Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 30 nóv. 1949
Sformasamf
á Halamiðum
UNDANFARNAR vikúr, hafa
verið óvenju stirðar gæftir á
Halamiðum, en þar hafa marg-
ir togarar verið að veiðum und
anfarið.
Það er ekki oft sterkt til orða
tekið, að yfirleitt hafa veiði-
ferðirnar verið þannig, að einn
til tveir dagar hafa komið, sem
gefið hefir, en síðan skollið á
stormur, sem staðið hefir í
fjóra, fimm eða jafnvel sex
daga samfleytt.
Togararnir, sem komið hafa
nú síðustu daga af veiðum, hafa
verið þetta frá 14 til 16 daga
og jafnvel lengur. Þrátt fyrir
svo langa útivist, hafa margir
togaranna ekki náð fullfermi.
Enn er markaðurinn í Bret-
landi óhagstæður á okkar mæli
kvarða, enda berst mikið þang
að af fiski úr Hvítahafinu. Þótt
sá fiskur þyki ekki eins góður
og íslandsfiskur, þá er það samt
svo, að hann' heldur markaðin-
um niðri.
Á mánudag var lokið við að
selja úr Úranusi, sem var með
Hvítahafsfisk og seldi togarinn
um 276 tonn fyrir um 4752
sterlingspund. Þá seldi togarinn
Mai, fyrir síðustu helgi, 2056
kit af fiski fyrir aðeins 2170
sterlingspund.
Á rúmlega 13 klst.
frá New York
til Keflavíkur
í FYRRAKVÖLD kom ein af
Constellation-flugvjelum am-
eríska fjelagsins A.O.A. til
Keflavíkúr, en flugvjelin hafði
sett nýtt met á flugleiðinni
New York—Keflavík. Hafði
flugvjelin flogið leiðina á átta
klst. og þrettán mín., en metið
var eitthvað um 12 klst.
Flugskilyrðin, er Constellation-
flugvjelin setti þetta met, voru
sjerlega hagstæð til þess, und-
anvindur alla leiðina og vind-
hraðinn um og yfir 12 vindstig.
Flugvjelin hjelt áfram ferð
sinni til Stokkhólmsí fyrrinótt.
Douglas heiðraður
LONDON: — Lewis Douglas,
sendiherra Bandaríkjanna í Bret
landi, var nýlega gerður heiðurs
doktor við háskólann í London.
Ringulreið
(Chungking
Lítil andsiaða
HONG KONG, 29. nóv.: — Alt
var á ringulreið í Chungking í
kvöld, enda eru skæruliðar kom
múnista komnir í úthverfi borg
arinnar og aðalherinn í aðeins
sex kílómetra fjarlægð á suður
bakka Yangtse.
Menn, sem í dag komu hing-
að flugleiðis frá borginni, skýra
frá því, að mikil hræðsla hafi
þá verið tekin að breiða um
sig meðal íbúanna, en skotdrun
ur heyrðust á alla vegú.
Þeir fáu af hermönnum
stjórnarinnar, sem þarna voru
ennþá, veittu kommúnistum lít
ið viðnám.
Búist er við því, að Chung-
king verði öll í höndum kom-
múnista eftir svo sem sólar-
hring.
— Meðal annara orða
Frh. á bls. 8
þar svartklædd kona. ekkja
forsetans.
íbúar borgarinnar fengu
vitneskju um atburðina og
þeir horfðu á eftir henni tár-
votum augunum, þar sem hún
gekk stafi studd um göturnar.
Og fólkinu sást ekki yfir þessa
harmsögu, enda þótt lögreglan
hrifsaði til sín menn úr tug-
þúsundum fjölskyldna, svo að
margur harmur var kveðinn
um þessar mundir.
• •
ENN KREPPIR AÐ
SÖGUNNI er ekki lokið enn.
Þéssar morgungöngur Hönnu
og hin þögla furða, sem lesa
mátti úr augum fólksins hlaut
að berast til vitundar þeirra
10,000 njósnara, sem eru í
þjónustu lögreglunnar. — Dag
nokkurn nam lögreglubifreið
staðar fyrir dyrum ekkjunnar.
Hún var færð út í hann og
ekki linnt ferðinni fyrr en
komið var til Lansky. Er það
þorp í sunnanverðu landinu,
þar dvaldist Benes í sumarbú-
stað sínum. Svo var lagt fyrir
Hönnu, að hún færi ekki frá
Lansky og ekki einu sinni úr
húsinu. Annars kostar skyldi
hún eiga á hættu að verða
sett í fangelsi fyrir „múgæs-
ingar gegn alþýðulýðveldinu“.
Tjekkneska alþýðulýðveldið
hefur svipt ekkju Benesar
sjóninni og óttast nú skugga
gamallar, blindrar konu. Atvik
þessi varpa skýru ljósi yfir
veikleika og vesöld stjórnar-
fyrirkomulagsins.
Hagur Ferðafje-
lagsins góður
Frá aðalfundi þess
AÐALFUNDUR Ferðafjelags
íslands var haldinn í fyrra-
kvöld. Hagur fjelagsins ér nú
góður. Á síðasta starfsári juk-
ust sjóðir fjelagsins um 36 þús.
krónur og eignir um 60 þús.
Fjelagið á nú samtals í sjóðum
126 þús. kr., en eignir þess
nema alls rúmlega 300 þús. kr.
7 sæluhús
Fjelagið á 7 sæluhús, sem öll
eru í góðu lagi, og hyggst hið
fyrsta að reisa sæluhús í Þórs-
mörk. Verður þegar hafist
handa um að reisa það. ér fjár-
festingarleyfi hefir fengist.
Ákveðið hefir verið að setja
útsýnisskífu á Reykjafell fyrir
ofan Skíðaskálann í Hvera-
dölum. Þar er víðsýni mikið og
staðurinn fjölsóttur. Á fundin-
um var samþykkt, að veita
Ferðafjelagi Akureyrar 5 þús.
kr. styrk til sæluhússbyggingar.
Vonir standa til, að brýrnar
yfir Svartá og Jökulfallið á
Kili verði smíðaðar á næsta
sumri. Kemst þá sæluhúsið í
Kerlingarrjöllum aftur í notk-
un, en það hefir lítið sem ekk-
ert verið sótt undanfarin sum-
ur vegna erfiðra samgangna.
Ársbækur Ferðafjelagsins
Árbók Ferðafjelagsins fyrir
1949 er nýkomin út. Ritar
Jóhann Hjaltason þar um
Norður-ísafjarðarsýslu. Hand-
ritið að Árbókinni 1950 á að
vera tilbúið til prentunar um
næstu áramót. Er það lýsing
suðurhluta Borgarfjarðarsýslu,
eftir Jón Helgason blaðamann.
Stjórnarkosning
Geir G. Zoega, vegamála-
stjóri var endurkjörinn forseti
Ferðafjelagsins og Pálmi Hann
esson rektor, varaforseti. —
Meðstjórnendur voru einnig
endurkjörnir: Jón Eyþórsson,
Gisli Gestsson, Guðmundur
Einarsson, Lárus Ottesen og
Páll Jónsson.
Kosningar
LONDON, 29. nóv.: — Kosn-
ingar fara fram í Nýja Sjá-
landi í dag og á morgun. Átökin
eru aðallega milli tveggja
flokka: þjóðflokksins og verka-
lýðsflokksins, sem farið hefir
með stjórn frá því 1935.
•— Reuter.
Minkandi slyrjald-
arhætta
LONDON, 29. nóv.: — Louis
Johnson, hervarnaráðherra
Bandaríkjanna, fór í dag flug-
leiðis frá London til Parísar.
Ráðherrann ræddi við frjetta-
menn, áður en hann hjelt af
stað, og ljet meðal annars í
ljós þá skoðun, að nokkuð hefði
dregið úr styrjaldarhættunni á
undanförnum mánuðum.
En þrátt fyrir þetta, sagði
hann ennfremur, mundu Banda
ríkin enn halda áfram að leggja
áherslu á öflugar hervarnir, og
ekki yrði dregið úr f járveiting-
um til þeirra, þar til vinaþjóð-
ir Bandaríkjanna væru orðnar
öflugri en nú. — Reuter.
Aflanfshafsbandalagið
PARÍS, 29. nóv.: •— í dag
komu saman á fund í París yf-
irmenn herforingjaráða þátt-
tökulandanna í Atlantshafs-
bandalaginu. Fyrir íslands
hönd, var íslenski sendifulltrú-
inn í París mættur á fundinum.
— Reuter.
- Sjálfslæðism. í An.
Framhald af bls. 2
Eftirfarandi tillögur voru
samþykktar samhljóða á fund-
inum:
Aðalfundur SUS í Árnessýslu
haldinn á Selfossi, 27. nóv. 1949,
lítur svo á, að ekki sjeu nú
önnur mál frekar aðkallandi
fyrir Ámesingá, en bygging
sjúkrahúss hjer sunnanlands.
Fyrir því skorar fundurinn á
hvert það fjelag í sýslunni, sem
lætur sig almenningsheill
nokkru varðá, að taka upp bar-
áttu, málinu til framdráttar.
Aðalfundur SUS í Árnessýslu
haldinn á Selfossi 27. nóv. 1949,
skorar á stjórn Sambandsins að
verja árlega hagnaði einnar
samkomu hjá sambandinu, til
styrktar sjúkrahússbyggingu í
Árnessýslu.
Aðalfundur SUS í Árnessýslu
haldinn á Selfossi 27. nóv. 1949,
telur að bygging áburðarverk-
smiðju sje eitt af aðkallandi
málum landbúnaðarins. Skorar
fundurinn því á ríkisstjórnina
að herða svo sem efnahagsástæð
ur þjóðarinnar leyfa, fram-
kvæmd laga um áburðarverk-
smiðju.
í því sambandi telur fundur-
inn að reisa beri verksmiðjuna
austanfjalls.
Þ R Ó T T I R
Breska knattspyman
Á LAUGARDAG hófst 1. umf.
Bikarkeppninnar ensku, með
þátttöku 41 liðs úr 3. deild og 17
annarra, sem komust í gegnum
undirbúningsumf. Lincoln City
tapaði fyrir Carlisle 1:0 og er
þar með úr sögunni. Stærstur
var sigur Bradford City yfir
Fleetwood (9:0). Sex fjelög ut-
an lígunnar sigruðu, þar á meðal
Yeovil Town, sem á síðasta ári
fjell úr í 5. umf. fyrir Manc.
Utd, en hafði áður slegið Sund-
erland og Bury út.
Mansfield, Doncaster og Nott.
County komast í 2. umf.
I 1. deild urðu úrslit:
Aston Villa 1 — Arsenal 1.
Blackpool 3 — Manch. Utd. 3..
Charlton 0 — Bolton 0.
Everton 2 — Stoke City 1.
Fulham 0 — Derby County 0.
Hudderfield 1 — Burnley 2.
ManCh. City 4 — Birmingh. 0.
Middlebro 2 — Chelsea 1.
Newcastle 5 —- W. Bromwich 1.
Portsmouth 2 — Sunderl. 2.
Wolverhampton 1 — Liverp. 1.
Liverpool hefur nú leikið 18
leiki án taps, áður hefur Arsenal
leikið fyrstu 17 án taps og Derby
County í fyrra fyrstu 16. Leik-
urinn í Wolverhamton var afar
skemmtilegur. Liverpool hafði
alveg yfirhöndina fyrri hálfleik
inn, en í þeim síðari tók heima-
liðið við, en tókst ekki að skora
vegna snilldarlegrar markvörslu
Sidlows, sem jafnframt er mark
maður Wales, fyrr en 30 sek.
voru eftir. Gerði það annar
landsliðsm. frh. Wolverhtn, Wils.
haw. — í vor var hann kallaður
úr varaliði Wolverh. til þess að
leika gegn Finnlandi!
í Blackpool var heimaliðið 3
undir eftir 65 mín., en í stað
þess að leggja árar í bát, tókst
því að jafna á síðustu mínútum.
(Leikmenn fá £1 fyrir jafntefli,
£2 fyrir vinning!).
2. deild:
Blackburn 0 — Sheff. Utd. 2.
Bury 1 — Preston 1.
Cardiff 1 — Grimsby 0.
Shesterf. 0 — Southamt. 0.
Hull 2 — Barnsley 0.
Sheff. Wed. 1 — Luton 1.
Totterh. 3 — Queen’s P. R. 0.
Southamton hefur nú leikið 10
leiki án taps og farið úr 19. sæti
upp í 6. í fyrra hafði sama fje-
lag 8 st. forskot, þegar 6 leikir
voru eftir, en varð að horfa á
eftir Fulham og W.B.A. upp f
1. deild. Totterham er því ekki
alveg öruggur meðlimur 1. deild
ar næsta ár, þrátt fyrir forskot-
ið. —
Markúa ák & ák £k Eftir Ed Dodd
■lltlMIIIIIMfMflMMf IIIMflltttlff f llfllf lllllllltf f llf fllff lf llttf f lf |f f Mff ft' IMMIMMMMMMMMMM IMIMMIff IMMMMMMMMMIIMMIMMMIM
VOL/ DIO IT, JOHtJNJY.
VOU CAME FOR M
JUST IN TIME/
COME QUICK, JOHN
saalotte/ BIG OOG
RJLLINS IN STRANGE
tr\ sledge/ ,
vou SAVED M
M.ARIE'S LIFE
- OOCTOR/
— Þú hefur bjargað lífi
Maríu konu minnar, læknir.
— Nei, það var ekki jeg. Það
varst þú, sem gerðir það. Þú
komst einmitt á rjetum tíma,
Jói, og gafst henni nýja von
og nýja þrá til lífsins.
Indíáni kemur inn og segir:
— Kom fljótt Jói Malotte. Stór
hundur dregur hingað stóran
sleða.
Og það er rjett. Þarna kemur
gamli góði Andi, tryggur og ör-
uggur eins og altaf áður.
Totterham 18 15 2 1 47. 12 32
Hull City 18 12 2 4 40. 33 26
Sheff. Wedn 17 9 5 3 30. 18 23
Preson NE 19 7 7 5 25. 19 21
Cþesterfield 19 8 5 6 21. 21 21
Southamptn 17 7 6 4 25. 20 20
Sheff. Utd 19 6 8 5 25. 30 20
West Ham 18 7 5 6 26. 25 19
Swansea 18 7 5 6 23. 23 19
Barnsley 18 7 5 6 28. 29 19
Bury 18 7 4 7 37. 28 18
Leeds Utd 19 6 6 7 20. 22 18
Grimsby 18 7 3 8 36. 36 17
Blackburn 19 8 1 10 29. 31 17
Luton Tn 18 4 8 6 18. 23 16
Brentford 19 5 5 9 16. 25 15
Cardiff 17 5 4 8 16. 20 14
Bradford 18 5 4 9 25. 36 14
Leicester 19 4 6 9 27. 32 14
Q. P. R. 19 4 5 10 19. 28 13
Coventry 17 4 4 9 23. 31 12
Plymouth 18 4 4 10 22. 35 12
A miðvikud. sigraði Wales
Belgíu i Cardiff með 5:1. J