Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 4
MORruriBLAÐIB Miðvikudagur 30. nóv. 1949 ] ! Minningarorð: Eiríkur Kjerúlf læknl EIRIKUR var fæddur að Or raarsstöðum í Fellahreppi 19. d' .-mber árið 1877. Foreldrar hans voru Þorvarður Kjerúlf hjera ðslæknir og alþingismað- ur og kona hans Karólína Ein- arsdóttir. Hann varð stúdent áí ið 1897 og lauk námi í lækn- ú frseði árið 1906. Eirikur var fyrst settur hjer- að-iæknir á Eyrarbakka. En eftir skamma veru þar, fluttist •h • . til ísafjarðar, og stundaði þa. iækningar rúmlega 20 ár. Hann vann sjer brátt mikið álit so' . Iæknir, og varð mjög vin- sæl*. bæði fyrir læknisstörf sín og aðra mannkosti. Hugur Eiríks hneigðíst snerama að fleiru en lækning- U’ Hann var að upplagi upp- fíj mingamaður og fekkst mikið við þá hluti í hjáverkum, því liann var hugkvæmdarsamur og gæddur skarpri ályktunar- gáfu. Uppfinningar hans eru sumar löngu komnar í notkun, tiótt ekki sje hans nú við þær getið. Eðlilegt áframhald af abóh Eidri kona óskar eftir i Húsnæði og fæði. Til greina kæmi hús- hiálp eða einhverskonai handa vinna. Tiiboð merkt: „Róleg — &27'1 sendist afgr. blaðsins fyr- i- fimmtudagskvöld. Tvíburakerra, — straubrefði Tvíburakerra og nokkur stopp- : « uð straubretti (ódýr) til sö!u ] 6 Niarðargotu 5 kjaHara (gengið | - bak við húsið). : Rafha- eldavjel Ný eldavjel til sölu. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt: ..Eldavjel — 907“, fyrir laugardagskvöld . ................ Tapað Karlmani.samibandsúr (Astt-r) með brúntd leðuról, tapaðist um hácegi s.i. mánudag Eiriks- götu. Finnandi vinsamlegast geri viðvart í síma 2070. Fund I arlaun. V. Er kaupandi 2 að 6 manna fólksbifreit* í góðu •] standi. Eldra model en '41 kem ;S '■■" ekki til greina. Upp). t síma J 4620 frá kl. 12—3 og 7—8. V, mii«iinMNHiimiiiINmiaHHIINH|||ina|| i. Til sölu nýtt tri Góliteppi 3.40x2,40. Einnig kjólfot, pý r.r. 37. Söriaskjóli 58 k;allara. heilabrotum og tilraunum Ei- ríks á uppfinningasviðinu var hin sterka tilhneiging hans til rannsóknar. An efa var hann upphaflega efni í mikinn vís- indamann, þótt hann vegna hinnar aumu aðstöðu hjer á landi lenti inn á aðra braut. Síðustu 15 ár æfi sinnar, gaf Eiríkur sig eingöngu að rann- sóknum. Lagði hann einkum stund á sögu- og málfræðirann sóknir. Komið hafa þegar út merkar ritgerðir eftir hann um þessi efni. M. a. rit hans um Völuspá, er vakti mikla at- hygli. Eiríkur Kjerúlf var glæsi- menni og atgjörfismaður. Hið mesta prúðmenni í umgengni Hann varð því hugþekkur öll- um sem hann umgekkst sem læknir. Og vinum hans verður hann minnisstæður, því hann var góður maður og listhneigð- ur, hæglátur gleðimaður og drenglyndur. Eiríkur Kjerúlf var giftur Sigríði Þbrðardóttur frá Hól. — Hún lifir mann sinn Á lífi eru tvö börn þeirra, Áskell, sem er starfsmaður hjá Kveldúlfi h.f., og Sigríður, skrifstofustúlka hjá verslun Johnson & Kaaber. Sigurður Kristjánsson. rr „Eitthyað fyrir alla FYRIR rúmum mánuði var stofnaður hjer í bænum flokk- ur, sem hefir það markmið að gerá skemmtanalíf höfuðborgar innar fjölbreyttara, hollara og sem mest við allra hæfi. Flokk- urinn hlaut nafnið „Eitthvað fyrir alla“, og hefir fengið leigt húsnæði í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Fyrsta sýning flokksins verð ur í kvöld og hefst kl. 8,30 stund víslega. Meðal skemmtiatriða má nefna: Nýju heimilisvjel- ina hennar Rannveigar, sem þarna verður sýnd í fyrsta sinn Hesteskoe greifa, er sýnir undra hestinn Hrossa, og Tröppukoss ungra elskenda. Þá syngja Oskubuskur nokkur lög. Ung stúlka sýnir ,,akrobatik“ og 2 pör dansa Vínarvals. K.K.-sex- tettinn aðstoðar við skemmtiat- riðin og leikur fyrir dansinum undir stjórn Kristjáns Kristjáns sonar. Þá mun og Sigrun Jóns- dóttir syngja nokkur lög með hljómsveitinni. ■IMMMIIIMlllllllllMlllllllllllllMlllltlfMllf MllfllMIIIIII HURÐANAFNSPJÖLD I og BRJEFALOKLT Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. 1 "M MMIIIMMIMMMM Mllllll MMMIMtlllllMIIMMlllllflVIIIIB 333. dagur árMns. Andreasmessa. INæturlæknir er í læknavarð'tof- unni. simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- tepi, simi 1616. INæturakstur annast Hreyfill, «ími 6633. Afmæli Árni Helgason formaður á Akri, Eyrarbakka er 65 ára í dag. Ámi er orðlagður sjómaður og hefir stundað sjómennsku í samfl’eytt 50 ár, lengst af frá Eyrárbakka. og enn í dag sækir hann sj íinn frá E\-rarbakka af hinum mesta dugnaði. Brúðkaup Systrabrúðkaup. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband, af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Jarþruður Pjetursdóttir og Anton Líndal, matreiðslumaður á Goðafossi, svo og Helga Pjetursdótt- ir og Helgi Thorvaldsson loftskeyta- maður. Brúðirnar eru systur, dætur Pjeturs heitins Zóphaniassonar ætt- fræðings. Föstudaginn 25. þ.m. voru gefin saman í hjónaband hjá lögmanni,’ ungfrú Helga H. Magnúsdóttir Ás- vallagötu 23 cg Guðjón Dagbjartsson vjelamaður e.s. Brúarfossi. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sjera Jóni Guðnasyni, Sig- fríður Jónsdóttir og Sigurjón Ingólfs- son. Heimili ungu hjónanna er að Skálholtsvík, Tngólfsfirði. Silfurbruðkaup 1 gær, 29. nóv. áttu silfuibrúðkaup frú Steinunn Guðmundsdóttir ljós- móðir og Gisli Þorsteinsson hrepps- nefndaroddviti, Geirshlíð, Miðdölum, Dalasýslu. Minningarspjöld Krabba- meinsfjelagsins fást í versluninni Remedia. Austur- stræti. Til bágstöddu stúlkunnar Nonni 100. P. Hjaltested 300, ó- nefndur 100, N. N. 100. —• Kærar þakkir sr. Jakoh Jónsson. Einnig af- hent Morgunblaðinu B. 50. Listfræðsla Handíðaskólans I kvöld kl. 8,30 flvtur Björn Th. Björnsson listfræðingur annað erindi sitt um myndlist 19. aldarinnar. Tal- ar hann að þessu sinni aðallega um málarana Gros og Gericault og upp- haf rómantísku stefnunnar á sviði myndlistar. Myndir verða sýndar til skýringar. Erindið er flutt >' teikni- sal skólans, Laugavegi 115. Eins og áður hefur verið skýrt frá hjer í blaðinu, mun Bj. Th. Bj. í vetur flytja alls um 15 erindi um myndlist. Verða erindin jafnan flutt á miðvikudagskvöldum, nema annað sje auglýst. Aðgöngumiðar að erind- unum eru seldir við innganginn. Vantar ljósmerki Fólk við neðanverða Hverfisgötu hefir vakið athygli blaðsins á því, að rautt ljósmerki vanti við gryfju, sem grafin hefir verið í götuna rjett við Þjóðleikhúsið. Getur vegfarendum stafað hætta af þessu, þegar skyggja tekur. — Ætti að vera auðvelt að ráða bót á því. Fiskiþing Á Fiskiþingi í dag verða þessi mál tekin fyrir: Landhelgishál, frams. Sveinn Benediktsson. Veðurathuganir frams. Margeir Jónsson, Fisksölu.r <11 frams. Álit irá fjárhagsn Saltfisk- salan, álit frá allsh.n. Gísli Magnús- son. Fiskveiðilöggjöfin álit frá sjávar útvegsnefnd frams. Sveinn Benedikts son. Kynnisferðir, álit frá laga- og fjelagsmálanefnd, Valtýr Þorsteim- Gangið í Heimdall Undanfarnar vikur Iiafa mörg iiundruð nýrra fjelaga bæst í Heini dall. — HafiS samband við skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálf- Heillaráð. MÖNDLUKVÖRNIN. — Hefur yð- ,ur nokkurn mna dottið í liug, að ' möndltikvörnin er eins og sköpuð til þess að afliýða "iilra-tur með lienni? Þar að auki fáið þjer þá tækifæri til að nota þenuan hlut, sem venjulega liggur óhreyfður ónefndur 25, H. Ó. 10, S. G. 10, Ai G. 50, H. F. 30, Norðlensk kona 100, S. K. 10, S. J. 15, Ó. T. 50, Geiri 50, N. F. 30, ónefndur 100, F. S. 50, ónefndur 100, gamalt áheit 40, ónefndur 20, K. 10, útkjálkakona 50, kona 10, N. N. 10, J. K. S. 100, Guðrún Kolbeins 50, gamalt áh. 10, H. G. 25, Þ. S. 1. 50, N. N. 10, I, G. H. 100, Hjörtur Jónsson 100, M< O. 25, H. J. 30, Ó. Ó. 20, kona 100, Þ. 50, gamalt áh. M. J. 30, Inga 100, Jón Jónsson 100, Ó. Ó. 30, S. V. 50, J. Á. og G. Á. 30, H. S. G. gamall 100, Borg, gamalt 10, kona í Ivefla- vik 20, Millý 10, G. B. gamalt 25, S. J. 50, gömul áheit 100, Keflvik- ingur 100, H. B. 10, Jóhanna 60, N< N. 50, Þ. G. Vestmannaeyjum 70, G. Á. Ólafsfirði 100, F. B. 5, Á, E< 200, Dúdda 50, styrkþegí 30, G. H< 50, S. J. 50, A. J. 10, M. G. 10, S< S. 100, vestfirsk kona 50, L. J. 54, H. E. 100, gamalt áh. D. 10, E. S. H< 20. N. N. 20, Guðrún Jónsd. 100, Gógó 100, I. B. 30, gamalt álieit 100, N. N. 50. N. N. 15, S. D. 60, G. J< 2Ö, N. N. 5, Hulda 20, N. 0. 50, G. J. 85. Anna 20, H. Ó. 5, G. D. H< 20, G. K. 25, Sigrún 30, N. N. 20, F. F. 25, sjóari 50. íiður i skúffu. stæðishúsinu og látið skrá ykkur. Sinii 7100. Reykvísk æska, f jelag þitt er Reimdallur. Heimdallur Lesstofan er lokuð i kvöld vegna kvöldvökunnar í Sjálfstæðishúsinu. Alþingi í dag Sameinað þing: 1. Fyrirspurn til ríkisstj. um út- vegun lánsfjár til raforkuvirkjunnar í Sogi og Laxá í Suður-Þingeyiar- Sýslu. — Ein umr. 2. Kosning menntamálaráðs. fin.m manna, til loka yfirstandandi kjör- timabils, að viðhafðri hlutfallskosn- ingu, samkv. 1. gr. 1. nr. 7 12. april 1928, um menntamálaráð Islands. 3. Kosning landskjörstjórnar. fimm manna og jafnmargra varamanna, að viðhafðri hlu Jallskosningu. samkv. 8. gr. 1. nr. 18 25. jan. 1934, um kosningar til Alþingis. 4. Kosning tryggingarráðs, fimm ,manna og jafnmargra varamanna, til næsta þings eftir almennar alþingis- kosningar, samkv. 6. gr. 1. nr. 50 7. maí 1946, um almannatryggingar. 5. Kosning útvarpsráðs, fimm manna og jafnmargra varamanna, til næsta þings eftir almennar alþingis- kosningar, að viðhafðri hlutfallskosn- ingu, samkv. 1. nr. 25 18. mars 1943. 6. Till. til þál. um afnám sjer- rjettinda í áfeagis- og tóbakskaupum. — Hvernig ræða skuli. 7. Till. til þál. um afnám vínveit- inga á kostnað ríkisins. — Hver ,ig ræða skuli. 8. Till. til þál. um ábyrgð ríkis- sjóðs á láni handa Flateyjarhreppi til þess að fullgera hraðfrystihús og fisk iðjuver í Flatey á Breiðafirði. — Fyrri umr. Til Strandarkirkju Gömul áheit 65, kona á Akranesi 50, li. J. 50, G. G. 10, P. R. 10, E. D. 15, G. J. 50, G. G. 10 ásamt helming af því, sem vinst á skulda- brjef Ríkissjóðs nr. A 85995, N. N. 20, E. S. 50, G. H. gamalt áheit 5, N. N. 10, G. Ó. 50, Þorgils Bjarnas. 100, H. H. 50, N. N. 200, Kristín 50, N. K. 20, N. N. gamalt áh. 10, í brjefi 25, ónefnd 50, G. S. 10, G. E. 110, N. N. 60, S. O. 20 og Sigríður 20, afh. af Sigr. Guðmundsd. Hafnar firði. G. E. 10, kona 40, B. S. Akra- J nesi 35, N. N. 10, J. K. 50, I. Þ. K. K. 50, B. G. 20, A. G. 100. H. H. B. 30, gamalt áh. 25, Á. Þ. 50. Ásta og Gunna gamalt áheit 100, Helgi og Rúna 20, X, 10, öldruð, kona 10. Bogi 135, Þ. Þ. 100, S. T. V. 50. S. N. 25, I. Þ. 15, Gujbjörgú, S. J 15, Magga 100. Á. Á. 20. frá ferðamanni 20. S. J. 10, N. N. gömul og ný 50, Fluffferðir Flugfjelag íslands: 1 dag ér áætlað að fljúga til Akur- eyrar. Kópaskers, Sauðárkróks, Blönduóss, Sigluf jarðar, Isafjarðarj Hólmavikur og Vestmannaeyja. Ekkert flogið innanlands • gær sölá um óhagstæðs veðurs. Skipafrjettir: ~~1 E. & Z.: Foldin fór írá Norðfirð í fyrra- kvöld til Grimsby. Lingestroom er I Amsterdam. * 1 Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík um há« degi á morgun austur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur I í gærkvöld að auslan úr hringferð< Herðuhreið var væntanleg til Reykja- J vikur í iiótt að austan og norðan< , Skjaldbreið er á Húnaflóa ó norður- leið. Þyrill er á leið frá Englandi til Islands. Eimskipafjeiag Reykjavíkur: Katla er leiðinni frá Genoa tij Rerkjavíkur. Útvarpið: I 8,30 Morgu-iútvarp. — 9,10 VeSuí .fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. [15,30—16,30 Miðdegisút varp. — '(15.55 Veðuríregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18.30 Islenskukennsla; I. —< 19,00 Þýskukeunsla; II. 19,25 Þing- frjettir —- Tónleikar. 19,45 Augiýs- ingar. 20,00 Fijettir. 20,30 Kvöldvaka a) Hendrik Ottósson flytur annað er- hidi sitt um Orkneyjar og Katanes. b)' Kristmann Guðmundsson rithöfundur les kafla úr óprentaðri skáldsögu. cc) Utvarpskórinn syngur, undir stjóra Róberts Abraham (ný söngskrá) d) Jón Sigurðsson skrifstofustjóri les bókarkafla eftir Sigurd Hoel: „Á örlagastundu". 22,00 Frjettir og veð- urfregnir. 22,10 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. 22.4® Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: KI. 17,30 Evert Taube syngur með kabarethhljóm- sveit. Kl. 18,00 Madame Butteifly, ópera eftir Giacome Puccini. Kl. 19 55 Jafnvægið í náttúrunni, fyrirlestur< KI. 20,45 Nýstísku danslög. Danniörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Frani Schubert, sonata í a-dur op. 120< Kl. 18,00 Borgarhljómsveit Randers leikur. Kl. 19,05 Ljett hljómlist, Ki< 20,35 Sekkjapipur, Verslunarviðræður BOGOTA: — Þýsk sendinefnd er komin til Bogota, Colombia, til verslunarviðræðna við stjórn ina þar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.