Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.11.1949, Blaðsíða 10
MORGVHBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. nóv. 1949 10 ; Árnesingaf jelagið í Reykjavík: m m | Fullveldisfagnaður m ; verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 1. des. ■ ; klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins sama dag kl. ■ 5—7 og við innganginn. Stjórnin. jj Sjálfstæðisfjelagið Þorsteinn Ingólfsson, * Kjósarsýslu heldur FUIMD í kvöld í Álafossbíó kl. 9. Dagskrá: j 1. Kvikmynd, 30. mars við Alþingishúsið. 2. Framsöguræður um stjórnmálaviðhorfið. i 3. Frjálsar umræður. j , Fjelagar fjölmennið á fundinn. Nýir fjelagar innritaðir. ■ * Í STJÓRNIN. Besta jólagjöfin er Hansa-gluggatjöld. — Pantið í tíma. H.í. Hansa Sími 81525 | STÚLKA ■; < ■ : lipur og helst vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu í ríauqauetjá- ^Jípóteh Skákmenn Ja : Skákæfingar verða haldnar nú fyrst um sinn á miðviku- - ji dagskvöldum og sunnudögum í Eddu-húsinu (uppi), a ■ • við Lindargötu. Fyrsta æfingin verður í kvöld. UNGUB MAÐUR með góða verslunarmenntun og tólf ára starfsreynslu, óskar eftir framkvæmdastjóra- eða skrifstofustjóra stöðu hjá traustu fyrirtæki, frá næstkomandi áramótum eða seinna í vetur. — Tilboð merkt „Sjálfstætt starf — 919“ leggist inn á afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld (5. des.). Vegna brottflutnings, er til sölu lítið notuð og vel meðfarin Þvottavjel (Amertsk) Tilboð um verð, sendist afgi-. Mbl. fyrir föstudagskv. merkt „Þvottavjel — 906‘*. - Kirkjufundurinn Frh. aí uJs. 6. Kosning í undirbúningsnefnd í Undirbúningsnefnd voru kosnir. Aðalmenn: Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, Sigurgeir Sigurðsson, biskup, Sr. Þorgrímur Sigurðsson, Sr. Sigurjón Guðjónsson, Ólafur Ólafsson, kristniboði, Sigurður Halldórsson, húsa- smíðameistari, Steingtímur Benediktsson, kennari. Varamenn: Sr. Jakob Einarsson, Hofi, Sr. Pjetur Sigurgeirsson, Ak- ureyri, Sr. Þorsteinn Björnsson, Þing eyri, Ólafur B. Björnsson, Akra- nesi, Gísli Jónasson, Reykjavík, Jóhannes Sigurðsson, Rvík, Frimann Ólafsson, Rvík. Allir þesisr menn voru kosn- ir í einu lagi og með samhljóða atkvæðum. Fundarlok o. fl. Þegar hjer var komið, fluttu þeir sr. Lárus Halldórsson í Flatey og stud. theol. Sigurður Magnússon erlendar frjettir af kirkjulegu starfi. En þeir hafa báðir dvalist ytra nokkurn tíma á þessu ári. Við fundarsetningu og fyrir flutning sumra erindanna, söng samkór K. F. U. M. og K., undir stjórn og undirleik þeirra bræðra Gunnars og Árna Sig- urjónsona. Efalaust voru hægri menn þarna í meiri hluta, en þó nokk uð (bæði af prestum og leik- mönnum) úr hinum arminum, sjerstaklega utan af landi. Þeir sem sóttu fundinn sátu hann óvenjulega vel, enda var hann svo ágætur í alla staði, að fólki fannst það ekert mega missa af því sem þarna fór fram. Þarna var um engar ádeilur að ræða, enda þótt ekki væru all- ir á alveg sömu skoðun. Á fund- inum var meira lagt upp úr því að uppbyggjast og kynn- ast, en að gefa út mikinn fjölda samþykta, sem stundum bera vafasama ávexti. Á þriðjudagskvöldið bauð K. F. U. M. öllum fulltrúunum til kaffidrykkju. Var þar fyrst lesin fundargerð og samþykkt og fundinum því næst slitið með söng og bæn, en hana flutti hinn síungi sr. Friðrik Friðriks- son. Var starfs hans og K. F. U. M. minnst að maklegleikum og þökkuð öll aðstoð og velvilji í sambandi við þennan fund sem hina almennu kirkjufundi yfir leitt. Fjölda margar ræður voru fluttar í þessu samsæti, sem öll- um kom saman um að hefði verið það fjörugasta, frjáls- mannlegasta og skemmtilegasta, sem nokkru sinni hafi verið haldið, í sambandi við þessa fundi. í þessu samsæti söng sr. Þorsteinn Björnsson á Þingeyri, með undirleik Gunnars Sigur- jónssonar cand. theol. ______________Ó. B. B. 30 drukkna CHUNGKING: — 30 menn drukknuðu nýlega, þegar land- göngubrú á kínversku flótta- mannaskipi á Yangtse brotnaði skyndilega. Há húscsleiga Óska eftir nýrri eða nýtísku íbúð í fyrsta flokks standi, 3—4 herbergi og eldhús. Ein stór stofa nauðsyn- leg. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en um miðjan janúar. PJETUR GUÐJÓNSSON, Hverfisgötu 50. Sími 5167, milli 12—13 og 18—20. Duglegan og reglusiman mann vantar til dagvinnu á hóteli. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fýíir fimmtudagskvöld merkt „Laghentur — 920“. Hænsnabú til sölu. — Tilboð óskast í ca. 300 hænur, 200 ársgamlar og 100 unga, sem eru nýkomnir í varp, ásamt hænsna- húsum til brottflutnings. Útungunarvjelar ásamt mæðr- um og allmiklum fóðurbirgðum geta fylgt með í kaup- unum. Uppl. í síma 9231. Húseign til sölu í byggingu, með öðrum í austurbænum. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „Sjereign — 850‘ Höfum fyrirliggjandi fjölbreitt og smekklegt úrval af barnaleikföngum og fleiri jólavörum. (Ciríhitr CCœmuncLáon CLo. h.j'. Hverfisgötu 49 — Sími 5095 Forstöðumaður Vanur verslunarmaður óskast til að veita samvinnu- fyrirtæki forstöðu frá 1. apríl næstkomandi. — Skrifleg umsókn leggist inn í pósthólf 655 fyrir 10. desember n. k. merkt „Samvinnufyrirtæki“. RÆKJUR niðursoðnar, fyrirliggjandi. Jijuert ríJriátjánsion év kJ. Dúklagningamaður óskast í eftirvinnu nokkur kvöld. — Sími 1897.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.