa slíkar veiðiaðferðir yfirleitt ekki tíðk ast áður. Jeg var á Unraskip- um í Kína í tæp 2 ár. —~ Hverni'g fjell þjer við Kín- verjana? Brynjólfur Þorsteinsson. Að mörgu leyti vel. — Sjó- mennirnir voru að vísu mjög misjafnir. Sumir þeirra voru námfúsir og lögðu sig fram um að læra vinnubrögðin. Aðrir voru eins og gengur, ljelegir við störfin. Andúð á hvítum mönnum Aðalbækistöð okkar var í Point Island, rjett hjá Shang- hai. — Hvernig virtist ykkur á- standið vera þar? Það virtist vera gott. Allar búðir voru þar fullar af vör- um, bæði matvörum og klæðn- aði. Stakk það mjög í stúf við það, sem við höfum haldið. þeg ar við fórum þarna austur. En við fundum fljótt að Kínverjar hafa megna andúð á öllum hvít um mönnum, hvaðan sem þeir koma. Hefir hún aukist nokk- uð hin síðari ár og telja marg- ir það vera fyrir áhrif frá Japönum, sem hersátu mikinn hluta Kína á stríðsárunum. Jeg álít að Unra-hjálpin hafi ekki komið að eins miklu gagni og ætlast var til vegna ýmiskonar brasks og spilling- ar. sem átti sjer stað í sam- bandi við hana og talið var að bæði Kínverjar og þeir, sem stjórnuðu henni ættu sök á. — Eru miklir fólksflutningar til Nýja Sjálands um þessar mundir? Já, þangað er stöðugur straumur af innflytjendum. — Hafa skipin ekki undan að flytja fólk þangað austur, a.ðal- legá frá Englandi. Það er álitið mjög gott að lifa þar og þess- vegna leitar mikill fjöldi fólks þar gæfunnar. S. Bj, Fjölmennur aðalfundur YR Guðjón Einarsson endur- kosinn form. fjeðagsins AÐALFUNDUR Verslunar- mannafjelags Reykjavíkur var haldinn í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Nokkuð á fjórða hundrað manns sátu fundinn og mun þetta fjölmennasti aðal fundur í sögu fjelagsins. Fund- arstjóri var kosinn Þorsteinn Bernharðsson. Launamál verslunarfólks. Formaður fjelagsins, Guðjón Einarsson, flutti skýrslu stjórn arinnar, sem var löng og ítar- leg. Ræddi formaður mjög um launamál verslunarfólks, en á síðasta ári tókst stjórninni að fá launauppbótum fyrir versl- unarfólk jafnháum og opinber- ir starfsmenn höfðu fengið, þótt samningar rynnu ekki út fyrr e.n um áramót. Þá gat for- maður þess, að hjá lögfræðingi f jelagsins væri í undirbúningi reglugerð um atvinnurjettindi verslunarfólks. — Hann ræddi einnig um aðra starfsemi fje- lagsins. Nú er starfandi nefnd innan fjelagsins um að reisa Skúla Magnússyni minnismerki hjer í Reykjavík. Á að afhjúpa hana 1954 á 100 ára afmæli verslunarfrelsis á Islandi. — Reikningar fjelagsins og sjóða þess voru lesnir upp og sam- þykktir. GuSjón Einarsson íorm. í fimta sinn. Nokkrar umræður urðu um skýrslu stjórnarinnar, en að þeim loknum var gengið til stjórnarkosninga. Guðjón Ein- arsson var kosinn formaður fjelagsins í fimmta sinn, en meðstjórnendur voru kjörnir: Þórir Hall, Einar Elíasson, (end urkosinn) og Ólafur Stefáns- son í stað Baldurs Pjetursson- ar, sem baðst undan endur- kosningu. — Fyrir voru í stjórn inni: Gunnar Magnússon, Svein björn Árnason og Njáll Símon- arson. — í varastjórn voru kjörnir: Baldur Pálmason, Daniel Gíslason og Hafliði Andrjesson. Síðasti dagur Reykjavíkursýn- ingarinnar SÍÐASTI dagur Reykjavíkur- sýningarinnar er í dag, og verð ur hún opin eins og venjulega frá kl. 2—11 e.h. Kl. 6 og 10,30 er kvikmyndasýning, en kl. 9 sýning á gömlum búningum og tískusýning. Aðsókn hefir verið mjög mik 11 undanfarna daga og hafa skólanemendur sjerstaklega ver ið fjölmennir. Hafa yngri en 12 ára nemendur fengið ókeyp- is aðgang, en hinir við vægu verði. Koramar kjósa verkalýðsflokkinn LONDON: — Breskum kommún ísturrl hefir verið skipað að kjósa verkalýðsflokkinn i næstu þing- kosningum, nema í þeim kjör- dæmum, sem komhiúnistaflokk- úfihh höfir sjá'lfur Inehn í kjöri. • Til landbúnaðarmála 22 millj. kr. og til dómgæslu, lögreglu- stjórnar, kostnaðar við opinbert Samtals 33.5 millj. kr# eftirlit, skatta og tollheimtu o« fl. 20,1 millj. kr. Vaxandi samlök ungra Sjálf- sMsmanna í Arnessýslu AÐALFUNDUR Sambands ungra Sjálfstæðismanna í Árnes- sýslu var haldinn á Selfossi s.l. sunnudag. Var fundurinn hald- inn í Tryggvaskála og sóttu hann ungir Sjálfstæðismenn úr mörgum hreppum sýslunnar. Gunnar Sigurðsson form. sambandsins setti fundinn, en Fund- erstjóri var Snorri Árnason, fulltrúi. Formaður gaf skýrslu um starfsemina á árinu og hafði sambandið haldið nokkra fundi og margar samkomur. Margir nýir fjelagar höfðu bæst í hópinns og eru nú starfandi meðlimir í öllum hreppum sýslunnar. . í stjórn Sambandsins voru®" kosnir Gunnar Sigurðsson, Selja^.ungu, form. Meðstjórn- endur: Snorri Árnason, Selfossi, Ólafur Jónsson, Selfossi, Jó- hann Jóhannsson, Eyrarbakka, Magnús Sigurðsson, Stokkseyri, Leo Árnason, Hveragerði og Herbert Jónsson, Hveragerði. í varastjórn voi'u kosnir: Arn- ald Pjetursson, Selfossi, Krist- inn Bjarnason, Hveragerði, Jón Ólafsson, Geldingarholti, Guð- mundur G. Ólafsson, Selfossi. Endurskoðendur: Guðbrandur Sigurjónsson og Sigurður Sig- hvatsson. Frá Sambandi ungra Sjálf- stæðismanna voru mættir þeir: Magnús Jónsson, form. SUS, Jónas Rafnar alþm. og GunnaS Helgason, erindreki, og flutta þgir allir ræður. Töluðu þeir um stjórnmálaástandið og fluttu kveðjur frá öðrum fje« lagssamtökum ungra Sjálf- stæðismanna. /I Þá flutti Lúðvík G. NordaI» læknir stórfróðlegt erindi ura heilbrigðismál og sjúkrahúsþörf á Suðurlandi. Var máli hans mjög vel tekið af fundarmönn- um. i Aðrir ræðumenn voru • Sig- urður Ölafsson, alþm., Magnús Sigurðsson, Leo Árnason, Gunn ar Sigurðsson, Ólafur Jónsson, og Magnús Jónsson. >j Framh. á blss 12, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.