Morgunblaðið - 30.11.1949, Page 9
Miðvikudagur 30. nóv. 1949
MORGUNBLAÐIÐ
Sf
Gunnar Thoroddsen, horgarst|óri:
BYGGJA ÞARF 600 ÍBÚÐIR Á ÁRI
Húsnæðismálin, 1. greia.
í REYKJAVÍ
Atvinna og húsnæði
ATVINNA OG húsnæði eru
tvö meginskilyrði þess, að
þjóðfjelagsborgari geti lifað
mannsæmandi lífi. Undanfarin
ár hefur atvinnuástandið hjer
á landi veyið gott, nema fyrir
þá, er vegna sjúkleika eða ör-
orku þola ekki almenna vinnu,
og er brýn þörf á sjerstökum
aðgerðum þeirra vegna. En
húsnæðisástandið hefur verið
og er fyrir margar fjölskyldur
hörmulegra en „tárum taki“,
svo að höfð sjeu orð Brynjólfs
biskups.
Hjer í Reykjavík er allstór
hópur manna húsnæðislaus,
með þeim afleiðingum, að heim
ili eru uppleyst, hjón^aðskilin,
börnum komið fyrir hingað og
þangað.
Annar hópur manna býr í
húsakynnum, sem eru rök,
dimm, köld, í einu orði sagt
heilsuspillandi. Það eru her-
skálar, ýmsar kjallaraíbúðir,
súðarherbergi og skúrar. Slík-
ar vistarverur hafa oft hin al-
varlegustu áhrif á heilbrigði
íbúarma, sjerstaklega barn-
anna. Eru þess mörg dæmi, að
börn, sem búa á slíkum stöð-
um, eru haldin langvarandi
sjúkdómum og getur ekki batn
að að lækna dómi vegna and-
rúmslofts, raka, kulda og allra
aðstæðna.
Auk hinnar heilsufarslegu
hliðar málsins hafa ljeleg húsa-
kynni einnig alvarleg fjelags-
leg og siðferðileg áhrif. Þau
spilla sambúð hjóna og ham-
ingju fjölskyldunnar. Börnin
alast upp í gremju og úlfúð
gegn þjóðfjelaginu, leiðast oft
og tíðum vegna heimilisástands
ins út á glapstigu.
Um þriggja ára skeið hef jeg
kynnst húsnæðismálunum í
Reykjavík betur en flestum mál
um öðrum. Stafar það bæði af
heimsóknum og viðtölum þús-
unda þeirra ógæfusömu kvenna
og karla, sem til mín hafa leit-
að í húsnæðisörðugleikum sín-
um. í þeim hópi hafa bæði ver-
ið f jölskyldufeður og mæður, en
einnig æskufólk, sem vill stofna
heimili, en verður að bíða ár
eftir ár, eingöngu vegna þess
að íbúð er ófáanleg.
í margar hinna ljelegu íbúða
hef jeg komið og sjeð við hví-
líkan aðbúnað fólkið á að búa
í mörgum tilfellum.
Hjer verður rætt nokkuð,
FJOLGAÐ
ÆJABBUUM HEFIR
UM 18 ÞÚSUND á 10 ÁRUM
Gjaldeyrisástand
og lánsf je
hverjar eru orsakir húsnæðis-
vandræðanna, hvað gert hafi
verið til að bæta úr þeim og
hvaða leiðir þurfi að fara til að
ná sem skjótustum og best-
um árangri.
I
Orsakir húsnæðis-
1 vandræðanna
Ein megin ástæða húsnæðis-
vandræða íslendinga er sú, hve
Island er fáskrúðugt af bygg-
ingarefnum. Fram yfir síðustu
aldamót voru flest íbúðarhús
byggð af ljelegum efnum, og
húsin stóðu því yfirleitt ekki
nema stuttan tíma. Byggingar-
efni, sem til voru í landinu,
voru ljeleg og ótraust, og þjóð-
in hafði ekki efni á að flytja
inn nægilega mikið af endingar-
góðum og varanlegum bygg-
ingarefnum.
Á þessu varð gjörbreyting,
þegar tekið var að byggja hús
úr steinsteypu. Nú eru flest hús
sem í Reykjavík eru byggð, var-
anleg og vönduð og ættu því að
endast margfalt lengur heldur
en þau hús, sem áður ' voru
byggð. En það þýðir, að erfið-
leikar næstu kynslóðar í íbúð-
armálum ættu ekki að vera eins
miklir og núverandi kynslóðar.
Bæjarbúum fjölgað um
18 þúsund á 10 árum
En auk þessarar ástæðu fyrir ínm.
Melahúsin.
húsnæðiserðileikum okkar ís-
lendinga koma einnig sjerstak-
ar ástæður til greina um Reykja
vík. Það er hið gífurlega að-
streymi fólks til borgarinnar nú
í heilan áratug.
Á síðustu 10 árum hefur íbú-
um Reykjavíkur fjölgað um 18
þúsundir. Sum þessara ára hef-
ur byggingarstarfsemin verið
fjarri því að fullnægja hinni
auknu íbúatölu. T. d. fjölgaði
bæjarbúum árið 1940 um 700
manns, en aðeins 25 nýjar íbúð-
ir voru byggðar það ár. Árið
1946 voru flestar íbúðir byggð-
ar, 634, en það ár fjölgaði bæj-
arbúum um 2800 manns. Næstu
tvö árin, eftir að fjárhagsráð
hafði tekið til starfa, minnkaði
nokkuð bygging íbúðarhúsa
vegna gjaldeyrisörðugleika. —
1947 voru byggðar 468 íbúðir og
1948 491.
Byggingarþörfin
600 íbúðir á ári
Fyrir rjettu ári samdi hag-
fræðingur Reykjavíkurbæjar,
dr. Björn Björnsson, ítarlega
skýrslu um húsnæðismál og
byggingarstarfsemi í Reykjavík
a árunum 1928 til 1947. í þess-
ari skýrslu víkur hann sjerstak-
lega að því, hve margar íbúðir
þurfi að byggja á hverju ári í
Reykjavík til að fullnægja þörf-
Möguleikarnir til að byggja
íbúðir hjer á landi mótast fyrst
og fremst af þrennu. í fyr.-rfai
lagi gjaldejTÍsástandimi, Eins
og fyrr er fram tekið, þv.rfum
við íslendingar að flytja inn
megnið af okkar byggingarefnií
Þegar gjaldeyrisástandið er erf<-
itt eins og nú, vegna síldarleys-
is undanfarin ár, hlýtur þettá
að bitna á byggingarstarfsem-
inni. Þess vegna hefur bygging-
arstarfsemin dregist nekk uð
saman. síðustu þrjú árin.
Fyrir húsnæðismálin er hkaí-
lega þýðingarmikið, að sem-
entsverksmiðja verði reist hjer
sem fyrst Jtil að spara gjalöeyrh
í framtíðinni ættu einr.ig að
koma hjer upp nytjaskógar, sem
gætu sparað okkur veruiega
innflutning á timbri, en að s;alf
sögðu á það mjög langt i land.
í öðru lagi fjármagn þeirxa,
sem vilja byggja, og möguleitk-
ar til að fá lánsfje. Erfiðleíkar
Byggingarþörfin er aðallega' síðustu árin á því að fá íje að'
háð fjölgun bæjarbúa. En einn- láni til bygginga, hefur c:-egið
ig kemur þar til greina nauðsyn mjög úr byggingarframkvær. rl-
þess að útrýma ófullnægjandi Um. Lánsstofanir eru að •: ta
og heilsuspillandi íbúðum. j má lokaðar fyrir byggingarh.n-
'um. Veðdeild Landsbankans
Dr. Björn telur, að hin eðl;- mun vera óstarfhæf sem stend-
e- ur vegna fjárskorts.
í þriðja Iagi er vinnuaflið. —•
Atvinna hefur verið það mikit
un, sem stafar af aðflutningi síðustu árin, að stundum hefur
fólks, er allbreytileg og erfitt að verið hörgull á vinnuafli t.iV‘
áætla hana. En eftir reynslu bygginga, einkum á iðnlærðuno
lega fjölgun bæjarbúa, þ
fæddir umfram dána, sje nú um
þúsund manns á ári. Sú fjölg
undanfarinna ára telur hann
mönnum og hefur sá skortur
Sióríbúðaskatturinn
óvarlegt að áætla, að heildar- orðið til þess að tefja íbuðar.
fjölgun bæjarbúa verði undir byggingar.
tvö þúsund á ári að meðaltali
næstu árin, en getur að sjálf-
sögðu orðið meiri.
i NOKKRAR deilur voru i efrV
Nú er talið, að ein íbúð þurfi deild í gær um frumvarp Fram-
að bætast við að meðaltali fyrir sóknar um stóríbúðaskatt.
hverja 4.5 manns, sem fjölgar í Gísli Jónsson gerði ýmsar at-
bænum. Miðað við tvö þúsund hugasemdir við frumvarpið og
manna fjölgun á ári, þyrfti því benti á, að þessi skattur gætl-
að fá um 450 nýjar íbúðir á ári. Lomið mjög ranglátlega niour.
En með hliðsjón af því að út- Sagði G. J. að sjer fyndist al-
rýma þarf jafnframt heilsuspill
andi íbúðum, telur hagfræðing-
urinn að húsnæðisþörfinni í
Rvík verði ekki sæmilega full-
nægt með færri en 500 til 600
nýjum íbúðum á ári.
Mun varlegra að miða við
hærri töluna og slá því föstu,
að minna en 600 íbúðir megi
ekki byggja á ári í Reykjavík,
ef sæmilega á að rætast úr hús-
I næðisvandræðunum.
veg nógu langt gengið í skatta-
álagningu á menn, þó að þetta
bættist ekki ofan á.
Bjarni Benediktsson, dorns-
málaráðherra, sagði að frum-
varpið bæri að athuga vandiega,
en marga vankanta yrði afl
sníða af því, ef það ætti að
fram að ganga.
Málið fór til 2. umræðu og
fjelagsmálanefndar.
Lönguhlíðarhúsin.